Morgunblaðið - 12.02.1933, Blaðsíða 7
worgunblaðið
7
Reykjavíkurö jet.
Veðaryfirlit.
Fyrri hluta vikunnar var A- og'
MA-átt iim alt land, víða hvöss,
•<ög hríðarveður einkum á N- og
A-landi. Varð frost 5—10 stig um
‘ííiiðja vikuna. Á fimtudag lægði
<og ljetti til, en síðari hluta föstu-
•dags og nóttina eftir gerði hvassa.
fe-átt og hláku, sem varaði þó
aðein s fram eftir nóttunni eða
fram á laugardagsmorgun. flekk
mndur þá aftur í SV og V með
tívössnm hríðarjeijum vestardands.
f Reykjavík varð hiti mestui’
á laugardag, + 6.9 stig, en minst-
tar aðfaranótt fimtudags, -f- 10.0
'rítig.
Útgerðin.
Aflasala togaranna hefir gengið
ílla undanfarna viku. Afli hjer
við Faxaflóa tregur, gæftir stop-
tíiar og fiskganga virðist yfirleitt
með minna móti.
Allur fiskur fyrra árs hefir ver-
SeÖ seldur, sem fyr er sagt, og
feirgðir litlar í markaðslöndunum,
yfirleitt hetra fisksöluútlit, en
verið hefir um mörg ár á þessum
árstíma. Má því gera ráð fyrir, að
liúsþurka megi eitthvað af fiski á
'næstu vertíð, og selja jafnóðum.
Fisksölusambandið.
Á aðalfundi Fiskifjelags íslands
-á dögunum kom Sölusamband ísl.
■ftskframleiðenda til umræðu.
Kristján Bergsson forseti Fiski-
f jelagsins lýsti þeirri miklu breyt-
ingu, sem orðið hefði á fisksöl-
unni, og hvílíkur ljettir það hefði
verið fyrir fiskframleiðendur á
síðastliðnu ári, að af hverjum ein-
stökum þeirra hefði verið ljett svo
að segja öllum áhyggjum út af
sölu fisksins.
Sölusambandið hefði sjeð um, að’
fiskurinn hefði verið tekinn sem
fyrst frá þeim stöðum sem erfið-
•ast var um útskipun og geymslu,
og ell salán og útflutningurinn
hefði gengið eins og í sögu.
Magnús Sigurðsson bankastjóri
gat þess sjerstaklega, að fisksölu-
sambandið væri þeim nauðsynleg-
ast og notadrýgst, er lítinn fisk
iiefðu að selja, . bátaeigendum í
ýmsum verstöðvum, sem áður
hefðu þurft að hlaupa milli fisk-
kaupmanna og bjóða slatta sína,
oinum í dag, öðrum á morgun,
verið kvíðnir um, að losna ekki
við fiskinn, og oft, ef ekki oftast
selt hann sjer í óhag.
Níx trygði Söl^sambandið þess-
um mönnum sama verð og hinum,
sem höfðu liina bestu aðstöðu til
að selja fisk sinn. Fyrir þessa
menn starfaði sölusambandið fyrst
og fremst.
Smjör og smöjrlíki.
Til þess að auka innlenda smjör-
notkun hafa ýmsar þjóðir lögleitt,
að ákveðinn liundraðshluti af
tsmjöri skuli vera í smjörlíki því
sem selt er. Smjörskamtur þessi er
mismunandi stór, 5%—25%.
Sig. Sigurðsson búnaðarmála-
stjóri hefir athugað þetta mál,
með tilliti til þess, að slík lagaá-
kvæði yrðu hjer sett.
Árleg smjörlíkisnotkun lands-
manna mun vera nálægt 1000
tonn. Ef ákveðið væri að blanda
í þetta smjörlíki 10% smjörs, eru
það 100 tonn af smjöri. Mjólkur-
bú þau sem nú starfa hafa að
mestu innlendan markað fyrir
smjör sitt. Mætti því setja upp ný
mjólkurbú beinlínis til þess að
fullnægja þeirri eftirspurn er feng
ist eftir smjöri í smjörlíkið.
Gengið.
Síðan danska lcrónan fjell
um daginn hefir verið orðasveim-
ur um það hjer í bænum, að lækka
myndi gengi íslensku krónunnar.
Það er vægast talað ákaflega ó-
líklegt, að forráðamenn fjármála
vorra taki á sínar lierðar þá á-
byrgð ótilneyddir að lækka gengi
krónunnar, eins og horfir við.
Fyrir hvern hundraðshluta sem
íslenska krónan fellur í hlutfalli
við gengi þeirra þjóða sem eiga
hinar .erlendu skuldir okkar,
hækka skuldirnar að krónutölu um
liálfa miljón. Vaxtabyrðin eykst
að sama skapi. Og hvað yrði nm
útlánsvexti bankanna, ef vextirnii’,
sem þeir eiga að borga til útlanda
hækkuðu í krónutali fyrir gengis-
lækkun ísl. krónunuar ? Senni-
lega yrðu þeir að hækka, ef bank-
arnir ættu að standa straum af
hruninu. Og hvað tekur þá við?
Að ógleymdum innstæðueigend-
um og tjóni þeirra af gengislækk-
un. En um hag þeirra, sem leggja
sparif je sitt í rekstur þjóðarbúsins
er ekkert liugsað enn í þessu landi.
Mótsafnir.
Sósíalistar liafa tilkynt, að þeir
sjeu á móti gengislækkun.
Og þeir bæth við: Ef gengi krón
unnar lækkar, þá heimtum við
allsherjar kauphækltun.
Afstaða þeirra er þessi. Við vilj-
um ekki krónulækkun, en við ætlum
framvegis sem hingað til að vinna
að því, að grafar grundvöllinn und-
au krónugengi voru. —
Það stoðar lítt að gala einsog
hani á haug um það, að gengi
krónunnar megi ekki lækka, en
vinna síðan gegn þessum „vilja"
sínum með viðhaldi drápsskatta og
óhemjuskap í kröfum til framleið-
enda.
Vilji menn styðja gengið, þá er
að sýna þann vilja sinn í verki,
með því að auka kaupmátt krón-
unnar. En til þess eru þær leiðir;
að lækka opinber gjöld, lækka
skatta og tolla, lækka framleiðslu-
kostnað og um leið dýrtíðina í
landinu.
Hvað gerir þingið?
Nú þegar líður nálægt þingi
stinga menn saman nefjum um,
hvað líklegt sje að þingið aðhaf-
ist í hinum og þessum málum.
Einkum mun almenningur veita
því alveg sjerstaka atliygii hvaða,
sparnaðai’ráðstafanir þingið geri.
Hriflungar tala aðallega. um að
læltka laun þeirra, sem hærri lauu
hafa en 8 þús. kr. Einhver fjár-
fúlga sparaðist við það, en eigi
nemur sá einn sparnaður því sem
dugar. — Meira myndi kveða
að þeim sparnaði sem fengist við
gagngerðan sparnað á mannahaldi
yfirleitt við ríkisstofnanir, og
sparnaði á ýmsum útgjaldaliðum í
rekst.rinum, sem bólgnað hafi út í
óhóf og vitleysu undir eyðslu-
vernd Hriflunga.
LæknisraJðið.
í enska stórblaðinu ,,Times“
birtist nýlega grein um „kreppu-
ráðstöfunina bestu“, og e. t. v.
þá einustu, sem verulegt hald
væri í, og það er, segir blaðið, að
lækka útgjöld ríkisins, minka
skattaálögurnar, svo landsmenn
fái sjálfir meira fje milli handa,
verði því bjartsýnni á framiíðina,
pg setji uý fyrírtæki af stað, og
fleiri og fleiri menn í vinnu.
Þessi heilbrigða stefna ætti
sannarléga að ryðja sjer til rúms
hjer. Væri eðlilegt að allur al-
menningur í landinu bæri einróma
fram kröfu um það til þings og
Sadolin & Holmblad A S.
stjórnar að ríkisútgjöldin, til þess
að standa straum af daglegum
rekstri yrði t. d. ekki meiri en
kr. 25.000.00 á dag.
ITndanfarin eyðsluár hafa dag-
leg ríkisútgjöld stundum verið
margföld á við þetta. Alt árið
1930 voru ríkisútgjöldin um 70
þús. kr., að jafnaði á dag — 70
þúsund á dag fyrh’ 100 þúsunda
þjóð!
St&rfið er margt.
Á Borgarnesfundi í vikunní tal-
aði forsætisráðherra Ásg. Ásgeirs-
son um verkefni þau liin miklu
sem lægju óleyst fram undan og
leysa þyrfti úr.
Hann segir vel um það.
Það þarf til dæmis að gera sjer
grein fyrir því hvernig eigi að
reka íslenskan sveitabúskap. Tíma
memi hafa á undanförnum árum
verið í litlum vafa um þau efni.
Þeir liafa þóst vita á því glögg
skil. Bændur þyrftu ekki að
skeyta öðrum lífsreglum en; vera
í Framsóknarflokknum, versla við
kaupfjelög og taka lán. Þessu
hafa allmargir fylgt, helst til
margir að manni virðist. Því
vextirnir af skuldum bænda (nál.
40 miljónum) munu nú vera 2%
—3 miljónir á ári.
Tíminn reiknar jafnan upp á
síðkastið fjárhæðir í „láglendis-
dilkum.“ Það verður 500.000—
600.000 „láglendisdilkar'1 á ári.
Mun sú tala nálgast dilka inn-
legg landsmanna.
Þannig lítur þá út ,,hin alhliða.
viðreisn“, sveitanna, sem Tíma-
menn hafa gumað af og þakkað
sjer undanfarin ár.
Friðarskilmálar.
Krafan, sem framtíðin gerir til
Framsóknarmanna, er, að þeir
skilji alveg til hlítar, að þeir hafa
undanfarin ár með eyðslustefnu
sinni, og skuldasúpupólitík blátt
áfram unnið að landauðn í ís-
lenskum sveitum. Að þeir nú, þeg-
ar dæmið er gert upp fyrir þá,
viðurkenni gönuskeið sitt og skilji,
að þeir eru engir menn til þess að
byggja upp sveitirnar, nema þeir
fái aðstoð og leiðbeiningar sjer
hæfari manna.
Fyrsta sporið til þeirrar sam-
vinnu við bestu og nýtustu menn
þjóðarinnar, er það, að Framsókn-
arflokkurinn viðurkenni, að allir
Alþingiskjósendur landsins eigi að
njóta jafnrjettis. Hafi flokkurinn
ekki þá framsýni og þann þroska,
að hann skilji þá siðferðisskyldu
sína, þá er hann best kominn í
samvinnu við pólitíska stigamenn
sósíalista.
Frá Noregi.
Kaupmannahöfn'.
Stærsta, elsta og besta verksmiðja Norðurlanda í alls
konar málningu og lökkum.
Aldarf jórðungs reynsla á íslandi.
H. B. & GO.
Kanpmenn!
fflnnið eitir, að 0TA 09 GYLDEN AX hairamjölið,
sem ern heimsþekt fyrir gaði, seljnm við mjðg
ðdýri.-Reynið það.
L . he f Z r np & Co,
Sími 1228 (þrjár línur).
Sjðlfbleknngar
Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega.
Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í
Békaverslnn Siginsar Eyunndssonar
(og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34).
Fyrirllggjand1 s
Appelsínur, Jaffa 144 stk. Appelsínur Valencia 240
stk. 300 stk. Epli Delecious. Kartöflur. Laukur.
Eggert Kriatjáassen & Co.
Sími 1400 (3 línur).__
Bráðþro5ka jarðepli.
Á hverju einasta sumri eru flutt
hingað til Reykjavíkur frá út-
löndnm allmikið af erlendum jarð-
eplum — áður en nokkur jarð-
epla uppskera er byrjuð hjer á
landi, eða a. m. k. áður en inn-
lend jarðepli eru komin hjer á
markaðinn.
Á þeim árstíma er fólk orðið
leitt á jarðeplum frá baustinu áð-
ur og tekur þá fegins hendi nýjum
jarðeplum, sem koma úr suðlægari
löndum. Eru þær oft seldar hjer
fyrir margfalt verð, samanborið
við innlendú jarðeplin, er þau
seinna meir koma lijer á sölumark
að.—
En þar eð samgöngur milli
Reykjavíkur og hinua hlýviðra-
sömustu sveita landsins
eru nú komnar í svo gott
lag, að flntningsgjöldin eru orðin
bærileg, ættu bændur hjer sunnan
lands, einknm í Skaftafellssýslum
í júlí og ágúst síðastliðið sum-
ar var smásöluverð á jarðeplum
í Reykjavík 60 aurar til 1 kr.
pr. kg.
Af þessu sjest að jarðeplin eru
dýrmæt í Rvík á þeim árstíma.
Hjer er þá eigi að ræða um annað
en gömul jarðepli, eða ný frá út-
löndum, og það eru þau sem aðal
lega eru seld, þau þykja Ijúffeng-
ai’i. Nú munum vjer geta, ef rjett
er að farið fengið jarðeplaupp-
skeru í ágúst. Segjum að vjer
gætum haft nægileg ný jarðepli
til matar allan ágústmánuð. Vjer
hefðu þá bin ljúffengustu og bestu
jarðepli og sleppum við að sækja
þau til suðrænna landa og kaupa
þau dýru verði.
Hn er hægt að ná þessu tak-
marki? Þess erum vjer fullvissir, í
öllum hinum bestu lijeruðum lands
vors. f sumum þeirra t. d. í Skafta
Oslo 11. febr. NRP. FB
Fiskibátar farast.
Níu tfiskibáta rak á land á
Langanesi í Norður-Noregi í géer
í ofviðri og fórust þeir allir.
Útvarpsstöð.
Norska ríkisstjórnin hefir kom-
ið fram með tillögu um að koma
upp öflugri útvarpsstöð á Finn-
mörku. Einnig er í ráði að efla
útvarpsstöðina í Þramdalöguin.
að atbuga hvort þeir gætu ekki
tekið upp þá aðferð við jarðepla-
ræktina, að þeir gætu setið að
þessum besta jarðeplamarkaði
hjer, með því að fá sæmilega
þroskuð jarðepli í ágústmánuði a.
m. k.
Bændum til leiðbeiningar hefir
blaðið fengið eftirfarandi greinar-
gerð frá Sig. Sigurðssyni búuaðar-
málastjóra, um ræktun bráðþroska
jarðepla.
fellssýslu myndi það bafa mikla
þýðingu að rækta bráðþroska jarð
epli og geta selt þau þá verðið er
hæst. Skilyrði eru þar ágæt til
jarðeplaræktar, en vegna sam-
gönguörðugleika er sala lítt mögn
leg að haustinu eða vetrinum. Á
sumrnm ern samgöngur betri og
meira hægt að kosta til með flntn-
inga þá verðið er hærra.
En hvers er að gæta til þess að
vjer getmn fengið nothæf matar-