Morgunblaðið - 18.06.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.06.1933, Blaðsíða 1
IÞ réttamótiBH sem ákveðið var i kvðld, er frestað til mánndagskvolds (annað kvöld) kl. 8. Gamla 8i6 NAUTNIR. Ahrifamikil og spennandi talmynd. Aðalhlutverk leika: Norma Shearer, Lionel Barrymore, Clark Gable og Leslie Howard. Þau Norma Shearer og Lionel Barrymore hafa fengið verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Clarenre Brown stjórnaði myndatökunni og liefir myndin hlotið einróma lof hvarvetna sem hún hefir verið sýnd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9 (alþýðusýning kl. 7). Bamasýning kl. 5: Erfðaskráin. Afar skemtileg mynd með LITLA og STÓRA. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Nesti í ferðalög og útilegur er þjóðlegast, handhægast og best, af hinum ágætu niðursuðuvörum vorum: Kindakjöt, Nautakjöt, Smásteik, Saxbauti, Bayjarabjúgu, Medisterpylsur, Dilkasvið, Svínasulta, Fiskbollur, Lax o. fl. o. fl. — Fæst í flestöllum matvöruverslunum bæjarins, og út um land. Státurfjelag Suðurlands. Sími 1249 (3 línur). Oeifaberg Svínadal, Ódýr greiðasala. Gisting. Dvalarstaður. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar, að aðalfundi H.f. Eimskipafjelags ís- lands, sem haldinn verður laugardag 24. júní kl. 1 síðd. í Kaupþingssalnum, verða afhentir hluthöfum eða umboðs- mönnum þeirra á miðvikudag 21. og fimtudag 22. júní kl. 1—5 síðdegis á skrifstofu fjelagsins. H. f. Eimskipafjelag Islands. i Dömuveski úr Phyton slönguskinni er nýjasti móðurinn. Stórt úrval af töskum í gráum, á- samt öðrum tískulitum. Sjáið gluggasýningar vorar! Leðurvörudeildir Nýia Bí6 Stólksn Irn strfindinnl. Bankastræti 7 og Hllóðfæratiusi Husturbælar, Laugaveg 38. Sildnrnfii. Af sjerstöknm ástæðnm fæst til kanps netnð sfid- arnót mjög ódýrt, ef kanp ern gerð siras. Upplýsingar bjá nndir- ritnðnm. Hafnarfirði 16. júní 1933. Emil Jénsson, sfmi 9181 Þorleifnr Jónsson — 9162 Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Ný]a Bifreiðastfiðia Símar 1216 ttvær línur). ' Amerísk tal- Qg hljóm- : kvikmynd í 9 þáttum. I Aðalhlutverkin leika: Janet Gaynor og Charles Farrell. j Myndin sýnir einkar I hugnæma sögu um fá- tæka stúlku í sjávar- þorpi og ungan auð- mann frá New York. Sýningar kl. 7 (al- þýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Cowboy Tifi keBnngshirð Spennandi og skemtileg amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Will Rogers. Aukamynd: Helgisiðir hjá ýmsum þjóðum. Kristín Jónsdóttir ljósmóðir andaðist á Landakotsspítala 17. þessa mánaðar. Eftir langvarandi vanheilsu. Jarðarförin auglýst síðar. Jarðarför eiginkonu og fósturmóður okkar, Stefaníu Mar- grjetar Jónsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Hverfis- götu 112, kl. 1 síðd. Salómon Jónsson. Helga Pjeturss. Herra- og ddmufrakkar Barmj-Regnkápur, allar stærðir. Manchesier, Laugaveg 40. Sími 3894. F. I. L Ankafnndnr verður haldinn að Hótel Borg mánudaginn 19. júní kl. 14. — Mjög áríðanddi að allir fjelagsmenn mæti. Afmælisnefndin. Kanpmenn og kanpfjelög. Sagogrjón og Kartöflumjöl, viðurkendar tegundir, nýkomið H. BeBedlktssoB & Co. Símí 1228 (4 línur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.