Morgunblaðið - 12.03.1933, Side 2

Morgunblaðið - 12.03.1933, Side 2
2 M O R G 0 N HABiB kó-útsala byrjar á morgun hjá okkur. Við seljum: j Kvenskó, margar tegundir ákr. 4-6-7 — 9- parið, mest nr. 37-38. Gámmístígvjel, barna frá kr. 4 parið. Gnmmístígvjel, kven, frá kr. 9 parið. IUHÍSkÓr frá 1.50 parið. Karlmannaskór kr. 700 parið nr. 39-40. Notiö þetta einstaka tækifæri og gerið góö kaup á þessum erfiðu tímum. Þðrður Pieiursspn & Gn. | Rafmagnsueita Reykjauíkur. Um rafmagnstaxtann liefir Steingr. Jónsson rafmagns- stjóri ritað bæjarstjórn eftirfar- andi brjef: Reykjavík, 7. mars 1933. Út af tillögnm, (sem fram hafa komið um lækkun á rafmagns- verðinu til suðu og hitunar, skal .jeg leyfa mjer að taka fram þetta: Rafmagnsveitan hefir verið bygð og rekin með það fyrir aug- um hingað til, að s.elja rafmagn til Jýsingar og vjelareksturs, en auk þess hefir lnln selt rafmagn til suðu og hitnnar, eftir því sem hún hefir haft afl og getu til. Með nú- verandi töxtum, sem verið hafa ó- breyttir síðustu árin, hefir notk- unin komist það upp„ að mesta: álag (á vjelunum í desember varð 1860 kw., en ástimpluð fullraun allra vjela er 1720 ltw. Lækkun á rafmagnsverðinu lief- ir í för með sjer aukna notkun, ■og henni er ekki hægt að full- nægja nema með vjelaaukningu. Lækkunin verður þá. að miðast við það, að vjelaaukning sú, sem fyrirhuguð er. verði komin í notk- un áður. Útboð til hennar er nú að mestu fullgert og verður hraðað sem mest, en smíðatími á vjelum þeim sem hjer um ræðir, er ekki minni en 4—5 mánuðir og flutnings- og uppsetningartími um 2—3 mán- uðir. Sje gert ráð fyrir að tilhoð sjeu komin og pöntun gerð 1. maí, geta vjelarnar tekið til starfa 1. nóv. til 1. jan. næstk. Það verður hægt að segja nokkru nlánar til um tímann, eftir pöntnn. en ef ætti að ákveða tímann núna, tel jeg ó- varlegt að láta verðlækkuninai hyrja fyr en frá næstu áramótum. AS því er sjálfa lækkunina snertir lít jeg svo á, að rjettara sje, að láta lækkunina koma helst fram á aðalnotkun rafmagnsins: á lýsingu og vjelarekstri. Bæði er það þá að mestum notum almenn- ingi, því lýsingin er notuð af öll- um og atvinnureksturinn í bæn- um notar ekki annað rekstrarafl. En að því er snertir rafmagn til suðu og hitunar, er þess að geta að Elliðaánum liefir reyndar aldrei verið ætlað að taka upp blutverk Sogsvirkjunarinnar í því efni, en þó er hægt að selja úr Elliðaánum rafmagn til suðu er svarar til 50% allrar suðu í bæn- , um, og til samanhurðar hessari tölu, skal hess getið að gasstöðin séldi árið 1931 suðu er svaraði til 27% fullkominnar gassnðu í bæn- um. En það er því aðeins hægt að gcra þetta að Elliðaárnar verði fnllvirkjaðar fyrst. Lækkunina á verði til suðu, þarf þá að binda því skilyrði, að það væri gert undir eins á eftir að fullnaðarvirkjun væri fram- kvæmd. Að öðru leyti tel jeg ekki þá taxtabreytingii hagkvæma, sem hjer er farið fram á, heldur að gerður væri nýr taxti er nefná rrætti lieimilistaxta, og ætlaður væri fyrir ýmiskonar notkun í heimahúsum, þannig að mönnum s.ie gerður kostur á að nota auk lýsingar ýmsar heimilisvjelar; súða og hitun að einhverju leyti um einn mæli. Það er hægt að sameina alla þessa notkun á 1 mæli á ýmsan hátt, t. d. á þann hátt að reilína vissan fjölda af Lvwst. á mánuði á Ijósaverði og það sem fram yfir er lægra verði, eða að hafa fastagiald á íhúð. J greitt ml'naðarlega, og síðan lágt kwst. gjald fvrir alla eyðslu um mælinn. í Jeg er að svo stöddu ekki til- búinn með tillögur um þessa taxta, en þess slíal getið, að þeir hafa rutt sjer mjög til rúms er- lendis hin síðari árin, og hefi jeg því við síðustu skoðunarferð á, raflögnum hjer í h». sem hvrj- aði nokkru fyrir áramót, látið jafnframt safna gögnum til þess að geta komið fram með tillögur um heimilistaxta þá, sem hjer hefir verið minst á. Virðingarfylst. Steingr. Jónsson. •••« ^ Gauragangur Nazista. Berlin, 11. mars. í bænum Altona á Prússlandi settist lið Nationalsósíalista í gær í ráðhúsið og setti af borgarstjór- ann dr. Ebert. í stað hans var Nationalsósíalisti settur borgar- stjóri og annar gerður að yfir- manni lögreglunnar. Við rannsókn ráðhússins fundust þar nokkrar vopnabirgðir og voru horgarstjór- inn dr. Ebert og einn hæjarráðs- maður settir í gæsluvarðhald. Al- tona er hær með liðug 150.000 íbúa; liggur hún k landamærum Prússlands og Hamhorgarríkis, syðst á Holsetalandi, og áttu Dan- ir borgina fram til 1864, en hún er nú sambygð við Hamborg sjálfa. Þýska íStjórnin heldur áfram að setja af embættismenn. Yfir- borgarstjórinn í Königsberg, Loh- méyer, var settur af í gær, og fulltrúi ríkisins í Baden hefir sett nokkra ráðherra af, og látið taka Schmidt ríkisforseta fastan. Göh- ring lýsti því yfir í ræðu í Essen í gær, að stjórnin mundi koma fram ineð frumvarp á þingi unf það að víkja öllum opinberum emhættismönnum, sem væru jafn- aðarmenn eða kommúnistar, frá á.n eftirlauna. (PÚ.). Samband þýskra rithöfunda helt fund í gær og vjek þar frá 8 meðlimum stjórnarinnar, sem kunn ir voru að því, að vera ekki Nat- ionalsósíalistar eða þjóðenissinnar, en í staðinn voru kosnir 8 rithöf- n|ndar, sem þá flokka fylla. Enn fremnr var samþykt á fundinum, að vísa öllum rithöfundum. sem kommúnistar eru, hurt úr fjelag- inu. (FÚ.). Gardfnur os Stores seljum við nú fyrir lítið verð. Hðs kðlaf yrirlestrar dr. Albert Olsens. Dr. Albert Olsen, háskólakenn- ari frá Árósum, flutti fyrsta fyr- irlestur sinn um stjórnmálaáhrif þan frá fyrri tímum, sem aðallega koma til greina á árunum eftir ófriðinn. Forseti heimspekideildar próf. Árni Pálsson, bauð dr. Olsen velkominn. Það er ekki ofhermt, að áheyr- endur urðu hrifnir af þessum fyrsta fyrirlestri docents Olsens. Fyrirlesarinn er auðheyranlega hinn lærðasti maður og óvenju- lega víðlesinn um það margþætta viðfangsefni, sem fyrirlestrar hans eiga að fjalla um. Hann gerði fráhærlega skýra grein fyrir þeim margvíslegn öflum, sem nú tog- ast á um yfirráðin yfir heiminnm — að einu leytinu þjóðernishreyf- ingunum, auðvaldspólitíkinni og hermenskuofsanum •— að liinu leitinu viðleitninni til samstarfs og friðsamlegra viðskifta þjóða á meðal. í þessari greinargerð hans kom fram margt það, sem flestum mönnum mun lítt eða alls ekki kunnugt hjer á landi. Allir þeir, sem hafa einlivern áhuga á að fá nokkra hugmynd um og nokkurn skilning á haf- róti vorra tíma ættu að sækja þessa fyrirlebtra. Næsti fyrirlest- ur verður haldinn á morgun kl. 6. Norski samningurinn. Ummæli Mowinckels. Rydens Kaff i hragðast best. Blðma- ðbnrðnr f pökkum. Silfurfægílögur. Sæpolin-Sápa, Silkolin ofnsverta, Ósló 10. mars. NRP. FB Nýja viðskiftasamkomulagið milli íslendinga og Norðmanna var birt í dag. í tilefni af birting- unni hefir Mowinekel forsætis- ráðherra látið svo um mælt í Dag- bladet: „Jeg tel það hið mesta ánægjuefni, að nú verður lokið að fullu við þessa samningagerð, því að samkomulagið ber með sjer, öll einkenni gagnkvæmi og velvildar. Því verður eigi neitað, að af sam- komulaginu leiðir talsverða fórn einnig af hálfu Norðmanna, en viðskiftasamkomulag næst ekki þjóða milli nú á dögum, nema gætt sje fylstu velvildar af beggja hálfu. Jeg vona, að íslenk norska samkomulagið, sem her svo mjög merki þess hvert traust fs- lendingar og Norðmenn bera hver ir' til annara, leiði til þess, að vin- fengið milli þeirra eflist.“ **• —••• Roosevelt ætlar að spara. Berlin, 11. mars. Roosevelt hefir farið fram á það við þingið, að sjer yrði veitt ótak- riiarkað umboð til þess að lækka laun embættismanna, og eftirlaun nýkomiö 1 Nýtt böglasmjðr gnlrófur, nýteknar npp úr jörðu, jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál. Oleymið ekki blessuðu silfurtæra þorskalýsinu, sem allir lofa. B jörninn. gamalla hermanna, eftir eigin geð- þótta. Mál þett er nú til umræðu í nefndum þingsins. Talið er að Roosevelt muni ætla að lækka em- bættismannalaunin að jafnaði um 15%. Roosevelt sagði í ræðu í gær, að ein af ástæðunum til vandræð- anna í Ameríku núna væri það, þve illa hefði tekist að lækka tekjulialla fjárlaganna, og mætti rekja hankavandræðin til þess. Kveðst hann vilja miklu meiri sparnað er verið hefir. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.