Morgunblaðið - 18.06.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.06.1933, Blaðsíða 4
V/ o ö * ,«? « I A [ Smá-auglýsingar| Wm—m—mm- mmmammmamU Sementspokar óskast keyptir. Síipi 2255. Nýkomið Dyratjaldaefni, Gluggatjaldaefni, Eúmteppaefni, ákafJega ódýr. Þuríður Sigurjóns- dóttir, Bankastræti 6. Kvenbolir frá 1,00, Kvenbuxur frá 1.50, Corselet, Brjósthaldarar og Sokkabandastrengir komið aftur. Silkináttkjólar, tvíofnir frá 8-2£ Silkinærföt alskonar, afar ójíyr. Versl. Dyngja. UUargarn alskonar í miklu úr- va1i. Perluull á 85 au. bespan. Sephyrgarn 28 aura hespan. Versl. Dyngja, Banþastræti 3, Gólfteppagarn, — Gólfteppa- straijimi, Nálar, Spítur og Munst- ur’af Teppum og gólfmottum fyr- irliggjandi í Versl. Dyngja — Baflkástræti 3. Silki og ísgarnssokkarnir á kr. 1.7^ eru komnir aftur. Sömuleiðis sillý^pkkarnir á kr. 3.25 og Net- sokffir. Versl. Dyngja,_________ Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12, Nýjustu aðferðir við andlitsböð ogandlitsfegrun, hárliðnn og klippingu. Einnig handsnyrting fyrir dömur og herra. Hárgreiðslu- stofan, Kirkjustræti 10. Blómkál, hvítkál, blómstrandi stjúpmæður og bellisar, levkoj og fleira til sölu í garðinum i Mið- strsgti 6. Morgunblaðið fæst keypt i Caffe Svanur við Barónsstíg- Blómkáls- og hvítkálsplöntur, stjúpmæður og bellisplöntur og fleiri plöntur til útplöntunar, til sölu í Suðurgötu 18. Sími 3520. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- götn 40, þriðju hæð. Sími 2475. íslensk málverk, fjölbreytt úr- val, bæði í olíu og vatnslitum, spóröskjurammar af mörgum stæfðum, veggmyndir í stóru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, Freýjugötu 11 Sig. Þorsteinsson. menn þreyta svona erfitt kapp ldaup í því veðri, og moldbyl, sem var. Er kapp best með for- sjá, en forsjá er það ekki að þakka þótt hlaupararnir fái ekki mein af þessari kepni. Vegna stormsins varð að fresta bæði stangarstökki og grinda hlaupi. Og ekki er neitt leggjandi upp úr neinum afrekum þarna, nema þá helst kúluvarpinu. Það er undarlegt hve margir af þeim, sem eru á leikskrá í- þróttamóia nú orðið, ganga úr leik á seinustu stundu. Og varla mun það einleikið, ef allir hafa lögleg forföll. " Þeir, sem standa fyrir íþróttamótum mega ekki láta þetta viðgangast lengur, því að öðrum kosti mun almenningur ætla, að nöfn fjölda manna, sem ætla sjer alls ekki að keppa, sje tekin á leikskrá til þess að lokka fólk snður á Iþróttavöll. Yrði sú skoð- un rótfest, væri það íþpóttahreyf- ingunni meira tjón en nokkuð annað. Vegna þess, að búist er við norðangarra í dag, er kepni í öll- nm þeim íþróttum, sem eftir eru, frestað til mámudagskvölds. - Veitið því at- hygli hve fæging- iit er björt og eupiingargóð úr /jallkonufægi- legfopum. Samanburður æskilegur um þeita ISr/ KXr. M.f. Efnagerð Reykjavfkur. ! Til Rkureyrar alíá mánudaga, þriðjudaga, fimtu- dagy og föstudaga. Afgreiðsluna í Reykjavík hefir Aðalstöðin. Sími 1383. Bifreiðastðð nkureyrar. Súni 9. Mattem týndur. Nome, 17. júní. United Press. PB Mattern hefir ekki komið fram og óttast menn að hann hafi orðið að nauðlenda á Behringssjó. Hugs- anlegt er talið, að hann hafi kom- ist til Aleutianeyja. Hafi hann komist þangað mun honum í engu hætt, nái hann í samband við eyjarslceggja, en óvíst er að fregn- ir berist af honum fyr en að mörg- um vikum liðnum. Dagbók. Veðrið í gær: Vindur er víðast allhvass N hjer á landi. Bjart- viðri og 10—-12 stiga hiti suð- vestan Iands en þykkviðri og rigning með 4—6 stiga hita norð- an lands. — Lægð alldjúp er nm Færeyjar en mnn fjarlægjast og eyðast næsta sólarhring og N- áttín ganga niður hjer á landi. Veðnrútlit í dag: N-kaldi. — Bjart.viðri. Háflóð í dág kl. 14.15. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem fara burt úr bænum fyrir kjördag (16. júlí) og búast við að vera fjarverandi á kjördegi, eru ámintir um að kjósa hjá lögmanni áður en þeir fara. Skrifstofa lög- manns er í Arnarhváli og er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árd. og 1—4 síðd. Listi Sjálfstæðis- flokksins er C-Iisti. Sjálfstæðiskjósendur utan af landi, sem dvelja í bænum og eiga kosningarrjett í öðrum kjördæm- um, og búast ekki við að verða komnir heim fyrir kjördag, eru ámintir nm að kjósa hjer hjá lög- manni og senda atkvæðin til við- komandi kjörstjórna tímanlega. Geta þeir snúið sjer til skrifstofu Sjálfstæðismanna í Varðarhúsinn um upplýsingar þessu viðvíkjandi. Siálfstæðisflokkurinn hefir skrif stofu í Varðarhúsinu við Kalk- ofnsveg og er hún opin alla daga. Þar liggur kjörskrá, frammi og þar eru gefnar allar upplýsingar er kosningamar varða. Sími skrif- stofunnar er 2139. Sambandsþing Kristniboðsfje- laganna hefst í dag kl. 3y2 síðd. í Betaniu, Laufásveg 13. Alt fje- lagsfólk kristniboðsfjelaganna vel- komið þangað. í sambandi við ársþingið verða flutt tvö erindi fjrrir almenning í dómkirkjunni. Sr. Gunnar Árnason á Æsustöðum flytur annað þeirra kl. 8 í kvöld. Sigurbjörn Á. Gíslason flytur hitt erindið annað kvöld kl. 8y2 og segir frá Oxford-hreyfingunni. Vatnsskarð hefir verið illfært bílum undanfama daga, sakir þess hve mikil aurhöft eru á veg- inum, að því er fregn úr Húna- vatnssýslu hermir. Trúlofun sína opinberaðu í gær ungfrú Þórunn Sveinsdóttir og Björn Stefánsson Björnssonar prests á Eskifirði. f húsi K.F.U.M. í Hafnarfirði heldur Sæmundur G. Jóhannesson kennari harnasamkomu í dag kl. 3 og almenna samkomu kl. 8y2 í kvöld. Ókeypis aðgangur. Kvennasamsæti 19. júní. Athygli kvenna bæjarins skal vakin á því, að annað kvöld, m.ánudag 19. júní, verður haldið alment kvennasam- sæti í Oddfjelagahúsinu. — Þar verða fyrst nokkur skemtiatriði — til dæmis syngur hin glæsilega söngkona María Markan og hin góðkunna leikkona Gunnþórúnn Halldórsdóttir les upp. Síðan verða ræðuhöld. Skemtiferð Slysavamafjelagsins. í dag skín sól á sundin blá og seyðir þá, sem sjóinn þrá — en bótin er sú, að í dag þarf enginn þeirra, „sem sjóinn þrá“ að sitja í landi, því við hafnar- bakkann liggur hið góða skip „Gullfoss“, reiðubúið til að flytja alla, sem vilja þangað, sem er sól yfir bláum sundum og slcjól fyrir vindum. Þið þurfið aðeins að fá ykkur farseðil á skrifstofu Slysavarnaf jelagsins; þeir fást þar núna frá kl. 10, og koma svo ofari að skipi kl. laust fyrir 1, þá verður lialdið af stað. Notið tækifærið. Ekki verður ánægjan ykkur' af ferðinni minni við það, að um leið gerið þið ykkar til að styðja slysavarnastarf þjóðarinn- ar. x. Útvarpið í dag: 10.00 Messa í fríkirkjunni. (Sira Árni Signrðs- son). 11.15 Veðurfregnir. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Veðurfregn- ir. 19.40 Tónleikar. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi frá dómkirkjunni. (Ársþing kristniboðsf jelaganna). 21.00 Frjettir. 21.30 Grammófón- tónleikar: Brahms: Kvintett í H- moll, Op. 115. (Léner strengja- kvartettinn og Charles Draper, klarinett). Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veður- fregnir. 20.15 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.30 Óákveðið. 21.00 Frjettir. 21.30 Tónleikar. Alþýðu- lög. (Útvarpskvartettinn). Ein- söngur. (Frú Þóra Briem). Farsóttir og manndauði í Reykja vík vikuna 4.-—10. júnt (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 58 (15). Kvefsótt 101 (31). Kveflungnabólga 5 (2). Gigtsótt 2 fl). Tðrakvef 39 (2). Tnfltiensa 0 (2). Taksótt 0 (1). Rauðir hundar 0 (1). Hlaupabóla 15 (0). Munn- angur 3 (1). Þrimlasótt 1 (3). Heimakoma 0 (1). Mannslát 6 (6). Landlæknisskrifstofan. (FB.). Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Fr. H. Guðríður Jónsdóttir og Sæmundur B. Þórðarson. Heimili þeirra er á Framnesveg 26. f borgaralegt hjónaband voru gefin saman 17. júní Árni Árnason frá Höfðahólum og Jóhanna Jóns- úóttir frá Efra-Holti í Rangár- Uasýslu. Hristján Hristjánsson söngvari; og Emil Thoroddssen píanóleikari 2 skemta gestum okkar í dag g f kl. 302 e. m. Fjölbreytt söngskrá. Vissara að panta borð í tíma. 5 Hmo kemnr fillnm í gott skap. 'illl Café „Uífill Sími 3275. M Þ. 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sýslum. í Borg- arnesi, Anna Agnarsdóttir og Magnús Jónasson, Borgarnesi. Trúlofim. 15. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Guðný Guðlaugs- dóttir, Tryggvaskálá við Ölfusár- brú og Karl Júnasson frá Borg- arnesi. Ungfrtx Guðrún Jónasdóttir, Brautarliolti í Reykjavík og Tryggvi Pjetursson, Framnesveg 8 hafa opinberað trúlofun sína. Hjálpræðisherinn. Útisamkoma kl. 10 árd. við Bárugötu. Helgun- arsamkoma kl. 11 árd., Barnasam- koma ld. 2. Kl. 4 útisamkoma á Óðinstorgi. Kl. 7,30 útisamkoma á Lækjartorgi; kl. 8y2 hjálpræðis- samkoma í salnum. Samkomunum verður stjórnað af Kapt. K. West- pmenrd. Sunnudagslæknir Halldór Ste- fánsson, Laugaveg 49. 50 ára er á morgun Ólafur Björnsson skósmiður, Grettis- götu 51. J. F. Aasborg skipstjóri á 75 ára afmæli á morgun. Hann hefir lengi verið í siglingum hjer við land, getið sjer gott orð og eign- ast marga vini meðal fslendinga. TTeimili hans er Gersonsvej 26, HelLemp. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. jSamkomur í dag: Bæna- samkoma. kl. 10 árd. Vakningar- samkoma kl. 8 síðd. Allir vel- komnir. Fiskihöfn í Vestur-Grænlandi. f dönsltum blöðum er frá því sagt, að komið hafi til orða að gera höfn í Vestur-Grænlandi til nota fyrir erlendar þjóðir. Er mælt að óskir hafi komið um þetta frá ýmsum fiskiveiðaþjóðum. Er búist við að höfnin verði gerð nálægt Tvigtnt. Fyrir 3000 krónur er sagt að Þjóðverjar geti nú smíðað flug- færar flugvjelar. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld kvikmynd, sem heitir stúlk- an frá ströndinni. Aðalhlutverkin eru leikin af hinum alþektu og vinsælu amerísku leikurum Janet Gavnor og Charles Farrell. Gjafir til Slysavaraafjelags fs- lands. Frá Viötor Kr. Helgasyni, Ránargötu 10 8 ki\, Þór. Arnórs- syni, Laufásveg 10 3 kr., Ólafi Guðnasyni, Öldugötu 28 3 kr., Karli Guðmundssyni, Sólvallagötu 35 3 kr., Sigurði Jónssyni, Hall- veigarstíg 4 3 kr., gömlum Stokks- eyring 35 kr., Gunnari Halldórs- syni, Ljósvallagötu 10 1 kr., Bergi Jónssyni, Bókhlöðustíg 6C 8 kr., Bergsveini Jónssyni, Sjafnargötu 8 3 kr., Jóhannesi Jóhannssyni, Ásvallagötu 3 3 kr., Andrjesi Þor- mar, Bergstaðastræti 80 3 kr„ Sig- urði Guðmundssyni, Brannstíg 7 S kr„ M. Júl. Magnús, Hverfis- “u 30 3 kr.. Kristínu Björns- dóttur, Ljósvallagötu 10 1 kr„ Orra Gunnarssyni og Gyðu Gunn- arsdóttur, Ljósvallagötu 10 14 kr., Kærar þakkir. J. E. B. Hann er altaf liress og kátur og gerir aðra ljetta í lund Kellogg’s ALL-BRAN á hann það að þakka, að hann læknaðist af hægðaleysi tneð eðlilegum hætti. Kjarnaefnið í ALL-BRAN hefir liressandi og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. í því er B-fjörefni og járn, sem er blóðstyrkjandi efni. Það er 100% korn og áhrifin 100%. Etið tvær matskeiðar af þessum ljúffenga kornrjetti með morgnn- verðinum daglega, Engin suða. Framreitt með kaldri mjólk eða rjóma. Fæst í verslunum — í rauðu: og grænu pökkunum. ALL-BRAN sem vinnur bug á meltingarleys. i8o Postnlíns- virnr: Leirvörur. Glervörur. BorÖbúnaður. Búsáhöld. Nýjar vörur. Lækkað verð. I. EWSSi Bankastræti 11. Nýkomið: Herra-HATTAIt linir. Dreng.i a-HÚFUR VSruhösið Pakkarðuarp! Hjer með færum við háttvirtri forstöðukonu Málleysingjaskólans, frú Margrjeti Th. Rasmus, okkar innilegasta hjartans þakklæti fyrir son okkar, Pál Sigurð, sem HÚjí hefir sýnt svo mikla fórnfýsi og umhyggju á liðnum námsárinm hans. Henni og öðrum þeim, sem á einn og annan hátt hafa liðfúnt honum þar, biðjum við algóðan! Guð að launa. Reykjavík, 17. júní 1933. Þóra Sigurðardóttir. PáJl Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.