Morgunblaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 10
MORGUNBlAÐIÐ
10
koma í veg fyrrr misnotkim fyr-
irfram kosninga.
Kosningaúrslit í kjördæmum
Um þetta fjallar 13. kafli (109.
—126. gr.)
Fáein ummæli skulu nefnd-
Kjörseðill { tvímeningskjördæm-
um er ekki ógildur, þótt aðeins
einn sje kosinn.
Atkvæði, sem falla á landlista
í kjördæmi koma frambjóðendum
flokksins. í kjördæminu til góða,
þannig, að þau eru talin með bans
atkvæðum.
Úthlutun uppbótarþingsæta.
15. kafli (127.—136. gr.) fjallar
um þetta efni, og skal hjer getið
nokkurra atriða.
Sú regla er upp tekin, að það
skuli afgert eftir hverjar kosn-
ingar hvaða flokkar teljist „þing-
flokkar" samkvæmt nýju stjórnar-
skriánni; en samkvæmt henni hafa
aðeins þingflokkar rjett til upp-
bótarsæta.
Atkvæði utan flokka veita ekki
rjett t.il uppbótarsæta.
Fyrirmælum um það, eftir hvaða
reglum np[>bótaa«ætin koma, eru
mifcmunandi effir' því, hvort rað-
að er á landlista fyrirfram eða
ekki.
Röðun á landlista þýðir, að þeir
sem á listanum eru, taka uppbót-
arsætin eftir röðinni, þó þannig,
að þeir sem náð hafa kosningu í
kjördæmi falla burtu.
Sje hinsvegar ekki raðað á list-
ann, þá koma frambjóðendur á
listaun í röð eftir tölu þeirra at-
kvæða, sem fallið hafa á þá í
kjördæmum. Sá, sem flest atkvæði
hefir fengið, verður efstur, annar
sá, sem næstflest atkvæði hlaut
o. s. fi*v.
Til þess að uppbótarsætin dreif-
ist sem mest á kjördæmin, er svo
ákveðið^ að aðeins einn maður frá
hverjum flokki geti komið til
groina sem uppbótarmaður í kjör-
elæmi. þ. e. sá, sem flest atkv. fær.
Kosningum frestað,
uppkosningar o. fl.
Um þetta fjallar ió. kafli (137.
—139. gr.)
011 ákvæði þessa kafla eru svo
lík nú gildandi lögum, að eigi
þykir ástæða að fjölyrða um hann.
Skil á utankjörfunda-
gögnum.
Um þetta efni fjallar 16. kafli
(140.—141. gr.) en ekki þykir á-
stæða að rekja efni hans hjer.
Öleyfilegur kosningaróður.
Svo nefnist 17. kafli (142. gr.)
í þessum kafla eru ákvæði um
ý-mislegt, sem óleyfilegt er við
kosningar-
Meðal þess, sem talið er „óleyfi-
legur kasningaróður“, skal þessa
getið:
1. Að safna undirskriftum um
áskoranir um framboð til þing-
mensku eða loforð um kjörfylgi,
;svo og að undirskrifa slíkar á-
skoran ir, fram yfir það, sem á-
kveðið er um meðmælendur. Þó er
•stjóm flokks eða fjelags, sem
hefir gert ályktun um framboð,
heimilt að koma ályktuninni á
framfæri.
2. Að stofna til eða taka þátt
í prófkosningum um frambjóð-
anda eða lista, nema það sje innan
skipulagsbundins flokks eða fje-
lags, og sje prófkosning þá leyni-
leg. —
Kosningakærur.
18. kafli (143,—144. grj fjall-
ar um kosningakæmr. Um hann
er ekkert sjerstakt að segja.
Úrskurður Alþingis um gildi
kosninga.
Svo nefnist 19. kaflinn (145.
—146. gr.)
Eru hjer settar nokkrar reglur
um hversu Alþingi skuli úrskurða
um kosningu þingmanna, og eru
þær í samræmi við venju þá, sem
gilt hefir.
Hvernig varamenn taka
þingsæti.
Um það fjallar 20. kafli ('147.
girein).
Varamaðiu* tekur sæti , bæði
þegar um alger forföll er að ræða
(dauði, afsögn o. s. frv.), og eirrs
vegna forfalla um stundarsakir
(veikindi, fjarvist o. s. frv.).
^í^ostnaður.
Um líann em ákvæði í 21. kafla
(148. gr.); en elcki þykir ástæða
að fjölyrða um hann, enda eru
freglurnar svipaðar og nií.
Refsiákvæði.
Þau eru í 22. kafla (149.—154.
gr.) Eru hjer taldir upp þeir
Verknaðir, sem refsiverðir eru í
sambandi við kosningar.
Hvenær lögin öðlast gildi.
Um það fjallar 23. kafli (155.
g-r.) Skulu þau öðlast gildi sam-
tímis stjórnarskránni nýju. — í
þessum kafla eru einnig talin upp
þau lög, sem úr> gildi falla með
þessum nýju lcosningalögum.
Bráðabirgðaákvæði.
Þetta er 24. og síðasti kafli
frumvarpsins (156.—158. gr.)
Hjer eru ákvæði um samning
kjörskráa strax og nýju kosn-
ingalögin liafa öðiast gildi, um
nýjar kjördeildir og um það, að
landkjörstjórn skuli fyrsta sinn
kosin á ]>ví þingi, sem samþyktir
kosningaiögin.
Norrænn þióðflokkur
í Póllandi
fyrir 7000 árum.
Nýlega var verið að grafa hjá
Zalno í Turholahjeraði í Póllándi
og komu menn þá niður á leifar
af byggingu, er menn ætla að
sje um 7000 ára gömul. Jafnframt
sást það á byggingarlaginu, að
þarna höfðu norrænir menn verið.
Þarna bafa enn fremur fundist
leifar af tveimur þorpum frá ní-
undu öld, og Jiafa ]>ar búið for-
feður þess kynstofns, sem jnú
byggir milli Neðri Oder og Vislu.
Einnig hefir fundist þar gröf, fer-
liyrn og hlaðin úr Jiiiggnum
granit.
------<-;«»>>-----
Kven-frímúrar.
í London hefir nýlega verið
stofnuð liin fyrsta frímúrarastúka
fyrir lconur, með mikiJli og leynd-
ardómsfullri viðJiöfn.
Við borðið sitja (talið frá vinstri) H. G. Hays frá U. S. A., frú Bakker-Nort frá Hollandi, D. N,
Pritt frá Englandi (formaður), V. Hvidt frá Danmörku og G. Eranting frá Svíþjóð, —
í rjettinum í Leipzig liinn 5.
okt. mælti verjandi Torglers. Saek
málafænsJumaður á þessa leið:
— Hin svokallaða rannsóltnar-
nefnd, sem tekið hefir að sjer
að upplýsa alt viðvíkjandi þing-
hallarbrunanUm, hefir nú halclið
fund í París og í þ.eim fundi tók
þátt ameríski mlálafærslamaðurinn
Hays. Jeg hefi fengið tilkynningu
um ]>að að frjettaritari nússneskra
blaðsins ,Pravda‘ í París Jiafi það
eftir honum, að honum virtust
verjendurnir í Leipzig koma fram
á mjög einkenhilegan hátt. Úr því
að þeir berðust fyrir að sanna salt-
leysi hinna áltærðu, þá ætti þeir
að benda á hina seku. —
(Hays var staddur í rjettarsaln-
um og tilkynti það, að hann hefði
aldrei látið sjer þessi orð um
munn fara. Þau væri á ábyrgð
r ússn e.s ka frjettarit a rans).
Jeg mótæli því, að verjendur
hafi Jcomið fram á einkennilegan
liátt. Það er ekki samboðið þýsk-
um lögfræðing, að bera fram get-
gátur og orðróm. sem sprottinn
er af pólitískum toga. eins og
gert er í liinni svonefndu ,Brúnu
bólc‘ (ákæruriti gegn þýsku
stjórninni, sömdu af þýskum
flóttamönnum). Það er elvki rjett
;>ð lvoma fram með slílcar ásak-
anir sem sannanir. Og jeg vona
að þeir erlendir frjettaritarar, er
hjer eru, kveði niður bakníð það
og ásakanir, sem beint hefir ver-
ið að þýsku rjettarfari.
Þegar jeg feklc slcjöl rannsókn-
arnefndarinnar, sat jeg við lieila
nótt og reyndi af mestu samvisltu-
semi að finna þar eitthvað sem
gæti bent til þess liverjir væri
liinir seku, en það varð árangurs-
Jaust.
í London liefi jeg setið nleð
Georg Branting (sænska mála-
færslumanninum) og skýrt fyri r>
Jionum livaða orðrómur ætti ekki
við nein rök að styðjast og væri
lireint og beint níð þegar hánn
væri tugginn upp aftur og aft-
nr. Fjn’st og fremst er það sá
orðrómur að verðir í þinghöllinni
liefði af vissum ástæðum fengið
frí brunadaginn. Jeg sýndi fram
á að það væri rangt. Verðir voru
þar allan daginn og slciftust á
eins og vant er. Þetta eru verðir
sem fyrverandi stjórn hafði valið.
í öðru lagi sannaði jeg það, að
slölckvilið var komið á vettvang
frá tveim stöðvum. fjórum mín-
útum eftir að eldsins varð vart-
Alt annað sem um það er sagt,
er getgátur, eða illhvitnislegt níð
á lialc. I London lieyrði jeg
Grzinslci fyrverandi ráðherra lýsa
yfir því, að úr því að elclci hefði
lcomið öflugra slölclcvilið á vett-
vang, ]>á. væri ]>að vegna þess að
það hefði verið bannað. — Jeg
slcýrði Branting frá því, að
slölclcviliðinu liefði undir eins ver-
ið gert viðvart. Jeg sýndi honum
. einnig fram á, að það væri upp-
spuni einn að flokkur S. A. manna
liefði biðið fyrirskipana í Dor-
otheenstrasse, og síðan þeyst á
bifhjólum í gegn um Berlín. —-
Jeg sýndi honum og sannaði að
allar varúðarmðstafanir hefði
]>egar verið gerðar og lögreglan
liefði á ótrúlega stuttum tíma
stöðvað umfei*ð á öllum götum
nærri þinghöllinni.
Jeg slcýrði þetta alt. eins sam-
viskusamlega og jeg gat fyrir
honum og bað hann að koma því
v. framfæri í rannsóknarnefndinni.
Og jeg lagði einnig fram útdrátt
úr rannsólcnimii hjer.
En nú ganga þessar sögusagnir
aftur og verða þær að skoðast sem
ásökun á verjendur og illlcvitnis-
leg árás á þýskt rjettarfar. — —
Werner, íákærandi hins opin-
bera, skýrði frá því, að hann
hefði slcrifað þeim Georg Branting
og Romain Rolland og beðið þá
að láta sig fá afrit af þeim upp-
lýsingum, sem rannsóknarnefndin
liefðí fengið í málinu. — Kcraðst
liann Jiafa Jofað, og lagt við
drengslcap sinn, að nota þær upp-
lýsingar í málinu, ef þær gæti
sannað salcJeysi liinna ákærðu og
borið böndin að öðrum. En liann
Jcvaðst elclci hafa fengið neitt frá
]>eim.
Halastjarna
rakst á jörðina hinn
9. október.
Hinn 9. og 10. þ. mán. sáust
hjer á Suðurlandi stórlcostleg
stjörnuhröp. Hefir aðallega frjest
um ]>að frá Vestmannayjum og úr
Rangárvallasýslu. Voru stjörnu-
hröpin afar tíð, stundum mörg í
senn, og Jiöfðu ýmsar stefnur.
Var það JÍJcast stórlcostlegri flug-
eldasýningu og liorfu menn lrrifn-
ir á þessi náttúruundur.
Þetta. sama lcvöld sáust engu
minni stjömuhröp í Danmörku,
Þýskalandi og suðurhluta Sví-
þjóðar. í Kaupmannaliiifn sáust
þau sjerstaldega. vel og voru tal-
in 200 á einum stundarfjórðungi.
Komst þar alt í uppnám og heldu
margir að jörðin væri að farast.
Um ástæðuna til þessara miklu
sl.jömulirapa segir stjörnufræðing-
urinn Bengt Strömgren, að liala-
stjarna, sem er með Jcjarna sinn
í Drekamerkinu, liefði, slegið lial-
anum á braut jarðarinnar. Segir
Jiann að það hafi oft lcomið fyrir
áður, en eldci af jafn miklurn
lci-afti. Sumir ætla að jörðin Jiafi
reJcist á brot úr halastjörnu, sem
einlivem tíma í fyrndinni hafi
slitnað aftan af halanum.
Jón litli liafðj lesið lcvöldbæn-
iua sína, og lcallar svo eins liátt
og liann getur.
—• Góði Guð, gefðu mjer ruggu-
hest í afmælisgjöf!
—* Uss, liafðu eJdci svona hátt,
Guð lieyrir vel.
—- En elcki pabbi.
Vinna í heílsuhælum.
Fram að þessu liefir það verið
regla í heilsuliælum, að sjúlc-
lingar hefði sjerstakan Jivíldar-
tíma, þar sem aJJir urðu að bæla
sig niður og þegja eins og stein-
ar. Nú liafa læknar komist að
þeirri niðurstöðu að þetta sje þeim
jiujög slcaðlegt. Meðan þeir megi
elcJci tala. Jmgsi þeir eingöngu um
liag sinn og veikindi, örvænting
grípi marga og flýti fyrir dauða
þ.eirra. Því hefiu nú verið telcinn
sá Jcostur að Játa sjúklinga vinna
all.s lconar ljett verk í liöndun-
um. Ahugi þeirra festist þá við
verkið og þeir gleyma hinum
dapurlegu æfilcjörum sínum, og
liafa þess A*egna miklu meira mót-
sJ öðuafj gegn veikinni.