Morgunblaðið - 29.10.1933, Side 12
12
ORGUNBLAÐiÐ
Wíui'-*»-ir>rwM
Með
fægist bæði
fljótt og vel.
Bn endingin
er þó stærsti
kostur, því mjög er það
misjafnt hve fægingin end-
ist lengi. -- Þetta ættn
Húsmæðnr að athuga.
H.f. Efnagerð Rey&javfknr
Lifuroghjörtu,
altaf nýtt.
RLEIN.
Baldursgrötu 14. Sími 3073
***«>•• **?»**»*»• *'»«*•••••«
v
*
r
*
Smábarna-
Kápur.
Húfur
Vetlingar.
Legghlífabuxur.
Útiföt.
*
m
Mikið úrval.
» Gott verð.
f Vðrahúsii
Rafmagnsperur
„Osram“ og ,,Philips“ kosta
1 krónu. Japanskar ,Stratos‘
kosta 75 aura.
JAIins BjBrnssoð,
raf tæk j a ver slun,
Austurstræti 12,
beint á móti Landsbankanum
íslenslar
afurðir
seldar í nmboðssölu,
Albert Obenhaupt.
Hamburg 37, Klosterallee 49
Símnefni: Sykii".
Sæmtmdar Stefánssónar m
Af tvennum ástæðum gladdi það
mig að lesa grein Ólafs. B. Björns-
sonar ,Viltn gleð^ gamlan mannf
Fyrst og fremst að frjetta um gjöf
gamla marmsins, sem gaf Hall-
grímski'rkju af því eina, sem hann
hafði af að gefa: sögu sjálfs sín.
Vel sje hverjum þeim, sem svo
liefir einlægan vilja til þess að
styrkja gott málefni. Hitt þótti
mjer líka vænt um, að Ólafur not-
aði tækifærið til þess að henda
okkur á, að ef við vildum, gætum
við glatt þenna góða gamla mann
og látið það ásannast að með því
að gera vel hafði hann í þessn til-
felli hitt sjálfan sig fyrir. Ekki
fyrir það, að þetta er allsherjar-
lögmál, órjúfanlegt og kjarni alls
rjettlætis í tilverunni.
Við eigum að gera þetta með
því að kaupa æfisögu þessa manns,
Sæmundar Stefánssonar, eftir
sjálfan hann. Hún kostar hálfa
aðra krónu og er í snotru handi.
En hvað er annað um liana að
segja? Ja, það gæti víst verið
meira en lítið. Hún er fyrst og
fremst merkileg hók vegna þeirrar
myndar, sem í henni er dregin upp
af þjóðfjelagsháttum, sem nú eru
í mörgu gerbreyttir — hamingj-
unni sje lof, munu flestir þeirra
segja, er bókina lesa. Hún er- lika
merkilég vegna binnar afarstór-
kostlegu dúlrænisreynslu, sem höf-
undurinn hefir orðið fyrir frá
blautu barnsheini og greinir frá
í sögu sinni- En eitt er þó ótalið
enn: Bókin er listaverk. Svo er
fnásögnin einföld, skýr, Ijós og
skipúleg áð þar mun enginn neita
að listamannshendur haíi um fjall-
að. Það hefir líka verið sagt, að
IJaraldur Níelsson hafi lagt á hana
síðustn hönd og fegrað málfærið.
Þetta er mjög sennilegt, en hitt er
ekki efamál, að frásögnin er Sæ-
rundar sjálfs.
Heiðraða húsmóðir!
Hvers vegna nota önnur þvottaefni, þeg-
ar til er þvottaefni, sem sameinar alla kosti
— sem er ódýrt, fljótvirkt, og hlífir bæði
höndunum og þvottinum?
Það heitir FLIK-FLAK — það þvær fljótt
og rækilega.
Þegar þvotturinn hefir soðið stundarfjórð-'
ung eru öll óhreínindin horfin og eftir er að
eins að skola þvottinn — og svo eruð þjer
búnar
Auðveldara getur það ekki verið. — Og
ekkert þvottaefni getur gert það betur. ---
Sparið tfma og peninga. Látið FLIK-FLAK
hjálpa yður með erfiði þvottadagsins.
Heildsölubirgðir hjá
I. BRYN JÓLFSSON & KVARAN.
Morgunblaðið gat þess hvar hók-
ina væri að fá. Fyrir hádegi þann
dag kom jeg inn í bókaverslun
Snæbjarnar Jónssonar og spurði
um hana. Búðarstúlkan sagði mjer,
að þá á lítilli stundu væru seld 6
eintök, en að aðeins lítið eitt
Mikið úrval
af fallegum
Regnblffúm.
Vcrsl. Maochester.
Laugaveg 40. Sími 3894.
Mnnið A»S.I.
44
Oetur pú tyiirgefið?
„Því get jeg vel trúað“, svaraði
greifafrúin. Lafði Honerton hefir
enn þá yndislegt andlit. Það er
sorglegt að hún skuli ekki geta
verið hjer niðri í kvöld.
,.Konan mín er því miður ekki
hraust“, sagði Joseph.
1 þessu kom Martin, og r’jetti
honum brjefmiða á silfurbakka. —
Joseph setti á sig gleraugun og
las miðann-
„Það er yfirlit yfir árangur
veiðanna þessa þrjá daga“ til-
kvnti hann, og hækkaði ir’óminn.
„Jeg ætla að lesa það upphátt:
3291 fasauar, 233 pör akurhænsni,
43 .spætui’, 210 hjerar, 272 kan-
ínur og 27, ýmislegt“.
Hamingjuóskir heyrðust hvað-
an æfa og -Tosepli var í ágætu
skapi.
,,Jeg er mjög glaður vfir því.
að veiðarnar hafa gengið svona
vel“. lank hann máli "sínu.
„Jeg þakka ykkur öllum, sem
hafa hjálpað okkur þessa daga.
Midelton fullvissar mig um, að
aldrei hafi verið skotið betur, og
það er þó ekki auðvelt að gera
bonum til bæfis“.
„Maðurinn minn hefir skemt
sjer ágætlega“. sagði greifafrúin
við gestgjafann. ..Hann segir. að
yðar veiðilönd sjeu þau bestu í
landinu“.
„Alveg eins og Johnson gamli
var vanur að segja, — hann var einu
sinni á veiðum hjer — að hann
vildi helst ,báa‘ fugla, en ,lágar“
stúlkur', hvíslaði Samuel Fern-
ham að Joyce Claughton, sem sat
næst honum.
Joyce horfði óþýðlega á hann.
„Samuel1 Fernham“, sagði hún.
„Ef þjer værnð ekki miljónamær-
ingur og ógiftur, mundi jeg reið-
ast við yður. Eins og er, verð jeg
að brosa. Það er hræðilegt að við
fátifeku stúlkúmar verðum hreint
og beint. að verða okkur úti um
eiginmann, nú á tímum“.
Samuel strauk stutta skegg-
broddana.
Joyce hafði verið draumsýn
hans í mörg ár, og hann hefði
beðið hennar fyrir löngu, ef hann
hefði haft minstu v.on um bæn-
heyrsl-u.
„Þjer og Judith gerið ekkert
annað en erta mig, vesalinginn,“
sagði hann aumkunarlega. „Þjer
viti'ð þó vel, að bað er yðar vegna
að jeg er enn þá piparsveinn.“ —
„Jeg er nú ekki viss um, að
það sje þvingandi einlífi, sem þ.jer
lifið“, sagði Joyce þurlega.
„Lundúnaborg er fremur bættu-
legnr staður nú á dögum, eins og
þjer vitið“.
..Mjer finst það vera að minsta
kosti rjettast fvrir ungar stúlk-
ur að halda s.jer í hæfilegri fjar-
lægð frá ,,Ciros“. var mótbára
nan.s. í ásökunarróm.
„Það er sá skemtilegasti staður
sem jeg þekki“ svaraði Joyce. —
„Það er svo gaman að sjá bless-
aða karlmennina sitja þar í keng
af hræðslu við, að þeir verði upp-
götvaðir þar inni“.
mundi vera til af bókinni. Og til höfundurinn er Borgfirðingur og í
þess staklc jeg niður penna að Borgarfirðinum gerist meginhluti
brýna fyrir lesendum Mbl. að sögu hans.
láta þess verða skamt að bíða, að
ekkert eintak sje óselt. Sjerstak-
lega vildi jeg snúa máli mínu til
Gramall Borgfirðingur.
Glímufjel. Ármann. Fimleika-
æfmg hjá II. fl. kvenna er í dag
Borgfirðinga hjer í bænum, því kl. 3—4 í Austurbæjarskólanum.
„Þegar jeg gifti mig, er búið
með aít slíkt“, sagði hann.
„Það er engin uppörfun“, sagði
hún ásqkandi og hristi höfuðið.
— Nú var ungi maðurinn kom-
inn í slæma klípu, eins og jafnan
4>egar hann átti tal við Judith og
Joyce, sem höfðu gaman af að
glettast vúð hann.
,,Jeg geri jafnan það sem jeg
get til þess að vera. yður til geðs,
en þessar ungu stúlknr vilja helst
snúa öllu við. Jeg tek nú baba
lífið eins og það er“, sagði liann.
„Samuel er blátt áfram elsku-
legnr í þetta skifti“, sagði Joyce
við Juditli-
„Jeg vona, að jeg verði ekkert
ein með lionum í vetrargarðinum
— eða nokkurum slíkum stað —
því þá gef ,jeg eftir, er jeg viss
um“.
,,Kæra vinkona“, sagði Judith
friðandi. „Það gleddi mig mjög
mikið að fá þig inn í fjölskylduna.
Þar að auk finst mjer Samuel ætti
ríkur til þess að vera ógiftur.
að eiga heimili- Hann er alt of
Hann þarf að hafa einhvem, sem
hann getur látið njóta auðæf-
auna“.
„Það virðist vera óhjákvæmi-
legt“, sagði Joyee. „Engin jiarfn-
ast meira anð en jeg. — Hvern-
ig vilduð þjer taka það herra
Fepiham — eða á jeg að segja
„Sammy“, ef konan hefði safnað
skuldum fyrir giftinguna 1“
„Jeg mundi hara. horga þá
skuld“ sagði Samuel himinglaður.
„Mundi horga haua með ánægju“.
„Hann er undursamlegur“ —
viðurkendi Joyce.
„Komdu og talaðu við mig eft—
ir miðdegisverðinn, Sammy. Jeg
get kannske unnið í billiard. —
Jeg skulda svo mikið í brigde, að-
jeg er hrædd um að það fólk
mundi líta kuldalega lá mig, ef
jeg settist niður til að spila við
það i kvöld“.
Edger prins leit með aðdáun á
Joyce. Með sjerkennilegt lítið and-
lit, og mikla kastaníubrúna hárið„
var hún mjög heillandi.
„Er lafði Joyce altaf svona vef
fyrirkölliTð að gera að gamnr
sínu?“ spurði liann.
„Já, hún er mjög spaugsöm. —
Jeg vildi annars óska að híin gift—
ist Samuel. Það mundi stöðva-
hann. Sammy vantar aga, en liann
er besti náungi. Hvað finst yðar
hátign um hagfræðilegar gift—
ingar?“
„Jeg hefi meiri samúð með.
hjónabandi, eins og þjer ætlið að
ganga í, lafði Judith“, sagði hann.
„Heyrir þú það, Fredrik“, —
lirópaði Judith.
„Þetta voru laglegir gullhamrar
til okkar beggja. Jeg geri ráp
fyrir að við sjeum skotin hvort í
öðru — erum við það ekki?“
„Jeg hugsa m.jer, að þess háttar
tilfmningar eigi sjer stað að ein-
hverju leyti“. var hið fremur
kuldalega svar.
„,Fredrik þolir dálítið af ertni,,
en ekki um svo háleitan hlut eins-
og ástina“, sagði Judith Iðgt.