Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 4
4 HDtfGUNBL AÐIf) J Smá-auglýsingar| Átján góðar mjólkurkýr til sölu, áfiámt 300 hestum af töðu- Allar uppl. gefur Þorgeir Jónsson. frá V'armadal, sími 4888, milli 12 og 1 Sunnuhvoli._________________ 40 aura kosta góð bollapör í Berfín, Austurstræt.i 7, Sími 2320. 25 aura kosta falleg vatnsglös í Berlín, Austurstræti 7. Sími 2320. Ráðskona óskast austur á Rang- árvelli. Uppl-. á Klapparstíg 25 kl. 2 í dag. Heimabakaðar kökur fást dag- lcga á Vesturgötu 51A, uppi. Lifur og hjörtu, daglega. H.f. ísbjörninn. Sími 3259. Orgel til sölu, Lokastíg 4. Upp- lýsingar eftir kl. 5 síðd. Divanar, dýnur vandað efni, vönduð vinna. Vatns- stisr 3. — Húsgagnaverslun Reykjavíkur.___________________ J Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Freyjugötu 6.______________ Reiðhjólalugtir. Dinamo Melas 6 volta- Hermann Riemann 4 volta. Battery, perur og vasaljós af öll- um sfærðum ódýrast í „Orninn“, Laugaveg 8 óg 20, og Vestur- götu 5. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og 2(^, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. ,,Freia“' fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer re.vnt það? Sími 4059. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- |fí. tu 40, þriðju hæð. Sími 2475. Kelvin. Símar 4340 og 4940. Bestuiog ödírustu Búsáhðldin: Pottar m- Hlemmum 1.35. Kaffikönnur 2.50. Tepottar 1.50. Steikarpönnur. Uratihföt m. loki. i'votta.stell email. *Skolpfötur. Mjólkurfötur m. loki- I'vottapottar. Öskufötur. Þvottabalar . Email. \'atnsfötur. Uppþvottabalar 2.90. Þvottaföt. Pærslufötur. Uasvjelar. Skólatöskur. Perðakistur. Rvðfrí Hnífapör 1.30. Borðhnífar 0.80. Skeiðar, Gafflar 0.50. Plettskeiðar 1.50. Teskeiðar 0.35. Edinborg. Nýjar bækur: Daví?5 Stefánsson: i bygðnm, heft 8 kr., ib. 10, 12 og 20 kr. Er nokkur sá, ís lendingur, að hann vilji ekki gjarna kaupa hvenær sem ný bók kemur eft- ir DavíS7 Jakob Thorarensen: HeitSvlmlar, heft 4.50, ib. 5.75. Sá maður, sem byrjar á þessari bók, en ótilneyddur leggur hana frá sjer áöur en hann hefir lokiíS viö hana, honum vil jeg gefa þaö heilræði, að líta aldrei framar í ljótS. Hjer er hvert einasta kvæt5i perla. Jónás Hallg-rímsson: Rit III, 1, kr. 6.50. BrátSum er henni nú lokið þessari prýöilegu útgáfu af öllum ritum Jón- asar, þess skálds, sem þjótSin hefir mest elskatS annatS en Hallgrím Pjetursson. Sæmilegra liefði veritS, að útgáfan hefði komið 50 árum fyr. En þegar hennar er nú loks k stur þá er það vanvirða hverjum sjálfbjarga íslendingi að láta liana vanta á bókahilluna sína, hversu fátækleg, sem hún annars kann að vera. Hjeðan af er það vart sæmandi, að láta sjer nægja nokkra aðra út- gáfu af Jönasi. Bjarni Gíslason: .Teg ýti iir vör. 5 og 8 kr. Bjarni er ungt skáld, en sannarlega á hann skilið að honum sje veitt at- hygli. Montgomery: Anna í Græimlilfð, kr. 4.8Ó, ib. 6.25. t»etta er kvennabók, sem nýtur fádæma vinsælda erlendis. Guðni Jónsson: Forii-islen.sk lestrarbðk, . 10 kr. ib. Loksins birtir af degi: forn- ritaútgáfan hafin með frábærri prýði (Egils saga, 9, 10 óg 15 kr.), sem von- andi er að þjóðin kunni að méta; en úr því sker sala bókarinnar. Svo kemur hjer lestrarbók. sem þannig er úr garðí gerð að væntanlega verður hún mörg- um Ij’kill að fornbókmentunum. Björg C. Porlákson: Daglegar máltlöir, 2.50 og 3.50. A"ið erum andlega og líkam- lega volaðir vesalingár o^.§igupi ckk- ert, sem nefnst geti prytaneion (nei, góði, láttu þjer ekki detta í hug örenni- vínssjóðinn, þangað liggja leiðir norð- ur og niður).Ella ætti dr. Björg að hafa þar uppeldi sitt. Brautryðjendur eru sjaldan metnir að verðleikum af sam- tíð sinni_ en sú kemur tíð, að ísland verður stolt af því að hafa átt dr. Björgu Þorlákson og mun telja hana á meðal sinna merkustu 'dætra fyr og síðar. Hefir þú fylgst með í því menn- ingarstarfi, sem liún er að vinna? Jæja, það er gj)tt. Kauptu þá líka þessa bók. I»að er ekki nein venjuleg kokkabók. En alþýðlega er hún skrifuð. Árni Friðriksson: Manntetur, 4.50. Veitið Árna Friðrikssyni athygli, hlustið á hann og lesið rit hans (þar á meðal Náttfirnfræöiiiginn). í>eir eru of fáir, sem svo rösklega taka á til þess að draga okkur upp úr ómenningarfeninu. Helgi Guðmundsson: Vestfirskar sagnir, 1. hefti 2 kr. Hjer kemur enn fram á sjónarsviðið einn af þessum nytsemd- armönnum, sem vinna í kyrþey og bjarga merkilegum þjóðlegum fróðleik frá ævarandi glötun. Látið liann og forleggjarann sjá, að þið kunnið að meta verk þeirra. Af Grínm er einnig komið nýtt hefti. Sama verð. Kristmann Guðmundsson: Brfiöarkjöll- inn, 8 og 18 kr. Loksins er hún þá kom- in á íslensku sagan, sem fyrst vann höfundinum, kornungum, örugt hefð- arsæti í norskum bókmentum. Áður var kominn Morgunn lífsins. Sania verð. Prestafjelagsritið, 15. árg. 5 kr. Fjöl- skrúðugt, fróðlegt og atliyglisvert bindi af merku riti. Önnur ágæt bók er einnig að koma frá Prestafjeláginu. Ýmsar fleiri nýjar bækur og nýlegar, þar á meðal ágætar barnabækur. Ef góð bók hefir komið út, þá máttu altaf reiða þig á, að hún fæst í DÓKAVERS Ll \ SNÆBJARNAR JÓNSSO\ \R Geymið þenna lista. viðeigancíi minningargjöf, eins og jafnan er gert í slíkum til- fellum. Þótti við eiga að gefa skipstjóranum vindlingaveski úr silfri og var grafið innan í það( eftirfarandi: „Awarded to Mr. J. Brown, níaster of the steam trawler Fortuna with the appreciation of the Icelandic Government of his prompt and valuable assi stance in rescuing the crew of the Icelandic fishing boat Fræg- ur on April 13th 1933“. Fór afhending vindlaveskis- ins fram, samkvæmt breskri venju, með hátíðlegri viðhöfn í ráðhúsinu í Grimsby þ. 16. f. m. að viðstöddum, auk togara- skipstjórans J. Brown borgar- stjóranum í Grimsby, þing- manni kjördæmisins, ræðis- manni íslands í Grimsby, og forstjóra útgerðarfjelagsins. — Skipstjóri þakkaði gjöfina með hlýjum orðum og Ijet þess með- al annars getið, að hann teldi sig ekki hafa gert annað en það, sem sjerhver annar Breti mundi hafa gert undir svipuð- um kringumstæðum. — Þessar- ar afhendingar er hlýlega getið í „Grimsby Evening Telegram“ þ. 16. f. m. Smyglun (Finnlandi. s»,' CALORIUS SPARAR KOL. Skemtisamkoma verður haldin í „Retaníu", Lauf. 13, í kvöld kl. 8i/2 síðd. Orgelsóló: Svanlaug Sigurbjörns- dóttir. insöngur: Asta Jósefsdóttir. Erindi: Guðrún Lárusdóttir. Söngflokkur og guitarkvartett. Finnar gera samning við Breta um leit í skipum. London, 14. okt. Unlted Press. PB. Bretland og Finnland hafa gert með sjer samning viðvíkj- andi smyglunarmálum og heim- ildum til þess að stöðva skip og rannsaka, hvort um smyglaskip sje að ræða eð.a ekki. Sam- kvæmt samningum heimilast finskum yfirvöldum að stöðva skip innan 500 smál. að stærð, sem hafa uppi brekst flagg, við strendur Finnlands, í framan- nefndum tilgangi, svo fremi að þau sjeu eigi svo langt frá landi, að um klukkutíma siglingu sje að ræða. Búist er við, að af samningsgerð þessari leiði að smyglarar við Finnlandsstrend- ur neyðist til að hætta að nota bresk flögg, en mjög hefir á því borið að undanförnu að þeir gerði það, þótt skip þeirra sjeu ekki bresk. Hún hefir barnsins silkimjúku húð. Móðir hennar vissi hvað hún gerði, þegar hún tók litlu stúlkuna sína á knje sjer og brýndi fyrir henni að nota aldrei aðra sápu en PALMOLIVE Nú er litla stúlkan gjafvaxta og hörund hennar er bjart og silkimjúkt. Það ber þess ljós merki, að hún hefir hlýtt ráðum hennar. Palmolive er óviðjafnanleg fegurðarsápa. Látið því enga aðra sápu komast inn á heimili yðar. PALMOLIVE Hatlar. Nýlísku haftar fyrírlíggjandi og saumaðir eftir pöntun=. Gamlir hatlar gerðír sem nýír Inngangseyrir er ein króna. Ágóðinn rennur til húsbygging- ar Kristniboðsfjelags kvenna Akureyri- Viðskiftastríð gegn Þjóðverjum. London, 14. okt. LJnited Press. FB. Samband amerískra verka- lýðsfjelaga hefir lýst því yfir, að hjeðan í frá, uns öðruvísi verður ákveðið, sje fjelagsmönn um innan isambandsins bannað að kaupa vörur, sem framleidd- ar eru í Þýskalandi og öðrum löndum, þar sem ríkisstjórnirn- ar hafa bannað frjálsan fjelags- skap verkalýðsins. Tillaga um þetta efni var samþykt á sam- bandsfundi, sem mættir voru á 600 fulltrúar. Tillagan var sam þykt með 599 atkvæðum gegn 1. — í verkalýðsfjelögunum sem eru í sambandinu eru 2 Til sýnis í dag i glugga Tóbaks- búðarinnar — — Austurstræti 12. Hattasaumastofa Póru Bryniúifsd Austurstræti 12. skiftasambandið næði aðeins til Þýskalands, en nefnd sú, sem hafði ályktunina til meðferðar taldi óhyggilegt, að láta við- skiftabannið ná aðeins til Þýska lands, þar sem verkalýðsfjelags- skapur óháður ríkisvaldinu hef- ir einnig verið bannaður í öðr- um löndum, svö sem ítalíu, Kína og Rússlandi, og nær viðskifta- bannið því einnig til þeirra, þar eð tillaga nefndarinnar í þessu náði fram að ganga. Síðari fregn: William Green, forseti sambands amerískra verkalýðsfjelaga (The Ameri- can Federation of Labour) hef- ir látið svo um mælt, að full- trúafundarályktuninni, sem að Sænska æfintýrakonan Aina Ceclerblom, sem ætlaði íí sumar að sigla alein á litlum- vjelbáti frá Svíþjóð til Ameríku, kom fyrir skömmu til Færeyja frá: Grænlandi með færeysku fiski- skútunni ’ ’Magacienne' ‘. Aina Cederblom komst í sumar við illan leilc til Færeyja, en leist ekki á að halcla lengra áfram- upp á ejgin spýtur. Fekk hún því færeyskt fiskiskjp til þess flytja sig og bát sinn vestnr tindir Hvíirf í Grænlandi og ætlaði svo' að sigla þaðan til Labrador eða- Newfoundlands. Lenti bún þá í í®’ ámiljónir verkamanna. — Upp- J haflega var ráðgert, að við- og hrakningum, sneri nftur til vísu nái til nokkurra landa, ^Grænlands, varð bensínlaus og ó- verði aðeins beitt gegn Þýska- sjálfbjarga úti í hafi. en það landi. • vildi henni til happs að "Maga- cienne“ rakst á hana og bjargr —■• ----— aði henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.