Morgunblaðið - 12.03.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.03.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBIA* 1» t JHorgitnWaMd tJtgoí.: H.f. Árvakur, Rorkjavlk. RitatJCrar: Jön KJartanason. Valiýr SteíAnaaon. Rttatjörn og afgrelCala: Auaturatrœtl 8. — Síaal 1600. ▲UKlýalngaatJörl: h. HafberK. AuclýalnKaakrlfatofa: Auaturatrœtl J 7. — Slaal >700 Helaaaalaiar: Jön Kjartanaaon nr. >742. Valtýr Stefánaaon nr. 4»0. E. Hafberg nr. >770. Áakrlftasiald: Innanlanda kr. 2.00 4 mlaulL Dtanlanda kr. 1.60 A aaánuCl, t lauaaaölu 10 aura elntaklB. >0 aura meV Leabök. Jardskjáiitar á Eyrrahaisstrðnd. Rafmagnið. * A öðrum stað hjer í blaðinu er foirt brjef Bteingríms Jónssonar Tafmagn.sstjóra um rafmagns- verðið hjer í bænum og stækkun Elliðaárstöðvárinnar. iBrjef þetta ritar rafmagnsstjóri rbæjarráði í tilefni af því, að til- 3aga kom fram frá Sigurði Jónas- syni um það, að lækka verðið á rafmagni nú þegar. Á bæjarstjórnarfundi varð Sig- xirður að viðurkenna, að verð- lækkun sú, sem hann lagði til að gerð yrði, myndi verða til þess að auka rafmagnsnotkun bæjar- tnanna. En þar eð, eins og rafmagns- istjóri tók fram, niiverandi raf- ■stöð getur ekki borið meira álag ■en nú er, þá, er ótilhlýðilegt að gera ráðstafanir til þessa áður en -stöðin er stækkuð, að örfa raf- magnsnotkunina. Nú líður ekki lengri tími en til næstu áramóta, að ný vjelasam- *1æða verðí sett í Elliðaárstöðina. T’á eykst ,afkast stöðvarinnar. Þá er hægt að taka rafmagnsverðið til athugunar og væntanlegrar lækkunar. Fyrir þessum augljósu stað- reyndum vildi Sig. Jónasson ekki Jjeygja sig. Hann segir: Nú um sumarmánuðina er hægt að lækka verðið á rafmagni til rniðu, meðan bjarti tíminn er. En ■ef rafmagn stöðvarinnar reynist of lítið með haustinu, þá er hægur- inn hjá, að liækka rafmagnsverð- ið aftur. Fyrir Sigurði Jónassyni vakti því ekkert hagræði til handa al- -menningi í bænum. Nei. Hann gat hugsað sjer nú í vor -að selja bæjarbúum rafsuðutæki meðan verðið á suðurafmagni væri lágt. En þó verðið hækkaði með haustinu, og rafsuðutækin yrðu 'kaupendunum hálf- eða alónýt -aftur, það kom ekki raftækjasal- anum Sigurði Jónassyni við. Þannig stjórnast afskifti þessa 'bæjarfulltrúa af eiginhagsmuna- 'braski hans 1 hvívetna, Og aldrei dettur honum svo ó- ■svífið fjáraflaplan í hug, að flokks menn hans í bæjarstjórn fylgi honum ekki. Nema í þetta eina skifti um •daginn, er hann hafði hugsað sjer •.að setja 30 ára rafmagnsokur h.f. Sogsvirkjunar á Reykjavíkurbæ. Því gat enginn íslenskur maður mælt bót, nema útgefendur Tím- :ans. — Los Angelos 11. mars. United Press. FB Landskjálfta varð vart um ger- valt ríkið (þ. e. Kalif.) og stóð hann yfir í hálfa aðra mínútu. — Þrír menn biðu bana í Los An- gelos, en fjöldi meiddist hættu- lega. Síðari fregn: Frjettaritari Uni- ted Press hefir farið um Long Beach, þar sem mest tjón varð. Telur hann, að fyrstu fregnir hafi verið ýktar, en vafalaust hafi á annað hundrað manns farist. í skrauthúsahverfinu „Signal Hill“ ei eldur uppi í mörgum húsum. Eru þarna auðmannahús mörg og| sum hin skrautlegustu í heimi. Herlið frá McArthurvígi og San Pedro hafa fengið fyrirskipun um að fara til Long Beach og halda uppi reglu og aðstoða lögreglu- stjórn og borgarana alment. Enn síðari fregn: Opinberlega; tilkynt, að 62 hafi beðið bana á Long Beach. Vafalaust er talið, að margir fleiri hafi farist, en vitað er um eins og stendur. Los Angeles, 11. mars. XTnited Press. FB. Opinherlega tilkynt að 121 mað- Ur hafi beðið bana, en búist við að nokkur hundruð manna hafi farist. Tjónið af völdum land- skjálftans nemur mörgum miljón- um dollara, ekki að eins í Long Beach, þár sem viðskiftahverfið hrundi í rústir, heldur einnig við- ar í Kaliforníu. Seinna: Opinberlega tilkynt, að 129 lík hafi fundist á landskjálfta- svæðinu. Los Angeles 11. mars. United Press. FB. Samkvæmt seinustu fregnum frá Long Beach er talið, að 250 menn hafi beðið bana af völdum landskjálftans, en 400 til 500 meiðst alvarlega. í viðskiftahluta borgarinnar nemur eignatjón, samkvæmt ágiskunum, alt að 10 milj. dollara.Vopnaðir sjóliðsmenn eru á verði á öllum götum og hafa þeir fengið fyrirskipanir um að skjóta til bana hvern þann, er geri tilraun til þess að fremja rán. Var þessi fyrirskipun gefin, er fregnir bárust um, að menn færi ránshendi um viðskiftahluta borg arinnar. Á götunum verður vart þverfótað fyrir braki, járni, gler- brotum og múrsteinum. íbúarnir vinna að því að ná því, sem ó- skemt er í húsum þeim, er svo hafa skemst, að þau eru eigi leng- ur hæf til íbúðar. Menn hafa leit- að til sjúkrahúsanna í þúsunda- tali vegna meiðsla, en auk þess hafa læknar og hjúkrunarkonur aðstoðað fjölda manna á götum úti. Víða eru bifreiðaljós notuð í stað götuljóskera. Yfirvöldin hafa skipað þeim, sem húsnæðis- lausir eru, að safnast saman í skemtigörðum og á leikvöllum borgarinuar, og fer matvælaút- hlutun þar fram og er reynt, eftir mætti, að geiða fyrir fólkinu. Roosevelt forseti hefir tilkynt að ríkisstjórnin og þjóðin öll muni lejtast við að aðstoða eftir megni alla þá, sem orðið hafa fyr- ir tjóni af völdum landskjálft- ans. Oömu- RegnKápur Nýkomið stórt og fallegt úrval. Silkioliukápnr Waterprooikápnr, Gnmmikápar. Fallegir litir. Fallegt snið. Lágt verð. „Geysir(( Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. Dagbók. □ Edda 59333147 = Fyrirl. I. O. O. F. 3. = 1143138 = Fl. Veðrið í gær: Við austurströnd landsins er grunn lægð og vindur því yfirleitt norðanstæður hjer á landi. Úrkoma er nokkur á N og NA-landi en þurt á S og V-landi. í dag hefir verið talsverð úrkoma, á Austfj. en er nú að ljetta til. Hiti er 2—3 st. vestanlands en 4— 5 st. suðaustan lands. Ný lægð er að nálgast suð- vestan af hafi og mun bregða til [ 5- áttar og hláku upp úr helginni. Veðurútlit í dag: N-gola og ^ bjartviðri fram eftir deginum, en. þykknar síðan upp með SA-átt. | Skólasýning er þessa daga, op- in frá kl. 4—7 í bókhlöðu Menta- skólans íþöku, og þar sýndar myndir af húsum og herbergja- sniði eftir austurríska húsameist- arann Loos, en hann er talinn vera höfundur funktionalismans. Byrjaði hann starf sitt um alda- mót. Varð hann nýlega sextugur að aldri, og var þá efnt til sýn- inga af verbum hans. Lúdvíg Guð mundsson skólastjóri á ísafirði fekk þessa sýningu þangað vestur. JÞaðan er hún komin hingað. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 26. febrúar til 4. mars (í svigum tölpr næstu viku á und- an): Hálsbólga 53 (61). Kvef- sótt 145 (170). Kveflungnabólga H. B. $ Go. Kanpmenn! BOLD MEDAL í 63 og 5 kg. poknm er hveitl IMftJdnnn vandlátn. — "Hafið það ávalt verslniTyðar. H. Beneldlktsson & Co. Sími 1228 (3 línur). 15 (5). Blóðsótt 1 (3). Gigtsótt 1 (2). Iðrakvef 10 (32). Inflúensa 142 ( 50). Tabsótt 1 (1). Hlaupa- bóla 2 (4). Þrimlasótt, 0 (1). Munnangur 1 (5). Mannslát 91 16). Landlæknisskrifstofan. FB Kaldar kveðjur fær forsætisráð- herra hjá Tímanum í gær. Blaðið birtir upphaf af ræðu forsætisráð herra í stjórnarskrármálinu, en þó með mestu ólund. Getur blaðið þess, að ræðan sje birt samkvæmt ósk forsætisráðherra, en jafn- framt segir blaðið, að „flokks- þing Framsóknarmanna“ muni að .tæpum mánuði liðnum taka sínar ákvarðanir í þessu máli. Annars segist blaðið vera sama sinnis í kjördæmamálinu og í fyri'a — en þar ríkti jafnan svartasta aftur- hald — og blaðið væntir þess, að eins sje ástatt um þingmenn Fram sóknarflokksins. Dánarfregn. Þann 1. þ. m. and- aðist að Reyni í Mýrdal Einar Brandsson, eftir langvarandi van heilsu. Einar bjó um langt skeið að Reyni, og var jafnan talinn meðal fremstu bænda í sveitinni, enda var hann búmaður góður, hygginn og ráðdeildarsamur í hví vetna. Heimili hans var jafnan orð lagt fyrir gestrisni og greiðasemi, því að bæði voru hjónin samhent í því, að láta gott af sjer leiða. Einar var dyggur stuðníngsmað- ur ýmsra nytsamra framfaramála, t. d. Sláturfjelags Suðurlands. Var hann einn af stofnendum þess Höfnin. Geir kom frá Englandi í fyrrakvöld. í gær komu þessir togarar af veiðum: Baldur, með 85 tunnur, Otur, 90 tn. og Hilmir 62 tunnur. Útvarpstiruflanir. Á fundi í Út- varpsnotendafjelaginu í fyrrakv. flutti Gunnl. Briem verkfræðing- ur erindi um hinar sívaxandi iit- varpstruflanir hjer í bænum. — Lagði hann til að fjelagið kysi nefnd manna til að aðstoða við leit að upptökum truflananna. Var því máli vel tekið, en frestað að kjósa nefndina þangað til á að- alfundi fjelagsins, sem verður lialdinn, að sögn, um næstu mán- aðamót. „Ástalíf“. Samkvæmt áskorun manna endurtekur Pjetur Sigurðs-1 son erindi sitt um ástir, í Varðar-, húsinu í kvöld kl. 8%. Rannsókn Garðars Þorsteins- sonar á rni.li Lárusar Jónssonar fyrverandi vfirlæknis á Kleppi, er nú lokið, og eru skjöl málsins send iStjórnarráðinu. Vildi ekki nefna fávita. Þegar vottorð Jónasar Jónssonar um Reykjahlíð, var lesið upp í þing- inu, og að því kom að J. J. sagði að jörðin væri sjerstaklega vel fallin til gamalmennahælis, varð einum áheyrenda að orði, því hann hefði ekki eins nefnt „fávitaliæli". Nei, sagði annar, „það er skiljan- legt. Jónas má ekki nefna fávita á nafn.“ Veitingaskattur. Jónas Jónsson flytur frumvarp um veitingaskatt. Samkvæmt því á að greiða í rík- issjóð 10% skatt af söluverði mat- fanga, drykkjarfanga og annara. neysluvara, sem seldar eru á gisti húsum, kaffihúsum eða öðrum þeim veitingastöðum, sem leyfi þarf áð reka. Enn fremur eru BEITTUSTU ÞYNNSTU BESTU BLOÐIN. FÁST ALLSTAÐAR, Heildsölubirgðir H ÓLAFSSON & BERNHOFT skattskyldar veit.ingar í kökubúð- um, sem leyfi þarf til að hafa um hönd, svo og önnur veitingastarf- semi, sama eðlis, án þess leyfi þurfi til að mega reka hana. — Þetta er aðalefni frumvarpsins, en svo koma ýmsar tilslakanir og undanþágur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.