Morgunblaðið - 29.10.1933, Page 9
Kosnhigetögln nýju.
Frumvarp til nýrra kosningalaga er nú
fullsamið, og verður lagt fyrir auka-
þingið.
Kosningalaganefndin.
Eins og- skýrt hefir veriS frá
hjer í blaðinu fór ríkisstjómin
þess á leit við þingflokkana
skömmu eftir síðustu kosningar,
að þeir tilnefndu sinn manninn
hver, til þess að taka þátt í samn-
ing- nýrria kosningalaga.
Flokkarnir brugðust vel við
þessu og voru þessir menn til-
■nefndir til starfans: Magnús Gtuð-
xnundsson ráðherra af hálfu Sjálf-
stæðisflokksins, Eysteinn Jónsson
skattstjóri af hálfu Framsóknar-
flokksins og Vilmundur Jónsson
landlæknir af hálfu Alþýðu-
flokksins.
Nefndin hefir nú samið frum-
varp til nýrra kosningalaga. Er
það mikill lagabálkur, alls 158
greinar, er skiftast í 24 kafla.
í frv. hefir verið steypt sam-
an öllum eldri lagaákvæðum um
alþingiskosningar og þeim breytt
og aukið við þau, eftir því sem
stjórnarslcrárbreytingin gaf tilefni
til.
Hjer verður skýrt nokkuð frá
innihaldi þessara nýju kosninga-
lagá, eins og nefudin hefir gengið
frá þeim ■ og verður efnisniður-
röðun frumvarpsins haldið.
Kosnmgarrjettur og kjör-
gengi.
t I. káfla (1-—4. g-r.) eru teldn
upp ákvæði nm kosningarrjett
manna, sem felast í 4. gr. hinnar
nýju stjórnariskr'ái'.
Svo sem lcunnugt. er, rýmkar
mi. kosningarrjettur til muna, þar
sem aldurstakmarkið er fært nið-
U3 í 21 ár og skuld fyrir þeginn
.sveitarstyrk veldutí elcki missi
kosningarrjettar.
Kjörgengi hafa allir, sem kosn-
ingarrjett hafa, nema- dómendur
TTæstarjettar.
Kjördæmi.
í 2. lcafla (5. gr.) eru ákvæði
um kjördæmin. Eru þar talin öll
kjördæmi landsins.-
Kjördéildir.
í 3. kafla (6. gr.) eru fyrir-
mæli um kjördeildir.
Eftir gildandi lögum er heimilt
að skifta hreppi í þrjár kjör-
deildir, en frv. heimilar fjórar.
Einnig' er ákvæði um það, að
hreppshluti með 20 kjósendum
megi, ef erfitt er aðsóknar á
kjörstað, heimta kjördeild hjá
sjer. Þetta er gert til þess að
ljettn kjörsóknina.
Kjörstjórnir og kjörstjórar
utan kjörfunda.
Um jmtta fjallar 4- kafli (7.—
13. gr.)
Kjörstjórnir verða þreniiar:
Landkjörstjórn, vfirkjörstjórn og
undirkjörstjórn. Sameinað Aiþingi
kýs landkjörstjórn (5 menn). Tfir
og undirkjörstjórnir eru í frum-
varpinu hinar sömu og nú tíðkast,
e:i áíiTeining if er un. j)evi imiP.ii
nefndarinnar.
Kjörskrár.
I 5. kafla (14.—25. gf.) eru
fyrirmæli um kjörsknár.
Samkvæmt liinni nýju stjórnar-
skrá er felt burtu það álcvæði, að
kosningarrjettur í kjördæmi sje
bundinn við 1 árs búsetu þar. Af
þessu leiðir, að regluirmar um
samningu kjörskrár breytast og^
vinst m. a. það, að losna má við
aukakjörskrár.
Kjörskrár sltulu allar ritaðar á.
eins ejrðublöð, sem ráðuneytið læt-
ur útbúa.
Kjörsbrá skal aðeins lögð fram,
þegar kosning á fram að fara. En
þ'að nýmæli er í frumvai'pinu, að
almenningur á aðgang áð kjör-
skráreftirriti á tímabilinu frá þvi
hún er samin og þangað til hún
öðlast gildi.
Annað nýmæli er, að í sveitum
skal senda ár hvert heimili skrif-
lega tilkynningu um, hverjir tekn-
ir eru á kjiirskrá á heimilinu.
Framboð.
Um þau fjallar C. kafli (26.—
32. o-r t
Framboðsfrestur í kjördæmum
(einnig Reykjavík) skal vera 4
vikur og 3 dagar. Þegar landlistar
i'u bornir fram, skulu þeir til-
kyntir landkjörstjórn eigi síðar
en 4 vikum og 2 dögum fyrir
kjördag.
Meðniitleudur -©instaks-4'rambjóð
anda megá fæstir vena 12, en
flestir 24. í Reykjavík skal tala
meðmælenda lista vera 50 minst
og 100 mest. Frambjóðendur og
roeðmælendur skulu láta fylgja yf-
irlýsingu mn það. hvaða flokki
]>eir tilheyra og viðurkenning
flokksstjórnar á þessu.
Landlista skal fylgja yfirlýsing
um ])að, hver stjórnmálaflokkur
ber liann fram og hún undiri'ituð
af flokksstjórninni. Rjett til þess
að hafa landlista hefir hver sá
stjórnmálaflokkur, sem átt hefir
fulltrúa á síðasta Alþingi, eða
hefir náð 1000 atkvæðum við síð-
ustu alþingiskosningar, þar af a.
m. lc. 20% greiddra atkvæða eða
500 atkyæðum í einu og sama
kjördæmi.
Nú uppfyllir stjórnmálaflokkur
ekki þessi slcilyrði, og slcal hann
þá láta fylg-ja lista sínum skrif-
lega yfirlýsingu frá eigi færri en
500 kjósendum, þar af eigi færri
en 20% eða 250 kjósenda í einu
og sama kjördæmi, um að þeir
fylli floltkinn.
A framboðslista í Reykjavík
skulu að jafnaði vera tvöfalt fleiri
nöfn en kjósa á þingmenn.
A landlista slculu nöfn fram-
bjóðenda eigi vera fleiri en 38.
Landlistar mega veUa með
tvennu máti:
1. Raða má nöfnum fyrir fram
á landlista.
2. Akveða má, að allir fram-
bjóðendum flokksins í kjördæmum
skuli vera á landlista. Koma þeir
þ'á í uppbótarsæti sem flest fá at-
kvæði í kjördæmum, en ekki hafa
náð kosningu ])ar.
Agreiningur var í nefndinni um
tilhögun landlista.
Umboðsmcrin.
Um þá fjallar 7. kafli (33.—
34. gr.)
Akvæðin e:u sviþuð gildandi
lugum, en taJsvert fyllri-
Kosningaundirbúningur.
Um hann ‘eru fyrirmæli í 8 kafla
(35.-58. gr.)
Eigi er ástæða til, að fara ýlar-
lega út í þenna kafla. Margt er
þar líkt og í gildaitdj lögum, en
nýmæli einnig- all-mörg.
Kjörseðlar verða öðru \nsi en ver-
ið hefir.
TTm kjörseðlana utan Rvíkur
segir sv.o í 51. gr.:
„Eyðublað undir kjörseðil til at-
kvæðagreiðslu á kjörfundi við ó-
hlutbundnær kosningar skal vera
ca. 11 cm. á breidd. Því skal vera
skift í tvo hluta með ca. % cnt.
breiðum, svörtum borða þvert yfir
seðilinn og sje neðri hlutinn 'ca-
6 cm. á hæð. Efri hlutanum skal
af’tur skifta með feitum þverstrik-
um í skákir ca. 2 cm. háar og svo
margar sem ætla má, að frambjóð-
endur verði flestir í kjöadæmi. —
Neðri hlutanum skal einnig- skifta
með feitum þverstrikum í skákir
ea. 3 cm. háar og svb margar, sem
ætla má, að landlistar verði flestir.
— Efri hluti eyðublaðsins er fyrir
kjörseðil í kjördæmi, en neðri hlut
inn en landkjörseðill".
Um kjiirseðilinn í Rvílc segir
svo í 52. gr.:
..Eyðublað undir kjörseðil til
atlcvæðagreiðslu á kjörfundi í
Reykjavík slcal gera þannig, að
liægt sje að prenta listana á það,
hvern við antrars hlio, og-skal ætla
ea. 6 em. breidd fyrir hvern lista.
Eyðublaðinu skal skifta í tvo
liluta, efri og neðri hluta, á
sama hátt sem eyðublaði und-
ir kjörseðil við óhlutbundnar
kosningar. — Fyrir ofan borðann
slcal ætla nægilega lengd fyrir
þann lista, sem hefir frambjóð-
endur, svo marga sem frekast
má“.
Þegar prentuð eru nöfn fram-
bjóðenda utan Rvíkur á kjörseðil,
iber að tilgreina hvaða flokki þeir
Itilheyra, — Frambjóðendur sama
t'iokks'sltulu standa saman á seðl-
inum; stafrófsröð ræður innbjrrðis
milli flokkanna. Utanflokka fram-
bjóðendur skulu taldir síðast á
seðlinum.
í Rvík eru ákvæðin um prentun
si kjörseðil lík þeim, sem nú gilcla,
nema hvað þess slcal getið um
Iivern lista, fyrir hvern stjórn-
málaflokk hann er.
Eins og g-etið var áður, er land-
lista ætlað sæti á neðri hluta kjör-
seðils. Þar skal standa bókstafur
listans og flokksnafnið sem list-
inn er fyrir.
Kjördasur.
Fyrirmæli um hann eru í 9.
kafla (59. gr.).
Agreiningur var í nefndinni um
kjördaginn. Eu í frv. er liann
ikveðinn fyrstu sunnudagur í júlí-
mánuði, og hinn sami um land alt.
KjörstaSir, atkvæöakassar
oa: fleira.
Um þetta f.jallar 10. kafli (60.
—63. gr.).
Eigi þykir 'ástæða að fjölvrða
um þenna kafla.
mínútur 1 Cerena-bygggrjón
er mjog
bæti-
ernegHegur tími
t/iþess að búa
t/i bragöaódan
bcetiefnagraut
efnarík fæða, og því holl, jafní
ungum sem gömlum.
Reynið Cerena-bygggrjón, og
þjer munuð sannfærast um yfir-
burði þeirra.
Fást í pökkum með V4, Vá og 1/1 kg.
Sími: 1—2—3—4.
Ný bók:
Guðni Jónsson: Forn-íslensk lestrarbók.
367 bls. Með skýringum og orðasafni. Yerð ib. kr. 10.00.
Fæst hjá bóksölum.
Béka?0rslia!i Sjf Eymnnðssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34.
Saltkjöt
höfum við fengið í heilum og hálfum tunnum. Athugið
verðið hjá okkur áður en þjer festið kaup annars staðar.
Eftgert Kristjánsson & Co.
Sími 1400.
cmi^k fahttó«stóit ag íihttt
^augavcg 34 t300 JÆeijki ao'k
Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best að láta okkur
lireinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þessarar með-
höndlunar við. — Sótt og sent eftir' ósknm.
Kaupmenn!
Álaborgar rágmjðlið
er ódýrt og gott. Hafið það ávalt í verslun y’öar.
H. Benediktsson & €o.
Símí 1228 (4 líntir).
Atkvæðagreiðsla utan
kjörfundar.
11. kafV /64.—75. gr.) fjallar
um þetta efni.
Flest ákvæði þessa kaflá eru
samhljóða gildandi lögum og því
eigi ástæða að fjölyrða um hann.
Atkvæðagreiðsla
á kjörfundi,
Um þetta fjallar 12. lcafli (76v—-
108. gr.).
Nokkra nýmæla skal hjer getið:
Fyrirskipað er að kosning í
Reykjavík hefjist kl. 10 árd., en
utan Rvíkur eigi fyr en kl. 12 og
eigi síðar en kl. 1 síðdegis.
Kosningaleiðbeiningar skulu
festar upp á kjörstað.
Undii’kjörstjórnir slvuln fram-
vegis gefa þeim mönnum vottorð..
sem vilja greiða atkvæði í annarí
kjördeild innan sama kjördæmis
en þeirri se mkjörskrá segir til.
Kosið skal með ritblýi í stað
stimpils eins og nú tíðlcast utan
Reykjavíkur.
Heimilt er kjósanda að velja
um hvort 'hann vill kjósa landlista,
eða frambjóðendur (eða lista í
Revkjavík).
Ef kjósandi, sem kosið hefix*
utan kjörstaðar, vegna þess að
hann bjóst við að verðá fjarver-
andi á kjördegi, er viðstaddnr á
kjörstaðnum á þeim tíma sem
kosning stendur yfir, ber honum
skvlda að tilkvnna kjörstjórn nær
veru sína. Ákvæði þetta á að