Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 8
8 MOEGUNBLAÐIÐ Hreins best Mttníð að nota hana. Þykkn gardínuefnin eru komin. Sömuleiðis mikið úrval af Kvenpeysum. VersJ. Manchester. Lausraveg 40. Sími 3894 J"fYS9*n húsmóöir veil að gleði mannsins er mikil þegar hann íær góðann mat. Þess vegna notar hún hina inarg eftirspurðu ehta Soyu frá H.f. Efnagerð Reykjavfkur. Ksmisli verksmiðja. Regifrakkiir nýtt úrval. Hrni & Biarni. íslenskar ainrðir •eldar í umboðssölu, Albert Obenhaupt. Hamburg 37, Klosterallee 49 Stmnefni: Syknr. Lifuroghjörtu, altaf nýtt. KLEIN. Baldursírötu 14. Sími 3073 Vl'ð, »em vlnnnni eldliösstíirf inu Á- skriftarlistar í BókhlöSimni, sími 3736 og 4 afgrr. Morgunblaósins, sími 1600. Útlendu nautgripimir eru enn ■ úti í Þemey. Eru þeir þar í sótt- kví, vegna hritigormaveikinnar, sem í þeim var. Að vísu er þeim nú að batna, og þeir þrífast vel, en það getur dregist að þeir sleppi úr sóttkví. TTmtalað var að Bún- I aðarf jelag Suðurlands keypti ' Galloway-parið og Halldór Vil- hjálmsson á Hvanneyri keypti ! stutthyrninginn. En engir kaup- endur eru enn að Hálendingnum og Aberdeen Angtisnautinu. Búnaðarritið er nýkomið út- Þar er fyrst löng grein eftir Guð- mund Jónsson kennara á Hvann- eyri um búreikninga. Þá er grein eftir Theodór Arnbjarnarson um fóðurbirgðafjelög. Síðan koma skýrslur ráðunautanna, verkfæra- ráðunauts, nautgripa--og sauðfjár- ræktarráðuuauts, hrossaræktar- ráðunauts, grasfræræktarráðu- nants, garðyrkjuráðnnauts, ráðu- nauts um klak og veiði, fóður- ræktarráðunauts, jarðræktai'ráðu- nauts, vatnsvirkjafræðings og sandga*æðsluvarðar. Þá eru Bún- aðarþingtíðiudi. Grein mn jarð- vegsrannsóknir eftir próf. Fr. Weis. Vetrarfóður kúnna (Þórir Guðmundsson). Sauðfjárrækt (Páll Zophoniasson). — Jarðabæturnar 1932 (Methúsalem Stefánsson). „Blómgun*1 samvinnnnnar. Grein birtist í Tímanum síðast eftir Jón Sigurðsson frá Ysta-Felli er heitir ,.Þróun og samvinna". Þar segir m. a.: „Á Akureyri blómgast, niargskonar samvinna undir hand- arjaðri Kaupfjelags Eyfirðinga • • .. Nú hefir þar einnig verið stofn- að til samvinnuútgierðar'1, scgir J. Sig. og er hróðugur yfir. Getur greinarhöf. ekki átt við annað en „Samvinnuútgerð sjómanna á Ak- ureyri“. Það fjelag varð gjaid- þrota í fyrra, sem knnnugt er. Hafði sprottið upp undir hand- leiðslu Einars Olgeirssonar og logn ast út af undir stjórn kommúnista- Akureyrarbær tapaði vegna á- byrgða fyrir fjelagið um 70 þús. br., ýmsir viðskiftamenn 80—90 þús. kr. og fjelagsmenn sjálfir um 20 þús. kr. auk þess sem þeir standa í ábyrgð fyrir sknldbind- ingum fjelagsins. Þetta er þá „blómgunin“ sem Jón í Ysta-Felli sjer í samvinnuútgerðinni — eða þróunin, sem hann talar um. Iðrun — eða hvað? Framsókn, bændablað, samvinnublað, segir á laugardaginn, í grein um iauna- málið, að „því ástandi sem er, vill enginn mæla bót“. En hver hefir komið iaunamálinu í það „ástand sem er“ aðrir en Framsóknar- stjórnin fyrverandif Sama hlað segir í umvöndunargrein til komm únista, að stjórnmálabarátta verði að vera fyrst og fremst „bygð á viti og drengskap". Hefir borið lítið á þeirri grnndvaliarreglu í baráttu Framsóknarflokksins. Lít- nr helst út sem blaðið hafi tekið tipp iðrunarsvip, hvort svo sem um nokkra „Iífsvenjubreyting“ er að ræða eða ekki. Áhugasamnr spiiamaður. í út- varpsumræðum í gærkvöldi um bannið talaði m. a. Jón alþm. frá Stóradal. Tób hann það fram í upphafi ræðu siipiar, að hann tal- aði þarna fyrir hönd Tryggva Þór- hallssonár, en Tryggvi væri því miðnr forfallaður frá umræðum þessum. Taldi Jón að bannmönn- um væri að þessu mikill skaði, þvi, eins og hann sagði „áhugi Tryggva fyrir bindindi og hanní er þjóð- kunnur, svo og málsnild hans. — Ræðumaður gat þes.s ebki hvað það væri, sem tafið hefðí bann- manninn, áhngamanninn og ræðu- manninn frá því að ræða áhuga- í mál sitt í útyarpið. Úfvarpshiust- íiillll m F/ik-. F/ak FLII FLÁK Heiðraða húsmóðir! Hvers vegna nota önnur þvottaefni, þeg- ar tii er þvottaefni, sem sameinar alla kosti — sem er ódýrt, fljótvirkt, og hlífir bæði höndunum og þvottinum? Það heitir FLIK-FLAK — það þvær fljótt og rækilega. Þegar þvotturinn hefir soðið stundarfjórð- ung eru öll óhreinindin horfin og eftir er að eins að skola þvottinn — og svo eruð þjer búnar. Auðveldara getur það ekki verið. — Og ekkert þvottaefni getur gert það betur. --- Sparið tíma og peninga. Látið FLIK-FLAK hjálpa yður með erfiði þvottadagsins. Heildsölubirgðir hjá I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. endnm til skýringar skal það tek- ið hjer fram, að (Tryggvi sat í kunningjahóp meðan á umræðum stóð. og spilaði „Bridge“. 2 kr. veltan. Enn gekk mikið af vegna þr'engsla í blaðinu. Hvar er Skandinavia? Söngvaforlag Jac. Boesens 1 Kaupmannahöfn skrifaði í sumar tii Harms söngvaforlags í New York og spurðist fyi'ir um það hvort það gæti fengið einka út- gáfurjett fyrir Skandinaviu á amerísku söngiagi, sem hafði orð- ið mjög vinsælt í „Helsingörrevy- en“ í sumar. Forlagið hefir nú fengíð svar. En hverju haldið þið að Harms hafi svarað. Jú, liann kvaðst ekki geta sagt neitt um þetta að svo stöddu, vegna þess að hann vissi ekki hvar Skandi- navia væri. Hann liefði að vísu heyrt nafnið einhvern tíma, en gæti alls ekki komið því fyrir sig Iivar þetta land væri. .Japanar smíða herskip fyrir Suður Ameríku þjóðir. Japanskar skipasmíðastöðvar hafa nýlega tekið að sjer að sniíða 30 herskip fyrir Brasilíu, og eiga öll herskipin að vera fullsmíðuð innan 10 ára. Brasilíumenn viidu fyrst í stað komast að þeim samn- ingum, að þeir mætti borga her- skipin eingöngu með kaffi, en við það var ekki komandi. Þó feíl- ust Japanar að þvi að ioknm að taka, helming gjaldsins, 200 milj. yen, í kaffi. Hefi nú aftur fengið ailar tegundir af vörum Marinello til lækninga og fegrnnar á hörandi- Komið til mín og fáið upplýsingar um hvað þjer eigið að gera til þess að hörund yðar verði heil- brigt og fagurt. Hefi einnig fengið 10 mismunandi liti af púðri. LindiK Halldórs§OKii, Tjarnargötu 11. Sími 3846. Fyrirliggjandi: Eplí í kössum 2 teg. Appelsínur 176, 200 o.g; 216. Laukur. Kartöflur. Eggert Kristjánsson & Cc. Sími 1400. Argentína er nú að aemja við Japana nm smíði á einu herskipi, og ætla að borga það með kjöti. Smyglarar í Finnlandi. í maímánuði í vor náði finskt strandvarnaskip smyglaraskipi, er heitir “Angela". Sigidi það und- ir Panamafána og liafði innan- borðs 62.000 lítra af spiritus, sem það ætlaði að koma í land. Við rann.sóknir út af máli þessu kom í ljós að þarna höfðu yfir- völdin náð í hina stærstu smygl- ara, sem enn hafa orðið uppvísir. Voru þeír fjórir saman í fjelagi og var aðaimaðnrinn Nepman að nafrii, og gengur hann undir nftfn- inu ,’spráttkeisari“. Þessir menn höfðu gert fjelag við smyglara í Eistlandi og stofnað sjerstakt útgerðarfjelag til þess að smygla- áfengi til Finniands og Svíþjóð- ar. Höfðu þeir fjögur skip í för- um. Virðing fyrir yfirvöldunum í t Eistlandi var nýlega gefin út reglugerð, sem bannar mönnum stranglega að fara óvirðulegum orðum unr stjórnskipunina, þingið, tiíkisstjórann og stjórnina. Brot- um gegn þessu nrá refsa með þriggja daga fangelsi, eða 3000» króna sekt,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.