Morgunblaðið - 08.10.1933, Síða 8
MORGUNBLAÐiÐ
hreyfa sig eftir allan lesturjnn og
inniseturnar og hefir það ekki
mésta þörf fyrir að komast nt-
úr óloftiilu og- r eyk j arsv ælunn i
se'm stöðugt er í bænum og eru
þá ekki laúgamár besti staðurinn
fyair það og alla aðra sem vilja
leíta sjer bressingar og styrkja
heilsuna ?
Að nokkur muni láta sig muna
um að ganga eða' lijóla þenna
spotta, dettur mjer ekki í hug,
ef um væri að ræða baðstað, þar
sem allur aðbúnaður væri full-
kominn.
Sundmót í Laugunum.
Eitt af því marga sem sundlaUg’-
amar myndu hafa fram yfir sund-
höllina er að þar mætti halda öll
sundmót, sem bæði væri mikil
tekjulind fyrir laugarnar og ó-
missandi fyrir sundíþróttina sjálfa-
Það má ekki ganga lít frá því,
að íslendingar sjeu eftirbátar ann-
ara þjóða í hreysti eða karlmensku,
og fara að útiloka þá frá að reyna-
leikni sína í íþróttum, það væri að
fara aftan að siðunum, og má í
því sambandi benda á hvað gert
er erlendis.
Þar er varla bygð sundhöll án
áhorfendasvæðis. Undantekningar
eru aðeins þar sem fleiri sund-
hallir eru fyrir með tilætluðu á-
horfendasvæði fyrir sundsýningar
og kepni. Það sem þarf að gera,
er að koma laugunum í það á-
stancþ sem mitíminn krefst. Allir
þeir sem leggja því máli lið og
stuðla að framkvæmd þess, vinna
með því bæjarbúum meira gagn
en nokkurn grunar.
Krafan er því: Fullkomnar
aundlaugar svo fljótt sem unt er.
Jón Kaldal.
Smásöluverð í Reykjavík. — í
ágústmánuði stóð verð á tveimur
matvöruflokkum alveg í stað, verð
á þremur hækkaði dálítið (mest
fiskur) en fjórar tegundir lækk-
uðu í verði. Mest varð lækkun á
garðávöxtum og kjöti, svo sem
vænta mátti á þessum árstíma. —
Aðalvísitala matvælanna hefir
iækkað um rúmlega 4%, niður í
185 miðað við verðlag 1914. Yar
hún samt 2 stigum hærri en um
sama leyti í fyrra.
40
fietur pii lymgefið ?
;,Og segið nákvæmlega livaða
blað þjer vinnið fyrir“.
„Jeg rek frjálsa blaðamensku,
viðurkendi hann.
Taule kallaði á verkamann.
„Fylgið þessum manni út, og
-sjáið' til þess að hann komi ekki
oftar hjer í verksmiðjuna“.
Maðurinn var svona verkum
vgpur, einkum kringum rannsókn-
arStofuna, svo piltur þessi, með
aila áleitni sína, hafði engan tíma
til að átta sig.
Paule gekk í áttina til íbúðar
einnar. Á leiðinni þangað var hann
(5íú.nsaí0iur minst tíu sinnum og al-
SÍáðar varð hann að svara spurn-
9rgum eða gefa skipanir- Loks
náði hann þó dagstofu sinni. Futoy
vflr að Jiurlca þar af bókunum.
„Það bíður maður eftir yður,
herra, í ystu skrifstofunni“, sagði
hann. „Hann heitir Rodes. Það er
m.avur maður með hungurslegt
apdíit og liann vill ekki fara aft-
dr“.
„Mjer finst jeg hnfa hevrt það
nftfn áður“, sagði ^auie bug«andi.
„Það er ágæt.t, Futov. jeg skal
fnannerheim
marskálkur.
1 brjefi til „Aftenposten“ frá
„Mannerheim herforingi hefir
verið gerður að marskálki, og er
liann fyrsti marskálkur hins sjálf-
stæða Finnlands. Titillinn minnir
á sögusagnirnar um Fánrik Stál
og gömlu hetjurnar, sem ávalt
hafa varpað æfintýraljóma yfir
„Þúsund vatna lanclið"
Nafnið Mannerheim vekur hrifn
ingu og lotningu og fær hjartað til
þess að berjast hraðar af föður-
landsást. Mannerheim er hafinn
yfir allar flokkadeilur, og allir,
æðri sem lægri, líta upp til hans,
sem bjargvættar Finnlands, og
meðan Finnland hefir öðrum eins
manni á að skipa, sem Manner-
heim marskálkur er, er það ham-
ingjusamt land“.
Mannerheim marskálkur gekk
mjög ungur í rússneska herinn,
og stóð þar prýðilega í stöðu sinni.
Árin 190-1—1905 tók hann þátt í
stríðinu milli Rússa og Japana, og
1914—1917 í heimsstyrjöldinni.
En til þessa hafði Finnland
sjálft ekki beinlínis orðið aðnjót-
andi eiginleika þessa ágætismanns.
En það, sem helst einkencli Mann-
erheim, var framúrskarandi clugn-
aður, óbifandi kjarkur, staðfesta
og víðsýni. Ekki leið þó á löngu,
áður en að því kom, að Finnland
fengi að njóta þessa ágæta manns,
því þegar Finnar gerðu uppreisn
gegn Rússum árið 1918, var hann
sjálfkjörinn foringi þeirra. Með
fámennum her, sem hann hafði
komið icpp á nokkrum dögum,
rjeðst hann móti Rússum, sem
þúsundum sainan og vel vopnaðir
geistust inn í landið. Og þótt hvít-
liðar Mannerheims væru fámennir
og hefðu lítið annað af vopnum
en axir, barefli, og annað, sem
fyrir hendi varð, ráku þeir ekki
aðeins Rússa af höndum sjer, held-
ur sigruðu þeir og rauðu uppreisn-
armennina í landinu.
Noregur og Svíþjóð eiga Finn-
landi og Mannerheim marskálki
einnig mikið að þakka, því að með
þQssum sigri á Rússum sUmdi
hann stigu fyrir framgangi þeirra
vestur á bóginn.
fara út til hans. Hefir nökkur sím-
að ?“
„Herra Samuel Fernham yngri,
liann kemur frá Brighton og vill
gjarnan hitta yður, herra minn“.
Paule svaraði ekki en gekk út
í skrifstofuna. Rodes, sem sat þar
sUð upp.
„Þjer óskið eftir að tala við
mig“. sagði Paule hægt og blíð-
lega.
„Já. jeg vil gjarnan segja örfá
orð við yður, Sir Lawrence, en
helst undir fjögur augu“, svaraði
spæjarinn.
„Yður er óhætt að tala ]ió skrif-
ari minn sje hjer“, sagði Paule
óþolinmóður. „Jeg hefi engin
lcyndarmál fyrir honum“.
Rodes hugsaði sig um stundar-
kom, og Paule fanst hann gagn-
rýna sig eftir mætti.
„Þjer kannist máske við nafn
mitt. Sir Rodes heiti jeg, og hefi
verið umsjónarmáður hjá . Scot-
land Yard í mörg ár, en er nú að
hugsa um að byrja fyrir sjálfan
mig“.
„Já, en afsakið þjer, jeg er
mjög önnum kafinn. og hvað kem-
ur rnior þetta við?“
„Jú, einmitt“, var hið látlausa
Inni’eiðin í Ilelsingfors 16. maí
1918, með Mannerheim í broddi
fylkingar, var liin mesta sigurför.
■ En Mannerheim unni sjer engr-
ar hvíldar. Nú hafði hann gefið
Finnlandi sjálfstæði, en hann ljet
ekki þar við sitja og var altaf
sístarfandi, eins og sjest best á
smá-útdrætti úr sjálfsæfisögu
lians: Sigurförin til Helsingfors
16. maí 1918. Komið á stjórnmála-
sambandi við England og Frakk-
land. Utvegað korn handa hinum
sveltancli landslýð. Kjörinn land-
stjóri 1918.
En Mannerheim marskálkur er
ekki aðeins dugandi foringi á
ófriðartímum, heldur lætur liann
og mikið til sín taka á friðartím-
um. Sjerstaklega eru það tvö mál-
efni sem hann hefir beitt sjer fyr-
ir, þau eru: „Rauði krossinn' ‘ og
barnaverndar málið.
Mannerheím marskálkur er for-
göngumaður „Rauða lcrossins“ í
Finnlandi. Er það honum mest að
þakka, að hið veglega sjúkrahús
„Rauða krossins“ var reist þar
í landi. Þar er öllu svo vel og
haglega fyrir komið, og eftir nýj-
asta sniði, að fólk hefir komið
langar leiðir að, til þess að skoða
sjúkrahúsið.
„Barnaverndunarfjelag General
Mannerheims“ var stofnað 1920,
að undirlagi Mannerheims, og er
hann heiðursforseti þess. , Hefir
það reynst mæta vel, og hefir
sjúkra- og dánartala barna í Finn-
landi lækkað að miklum mun, síð-
an það-tók til starfa.
Unga kynslóðin er framtíð Finn
lands. Með því að hlúa að henni
vinnur Mannerheim ættlandi sínu
ómetanlegt gagn.
Þögn í 10 ár.
Skilnaðarmál eitt vakti nýlega
athygli í Ghicago. Málavextir voru
þessir: Fyrir 10 árum kom herra
Wash (en svo hjet maðurinn)
heim til sín og hafði meðferðis
eina flösku af líkjör, sem hann
ætlaði að gæða sjer og konu sinni
á eftir kvöldverðinn. En kona hans
tók flöskuna. Næstu viku reyndi
Wash að fá flösku sína aftur, en
svar. „Það er varla nokkur, sem
hefir meiri þörf fyrir einkaspæj-
ara en einmitt þjer, eins og nú
standa sakir“.
Viðmót Paules hafði að þessu
borið það með sjer að honum voru
óþægindi að þessu samtali, nú
Ararð hann skyndilega mjög kyr-
látur, en það fylgdi einhver ógnun
þeirri kyrð.
„Jeg hefi hingað til komist af
ián hjálpar frá yðar átjett“, sagði
liann rólega“. Hvers vegna ætti
jeg nú að þurfa á henni að halda?‘‘
„Af sömu ástæðu og þeirri, sem
verslunin hjer hefir vei*ið útbúin
með síðasta járnskápinn. Þjer haf-
ið minst sex lyfseðla. sem eru
nokkur þúsund sterlingspunda
virði, og nú hefir eitt bætst við,
shti máske er eins verðmætt og
öll hin til samans. Þjer vitið sjálf-
sagt að jiað eru til aðrir þjófar,
en hreinir og beinir innbrotsþjóf-
ar“.
„Hver er tillaga yðar þá, alveg
nákvæmlega sagt?“
„Að jeg fái þess háttar umboðs-
brjef. sem gefi mjer heimild t.il að
hafa vakandi auga á öllu hjer-
Jeg mundi þá hafa eftirlit með
verkamönnunum — einkum þeim
Rúðngler
valsað 24 oz. í heilum og hálfum kistum — ódýrt.
Þeir sem byggja ættu að leita tilboða á rúðuglerí
J árnvörudeild
Jes Zimsen.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
konan vildi ekki láta hana af
hencli.
Svo kom hefndin. Wash til-
kynti konu sinni sunnudagskvöld
eitt, að frá og m,eð næsta morgni
mundi hann ekki tala eitt orð
við hana, fyr en hann fengi líkjör-
flöskuna aftur. Þetta hafði þó
engin áhrif á konuna. En Wash
stóð við sín orð, og nú voru liðin
tíu ár og aldrei hafði Wash
talað eitt orð við konu sína á
þessu tímabili. Loks sótti konan
um skilnað — og fekk hann, vit-
anlega.
Pjetur Sigurðsson fly-tur erindi
i Varðarhúsinu í dag kl. 5, um
koniina, vald hennar og afstöðu
til viðfangsefna heimsmenningar-
innar. Textinn: „Drottinn skapar
nýtt á jörðu: Kvemnaðurinn
vcrndar kailmanninn“, Kvenþjóð-
inni er sjerstaklega beðið. Allir
velkcmnir.
nýkomnu, — kynna mjer daglegt
atferli þeirra og fá vissu fyrir
því, að þeir hafi ekki sambönd við
neinar verslanir, sem eru keppi-
nautar yðaf. Nokkru af tímanum
rnundi jeg verja til að athuga þá
gæslumenn, sem þjer hafið þegar
ráðið“.
„Hvernig hefir yður dottið þetta
í hug?“ spurði Paule.
„Því er þannig farið, að vel
þektur efnafræðingur frá Austur-
ríki, sem var hjer fyrir viku síð-
an á einu stærsta gistihúsinu, fekk
þrjár lieimsóknir af manni, sem
við vitum að er fyrsta flokks inn-
brotsþjófur. Þessi sami maður leit-
aði atvinnu hjer fyrir nokkrum
dögum“.
„Þjer hafið vissulega rjettlætt
heimsókn yðar“, sagði Paules. „En
tillaga vðar þarf yfirvegunar með.
Jeg get þó sagt 37ður, að blandan
að „Neurota" er hvergi uppskrif-
uð- Voruð það annars ekki þjer,
sem af hálfu Scotlancl Yard, höfð-
uð málið viðvikjandi hvarfi Ernst
Fernham til meðferðar?“
Leynilögregluþjónninn gleymdi
sjer augnablik, það mátti sjá að
honum brá.
„Jeg hafði það“ viðurkendi
hann, „og svo jeg segi yður eins
og er, var það byrjunin að öllum
óþægindunum. Það eru altaf óþæg-
indi, að vera sakaður um klaufa-
skap, og að margra áliti hefir
Yardinn mist álit við þetta mál.En
það sem mjer gremst, er, að öll
sökin var lögð á mínar herðar“.
„Þjer hljótið að sjá, að hinn
algjöri ósigur yðar í því máli, sem
þó virðist svo einfalt, eru engin
meðmæli með yður hjer. Ef jeg
ætti að taka yður, Þyrfti jeg að
útskýra fyrir Honerton lávarði
liver þjer eruð og sannast að segja,
helcl jeg að liann mundi ekki hafa
mikla trú á yður. — Það hefi jeg
heldur ekki. Verið þjer sælir, herra
Rodes“.
En herra Lawrenee Paule sneri
við honum bakinu, og njósnarinn
fór, án þess að koma með fleiri
mótbárur.
Þegar liann var nýfarinn, kom :
Samuel yngri. Hann var mjög vel
klæddur að vanda í nýjum
fötum frá hvirfli til ilja, en hann
var auðsjáanlega ekki eins vel á
sig kominn sjálfur. — Augu hans
voru blóðhlaupin og yfirliturinn
öskugrár. Hinn mannalegi, svipur •
og látæði var uppgerð ein.