Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 5
6 Stumudaginn 15. október 1933. JHoirflimWaí>iö Klakkur, Úr Gall- og Silfar-vörur Trálofanarhringar. Haraldar Hagan úrsmiSur. Austurst'iæti 3. Sími 3890. Viðgerðir á úrum, klukkum, saumavjelum og ritvjelum. AUs konar varapartar i sauma vj elar fyrirligg j andi. NB. Jeg hefi um mörg und- anfarandi ár verið starfandi við, og meðeigandi í Ur- smíðaverslun Magnús Benja- mínsson & Co. Gefl bætt við nokkrum nemendum. Tryggvi Magnússon Njálsgötu 72. málari. Sími 2176. £L"A£“:9 i V) Íiemiífeföfröíífetnsiitt 00 úfrun £*u§avej 34 ^iwij 1300 Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best. að láta okkur hreinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þessaTar með- höndlunar við. — Sótt og sent eftir óskum. TrSeotine- undirfatnaður sniðinn og saumaður í tilheyrandi vjelum á saumastofu minni, er til sýnis í dag í búðarglugga Tó- baksbúðarinnar, Austurstræti 12. — Nýjasta tíska. Ingibjbrg Guðjjóns, Austurstræti 12, uppi. (Inngangur frá Vallarstræti) VöDnatlarðarklðtið kmor mað e s. Es|n þ. 16. þ. m. Aðeiis ðrfáar tnnnnr éseldnr. Þeír sem hafa pantað kjöt hjá okkar, gjörí svo vel að tala við okkar sem fyrst. Sími: einn — tveir — þrír — fjórir. Kaupmenn! figlden Oits haframiQllð er keypt meíra og meíra með hverjam degí. Látið það aldrei vanta í versían yðar. Verðið m|ög lágt. H. Benedikflsson & Co. Simí 1228 (4 linar). Reykjavíkurbrjef. 14. október. Veðrið vikuna sem leið. Veðrátta hefir verið mjög óstilt og illviðrasöm- A Sunnudaginn ATar A-rok við suðurströndina, en gekk síðan í NA-átt er helst fram á miðvikudag. — Shjóaði þá dáltið norðan lands. Á fimtudag var hæg- viðri, en á föstndag gekk á ný í N-liva&sviSri vegna lægðar, sem fór austur yfir landið. N-áttin stóð þá oðeins skamma stund og gekk á ný í A-hvassviðri í gær með regni suðvestan lands en bleytuhríð nyrðra. Sláturf járafurðir. Aðalsiátrun Siáturf jelags Suð- urlands er nó lokið fyrir fáum dögum. Hefir fje reynst hjer með rýrara móti í ár, í sumum sveitum sjerlega rýrt. Er það iyrst og fremst kent ormaveikinni. þar sem verst gegnir. Stemiiega vænir dilkar hafa iagt sig Jijer á 10—krónur, endn ev verðlag sl itnrfjárafurðt. 20- ‘A5‘;é hærra * ár en það var í fyrra. Gæruverð víst 50% hærra. „Abc“ Jóns Ámasonar. Austan úr Skaftártungu komu menn með fjárrekstur hingað til bæjarins uin daginn, fóru Fjalla- baksveg og voru 9 daga á leiðinni Ur Húnavatnssýslu hafa fjárrekstr ax komið liingað við og við í haust, sem undanfarin haust, Svo mikið kapp leggja bændur á að koma afurðum sínum á B-eykjavíku r- markað, vegna þess að verðmunur- inn hjer og þar ber uppi hinn mikla tilkostnað af flntningi }æss- um. — Jón Árnason framkvæmdastjóri Samhandsins hjeit því fiam í Tímagrein nýlega, að bændu • hefðu fengið svipað verð hjer í Reykjavík og annars staðar á landinu fyrir afurðir sínar. Held- ur virðist reynslan vera gagnstæð þessum verslunarfrjettnm Jóns, enda er talið, að álit hans meðal bænda hafi ekki vaxið af grein þessari- í verðsamánburði sínum gat hann ekki tilfært livaða út- fiutningshafnir hann tæki til sam- anburðar við Reykjavík. Nefndi hann staðina ,,A. b. e.“ o. s. frv. En bændur sem lásu þessar stað- hæfingar Jóns telja að áður hann 'ari iengra í þessum skrifum, sje honum nauðsynlegt að giöggva sig' á því stafrofi viðskiftafræð- innar, að segja satt fi-á staðreynd- um. — Thor Jensen. Urtölurnar og vonleysið hafa gert íslenskum sveitabúskap meira, tjón en eklgos og hallæri. Þegar menn hafa enga trú á umbótum eða von um framtíðarmöguleika, er ekkert gert er til framfara horfir. Aukin trú á framtíðarmöguleik- um landsins er mesta framför síð- ustu ára- Þó hefir skort nokkuð ,á trú margra manna á möguleikum landbúnaðarins. Á þeim ólíklegustu slöðum hefir orðið vart vantrúar á, að íslenskur sveitjabúskapur gæti staðið fyllilega á eigin fótum. Leiðheiningar og athuganir á búnaðarháttum hafa átt að hæta úr þessu, vekja framtíðarvonir og i’ramtak manna. Ollum leiðbeiningum fremri til að rj-ðja búnaðinum nýjar hraut- ir, og auka trú á mátt hans og möguleika, er framtak hins i'remsta bónda á íslandi, Thor Jensen. Enginn maður hefir nokkru sinni ]yft öði*u eins Grett- istaki og hann í ræktun og bú- rekstri. Hann hefiv sýnt það í \erki á stórfenglegan og varan- legan hátt, hve óbilandi trú liann hefir á mátt íslenskrar moldar til ávöxtunar á fje og erfiði sem i hana er lagt. Fátt hafa Hriflungar látio frá sjer fara á prenti, sem aflað getur þeim meiri óvirðingar, en hnút- ur þeirra og skítkast að búskap Thor Jensen. Sjest þar vel hve litið skynbragð þeir be-ra á það sem lyfta kann íslenskum landbún- ði til vegs og virðingar í fram- tiðinni. No'rðlenskar hafnir. Húsvíkingar hafa nú, sem kunn- ugt er, ráðist í hafnarvirki mikil, og var unnið þar að bryggjugerð í sumar. Er þar nú komin bryggja úl í 2 metra dýpi um stórstfaums- íjöru. Er þetta Ijettir þeim Hns- víkingum, en aðeins lítil byrjun á því sem verða á. Hefir sýslu- maður Þingevinga Julius Havsteen Jagt mikið kapp á hafnarmál þeirra, og gerir sjer vonir um «ð fje verði fáaniegt til fram- 'halds á verkinu. — Fvrir Hús- víkinga verður höfnin stórfeld at- vinnubót um alla framtíð. Fuilgeið höfn í Húsavík er áætfnð að kosti um milj. kr. Danflegra er umhorfs enn yfir Öðru hafnarmáli norðanlands. Skagastranda rh öf n • í 20 ár hefir sddveiði ekki brugðíst á Hánaflóa. Nú er talað um að nauðsyn beri til að hyggja nýja síldarverksmiðju. Myndi hún annars staðar betnr ctt en á Skagaströnd, ef þar væri höffi sem dygði? Aðstaða til hafnargerðar þar er ekki slæm. Garðnr bygður að norð- an í Spákonnfellseyju og bryggjur gerðar innan við eyna. En víð- lent. og frjóeamt hjerað liggur þarna að, svo hagsmunir sjávar- útvegs og sveita mætast í Inusn hafnarmáls Sk agastra ndar. Samanburðurinn. í fycra gaf Eysteinn Jónsson, roeð opinberum styrk, út skýrslu um verslunarrekstur hjer í Reykja vík. Er sú skýrsla fræg að end- emurn, sem annað margt er frá þeim manni kemur. Verslunar- kostnaður sagði Eysteinn að væri hjer á erlendri voru að jafnaði rúmlega 200 kr. á mánuði á hvert 5 manna lieimili. Var öll skýrsl- an relcin ofan í hann, eins og menn muna. En þessi athugun Eysteins á verslun landsmanna kom að gagni, að því leyti að hún varð til þess að safnað var skýrslnm nm verð- lag á nauðsynjavörum um land alt, í búðum kaupmanna og kaup- fjelaga. Þá kom í ljós, að verð- lag hjá kaupfjelÖgum var ekki hagkvæmara viðskiftamönnum. en verðlag hjá kaupmönnunum. Af þessari rannsókn fekst, sá lærdómur, sem menn gleyma ekki. Þeir sem kaupa nauðsynjar sínar íá kaupfjelögum verða að sæta sama verði og þeir sem versla. við kaupmenn. En sem einskonar „uppbót’“ á viðskiftin fá kaupfjelagsmennirnir að standa undir kaupf jelagsskuld- unum. Spurning. En nú fyrir nokkru varpar Ey- steinn fram í Tímanum efasemdum pm það, að þjóðin hafi efni á því að liafa starfandi og starfhæfa sjálfstæða verslunarstjett. En eftir að sama.nburðurinn fekst í fyrra, og gert var síðar yf- irlit yfir það hverjar kaupfjelags- skuldirnar eru, þá er alveg aug- Ijóst., að spumingin er nú, livort þjóðin hafi efni á að halda uppi kaupfjelögum, sem svikið hafa að allflestu leyti stefnu sína- Atkvæðatalning. I sumar sagði Tryggvi Þórhalls- son að fyrsti vetrardagur væri alóhæfur til kosninga sakir ill- viðra og ófærðar í hinum dreifðu bygðum landsins. Menn myndu ekki geta komist á kjörstað. Hjer um daginn skýrði haun frá því, hvernig hann hugsaði sjer að telja atkvæðin 1. vetrardag með og móti núverandi banni. — Hann teldi hiklaust alla þá, sem ekki greiddu atkvæði þann dag meðmælta því að hafa alt við það sama. Eftir því á veður og ófæi'ð, sem hann talaði um í sumar, eugin áhrif að hafa. Ellegav þá, að saingöngtterfiðleikajrnir eiga að- eins að vera á vegmn bannmann- anna. En meðal annara orða.f Ef Tr. Þ. telur það algilda reglu, að þeir sem heima sitja við kosningar vilji enga breytingu; hvernig þá t. d. með kosningu hans sjálfs í Strandasýslu 1. vetrardag fyrir 10 árum. Þá voru atkvæði þau sem honum voru greidd aðeins 86 fleiri en atkvæði Magnúsar Pjetursson- ar læknis. Margfalt fleiri en 86 sátu heima. Eftir kenningu Tr. Þ. hafa þeir allir viljað hafa alt við það sama, Magnús Pjetursson sem þing mann sinn, og Tr. Þ. hefir, eftir því sem hann sjáflur telur eigi haft rjett til þingsetunnar. Eignarjettur. \Þorbergur Þórðarson „fræðimað- nr“ er einn þeirra manna sem telnr samlanda sína óþarflega hlynta eignarrjettinum- Sjálfur liefir liann gert harð- svíraðar tilraunir til að helga sjer ítök í pyngju landa sinna, og ver nú þessi persónulegu hlunnindi sín eins og slæg meri folald sitt. Síðan hann liefir valið sjer esperautokenslu að lífsstarfi, held- ur hann því fram með áfergju að þetta tilbúna mál, og helst ekki annað, eigi að opna Islendingum leiðir til þekkingar og kunnleika a löndum og þjóðum heimsins. Menn, sem ekki fást við máia- kenslu lialda því aftur á móti- fraftn, að hagkvæmari sje hinni uppvaxandi kynslóð að læra t. d. ensku, og ná undirstöðu í því alheimsmáli t. d. með því að læra hina auðlærðu stofnensku. Þorbergur bregst reiður við öll- um slíkum leiðbeiningum, og heimtar með siðlausri frekju, að menn læri hjer esperantó í staðinn. Þó lionum .sje bent á, að esperantú- kunnandi menn í heimitfum sjeu íslendingum færri, þegar allir eru meðtaldir. situr Þorbergur Þórð- arson við sinn keip. Hann hefu' eignast esperantó kunnát.tu og er orðinn esperantókennavi. Á altari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.