Morgunblaðið - 16.04.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1933, Blaðsíða 4
- prrai U O K „ 0 NBLí 1)18 Huglisingadagbók Sólrík íbúð, 3 stór herbergi, eld- hús, geymsla, ásamt stúlknaher- bergi, til leigu 14- maí. Mest full-' orðnir. Póstbox 185. 2 neðstu hæðirnar í Mjóstræti 6 eru .til leigu 14. maí eða jafn- vel. /jsr. He.ntugt fyrir iðnað og íÍMÍð.- A. S. í. gefur nánari upp- lýsingar. . Geri við allan slitinn skófatnað k Grundarstíg 5. Hvergi eins ódýrt. Nuddlækningar. Fótaaðgerðir, (P.edicure).. Ingunn Thorstensen, Baldursgötu 7, sími 2660. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- göt.u 40, þriðju liæð. Sími 2475. talensk- málverk, fjðlb'-eytt úr- val, bæði í oltu og vatnslitnm, sporöskjurammar af mðrgum itærðum, veggmyndir í stóru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. E ns og Svanurlnn ber af ððrnm fngf- nm, svo ber af öðrn kaffi. (Mokka og Java blandað) Hýtt böglasmjör gr^fófur, nýteknar upp úr jörðu, jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál. (Jleymið ekki blessuðu silfurtæra þorskalýsinu, sem allir lofa. Bjðrninn. NÝ BÓK: t leikslok, smá- sagnasafn frá heimsstyrjaldar- árunum, eftir Axel Thorstein- son, 2. útg. mikið aukin, er komin út í vandaðri útgáfu. Fæst hjá öllum bóksölum. Kolaskðflnr, Saftskðflnr, *íyrirliggjandi Lðgt verö. igpr < Sturlaugur lönsson 8 Co. Útvarpið í dag: 8.00 Messa í Mkirkjunni. (Síra Árni Sigurðs- sön). 10.40 Veðurfregnir.’ 11.00) Messa í dómltirkjunni. (Síra Fr. llailgrímsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónkórsöngur: Bach : Lög úr H moll messunni: Dýrð sje. guði í upphæðum. Heilagur, lieilagur, heilagur (Kgl. söngflokk ur í London). 20.00 Klukkuslátt- ur, Frjettir. 20.30 Kórsöngur: Don Kósákkakórinn. 21.00 Grammófón tónleikar : BeethoVén: Symphonia nr. 9. " ..... Útvarpið’á morgun: 10.40 Veð- urfregnir. 11.00- Messa í dóm- lcirkjunni. (Síra Bjarni Jónsson). 18.45 Barnatími. (Gunnar M. Magnússon). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónkórsöngur: Hánd el: Lög úr „Judas Maccahæus“. Sheffield kórinn). 20.00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Um tónlist, III. (Jón Leifs). Rimsky- korsakow: Rússnésk Páska-Ouver- tiire. (Pliiladelphia Symphoniu orkester, Leopold Stokowski). Útvarpið á þriðjulaginn: 10.00 V eðurfregnir. 12.10 Hádegisút- vrp, 16.00 Veðurfregnir. 18.40 Er- indi: Refarækt og loðdýr. (Ólafur Jónsson, Elliðaey), 19.05 Þing- frjesttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Er- indi: Frá útlöhdum. (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.00 Tónleikar: Celló sóló. (Þórhallur Árnason). 21.15 Upplestur. (Hallgrímur Jónasson). 21.35 Grammófóntónleikar: Hánd- el: Concerto grosso. Danssýningu heldur Rigmor Haison með nemendum sínum í Iðnó á morgun (2. í páskum) kl. 3 síðd. Þar verða m. a. sýndir f-amkvæmisdansar, Ballet-, list- og bjóðdansar. Þarna koma fram nemendur frúarinnar á öllum ildri, alt frá 4 ára. Hjálpræðisherinn. Páskadag sam koma kl. 11 árd., kl. 4 og kl. 8 síðd. Samkoma fyrir börn kl. 2 síðd. 2. páskadag heimilasambands fundur kl. 4 síðd. Majór H. Bec- kett stjórnar þesum samkomum. Kl. 8 síðd. verður haldin opinber samkoma. Skipafrjettir. Gúllfoss er í Kaup mannahöfn. — Goðafoss fór friá Hamborg í gærkvöldi. — Brúar- foss kom frá útlöndum í gær. — Lagarfoss fór frá Leith 13. þ. m. áleiðis til Austur- og Norðurlands- ins. — Dettifoss kom til Isafjarð- ar í gærmorgun. — Selfoss fór fvá Antwerpen í fýrrakvöld, áleið- is til Blyth. Símabilanir urðu miklar hjer á Suðurlandi í ofviðrinu á skírdag og aðfaranótt föstudagsins langa. Mestar urðu bilanirnar á Vest- mannaeyjalínunni milli Miðeyjar og Hólma í Landeyjum; þar brotn uðu 47 staurar. Einniff brotnuðu staurar í Mýrdal og austar í Skaftafellssýslu en ókunnugt. hve stórfeldar bilanir voru þar, því að sambandslaust hefir verið austan Skarðshlíðar undir Eyjafjöllum og vestan Fagnrhólsmýrar í Ör- æfum. Samband komst á í gær til Vestmarmaeyja. Unglingastúkan Æskan nr. 1 heldur skemtifund á 2. í páskum kl. 3. Þar verða ýms skemtiatriði. Þess er fastlega vænst að Æsku- fjelagar fjölmenni, „Pólitískt afrek!“ f Tímanum sem út kom í gær, er birt hrafl af hinum nýsömdu ,,Iögum“ Fram- soknarflokksms. f lok greinarinn- ar ségir svo: „Flokksþing Fra.m- sóknarmanna hefir með samþykt þessara skipulagslaga unnið ómet- anlefft afrek í pólitfskri þroska- “ögu landsins. Þess raun verða lengi minst um þá fulltrúa flokks- J)ingsins úr öllum landsins bygð- landsmaiBfieiaDlð vorðor heldur fund í Varðarhúsinu þriðjudaginn 18. þ. mán., klukkan 8y2 síðdegis. Fundarefni: . 1. Fjelagsmál, þar á meðal kosning fulltrúa á Lands- fund Sjálfstæðisflokksins. 2. Landsfundarmál. Framsögumaður Jakob Möller ög Sigurður Kristjánsson. STJÓRNIN. I Hð gemu tnelul skulum vjer geta þess, að vjer ekki notum eða höfum notað herta hvalfeiti eða svínafeiti í Svana-smjörliki. Á árinu 1932 og það sem af er þessu ári höfum vjer alls notað 300 tonn af bestu hráefnum, sem fáanleg eru til smjörlíkisgerðar, en enga svínafeiti og aðeins 1 tonn af hertri hvalfeiti, og eigum vjer ennþá eftir þriðjung af því. Af þessu eina tonni hefir ekki eitt einasta gramm farið í hið SMJÖR- og RJÓMABLANDAÐA SVANA-SMJÖR- LÍKI. íslenskar hnsmæður! ATHUGIÐ að í SVANA-SMJÖRLÍKI hefir yður aldrei verið boðið og mun aldrei verða boðið fjörefnadrepandi hvalfeiti eða svínafeiti. Takið eftir. íslenskt smjör á. 1.50 pr. }/2 lcg) Smjörlíki 80 aura x/2 lcg. Hvííkál 20 anra IV kg. - ■ ’ ,. ‘ Minnist þess ávalt.'-að kaffi, — 'sjdctir. og aðrar nauðsynjar er»: > ódýrastar hjá ! Jóhanuesi Jóhannssyni, Grundarstíg 2. Sími 4131. tfarahlutir til relðbjóla ern ódýrast- ir á Laugaveg „0 r n i n n“. um, að þar hafi frjálslyndir menn og víðsýnir að verki verið —- , nnir lýðræðismenn og samvinnu- ménn“. Þ. e. mennirnir sem sam- þyktu að allur flokkurinn skyldi framvegis beygja sig undir fyrir- skipanir fáeinna manna. Er liægt að hngsa sjer afkáralegri öfug- mæli en í Tímagrein þessari? Sýning Jóns Þorleifssonar aS Blátúni við Kaplaskjólsveg, er op- ín fram yfir páska. Landsmálafjel. „Vörður“ heldur fund í Varðarhúsinu næstkom- andi þriðjudag, kl. 8y2 síðd. Þar verður m. a. rætt um landsfundar- mál og fulltrúar kjörnir á lands- fund Sjálfstæðisflokksins. Barnaguðsþjónusta í Franska spítalanum á annan í páskum kl. 3. Öll hörn velkomin. Togaramiir. Af veiðum komu í >ær Skallagrímur með 70 tn., Ar- inbjörn hersir með 61 tn., Egill •skallagrímsson með 70 tn., Gyllir .neð 90 tn. og Max Pemberton með 80 tn. lifrar. Landsbókasafninu verður lokað á þriðjudaginn (þriðja í páskum) vegna viðgerðar á miðstöð. Sextugsafmæli á í dag Jón Vig- fússon frá Túni á Stokkseyri, nú til heimilis á Marargötu 2 hjer í bænum. Sumarfagnað heklur Stúdenta- fjelag Reykjavíkur að Hótel Borg sxðasta vetrardag og hefst hann með borðhaldi klukkan 7 síðdegis. Þeir, sem taka ætla þátt í borð- haldinu tilkynni það skrifstofu hótelsins fyrir þriðjudagskvöld. Ný verslun. Þeir Óskar Erlends- son lyfjafræðingur og Hallgrímur Sveinsson bókari hafa stofnað verslun er þeir reka í Hafnar- stræti 4, þar sem áður var verslun Jóns Hjartarsonar. Versla þeir með nýlendu- og hreinlætisvörur. Heitir verslunin Reykjafoss. Versl- unarstjóri er Óskar Ágústsson, er áður var starfsmaður hjá Jóni Hjartarsyni. Búðin í Hafnarstræti hefir verið dúklögð og endurbætt á ýmsan hátt, og er húðin hin hreinlegasta að öllum frágangi. Móðirin lieitir mynd er Gamla Bíó sýnir á morgun, og leikur Marlene Dietrich aðalhlutverkið. Berlingatíðindi skrifa um mynd þessa, að hún sje mjög fjölbreytt og margþætt. Þar er, segir blaðið, móðurást og vögguljóð, þýskt landslag, líf í New York, myndir frá ólifnaðarhverfum í Texas og frá gistihúsum stórborga. Þar er skýrt frá heilsulausum eiginmanni, og ríkum friðil og þar er hæli fvrir heimilislausar konur í París. En það sem mest er nm vert. Þar e:_ Marlene Dietrich í allri sinni dýrð. Bending til útvarpsráðs. Útvarps hlustendur hafa eflaust oft orðið varið við langar þagnir, þegar þeir hlusta í útvarpið. Þessar þagnir hafa óþægilegar verkanir á hlust- endnr; sumir halda að viðtækið sje bilað, aðrir að dagskráin sje læmd, en hvorugt er rjett, heldur er hjer aðeins um að ræða þögn hjá þulnum á meðan heðið er eftir klukkunni. Þjóðverjar hafa nýlega fundið ágætt ráð við þessu. Þeir láta útvarpa í þögnunum gömlu og góðu lagi og er textinn á þessa leið (í ísl. þýðingu): „Vertu ein- lægt trúr og ráðvandur“. Þetta láta Þjóðverjar kyrja jafnt og þjett. Vildi ekki xitvarpsráðið ís- Ienska láta raula þenna sama texta hjer? Drengjahlaupið fer fram sunnu- daginn 23. apríl og hefst kl. 10 árd. Hlaupið verður sömu vega- lengd og vant er. Söngskemtun heldur Nanna Eg- ilsdóttir í K. F. U. M.-húsinu í Hafnarfirði annan páskadag kl. 5 síðd. með aðstoð þeirra Fritz Wciszhappels við píanóið og Þór- halls Árnasonar með celló-obligato. Nanna er hin efnilegasta söng- kona, hefir þýða og mjög hreim- fagra rödd og fjöldi Hafnfirðinga Lax og silungs veiðitæki. Gluffgasýning í dag og næstu daga. Spoitwðrhús Reykjatlkur. HUjustu legundir af Búsíhöldum fðst í Dómur reynslunnar er fengímr.. Þessi: „Mum“ skúriduftið er eitt hið allra besta sem völ er á hjer áí markaðinum, enda framleitt í H.f. Efnagerð Reykjavíkur.. Kemisk-tekinsk verksmiðja. gera sjer miklar vonir um fram- tíð hennar. Það má því búast við: að þeir fjölmenni á þessa fyrstu söngskemtun hennar, Z. Sumarfagnaður Ármanns verður í Iðnó síðasta vetrardag. Fer þar t'ram kappglíma meðal drengja og- verður dansað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.