Morgunblaðið - 02.11.1933, Side 2
4
MORGUNBLAÐIÐ
sama nafni, og með Magnús nokk
urn Gíslason sem ritstjóra. En
þeir höfðu fengið nafnið „að
láni“ hjá þeim, sem raunverulega
áttu það. — Urðum við því að
breyta um nafn, öll prentuð eyðu-
blöð blaðsins voru þarmeð ónýt
og kostaði það okkur þó nokkurt
fje, sem við síst af öllu höfðum
ráð á.
Við Ólafur stóðum á ráðstefnu
í einu horni prentsmiðjunnar, er
„Dagblað“ Magnúsar kom út. —
Þetta tiltæki keppinautsins vakti
talsverða gremju prentaranna
Isafold, sem og okkar, og lögðu
nú allir „hausinn í bleyti“ til þess
að finna viðunandi nýtt nafn.
— „Við skulum bara kalla það
„Morgunblaðið“, hvíslaði Ólafur
Björnsson að mjer. í sömu and
ránni gellur við Guðbrandur
Magnússon forstjóri, sem þá stóð
við setjarakassann í ísafold, hátt
svo allir heyra: Því ekki kalla
það „Morgunblaðið!“ Tíu mínút
um síðar var nýr „haus“ kominn
á fyrstu síðuna, sem lá tilbúinn
í „skipi“ í setjarasalnum. Ólafi
og Guðbrandi hafði báðum dottið
sama nafnið í hug samtímis. Og
þannig skeði það, að nýja blaðið
varð ekki hádegisblað, heldur
morgunblað, — „Morgimblað
með morgunkaffinu, inn á hvert
heimili í borginni“, svo sem jeg
skrifaði í eitthvert fyrstu tölu-
blaðanna.
Blaðið kom út á 8 síðum 2
nóvember — og seldist upp. All-
an daginn stóðu tveir menn á
skrifstofunni til þess að taka á
móti áskrifendum, annar í síma,
hinn við afgreiðslu komumanna,
óg voru fastir áskrifendur að
kvöldi sunnudagsins orðnir rúm-
lega 300. Fyrsti maður, sem gerð-
ist áskrifandi — og borgaði fyrir
fram 65 aura — var Loftur Gunn
arsson, síðar kaupmaður á ísa-
firði, nú í Reykjavík. Annar í
röðinni var æskuvinur minn Lúð-
víg stórkaupmaður Lárusson og
þriðji í röðinni heiðurskonan frú
Ingunn í Laugarnesi.
Blaðið fjekk fádæma góðar
viðtökur, betri en nokkurt ann-
að blað nokkurn tíma hefir feng-
ið á íslandi. Fjöldi nýrra áskrif-
enda dag hvern og lausasala mik-
il. En útgáfan var dýr, og aug-
lýsingar ódýrar, svo rekstrar-
halli varð töluverður í fyrstu. —
Þessar 2500 krónur voru fljótar
að fara, og um vorið 1914 var
kassinn tómur. Ólafur kvaðst þó
mundu halda áfram að prenta
fyrst um sinn. I lok maímánaðar
fór jeg utan í peningaleit, því
enginn í Reykjavík vildi lána
mjer einn eyri í fyrirtækið. Vin-
ur minn norskur lánaði mjer
3.500 krónur, sem jeg kom með
heim og gengu þær allar til
greiðslu á prentkostnaði. En með
an jeg var á leiðinni heim, skall
heimsstyrjöldin á, lestur blaða
jókst mikið, einnig auglýsing-
ar, og haustið 1914 mátti svo
segja, að framtíð blaðsins væri
hárviss. Upplagið hækkaði hvern
mánuð og allir hrakspámennirn-
ir fóru smátt og smátt að átta
sig á hlutunum. Þegar við, 1. júlí
1919, seldum blaðið hlutafjelagi
því, sem á það nú, var kaupenda-
talan um 4.200 samtals, þ. e. víð-
lesnasta blað landsins um það
skeið.
Ritstj órar Morgunblaðsins,
Einar Amórsson
5. n6v. 1919—31. jan. 1920
Porsteinn Gíslason
1. júní 1921—31. mars 1924
Jón Kjartansson
frá 1. apríl 1924
Valtýr Stefánsson
frá 1. apríí 1924
Þegar jeg minnist þessa dags
fyrir 20 árum, fer um mig all-
an. Óendanleg þakklætiskend
streymir um mig, þakklæti til
allra, sem þá sýndu mjer sam-
úð og trygð og til þeirra, sem
trúðu á mig og treystu mjer til
þess að vinna bug á öllum erfið-
leikum. Eg nota þetta tækifæri
til þess að þakka öllum starfs-
mönnum blaðsins og samverka-
mönnum mínum þau 9 ár, sem
jeg stjórnaði því. Án þeirra, án
elju þeirra, trúmensku og dugn-
aðar hefði margt farið öðruvísi,
en raun varð á. Og kærar þakkir mannavitorði, að þetta
færi jeg og öllum, sem á einn eða blað var á uppsiglingu.
Söguþráður rakinn.
Fyrstu 20 ár Morgunblaðsins.
Iljer er í stórum dráttum rakin saga blaðsins, skýrt
frá byrjunarerfiðleikum þess, vaxandi útbreiðslu og
hylli.
„Dagbíaðið“, sem vakið var
upp, til að deyja.
Morgunblaðið hóf göngu sína
2. nóvember 1913.
Nokkru áður var
það
á al-
nýja
Eins
annan hátt studdu blaðið og út- vissu menn að það átti að heita i
ana —- svo snemma að kaup-
endur gæti lesið það um leið og
þeir drykki morgunkaffið, eins
og komist var að orði í blaðinu
sjálfu.
Þessi breyting á útkomutíma,
sem þannig var knúin fram,
! hefir blaðinu orðið til meira
gáfu þess, beint og óbeint.
; ,,Dagblaðið“ og koma út um
En það voru því miður ekki hádegisbil. Höfðu
fætur.
Útgáfukostnaður blaðsins
hefir frá öndverðu verið og
;verður altaf meiri, en ef blaðið
hefði komið út um hádegi, því
eftirvinna og næturvinna hlýt-
il við dagblöð, sem koma út á
morgnana. En þau útgjöld og
;happs heldur en flest annað,
útgefendur Því að vinsældir sínar 1 nPP‘
, ,, j, , ,, „ . .. T, . , ., hafi á blaðið m. a. því að
allir, sem sýndu okkur samuð. tengið þetta nafn hja'Jom heitn-
Þó nokkuð margir gerðu alt, sem um Ólafssyni, sem urn skeið gaf, a a’ a Þa . °.m . ui: svo
í þeirra valdi stóð, til þess að út dagblað hjer í bænum undir snemma dags’ ad Uöldi bæjar-
skaða fyrirtækið. En því vil jeg því nafni. !búa gat fen^ið blaðið 1 hend'
gleyma í dag. Stjórnmálaskoðun-J Um þessar mundir var eitt lu .um Það lcUi sem þeir komu
um og heift var hjer ekki um að dagblað hjer í Reykjavík, „Vís-j
kenna, því „Morgunblaðinu“ var ir“, sem Einar heit. Gunnarsson
aldrei ætlað að verða stjórnmála- cand. phil. hafði stofnað og var
blað og ljet aldrei stjórnmál til þá ritstjóri að. Var það blað þá
sín taka meðan jeg átti það og fyrst að koma undir sig fótun-
stjórnaði því. Því var ætlað aðíum, og sveið Einari það, að fá ....
leggja aðaláhersluna á bæjarmál, nú keppinaut, því að hann h.elt ur altaf að v<ma tiltolulega mik'
rjettaburð, innlendan og erlend- að bærinn væri ekki svo stór,
an, og fræðandi, vel ritaðar grein að hann gæti borið tvö dagblöð.
ar ýmis efnis — og mjer er nær Þetta var að vísu misskilningur Þa fyririlöfi' mun blaðið hafa
að ætla, að það hafi tekist eftir hjá honum, því að reynslan hef-!fengið í auknum
atvikum furðanlega. jir alls staðar sýnt, að tvö blöð vinsældum fyrir biagðið
Það er ósk mín, barni mínu'iifa betra lífi en eitt — þótt
tvítugu til handa, að það í fram-1 undarlegt kunni að virðast.
tíðinni megi ávalt halda fast við Einar gerði alt, sem hann gat
"þær dygðir, sem mest prýða til þess að spilla fyrir hinu nýja
blaðamensku og er sannur grund- blaði, og byrjaði á því þegar ‘ birtist í fyrsta tölublaðinu:
völlur allra nútíma blaðafyrir- águr en það kom út. Seint íj „Það er ekkert „stórblað“ —j
tækja. Blaðið er nú miklu stærra október hleypti hann af stokk- eins og sumir í skopi hafa kall-
en á meðan jeg átti það. Það á unum nýju blaði, sem h'ann^að það — sem hjer hleypur af.
eftir að stækka enn. Höfuðborg-^ nefndi „Dagblaðið“ og gerðLstokkunum. Vjer hefðum vissu-
in stækkar og samgöngurnar Magnús Gíslason Ijósmynda- i lega óskað þess, að bæði brot1
batna, og með því aukast skil- smjg ag ritstjóra þess. Af þessu og lesmál þegar frá byrjun '
yrðin fyrir dagblaðaútgáfu í^blaði komu ekki út nema fáein, hefði getað orðið stærra og
Reykjavík. Tuttugu ár í sögu eintök, enda var því ekki ætlað j fjölbreyttara, en það nú er. En 1
dagblaðs er ekki talinn langur. iangt líf. Tilgangurinn var að- það á að geta orðið stórblað, I
tími. En fyrstu tuttugu árin eru^eins sa; ag bafa „Dagblaðs“- eftir íslenskum mælikvarða, j
venjulega talin erfiðust. Erfið-( nafnjg af hinu nýja blaði, og þegar fram líða stundir, ef i
leikarnir þó mestir allra fyrstu það tókst j þlaðið fær góðan þyr«
árin.
Lesendur ávarpaðir.
Það þykir hlýða, að taka hjer
upp kafla úr ávarpi því sem
„Morgunblaðið“ hefir sigrast á
öllum erfiðleikunum og „barn-
ið“ komið á fullorðins aldur!
Til hamingju!
Oslo í október 1933.
Morgunblað.
j Hvorki Ólafur heitinn
Björnsson nje Vilhjálmur Fin-
i sen vildu fara í deilur út af
þessu, og því var það, að nafni
blaðsins var breytt á seinustu
; stundu og það látið heita
!„Morgunblaðið“. Jafnframt var
ákveðið, að í stað þess, að blað-
■ ið kæmi út um hádegi, skyldi
það koma út snemma á morgn-
Um stærð blaðsins er hjerj
talað af yfirlætisleysi, því að j
það var í rauninni stórblað á
okkar mælikvarða þá. Það var
í allstóru broti, 8 blaðsíður á
hverjum sunnudegi en 4 blað-
síður virka daga,
Áskrifendur 38.
„Góður byr".
Þegar fyrsta blaðið kom út
voru áskrifendur 38, en upp-
lagið, sem var rúmt 1000, seld-
ist þegar. Mátti því kalla að
það fengi „góðan byr“, þegar
fyrsta daginn, því að íbúar bæj-
arins voru þá meira en helm-
ingi færri en nú, eða rúml.
13000, og þeir voru flestir ó-
yanir því að lesa dagblöð, fundu
ekki neitt til þess að vera án
þeirra, vissu ekki, að sá, sem
fer að lesa blöð að staðaldri,
getur ekki án þeirra verið.
Nýjar frjettir.
Og það var í raun rjettri
ekki fyr en eftir það, að „Morg-
unblaðið“ hóf göngu sína, að
menn fóru að finna til þessarar
þarfar. Bar margt til þess. En
þó líklega fyrst og fremst það,
að „Morgunblaðið“ var að
vissu leyti með öðru‘ sniði, held-
ur en blöð höfðu verið hjer.
Það bar með sjer nýjan blæ,
gagnólíkan þeim, er menn
höfðu átt að venjast. Það varð,
eins og það hafði ætlað sjer,
hið fjölskrúðugasta frjettablað
landsins, birti sem frjettir ým-
islegt, er önnur blöð höfðu
gengið fram hjá, eða ekki vilj-
að líta við, en fólki þótti gam-
an að lesa um. Ekki var þó
laust við í fyrstu að ýms'ir
hæddust að því hvað Morgun-
blaðið tíndi margt smátt til, en
þegar til lengdar ljet hjaðnaði
háðið niður, því að „þetta vildi
fólkið hafa“.
Stofnfjeð ekki mikið.
Morgunblaðið var ekki byrj-
að með miklum efnum. 2500
króna víxill var stofnfje þess.
Það var gert ráð fyrir því í
byrjun að blaðið ætti að geta
borið sig sjálft. En það átti
sannarlega erfitt uppdráttar á
fyrsta árinu. Kaupendur urðu
ekki eins margir og búist var
við og auglýsingar brugðust. —
Kaupsýslumönnum var þá ekki
alment farið að skiljast, að það
var þeirra hagur að auglýsa.
Þeir höfðu ekki áttað sig á því,
að dagblað var besti boðberi
þeirra, að með því að auglýsa,
náðu þeir til viðskiftavina sinna
og ótal margra annara, og gátu
þannig aflað sjer nýrra við-
skiftamanna.
Ófriðarfrjettir þurftu allir
að fá.
Svo leið og beið og fátt gerð-
ist markvert við starfsemi