Morgunblaðið - 22.10.1933, Qupperneq 6
B.B PHTENT og WHITES
Þ.essar viðurkendu hveititeg-
' tmdir jafnan fyrirligg-jandi með
M ifHS fj læSSta markaðsverði.
I. Brymðlfsson S Kvaran.
á skáldsögu þessari er í einu orði
snildarleg. Hvergi finnur lesand-
inn til þess, að hann hafi þar ekki
eigin orð höfundarins fyrir sjer.
Hefir þýðandinn náð stíl skáldsins
ótriilega vel og fært hið ram-
norska ritmál lians í liinn fegursta
íslenska búning. Að áliti Krist-
manns er Armann líka sá maður-
inn, er best hefir þýtt eftir hánn,
— best hefir náð stíl hans, hugsun
og anda.
„Brúðarkjóllinn“ er víðlesnast-
ur og útbreiddastur allra skáld-
sagna Kristmanns — hefir
verið þýddur á ein 12 tungumál,
on hann er önnur bókin eftir
Kristmann, sem þýdd er á ís-
lensku.
Kristmann Guðmundsson er svo
merkur rithöfundur og mikið
sfeáld, að allar bækur hans œttu
að koma út á íslensku, ekki seint
og síðar meir eins og þessar bæk-
ur tvær, sem þýddar hafa verið,
lieldur samtímis norsku útgáfunni,
og þess að vænta, að svo verði áð-
ur langt um líður. Höfundurinn
er á góðnm vegi með að ná sama
lýðhylli hjer á landi sem hann
nýtur í Noregi, en þar er hann
talinn þriðji mest-lesni höfundur-
inn.
„Brúðarkjóllinn“ er stórfeng-
legt, heilsteypt listaverk, sem þarf
að vera í eigu hvers einasta bóka-
vinar á fslandi.
Útgefandinn er Olafur Erlings-
son. —
Eskifjarðarskólinn.
Hjer er nú staddur í bænum
Ólafur Sveinsson bankaútbús-
Mjóri á Eskifirði. Ilann hefir
skýrt blaðinu svo frá:
í haust sóttu aðstandendur um
70 skólaskyldra barna á Eskifirði
71 m að fá undanþágu fyrir börn
sín frá skólagongu í bamaskóla
kaupstaðaiúns. Umsókn ]4essa rök-
studdu foreldrarnir með því, að
bömin hefðu undanfarin ár lítið
lært í skólanum, en aftur á móti
vanist þar agaleysi og stjórnleysi.
Skólanefnd vísaði þessu erindi til
fræðslumálastjómar, en hún neit-
aði að veita undanþáguna, og fyr-
irskipaði að setja hinn reglulega
bamaskóla á lögmæltum tíma.
Var það gert. Skólinn byrjáði með
rúmlega 40 börnum, og munu nú
vera í honum rúmlega 50 börn. En
<á skólaskyldu aldri eru nú um 60
börn, er ekki sækja hinn reglulega
barnaskóla.
Nýr skóli.
Foreldrar þeirra barna eru nú
t.ð stofna einkaskóla fyrir þau, og
oru nú ráðnir tveir kennarar til
hans, og tekrur annar þeirra við
forstöðu skólans, Stefán Stefáns-
son, er verið hefir kennari í Bol-
ungavík, Þessi nýi skóli byrjar
7 nóvember og verður rekinn eft-
!
ir reglugerð sem fræðslumálastjórn
samþykkir.
Fræðslumálastjórn sendir nú
^með Esju kennara hjeðan úr
Reykjavík til að rannsaka rekstur
| barnaskóla Eskifjarðar undir
stjóm Arnfinns Jónssonar, en
I hann hefir haft þar skólastjórn á
Jiendi nú um nokkur ár-
Bannland?
j Mjög eru ósamhljóða spár
! mánna um úrslit þjóðaratkvæðis-
ins í dag um bannið. Gott „kosn-
jingaveður“ nm land alt, að því er
Veðurstofan llermir, kyrt og milt
j veður, svo ekkert varð úr klof-
' snjónum og stórhríðum er Fram-
sóknarmenn spáðu á þessum degi,
| og átti að gera „vetrarkosning-
una“ alófæra.
Takist samfylking templara
oá framleiðenda liins innlenda
• bruggs, að lialda aðflutningsbann-
in.u við lýði, að nafninu til, væri
að nokkru lej'ti eðlilegt að þeim
kæmi aðstoð frá þeim mönnum sem
hagnast á ferðum skemtiferðafólks
liingað til lands. Því með náttúru-
' fegurð og út.sýn um hraun og
jökla gætu ferðalangar kynst hjer1
j eínasta bannlandi veraldar, ]mr'
sem enginn þarf að neita sjer um
að drekka sig fullan í dúndri,
lcoges og landa, en ríkið, sem
banninu heldur uppi, rekur áfeng-
isverslun við hlið æðisgenginnar
ofsóknar á þann urmul manna er
áfengislögin brýtur.
Sannarlega yrði landið okkar,
þetta eina bannland í heimi, tal-
andi viðvömn til allra þeirra, sem
um víða veröld ljetu sjer detta í
hug að vekja upp bann hjá sjer
að nýju.
Hræðsla.
Tíminn birti um daginn smá-
I grein um það, að einhver óskiljan-
leg hræðsla hafi giýpið um sig
lijer í Reykjavík út af því, að
Jónas Jónsson hefði um tíma hafst
við suður á Spáni. Telur málgagn
. lians sem Íítil ástæð.a sje til fyrir
jmenn hjer heima að bera nokkurn
, kvíðboga fyrir því, að hann hafi
jgert nokkuð af sjer ]>ar svðra. —
íEins og blaðið talar um „hræðslu
^við Jónas“, er það barnalegt fleip-
ur eitt, a. m. k. s.je um andstæð-
inga hans að ræða. Hafi nokkrir
sýnt af ,sjer þessa ,Jónasarhræðslu‘
sem Tíminn talar um, eru það
vissulega flokksbræður hans, menn
irnir sem tvívegis hafa flæmt hann
úr landsstjórninni, og sjá, sjer til
armæðu, að hann tvístrar flokki
þeirra og dregur hann út í forað
fjársukks og spillingar.
En tilefni til þessarar greinar í
Tímanum er bersýnilega sögusagnir
þær, sem hingað hafa borist sunn-
an frá Spáni, um atburð, sem þar
mun hafa gerst, meðan Jónas Jóns-
son dvaldi þar á vegum Helga P.
Briem erindreka.
Á heimleið.
Og livað svo sem hæft er í sög-
um þessum, þá er eitt víst, að
landsstjórnin hefir talið nauðsyn-
legt, að fá um það fulla vitneskju,
hvað erindrekinn Helgi P. Briem
aðhafðist meðan Jónas Jónsson
dvaldi á Spáni, eða þeir brölluðu
þar í sameiningu, því landsstjórnin
hefir ákveðið að kalla Helga P.
Briem heim nú þegar til þess að
ganga úr skugga um hvað þeir
fjelagar hafa verið að aðhafast
þar syðra.
En reynist sögusagnirnar sann-
ar um makk þeirra fjelaga við
spönsk stjórnarvöld getur Tíminn
vitanlega með rjettu haldið því
fram, að ástæða sje til fyrir ís-
lendinga, að hafa á því gætur
hvaða landráðastarfsemi Jónas
Jónsson kann að hafa með hönd-
um, þegar Sambandið kostar hann
til skemtiferða suður um á.lfuna.
I
Gyðingar
i Þýskalandi.
Brjef frá Berlín.
— Þjóðernis-jafnaðarmenn hafa
hvað eftir annað lýst yfir því, að
barátta þeirra gegn Gyðingum sje
eingöngu sprottin af því, að þeir
hafi verið búnir að sölsa undir sig
alt of mikil völd í Þýskalandi, og
liafi beinlínis unnið að því að
lcæfa niður þýska menningu. Þessu
til sannindamerkis benda þeir á
það, að víða í ríltinu hafi meira en
helmingur þeirra manna, sem unnu
opinber störf á menningarsviði,
verið Gyðingar, en þó voru Gyð-
ipgar alls ekki nema 1% af þjóð-
inni.
Skýrslur, sem gérðar eru um
þetta efni, eru mjög merkilegar.
Það sjest t. d. á þeim, að þegar
Rathenau utanríkisráðherra f ell
frá 1022 voru um 80% af helstu
stöðunum i þýsku ríkisstjórninni
og stjórnum hinni einstöku ríkja, í
höndum Gyðinga. Yar þeim því
hægðarleikur áð hossa trúbræðr-
um sínum og koma þeim í góðar
stöður.
Árið 1914 voru um 26% af lækn-
isfræðiprófessorum við háskólana
Gyðingar, en árið 1932 var hlut-
fallstalan orðin rúmlega 45%. —
Þetta er eitt dæmi af hundruðum.
Árið 1931 var helmingur prófess-
ora í lagadeild háskólans í Breslau.
Gyðingar og 45% af prófessorum
í læknadeild. Álíka var í öðrum
háskólum Þýskalands. Af dómend-
um voru i Hamborg árið sem leið
25% Gyðingar, í Berlín 45%, í
Frankfurt jafnvel 64%. Af lækn-
um í Berlín voru 52% Gyðingar
og í sumum öðrum borgufn alt að
75%. Af tannlæknum í Berlín voru
63% Gyðingar.
Þá þótti þjóðernis-jafnaðarmönn
um og ískyggilegt hvernig leilr-
listin hafði komist í hendur Gyð-
inga. Af 234 leikhússtjórum, sem
voru i Þýskalandi 1931, voru 118
Gyðingar, eða rúmur helmingur.
Afleiðing þessa var sú, að helst
voru leikin leikrit eftir Gyðinga
og leikarar af Gyðingaættum tekn
ir fram yfir aðra. Enda sjest það
á skýrslum, að um þetta leyti voru
75% af öllum leikritum, sem sýnd
voru, eftir Gýðinga. Og þar sem
Gyðingar höfðu líka tök á blöðun-
um, sáu þeir svo um, að þýskum
U-ikendum var niðrað, en Gyðing-
um hrósað hástöfúm- Þetta var eðli
legt, því að Fjelagi þýskra leik-
listardómenda var stjórnað af sex,
Gyðingum. Eins hafa þeir náð tök-
um á kvikmyndafjelögunum, og
nær allir helstu leikarar Þýska-
lands eru af Gyðingaættum, svo
sem Richard Tauber, Lee Parry,
Fritz Massary, Elisabeth Bergner,
Fritz Kortner og Max Pallenberg.
Vegna þessa halda þjóðernisjafn
aðarmenn því f.ram, að Gyðingar
hafi eigi aðeins kappkostað að
stjórna landinu, heldur hafi þeir
ætlað að drepa niður þýska menn-
ingu og setja sína menning i stað-
inn. Það er því skiljanlegt að
þjóðernisjafnaðarmenn hafa hafist
handa gegn Gyðingum og hnekt
áhrifum þeirra, því að það er
skylda hverrar þjóðar að vernda
eigin menningu eftir því sem föng
eru á.
Fram til ársins 1918 gætti Gyð-.
inga mjög lítið í Þýskalandi. En
þá risu þeir upp og náðu völdum,
og það er eingöngu jafnaðarmönn-
um að kenna. Þeir opnuðu landið
fyrir hinu versta hyski Gyðinga,
.austrænu Gyðingunum. Og þeir
hleyptu eigi aðeins inn skriðu af
þessum lýð, heldur sáu þeir svo
um, að Gyðingar fengu áhrif í
stjórnmálum og gátu á þann hátt
rutt sjeír til sætis í valdstólum. Það
er t. d. athyglisvert, að af þeim 39
fulltrúum sem jafnaðarmenn kusu
í ríkisþingnefnd 1928, voru 38 Gyð
ingar. Á þessu má sjá hvernig
Gyðingar höfðu komið ár sinni
fyrir borð- Það var versti hluti
Gyðinga, sem jafnaðarmenn trön-
uðu fram, og þess vegna bera þeir
ábyrgð á öllum þeim óskaplegu
mútum, fjárdrætti og bankahrun-
um, sem af því leiddi, bankahrun-
um, sem gerðu þýsku þjóðina
mörgum hundruðum miljóna fá-
tækari en hún var áður.
Þess skal getið, að Gyðingar
höfðu löngu áður undirbúið það
að fleyta sjer fram á jafnaðar-
mönnum. Jafnaðarmannaflokkur-
inn var meira að segja stofnaður
af Gyðingi. Ferdinand Laselle. —
Stefnuskrá sína þykjast jafnaðar-
menn liafa frá Karl Marx og er
hún því líka af júðskum uppruna.
Kauð§kinna.
Fyrir fjórum áriun gaf síra Jón
Thorarensen, sem nú er prestur í
Hruna, út dálítið sögusafn, sem
hann nefndi Rauðskinnu. Flestar
voru þær sögur af Suðurnesjum
og voru yfirleitt mjög góðar, sum-
ar með afbrigðum einkénnilegar-
Drýgstan skerf til þess safns liefir
lagt Ólafur Ketilsson hreppstj. frá
Kalmannstjörn, sem bæði er sögu-
fróður maður og hefir auk þess
sjálfur orðið fyrir ýmsu dular-
fullu.
Eins og nú er farið mjög að tíðk
ast um útgáfu sagna, eru í þessu
safni tvennskonar sögur: Þjóðsög-
ur, sem hafa það gildi mest að
sýna hugsunarliátt og trú alþýðix
imanna; og frásagnir um dularfull
fyrirbrigði, senx í raun og veru
hafa gerst. Úr báðum þessuni
sagnaflokkum eru ágætar sögur í
Rauðskinnu frá 1929, og ein fyrir-
brigðasagan (Guðmundur í Rjett-
arhxxsxxm), sem fullyrt er að sje ná-
kvæmlega sönn, er svo fágætlega
fluröaf'
skrár.
Húnar
Lamir
Hengilásar
Hespur
Lokur —í
JÁRNV ÖRUDEILD
Jes Zimsen.
öSUj I
Matsveinn.
sem er vanur matartilbxxningi og
hefir starfað í mörg ár á veitinga-
liúsnm erlendis, tekur að sjer að
búa til mat fyrir samkvæmi. Upp-
lýsingar í síma 4717 kl. 1—2.
Vínber
Appelsínur
Eplí
Bananar
Biðrn Biörnsson 5 Go.
Týsgötu 8.
Sími 4268.
Islenskar
afnrðir
seldar í umboðssölu,
Albert Obenhaupt.
Ilamburg 37, Klosterallee 49.
Símnefni: Sykur.
einkemxileg, að leit mxxn verða að
slíkri sögu, þó að eftir sje grensl-
®st um nxörg lönd veraldarinnar.
Nú lief'ÍL' síra Jón Tli. gefið út
uýtt safu, helmiixgi stærra, með
sfima nafni. Þessar sögur eru komn
ar víðsvegar að. af landinu, og út-
gefandinn hefir notið aðstoðar ým-
issa góðra sögumanna, þar á meðal
skáldanna Herdísar og Ólínxx And-
rjesdætra, sem ef til vrill erxi sögu-
fróðastar allra nxilifandi íslend-
inga, að Sigfúsi Sigfússyixi undan-
tekmun. Þetta nýja safu á sama
lof skilið sem fyrra safnið. Sög-
,'urnar eru yfirleitt góðar og sumar
þeirra eru afar éinkennilegar, bæði
þjóðsögurnar og fyrirbi'igðasög-
urnar.
Sennilega furða einhverjir sig á
því, að galdramanna sögur, og
þær allranxmar, skulu hafa mynd-
ast á 19. öldinni. En það er sann-
að í þessu safni, með sögnunnm
nm Jón godda. Þær sagnir hafa
myndast í Skagafirði.
Hjer er ekki rúm til að minn-
ast að neinn ráði á sjerstakar
f.yrirbrigða sögur. — Þessar lín-
u r eru ritaðar í því skyni að