Morgunblaðið - 12.02.1933, Qupperneq 8
MORGUN BLAÐIÐ
jar6epli í byrjun ágústmánaðar?
Á nokkur atriði skal bent sem
hafa þýðingu í þessu tilliti.
Veðráttan. Hún veldur miklu,
«1 henni getum vjer eigi stjórnað,
— Bn eitt er hægt að ráða
▼ið, og það er að velja stað þar
sem á að rækta bráðþroska jarð-
epli, sem liggur í góðu skjóli og
blasir vel við sólu. Þetta atriði
hefir mjög mikla þýðingu.
Jarðeplakyn eru til svo þúsund-
*m skiftir, öll með sínum sjer-
kennum og eiginleikum, bráð-
þroska og seinvaxin. Nákvæmar
tilraunr hafa verið gerðar með
þetta erlendis. Hjer er þetta alt í
kernsku og lítið á að byggja.
P*rá fyrri tímum höfum vjer
ræktað ýms jarðeplakyn, hvað
mörg þau eru eða hver veit eng-
inn. Saman við þetta er svo bfánd-
að ýmsum ritlendum nýrri kynj-
nm, svo víða er þetta einn blend-
ingur af kynjum, með mismunandi
eiginleikum, sem ræktað er. Nokk-
ur þessara kynja eru góð, sem
fever athngull garðvrkiumaður
getur valið úr og aukið, og óvíst
að breytt sje um til hatnaðar þótt
nýtt sje reynt. Hinsvegar er nauð-
synleg rannsókn á öllum þessum
jsrðeplakynjum og með því að
velja út.sæði undan þroskamestu
pJöntunum, sem mesta uppskeru
gefa. þá má oft fá gott útsæði.
Bitt af brá ðþroskuðu stu jarð-
eplakynjum er Rósin bráðþroska.
Vjer ráðum því þeim, sem vilja
rækta fljótvaxin jarðepli að rækta
Rósina, þar til tilraunir sýna að
annað sje betra-
Jarðeplið Rósin er amerískt að
upnruna. Hún hefir verið rækt-
»8 víða um lönd, einnig allmikið
fejer á landi. f vorum gömlu jarð-
eplum mun vera allmikið af Rós-
irni Hnn er rauð að lit. Rósin
er sæmilega gott matarjarðepli,
einkum á meðan hún eigi er orðin
fnllbroska, og hún vex fljótar
en flest önnur jarðeplakyn. Til
▼etrargeyinslu er eigi ráðlegt að
ræ1rta hana.
ÍTtsæði þarf að velja þannig að
jarðeplin sieu óskemd og eigi
minni en 30-—ú0 gr. Af stóru út-
sæði fást þroskameiri plöntur og
meiri uppskera. T>ví meara Tit.sæðis-
jarðeplin ei«i vera of lítil oer um
fram alt hnrfa þau að vera heil-
brí"ð
Snirun. Ef jarðeplin eiga að
vava snemma þarf að láta þau ála
(spíraV Besf er að láta útsæðið
ála í grunnum kössum. Stærð kass
ánna get.ur verið 75 cm. langir,
35 em hreíðir. hliðarfialirnar 8
cm. báar en eraflarnir hálfu hærr,
með bandfanyi. Má þá raða þess-
um kösssum bverium ofan á annan
0!» »*~+nr há loft, og hirta leikið
um iarðeplin. f hvern kassa er
sett aðeins e?tt lag af jarðeplnm.
Topnendinn barf að snúa upp.
Utsæði^kaswarnir eru settir á hlvi-
an osr biar+prt st.að Hitinn má
eisri vera minna eu 10° C. f fiósi
eða bestbúsi má vel láta jarðepti
áTa ef rúm er Þegar biart er á
úfsæðinu mvndar það stuttá,
sterka og nræna ála. Það þvkir
best að látp iarðeplin ála 3—4
viknr.
Jarðeplaplöntur. Tli þess að
flvta betur fvrir vexti jarðepl-
anna, er bænt að setja hvert ein-
slakt jarðepH, bá það hefir álað,
í lítinn kassa eða jurtapott. í
0
honum er höfð sandi blandiu
mold. Þessir jurtapottar eða kass-
ar eru settir í gróðrarskála eða
á hlýjan og bjartan stað. Jarð-
eplin mynda nú rætur, stöngla
og hlöð. Þá hlýtt er orðið í veðri
eru jarðeplin sett út í garð með
öllum moldarköggnum, sem ev í
jurtapottinum eða kassanum.
Með því að láta jarðeplin ála
og með gróðursetningu í jurta-
potta er hægt að lengja vaxtar-
tíma jarðepla um 1—2 mánuði,
það er að segja, uppskera fæst
1—2 mánuðum fyr en vanalega.
Þetta getur þó aðeins orðið, að
annara skilyrði sje gætt, sem nú
skulu greind.
Garðurinn þar sem bráðþroska
I jarðepli eru ræktuð þarf að liggja
i í góðu skjóli og blasa við sólu sem
tyr segir.
Jarðvegur. Best þrífast jarðepli
í sandblandinni moldar og leh*-
jörð. Jarðvegurinn þarf að vera
vel unninn.
Áburður. í jarðeplagarðana þavf
að bera vel. Best er hrossatað
eða sauðatað og að auki nokkur
tilbúinn áburður. Áhurðarmagnið
getur verið nokknð misjafnt eftir
því hve jarðvegurinn er frjór. Bn
æt.la má að á hverja 100 m2 þurfi
að hera um 700 kg. búpenings-
nburður og að auki um 10 kg.
Nitrophoska, klórlaust á hverja
100 m2. Búpeningsáburðinum sje
dreift, að haustinu eða snemma
að vorinu ásamt Nitrophoska, og
blandað vel saman við moldina.
Þegar jarðeplin em set.t niður
skal f kringum og yfir hvert jarð
epli látin bnefafvlli af vel muldu
sanðfiár- eða hrossataði og þegar
jarðeplagrasið er farið að vaxa,
orðið um 10 cm. hátt, skal strá
litlu einu af Noregs- eða Chile-
saltnietri í kringum hvert gras.
Niðursetning. Best er að setja
jarðeplin í raðir, með 50—60 cm.
bili á milli raða og 20 em. bili
í röðunum. Enniff má, setia niður
í heð á líkau hátt og tíðkast. á
Pnðnrlandi. en hæerast er a.ð hirða
iarðeplin í röðunum. Jarðeplin
ern veniuleara sett, 8—12 em. diúpt
Hirðing jarðeplagarðsins er í
því fólgin að sjá um að jarð-
vejrnrinn sje hæfilega laus og
rakur alt vaxtartímahilið og án
illerresis. Bftir að húið er að setja
niðnr oer grasið er orðið 10 cm.
hátt, er fvrsta verkið að hreykja
að iarðeplagrasinu, h- e. sópa
ínoJdinni að því úr millibilunum
svo lítill hryggerur mvndist um
hvert erras, og um leið er alt ill-
gresi hreiusað úr garðinum. Ef
riemine»ar eranga og skán mvndast
á moldinni barf að losa hana með
verkfærnm. f riaminerartíð hreykir
maður meira að iarðeplnnum svo
að hau standi í hærri hrverginm.
í hurkatíð meara hrvog-irnir vera
læemi. Bá halda beir hetur raka.
Bf Tnikii hurviðri »anera harf að
vöWa iarðeplaerarðmn. VaxtaT-
ckíTT»rðin hnrfa að vera sem hk-
u«t, alt sumarð. Brevtileg vaxtar-
skilivrði. hnrkar. kuldar. svo vöxt
urinn stansi um skeið, valda
skemdum á iarðeplunum.
TUureQÍ má aldrei vaxa í f»rð-
enlp"örðnm, hað verður að hreiusa
iafnóðum.
TTm r»evmsln hráðhroska iarð-
epla verður hier eisri talað. Það
er húist við að hað sem ræktað
verður af hpim fvrst um siun,
verðí iafnharðau uotað.Vmsra iarð
epasiúkdóma gætir minpa við
ræktun bráðþroska jarðepla, sem
snemma eru tekin upp og ekkei*t
geymd, sjúkdómarnir ö®it þá eigi
komnir í Ijós, þótt vísir til þeirra
sje til.
Sje alúð lögð við ræktun bráð-
þroska jarðeplat.egunda og alls
þess gætt -er hjer hefir verið bent
á o. fi., erum vjer þess fullvissir
að hægt er að fá nothæf matar-
jarðepli í byrjun ágústmánaðar.
Við það vinst að þá getur hver
og einn sem ræktar jarðepli feng-
ið ágætis jarðepli til matar, því
ljúffengust eru jarðeplin ný. í
öðru lagi gætu menn ræktað nokk-
uð til sölu í bæinn. Menn fá þau
vel borguð og vjer sleppum við
að flyjta eins mikið inn frá út-
löndum. Vjer ráðum því mönnum
tíl að reyna þessa aðferð. Velja
útsæði af þeim þroskamestu og
fljótvöxnUvStu jarðeplum sem þeir
hafa, eða reyna að fá önnur bráð-
þroska jarðepli.
Jarðeplarækt vorri er að mörgu
ábótavant. T. d. ber síðasta fast-
eignamatið það með sjer að eigi
eru neinir matiurtagarðar , á
fimta hveria býli á laudinu. Full-
gilda reynslu vautar bæði um hver
jarðeplakyn sjeu best og hverjar
varnir sjeu við ýmsum sjúkdóm-
um. eða hvernig best sie að geyma
jarðepli og hveriar kröfur sjeu
gerðar við sölu jarðepla.
Búrfellshjúnfn 70 ára.
1 dag á Kristín Bergsteinsdóttir
frá Búrfelli í Grímsnesi, sCm marg
ir kannast við, 70 ára afmæli.
Kristín er fædd 12. febrúar 1863
að Torfastöðum í Fljótshlíð. For-
eldrar hennar voru þau Bérgsteinn
jScmiskfatahteittsuíi Mtm
34 4300 <Kegfeia»tk.
Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk
10 ára reynsia.
AkklB N@8A
AH^WII BC fl
/LELMTKA /KÓAEURD
víkurhöfíi og blessaðan Jökulinn.
Jeg get skilið að gömlu hjónin
kunni vel við þetta víöa, bjarta
útsýni, þau eru sjálf víðsýn og
bjartsýn.
Þau hjónin eru barnavinir mikl-
ir, Jýsir það sjer best í því, að
Kristín Bergsteinsdóttir.
Vigfússon hreppstjóri og Kristín
Þorsteinsdóttir frá Hvoli í Mýr-'
dal, hin merkustu hjón. Þau áttu
12 börn, sem upp komust, og eru
11 af þeim enn á lífi. Þetta er
með afbrigðum þróttmikil ætt,
enda hefir Kristín ekki farið var-
hluta af þeim kostum. Hún w
sterk, bæði til Hkama og sálar,
beldur fiöri og áhuga, þrátt fyrir
árin mörvu. Kristín er jafnan
hrókur alls fagnaðar hvar sem
hún er. fróð, glöð og góðgjörn
við menn og málleysingja, barna-
vinur. dýravinur, blómavinur. —
Þeir ««m kunna þessu þrennu og
vilia oíttbvað fyrir það gera, álít
jeg altaf góða menn. Það er gam-
an að beimsækja gömlu hjónin
á AVri við Laugarnesveg, Krist-
ínu oir Tón Sigurðsson, mann henn-
ar, sem einnig er nýlega orðinn
sjötugur (1. sept. sl.) Það er
frjálslegt og fallegt þar inn frá,
útsýni hið fegursta yfir Reykja-
Jón SigTirðsson.
11 börn voru hjá þeim langdvöl-
um, þati 25 ár, sem þau bjuggu
saman á Búrfelli, þarmeð taldar
2 fóstui'dætur. Segir Kristín sjálf
svo frá: „Á Búrfelli var margur
dagur skemtilegur og oft voru
þar fallegir barnahópar að leikum,
því margur trúði mjer fyrir börn-
um sínum, og er jeg þeim mjög
þakklát fyrir það. Það stytti
stundirnar og gaf nóg að hugsa
og starfa.“
Síðan Kristín kom til Iteykja-
víkur kennir hún smábörnum lest-
Ur o. fl. Gaman þótti mjer að
heyra þá kensluaðferð Kristínar,
að hún hefir einn daginn í vik-
unni sjerstalcan tyllidag fyrir
börnin, segir þeim sögur, hefir,
yfir kvæði fyrir þau, sem hún |
kann mikið af 0. s. frv. Segir!
hún að börnin hafi af þessu mikið
yndi. Jeg gæti trúað að gamla
konan sje drjúgur uppeldisfræð-
ingur.
Á þeim árum sem Kristín bjó k
Búrfelli var henni, ásamt annari
merkiskonu, Guðrúnu á Apavatni,
veitt verðlaun úr Gjafasjóði Pjet
urs Guðmundssonar, fyi’ir „mynd-
arlega hússtjórn og fleira sem kon
um er til fyrirmyndar og sveitar-
fjelaginu til hags og sóma.“
Jóni Sigurðssyni fórst búslcapur
vel úr hendi og var ætíð vel met-
inn bóndi; vinsæll í hjeraði, enda
gegndi hann ýmsum opinberum
störfum í sveit sinni, h.j^lt sig
þó lítt frammi. Hann var betur
að sjer en alment, gerist meðal
bænda, fróður maður og skemtinn,
vel að sjer í ættvísi og þjóðlegum
fróðleik, einkum bar á því, að
hann hafði næma tilfinningu fyrir
öllu, sem skoplegt var, en þó í
hófi, og var þess vegna oft glatt
í kring um hann, og er svo enn,.
því óskertum sálarkröftum held-
ur hann enn, þótt 70 árin eigi
hann að baki.
Við vinir gömlu hjónanna ósk-
um þeim alls góðs í ellinni og
vonum að þau megi jafnan við-
halda gleðinni og hlýleikanum,
sem hefir hrest okkur svo oft og
glatt.
Kunningjar.
Blóð«e uupreisn í Kúba.
Berlín 11. febr. FÚ
Uppreisn hefir brotist út á
Kúba á ný gegn forsetanum, Mac-
liados. Hafa staðið bardagar milli
ríkislögreglunnar og stúdenta, og
um 200 stúdeutar og margir tugir
lögreglumanna fallið. Lið upp-
reisnarmanna, vel útbúið að vopn-
um og skotfærum, helduv nú til
höfuðborgarinnar undir forystu
fyrverandi forsetans og tveggja
sona hans.