Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 5
Stmnudagirm 29. janúar 1933. SKfðaliiróttin ð sfandi. Eftir Bjarna Ágústson Meehle. Öllum sem nok"kra þekkingu hafa á skíðaíþrótt, kemur saman um það, að hún sje bæði skemti- leg og gagnleg. Bn við skulum nú fyrst líta á skemtilegu hliðina. Það má með sanní segja, að engin íþrótt, sem borist hefir hingað til lands, hafi náð svo mikilli út- breiðslu á svo skömmum tíma eins og þessi hressandi og fjöruga íþrótt, og gefur þessi mikli áhugi íslenskra íeskumanna yonir um góðan árangur áður en langt um líður. Það var fyrst. á árinu 1929, að áhugi fyrir skíðaíþrótt fór að vakna meðal íslendiuga, og þessi áhugi hefir stöðugt farið vaxandi, og langmestur var hann í fyrra vetur. Það er von mín, að þessi vaxandi áhugi nái hámarki sínu innan fárra ára, og þá geta ís- lendingar fyrst sjeð hvaða þýð- ingu það hefir fyrir þjóð að eiga góða og áhugasama skíðamenn. Við eigum ekki að vera svo stoltir, að við ekki veiturn móttöku þessu töfrandi seiðmagni og bjarta brosi, sem hin snæviþöktu íslensku fjöll senda okkur frá hausti til vors. Suður-Bvrópuþjóðirnar kunna að rneta snjóinn. Þær þyrpast í stór- hópum norður í snjóinn á vetumá og æfa sig þar kappsamlega á ftkíðum. En þeir, sem ekki hafa tíma eða peninga til að ferðast þangað norður, þeir æfa sig heima fyrir. Slíkir skíðamenn eru hverri þjóð til sóma. En við sem hjer á íslandi höfum snjó dag eftir dag, viku eftir viku og jafnvel mánuð eftir mánuð , við förum ekki nema einu sinni eða tvisvar, flestir þó líklega aldrei, á skíði allan vetur- inn. Nei, heldur vill æskulýðurinn l&bba fram og aftur með hendurn- ar í vösunum og sígarettu í munn- vikinu. Það ern margir sem halda því fram, að sundið sje sú besta og nytsamasta af öllum íþróttum, og ef til vill er það rjetf. En jeg vil setja skíðaíþróttina jafn hátt sundinu og þær íþróttir eru Kka að vissu leyti skyldar. Eins og sundið reynir skíðaíþróttin á all- an líkamann, bæði brjóst, hand- Ieggi, læri og fótleggi, og fyrir skólafólk eða yfirleitt fólk, sem hefir miklar kyrsetur, eru þessar tvær iþróttir bráðnauðsynlegar, ekki hvað síst skíðaíþróttin. Fyrir skömmu ræddi jeg um skíðaíþróttina við nokkra íslensba drengi. Einn þeirra spurði mig hvort skíðaíþróttin gæti ekki ver- ið hættuleg. Jeg svaraði: „Mitt álit, er, að hún sje í raun og veru hættu minni, en flestar aðrar íþróttir, sje hún rjett með farin“. „En hvað er þá að misnota skíða- íbróttina“, spyr einn þeirra. —- „Að misnota skíðaíþróttina er að byrja of geyst, ætla sjer of mikið, á meðan maðnr ekki hefir, fengið fult valt yfir skíðunum.“ ÞafJ er eflaust miklu hættulegra fyrir unglinga, að sitja inni á kaffihúsum kvöld eftir kvöld, og anda þar að sjer öllnm þeim reyk og öllu því ólofti, sem þar er, og svo er slíkt, að misnota sjálfan sig. Jeg ætla að koma með eitt lítið dæmi um það, hvaða fjárhagslega þýðingu það getur haft að vera góður skíðamaður. Það var 15. jonúar 1928, að skíðamótið í Kolmenkollen átti að fara fram. Þar voru saman kornnir allir bestu skíðamenn Noregs og þar á meðal Sigmund Knud. Níu þúa- und áhot'fendtu' voru viðstaddir. Kl. 9y2 var lagt af stað í 30 km. skíðagöngu. Þátttakendur voru 115. Sigmund var sá 70. í röðinni, þegar lagt var af stað, en sá 10., þegar komið var að marki, og rann skeiðið á skemstum tíma. Öláfur krónprins vgr sá 8. í röð- inni. Klukkan tvö fóru fram skíða stökk. Sigmund var þar einnig fremstur. Stökk 59 metra. „Kven- bikarimd ‘ fekk hami einnig fyrir fegurst stökk, og að lokum fekk hann „konungsbikarinn“, sem eru þau dýrmætustu og hestu verð- laun, sem bægt er að fá. Hann hafði nú fengið verðlaun, er námu sem svaraði 1100 kr. í peningum, og mega það heita góð daglaun! þeú, sem vilja kallast góðir skíða menn, þurfa að stunda þæði skíða göngu og stökk. Nú skal jeg drepa ögn á ýmsar aðferðir og reglur, sem byrjendur þurfa að hafa 1 huga: 1. Það fyrsta sem læra þarf, er áð lialda rjett á stöfunum og læra a£ beita þeim. 2. Að læra að nota bæði gang- skíði og stökkskíði. 3. Q-anga hratt, og liðlega á jafn sljettu og á móti brekkunni og vera fljótur og stöðva sig og snúa sjer við. 4. Vel skal gæta þess, að hafa góða og trausta skó og fataút- búnað, um útlitið gérir minna til. Restu tegundir af fataútbúnaði eru: Eigbergs-hopp-binding, hinn nýi Huitfelds-fótaútbúnaður og (rresvig-löpebinding. En mesti vandinn er þó. að bera rjett skíðin, eftir því hvern- ig færðin er. Þær tegundir áhurða scm mest eru notaðar eru: „Osthy- klister, Östbymix og F5ndal.“ — Þessar tegundir eru til að bera á gangskíði. Þegar kalt er og snjórinn er þtir, notar maðúr Fin- dal ábui'ð. Þegar snjórinn er blautur notar maður .Östbvklister1 En þegar hitinn er í frostmarki þá blandar maðnr saman Findal og Östbyklister i hæfilegum hlut- föllum. Áburðui', sem er not- aður á stökkskíði nefnist Fulla. Það er eins ástatt fyrir manni, sem er að byrja að fara á skíð- um og á góð skíði, og manni, sem á góð verkfæri og kann ekki að fara með þau. Hvað vantarf Þekkinguna á meðferð verkfær- anna. Þannig er því varið með skíðamanninn, hann vantar góðan kennara. í fíestum löndum t. d. í Alpafjöllum, hefir hver flokkur sinn kennara og oftast nær þann sama áir eftir ár, og þá gengur lærdómurinn eins og í sögu. Eins og jeg hefi drepið á hjer að framan er það nauðsynlegt að knnna eitthvað á skíðum og kunna að fara með þan- Það kemur svo iðulega fyrir að Mlar og hest- vagnar' komast ekkert fyrir snjó. Tökum eitt dæmi: Fjölskylda býr uppi á afskektum bæ. Einhver heimilismaðnr verður alvarlega, veikur svo að sækja verður lækni. Öti er klofsnjór, ófært bílum og gangandi mönnum. Hvað á að taka til bragðs? Það eina sem hjfípað gat í þessu tilfelli var að fara á skíðum, en það getnr eng- inn, og ef til vill eru engin skíði til á bænum. Annað dæmi: Það er líka upp í svoit á afskektum bæ. Það þarf að fara til næsta. bæjar og ná í mat. Úti er blindbylur og mikill snjór yfir öllu. Hnsbóndinn leggur af stað í þeirri von að ná til næsta bæjar, en sökum þess að færðin er svo vond gangandi manni gefst hann upp og verður úti, og það jafnvel ekki nema 100 metra frá bænum. Á þessum tveim dæmum má sjá hverja þýðingu skíðaíþi'óttin getur haft, og þeir sem ekki eru þegar hyrjaðir að æfa sig á skíðum, ættu að byrja strax í vetur. Jeg vil að endingu óska þess, að áhugi fyrir skíða- íþrótt hjer í Reykjavík og út um land megi halda áfram að vaxa í framtíðinni. Iæng’i lifi skíðaíþróttin! Revkiavikurbrjef. 28. janúar. Veðrið. Síðastliðna viku, sem var hin 14. á þessum vetri, hefir verið stöðug 8 og SV-átt og einmuna hlýindi um land alt. Framan af vikunni var vindur sunnanstæður, rigningar miklar og hvassviðris tíð en síðustu dagana hefir verið fremui' hæg SV-átt og aðeins úr- koma öðru hvoru á SV-landi. — Meira hefir rignt á Vestfjörðum en austan lands hefir varla kom- ið dropi ur lofti. Vestan lands hefir hiti oftast verið 6—7 stig, en austanlands 8—10. Nú eru skörp takmörk milli hlýrra suðrænna loftstrauma og kaldra, norðrænna loftstrauma, rjett fyrir norðan landið. Á Jan Mayen er 10 stiga frost og í Scor- esby 17, er það fullum 20 stigum kaldara heldur en hjer á landi. t Reykjavík var mestur hiti þessa viku 8 stig, en lægstur 0,8 Örkoma rúmir 16 mm. Jörð er nú að rnestu anð, um aUar sveitir landsins. Á Hellis- heiði er snjódýptin nú 16 cm. en var 80 þegar vikan hófst. Frá útgerðinni. Svo að segja allar fiskbirgðirn- ar frá fyrra ári eru nú seldar, þó talsvert sje enn eftir ósent út úr landinu. Af þessa árs fram- leiðslu er þegar dálítið farið að selja. Eigi hefir enn verið ákveðið til fullnustu hvernig liaga á fram- kvæmd bráðabirgðalaganna um út flutning á saltfiski, en þar er á- kveðið, að menn megi ekki selja saltfisk til útlanda, nema stjórn Sambands íslenskra fiskframleið- enda gefi samþykki sitt til. — Hingað til mun fisksölusambandið hafa heiinilað þeim að selja fisk, sem hafa getað selt, þareð sam- bandinu hefir þótt verðið viðun- andi. Fisknrinn hefir verið seldur til Englands og Danmerkur. Símagjöldin. Mömium er í fersku minni nm- tal það sem varð í fyrra um síma- gjöldin hjer í bænum er sjálfvirka miðstöðiu tæki til starfa. Var svo að heyra á stjórn Landsímans, sem símanotendur hjer og í Hafnar- firði yrðu að sætta sig við stór- kostlega hækkun á afnotagjöld- um símans, jafnskjótt og gömlu miðstöðvarnar yrði lagðar niður. Síðar var þessu breytt, og á- kveðið að gjöldin skyldu vera hin Norskar kartöflnr órvals teonnd fy irliggþDdi. Verðið ðtrnlega lagt. Eggert Krisljánston & Co. Sími 1400 (3 línur). Sjálfbleknngar Carters sjálfbleknngar eru pennategund sem treysta má fullkomlega Endast langa æfi og eru við hvera manns hæfi. — Fást í Bðfcaverslnxi Sigfnsar EyroniHis oi (og bókabúð Austurbæjar BSE. Laugavey :v AkklB NMA ..Mífes MMWI Ott WU*W HKIN/ IÁLEN/KA /KÓAeURÐ sömti og áðiir fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Bæjarbúum fellur ákaflega vel við hinn nýja bæjarsíma, og má ve). vera, að menn gætu felt sig við nokkra hækkun gjaldanna, fyrir aukin símaþægindi. En þá er að fá glögga og skil- merkilega vitneskju um, hve mik jð starfræksla hinnar nýju stöðv- ar og’ síma hefir kostað. 1 bæniun Christiansand í Noregi tók sjálf- virk bæjarmiðstöð til starfa nú um áramótin. Er hún af nákvæm- lega sömu gerð og stöðin hjer. Segir svo í „Norges Handels og Sjöfartstidende“ að jafnskjótt og Christiansandþúar fengu sjálf- virka nhðstöð, lækkuðu símagjöld þeirra úr 150 kr. í 125 kr. á ári fýrir verslanasíma. og úr 120 kr. í 80 kr. fyrir síma á heimilum manna. Ekkert gjald er þar fyrir hverja upphringingu. Ltekkunin fekst vegna þess, að sjálfvirka mið stöðin er þar ódýrari í rekstri cn hin eldri stöð. Kjördæmamálið. Líður nú að þeim tíma, að land stjórnin verði að hafa tilbúnar tillögur sínar í kjördæmamálinu. Stinga menn saman nefjum um það hvernig því máli miði áfram. En engal’ glöggar fregnir hefir blaðið fengið um það efni. Óvildarmenn Sjálfstæðisflokks- ins revna að breiða út þær get- sakir, að forystumenn flokksins hugsi sjer þann möguleika, að falla nú frá kröfum þeim. sem flokkurinn einhuga hefir gert. En slíkai' getsakir eru vitanlega gripnar úr lausu lofti. Fáist ekki samkomulag innan landstjórnarimiar um viðunandi Iausn málsins, er ekki sýnileg önn ur leið en sú, að þá sje þáttöku Sjálfstæðisflokksins í landsstjórn- inni þar með lokið. Þarf enginn Sj/álfstæðismaður að harma það, þó gerð hafi verið til- raun til þess með stjórnarsam- vinnunni frá því í vor, að gefa Framsókn færi á að sýna mann- dóm og rjettsýni í stjórn lands- ins, með því að koma hjer á þol- anlegri kosningalöggjöf. Sje á- byrgðartilfinning Framsóknar- manna enn syo veigalítil, að þeir sjái ekki hversu sætt í kjördæma- málinu er mikils virði á þessum tímum, verða þeir að taka afleið- ingunum af því, nýjum stórdeil- um. Flokksbrot Framsóknar, sem Tímanum stjórnar, stefnir vitan- lega að því, að svo verði, enda er pólitísk frændsemi Tímaritstjór- anna við kommúnistaflokk islands hverjum manni augljós. Afmælishugvekja. f þessum mánuði varð stjórn- málaleiðtoginn alkunni, Lloyd Oe- oi'ge, sjötugur. Á þeim timamót- um æfi sinnar birti hann eins- konar boðskap til bresku þjóðar- innar. Var liann ekki myrkur í uiáli, frekar en fyrri daginn. HRnn sagði blátt áfram, að dag- ar frjálslynda flokksins í Eng- landi væni taldir. Flokksmennirn- ir fetuðu ýmist í fótspor íhalds- manna eða verkamanna, yrðu rangeygðir af því að horfa sífelt sitt í hvora áttinb. — En fyrir hringlandaskapinn Wfgu fram- faramenn þjóðarinnar mist alla trú á flokknum. Hrakfarir miðflokksins í Vng- landi eru ekki einsdæmi. Á núve*. andi alvörutímum er það ekki hik- ið og fálmið sem á við. Hinir tvístígandi miðflokkar líða undir lok, því stjórnmálin, fjármál og atvinnnmál þjóðanna krefjast sterkra átaka. Hiun íslenski miðflokkur, er hefir nefnt sig Framsókn, hefir oft stært sig af því að vera and-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.