Morgunblaðið - 16.04.1933, Blaðsíða 2
2
MOIGOS8LA»VB
Rð
loknu ðagsuerki.
Stjórnarskrármálíð og „flokksþing“
Pra msóknar m anna.
ekki nægja einræðis-samþyktir á
flokksþinginu. Hann sá svo um,
að af þeim 15 mönnum, búsettum
í Reykjavík, sem sæti eiga í mið*
stjórn flokksins, hefir hann 11 á
sínu bandi. Hann verður þvi ein-
ráður í miðstjórn flokksins.
Þann 8. mars lagði Ásgeir Ás-
geirsson forsætisráðherra fyrir
Alþingi frumvarp það um breyt-
ingu á stjómarskránni, sem felur
í sjer umbætur á tilhögun alþing-
iskosninga. Við þetta tækifæri
fluttiforsætisráðherra ræðu, sem
síðar kom út í Tímanum.
En þeim Tímamönnum var ekki
mikið um þessa ræðu forsætisráð-
herra. Þeim hefir eflaust fundist
ræðan of frjáislynd og forsætis-
ráðherrann ganga um of til móts
við Sjálfstæðismenn í rjettlætis-
málunum. Tíminn birti að vísu
ræðuna, en með mestu ólund. —-
Ritstjórinn gat þess, að ræðan
væri birt „samkvæmt ósk“ for-
sætisráðherra; ræðan var prent-
uð með smæsta letrinu, sem völ
var á og bútuð í sundur í smá-
parta, þannig að það tók 4 blöð
að koma henni út.
Bn ritstjóri .Tímans og klíka
sú, sem að blaðinu stendur ljet
sjer ekki nægja að sýna forsætis-
ráðherra og því stórmáli, stjóm-
arskrármálinu, sem hann lagði
fyrir Alþingi megnustu lítilsvirð-
ingu. Klíkan ljet sjer sæma að
geta þess í f ormála fyrir ræðunni,
að í raun og veru væri ekkert að
marka hvað forsætisráðherrann
segði í þessu máli, því að „flokks-
þing Framsóknarmanna mun nú
»ð tæpum mánúði liðnum, taka
sínar ákvarðanir í því máli“.
Með þessum ummælum hefir
Tíminn auðsjáanlega viljað ó-
merkja orð forsætisráðherra.
Hverjar voru svo ákvarðanir
f lokksþingsins ?
Þann 5. þ. m. kom svo „flokks-
þingið“ saman. Fórust Tímanum
þau orð um samkomu þessa, að
aldrei áður hafi verið saman kom
in á einn stað mannfundur, sem
var eins „rjett mynd af Fram-
sóknarflokknum í heild í öllum
bygðum landsins".
Svo sem að líkum ræður, tók
svona merkilegt „þing“ kjör-
dæmamálið til meðferðar, og það
tók „sínar ákvarðanír“ í því máli.
„Þingið“ kaus 15 manna nefnd
til að athuga kjördæmamálið. í
nefndinni áttu m. a. sæti þeir Ás-
geir Ásgeirsson forsætisráðherra
og Jónas Jónsson frá Hriflu.
Nefndin hafði til athugunar
stjórnarskrárfrumvarp Ásg. Ás-
geirssonar og stjórnarskrárfrv.
það, sem Framsóknarmenn lögðu
fyrir þingið í fyrra.
Nefndin skilaði áliti og ákvað
að leggja fyrir ,,þingið“ eftirfar-
andi tillögur:
1. Að núverandi land&kjör sje
lagt niður.
2. Að haldið sje rjetti núver-
andi kjördæma til eigin full
trúavals og tölu þingmanna
íkjördæmunumutanReykja
víkur.
3. Að fjölga þingmönnum í
Reykjavík um 3 menn.
4. Að landskjörnir sjeu 6 þing
menn utan Reykjavíkur og
varamenn þeirra á listum,
og fari kjör þeirra fram sam
tímis og almennar kjör-
dæmakosningar, og hljóti
þeir þingflokkar landkjör-
sætin, að rjettri tiltölu, er
afskiftir verða við kjör-
dæmakjörið.
5. Tala þingmanna fari ekki
fram úr 46.
Ekki var nefndin sammála um
tillögur þessar. Fimm nefndar-
manna skrifuðu undir „með fyr-
irvara“. Sá fyrirvari þýddi hjá
sumum það, að þeim fanst of
langt gengið í rjettlætisáttina.
Ásgeir Ásgeirsson skrifaði einn-
ig undir nál. með fyrtrvara. Var
hann ósamþykkur tölu uppbótar-
sæta og þingmannafjölda, og vís-
aði til stjórnarskrárfrumvarps
þess, er hann hafði borið fram á
Alþingi.
En Hriflu-liðið hafðimeirihluta
í nefndinni og einnig á sjálfu
„þinginu-^, og voru tillögumar
því samþyktar. Þar með hefir
flokksþingið tekið „sínar ákvarð-
anir“.
Nú má „Reykjavíkurskríllinn“
vera með.
Óþarft er að eyða mörgum orð-
um í að ræða þessar „ákvarðan-
ir“ flokksþingsins í kjördæma-
málinu. Afturhaldið er þar í sínu
almætti. Tillögurnar eru stórt
spor aftur á bak frá því sem nú
er. Landskjörið, eina rjettlætið
sem ríkir í núverandi kosninga-
tilhögun á að leggjast niður. í
stað þess á að fjölga þingmönn-
um í Reykjavík um 3 ménn —
upp í 7. Uppbótarsæti (lands-
kjör) eiga að vera 6, en atkvæð-
in í Reykjavík koma ekki til
greina við úthlutun uppbótar-
sæta.
Einhvern tíma hefði það þótt
tíðindi, að flokksþing Hrifluliðs-
ins færi að bjóða „Reykjavíkur-
skrílnum“ upp á þrjú þingsæti
— svona alveg upp úr þurru. —
Hvernig skyldi Hrifluliðið ætla
að verja þessa tillögu úti í sveit-
unum, eftir alt sem á undan er
gengið?
Einræði og harðstjórn.
Hrifluliðið rjeði lögum og lof-
um'á ,,þingi“ Framsóknarmanna.
Til þess að tryggja það, að
samþyktum „þingsins“ yrði fylgt
á Alþingi, samþykti ]>að nýja
skipulagsskrá fyrir flokkinn. Þar
segir m. a., að enginn geti orðið
„viðurkendur frambjóðandi Fram
sóknarflokksins, nema hann hafi
undirritað stefnuskrá flokksins
Hvað er framundan?
Menn þurfa ekki að ganga
gruflandi að því, að nýafstöðnu
flokks-„þingi“ Framsóknar-
manna var ætlað það höfuðverk-
efni, að eyðileggja þá samvinnu,
sem nú um stund hefir verið milli
Sjálfstæðisflokksins og meiri-
hluta Framsóknarflokksins. Það
er Jónas frá Hriflu og hans sam-
herjar, sem hafa unnið að þessu.
Ekki þarf heldur að efa það,
að Jónas frá Hriflu er ánægður
með árangurinn af störfum
„þingsins“. Það sýna best „á-
kvarðanimar“ í kjördæmamál-
inu, sem þar voru teknar, en
lausn kjördæmamálsins er, sem
kunnugt er sá grundvöllur sem
samstarf flokkanna hvílir á.
Nú er vitanlega ekki þar með
sagt, að kjördæmamálið sje úr
sögunni á þessu þingi, þóit „þing“
Hriflu-liðsins hafi tekið „sínar á-
kvarðanir“ og það í nafni Fram-
sóknarflokksins. „Þingið“ var
ekkert annað en einlit klíkusam-
kunda, og langt frá því að vera
rjett mynd af Framsóknarflokkn
um í heild.
En hvað verður þá ofan á?
spyrja menn að sjálfsögðu.
Vitanlega kemur ekki til mála,
að Sjálfstæðisflokkurinn gangi
að tillögum þeim, sem flokks-
,,þingið“ hefir samþykt.
Ásg. Ásg. hefir einnig borið
fram tillögur í kjördæmamálinu.
Þær tillögur hefir Sjálfstæðis-
flokkurinn getað aðhilst, sem að-
gengilegan samningsgrundvöll.
Og þar sem vitað er, að ýmsir
Framsóknarþingmenn eru fylgj-
andi þeim tillögum, ætti að mega
takast að leysa málið farsællega
á þessu þingi.
] | Hlrkjuhllfimleikar.
Pjetur Á. Jónsson.
Páll ísólfsson.
Annað kvöld kl. 81 2 3 4/2 heldur
Pjetur Jónsson óperusöngvari
kirkjuhljómleika í Fríkirkjunni,
nieð aðstoð T’áls ísólfssonar. —
Hefii- Pjetur eigi haldið kirkju-
hljómleika hjer áður í vetur. Þar
er bæði íslenskt og erlent efni og
bæði fagurt og sjerkennilegt.
Af íslenska efninu má nefna
tvö lög eftir Jón Leifs við sálm-
ana „Upp, upp mín sál og alt
rnitt geð“, og „Vertu guð faðir,
og yfirlýsingu um, að hlýta sam-
þyktum flokksþings á hverjum
tíma“.
Ennfremur segir í skipulags-
skránni, að „ef meirihluti mið-
stjórnar og meirihluti þing-
manna flokksins gerir samskon-
ar samþykt um afgreiðslu máls
á Alþingi, er sú samþykt bind-
andi fyrir alla þingmenn flokks-
ins í því máli“.
faðir minn“. Eru hæði þessi lög
óprentuð og efast enginn um, að
þau muni eftirtektarverð, svo sjer
kennilegur sem þessi ungi endur-
vekjandi íslenskrar tónlistar er í
verkum sínum- — Eitt lag er á
söngskránni, eftir Árna Thor-
steinsson (Friðarins guð) og ann-
að eftir Pál fsólfsson við sálminn
„Víst ertu .Tesiis kongur klár“.
En „Ó, guð vors Iands“, er síð-
Lengra verður ekki komist í
einræði og harðstjórn, en hjer er
gengið. Frambjóðendur og þing-
menn eiga að vera viljalaus verk-
færi í höndum fámennrar klíku
í Reykjavík.
En Jónas frá Hriflu ljet sjer
asta lagið á söngskránni og er þá
upptalinn íslenski hlutinn.
Af útlendum lögum má telja
liina undurfögru hæn úr óp.
,.Rienzi“, aríu úr óratoríinu ,Sam-
son‘ eftir Hándel, hið volduga lag
Beethovens“ ,,T)ie Ehre Gottes aus
Jarðarför konu minnar og móður okkar, Ingibjargar Hall-
dórsdóttur fer fram þriðjudaginn 18. þ. m. og hefst með hús-
kveðju á heimili okkar, Ásvallagötu 10, kl. 3 síðd.
Kransar afbeðnir.
Sigurþór Sigurðsson og börn.
Faðir okkar Qg tengdafaðir, Bjarni P. Thorarensen, and-
aðist á föstudaginn langa á heimili sínu, Valhöll í Reykjavík.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Jóhanna Fossberg. Gunnlaugur Fossberg.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Eggrúnar Eggerts-
dóttur, fer fram þriðjudaginn 18. apríl frá Dómkirkjunni og
hefst með bæn á Elliheimilinu kl. 1.
Þórunn Oddsdóttir. Guðmundína Oddsdóttár.
Guðmundur Jónsson. Guðmundur Grímsson.
Það tilkynnist ættingjum og vinum að Jensína Jóhanns-
dóttir, ekkja eftir Þórarinn Þórarinsson hreppstjóra, ljest að
heimili sínu Laxakoti á Snæfellsnesi þriðjudaginn 11. þ. mán.
Banamein hennar var taugabilun.
Böm og-fósturböm.
Dóttir okkar Dysta Guðrún verður jörðuð n.k. miðvikudag
19. þ. m. Húskveðjan hefst kl. iy2 á heimili okkar.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Guðrún Eiríksdóttir. Lúðvík Ásgrímsson, Þórsgötu 22
Hjaortanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá-
fall og jarðarför Hannesar Þ. Hafstein.
Þórunn Hafstein og fjölskylda.
Veggfóður
25.000 — tuttugu og fimm þúsund — rúllur af nýjustu
gerðum af veggfóðri fengum við með „Dettifossi" síðast.
Leitið hamingjunnar með því að prýða heimili yðar með
nútíma VEGGFÓÐRI, frá okkur.
Málarinn.
Sími 1496 (3 línur). Pósthólf 701.
HOfum fyrirlluilonui
og saumum alls konar barna og unglingafatnað.
Einnig alls konar Kven-undirföt — Morgunkjóla —
Sloppa — og Rúmfatnað.
Samstolan Baby
Austurstræti 5.
der Natur“, aríu úr „Samson og
Dalila“ eftir Saint Sains og „Le
Oid“ eftir Massenet — alt hvert
öðru fegurri tónverk, sem eigi
njóta sín síður í kirkju en í söng-
salnvmi, nema fremur sje.
Betri páskaskemtun en þá, sem
hjer er boðin ev torveldlega liægt
að hugsa sjer, jafnvel í stærri
hæjum en Reykjavik og verður
því væntanlega, ekkert sæti óskip-
að í Fríkirkjunni annað kvöld —
ekki síst þegar aðgangseyrinum
Þeflr,
lem kaupa trúlofunarhringa
hjá Sigurþór verð altaf
ánægðir.
er stilt svo í hóf, að hann er ekki
hærri én að kvikmyndasýningu,
og hljómleikarnir fara fram á
þeim tíma, sem öllum þorra manna
finst lientugastnr til þess að sækja
skemtanir.
Auditov.