Morgunblaðið - 16.04.1933, Blaðsíða 1
mmssmmm samia bíó
sýnir a annan í páskum kl. 5, 7 og 9.
JTlóðurásf.
(Den blonde Venus).
Gullfalleg- og' efnisrík talmýnd í 10 þáttum.
Vílóí • Aðalhlútverkið leikur: ■
Harlene Dietrich
af fraimu'skarandi snild. Mynd þessi hefir alstaðar vakið feikna
eftirtekt, og er talin besta talmynd sem búin var til í Banda-
ríkjunum síðastliðið ár. Fjöldi blaðagreina liefir verið ritað
um þessa mynd, og allar á einn veg. Það er mynd fyrir alla
jafnt fyrir börn sem fullörðna, og verður sýnd á öllum sýn-
" ingum kl. ’5, 7 og 9.
Stúdentaljelag Reyklavikur
DanssVnlBB
Rigmor Hanson
(Nemenda-DIaliné)
2. Páshadag hl. 3
i Iðnt.
Ga. 100 nem. s$na Ballet
Möð- ng listdansa, leik-
flmi og samkammisdansa
Aðgöugnmiðar seldir f Iðnð
Irá ki. 1 á morgnn.
Pjelur fi. lónsson
heldur.
• * . . . % l.
kirkjukonsert
annan páskadag: kl. 8V2 í frí-
kirkjunni.
Páll ísólfsson aðstoðar.
Aðgöngumiðar á kr. 2.00 í
Hressingarskálanum og við
inng'ang-inn.
verður leikinn 2. paskadag, 17. þ.
m., í 21. og 22. sinn í K- R.-húsinu.
Barnasýning kl. 214- Áðgöngumið-
ar á kr. 1.25. Almenn sýning kl.
8. — Aðgöngumiðasala á annan
páskadag frá kl. 10—12 og eftir
klukkan 1. Sími 2130.
Verð: 2.00, 2.50 og stæði 1.50.
Söngskemtun
heldur
Nanna Egilsdóttir
í húsi K. F. U. M., Hafnar-
firði annan páskadag kl. 5
síðdegis.
Píanó-undirspil:
Fritz Wéiszhappel.
Cello-obligato;
Þórhallur Árnason.
Aðgöngumiðar á kr. 1.50,
fást í Alþ.br.g-. og við inn-
ganginn.
5ýningar á annan Páskaöag:
Klukkan 5, 7 og kl. 9.
Lækkað verð á sýningarnar kl. 5 og 7.
Cngin barnasýning.
Sími 1944
Leikhásið
Hnrlinn f krennnnnl
verður leikinn annan páskadag kl. 8 síðd.
Snmargjafir,
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó leikd. eftir kl. 1 síðd.
Tekið á móti pöntunum í síma 3850.
fallegt úrval. — Lítið í gluggann.
heldur sufnarfagnað að Hótel Borg síðasta vetrardag n.k.
og hefst hann með borðhaldi kl. 7 síðd.
Aðgöngumiðar verða seldir í Lesstofu Háskólans
þriðjudaginn 18. apríl kl. 4—7 síðd
Borðhaldið verður ekki sameiginlegt, og þurfa þeir,
sem ætla að taka þátt í því, að tilkynna það skrifstofu
hótelsins fyrir þriðjudagskvöld.
Dansleik
heldur Glímufjelagið Ármann í Iðnó miðvikudaginn 19.
apríl (síðasta vetrardag) kl. 10 síðd.
Hljómsveit Aage Lorange spilar.
Á undan dansleiknum fer fram kappglíma drengja
(14—18 ára) um drengjahornið og hefst hún kl. 8y2.
Aðgöngumiðá fá fjelagsmenn fyrir sig og gesti hjá
Þórarni Magnússyni, Laugaveg 30 og í Tóbaksverslunin
London og kosta kr. 2.50.
Hárgreiðslustofa Reykjavíkur.
J. A. Hobbs,
Aðalstræti 10. Sími 4045.
flskðbreiður
íbornar.
Hessian.
Bindigarn.
Saumgarn og
Mottur
útvega jeg eins og fyr.
Ásgeir Ölafsson,
Bankastræti 7. Sími 3849.
Efni i silkiskerma
Verðið lækkað að miklum mun.
SKERM ABÚÐIN.
Laugaveg 15.
wmm
Höknnerðarbik
Karls Ó. J. Björnssonar,
miðar allar sínar uppskriftir við það, að hveitið,
sem notað er, sje eingöngu hið heimsfræga
„ALEXANDRA“ „DIXIE“ eða „Supers“ frá
Joseph Rank, Ltd.
(gætið vandlega að vörumerkinu á hverjum poka)
Til snmargjafas
Barnaleikföng — Munnhörpur— Lúdóspil — Kúluspil — Jó-Jó
— Sauma-, nagla- burstasett —Dömutöskur — Dömu. og herra-
veslci — Silfurplettvörur —Blómsturpottar og Vasar —
Styttur og margt fleira — ódýrast hjá
K. Einarsson & Björnsson.