Morgunblaðið - 02.11.1933, Síða 8
10
MORGUNBLAÐIÐ
Bryn TændsMkfabriks
SJSS'»HEDSSTlgLR
MADE AT 8RYN, NORWAY
Tryggið yður góður
cldspítur með pví
að byðja um
„Biörninn".
i
iVíking
sagirnar frægu
sem allir trjesmiðir kunna að meta og kaupa nú allra saga
mest, eru komnar í stærra úrvali en nokkru sinni áður. Ef
þjer eigið ekki VÍKING sög ennþá, ráðleggjúm við yður að
gleðja sjálfan yður með því, að kaúpa eina VÍKING sög No.
345, og mun reyndin verða sú, að þjer munuð verða ánægður
með verkfærið.
Aðalumboð á Islandi
fyrir
a.|b. Lídköpíng Víkíngságar,
Lidköping — (Svíþjóð)
Járnvörudeild
Jes Zimsen
Reykjavík
vsS===Jl= l™l— 31
□ ui i JlJ i—- =} B 1 ■ J□ Q| _JB[=
Cabeso.
Er að verða efnhver vinsælasti gos-
drykkur, sem hjer er framleiddur.
\ Cabeso
d Cabeso
inniheldur mjólkursýru og er því í
mörgum tilfellum, mjög heilsubætandi q
drykkur. —
er jafn ódýrt og aðrir gosdrykkir. —
□
□
Cabeso
fæst í öllum aðalverslunum borgar-
innar, en er aðeins framleitt hjer á
landi hjá okkur. —
h Reynið Cabeso og þjer munuð sann-
færast um að Cabeso er og verður vin-
Q sælasti gosdrykkurinn. —
Hi ijlgeríi Egiil Skallagrímsson
Sími 1390.
pdl---^3BI —J 81------H3 □ l - lEH
Sími 1390.
iai——jb □[
U
ffl
]□□
Stjórnmál og Morgunblaðið
Eftir Jón Kjartansson, ritstjóra.
Þegar Morgunblaðið hóf
göngu sína fyrir 20 árum, lýsti
það yfir því, að það tæki eng-
an þátt í flokkadeilum. Yfir-
lýsingin þýddi það, að blaðið
ljeti sig stjórnmál engu skifta.
En það er engu líkara en blað
ið hafi gefið þessa yfirlýsingu
með hálfum huga, því að þegar
eftir fyrsta starfsárið þykir al-
veg sjerstök ástæða að taka það
fram, að blaðinu hafi tekist að
halda þetta loforð — hlutleys-
ið í stjórnmálum. Þetta þótti
kraftaverk og var það máske,
enda logaði hjer þá alt í flokka-
deilum etns og endranær.
En hvað sem annars má segja
um þenna ásetning Morgunblaðs-
ins í upphafi, er hitt víst, að
ekkert blað, sém annars vill
hafa áhrif í þjóðfjelaginu, get-
ur til langframa látið stjómmál-
in afskiftalaus.
Auðvitað fór þetta eins fyrir
Morgunblaðinu. Þegar því óx
fiskur um hrygg og það fór að
finna til þess, að það var vald í
þjóðfjelaginu, þá hvorki gat
það nje mátti láta stjórnmálin
afskiftalaus. Blaðið fór því
smám saman að taka sjerstaka
afstöðu til ýmsra stjórnmála.
Að vísu fór það hægt af stað og
helt sjerj í byrjun eingöngu að
bæjarmálum. En þegar fram
liðu stundir gat blaðið ekki
haldið sjer innan ramma bæj-
armálanna eingöngu, heldur
fór nú einnig að láta hin al-
mennu landsmál til sín taka, án
þess þó að fylla neinn flokk.
En það var þó fyrst eftir að
steypt var saman Morgunblað-
inu og vikublaðinu ísafold (ár-
ið 1919), að Morgunblaðið fór
að hafa veryleg afskifti af
stjórnmálum. Síðan hefir blaðið
jafnan látið mjög til sín taka á
því sviði.
ólíkt hinni erlendu sósíalista-
stefnu, sem alt vill rígskorða í
fjötra einokunar og kúgunar.
Þarna mættust því andstæður,
sem óhugsandi var að gætu átt
samleið.
kosníngar hefir langmest fylgi
hjá þjóðinni.
Til fróðleiks- verða hjer birtar
tölur úr Hagskýrslum; frá 5 síð-
ustu alþingiskosningum, sem
sýna hvaða fylgi sú; stjórnmála-
stefna hefir haft hjá þjóðinni,.
sem Morgunblaðið hefir stutt
Atkv.-
Fram til ársins 1918 má segja
að sjálfstæðismálið hafi skift
þjóðinni í landsmálaflokka. En
um það leyti sem bráðabirgða-
lausn var fengin í sjálfstæðis-
málinu, fer meira en áður tíðk-
aðist að bera á stjettarflokkum
í stjórnmálum vorum. Flokkar
rísa upp, sem telja sig málsvara
ákveðinna stjetta í þjóðfjelag-
inu. Við þetta er í rauninni ekk-
ert að athuga, ef tilgangurinn
væri sá einn, að lyfta upp þeirri
stjett sem barist var fyrir. Slík
barátta gat varla orðið þjóðar-
heildinni til tjóns. En þegar
hins er gætt, að stjettabaráttan
hjer á landi snerist aðallega um
það, að rífa aðrar stjettir þjóð-
fjelagsins niður og vekja úlfúð
og hatur, þá hlaut þetta að
hafa ill áhrif hjer í fámenninu.
Morgunblaðið hefir aldrei í
sinni stjórnmálabaráttu talað til
neinnar ákveðinnar stjettar í
þjóðfjelaginu. Það hefir talað
1 til allrar þjóðarinnar. Það hefir
litið svo á, að með vaxandi úlf-
úð og sundrung verði erfiðara
um viðreisnarmálin. Það hefir
talið allar stjettir þjóðfjelaginu
jafn nauðsynlegar og því beri
að hlúa að þeim öllum.
Ár tala
1919 . . 6.423’
1923 > .. 16.272*
1927 .. 13.616
193T . 16.891
1933 . 17.153
Til samanburðar er rjett að
geta þess, að tveir höfuðand-
stöðuflokkar Morgunblaðsins,
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðuflokkurinn hafa við þessar
sömu kosningar hlotið atkvæði,
sem hjer segir:
Ár
1919
1923
1927
1931
1933
Frams.-
fl.
3.115
8.062
9.532
13.844
8.879
Alþ.-
fl.
949
4.912
6.097
6.197
6.865
Tölur þessar sýna, að stjórn-
málagengi Morgunblaðsins við
kosningar er í jöfnum vexti hjá
þjóðinni, samtímis því sem höf-
uðandstöðuflokkar blaðsins ým-
ist standa í stað (Alþfl.) eða
stórhrakar (Framsfl.). Tölurn-
ar eru sjerstaklega áberandi
eftir 1927, en það er fyrst við
þær kosningar, sem flokkaskift-
ingin í landinu er orðin nokkuð
skýr. —
Nú er svo komið, að sá stjórn
málaflokkur, Sjálfstæðisflokkiu*
inn, sem Morgunblaðið styður,
Fram til þessa hefir Morgun- telur nálega helming allra kjós-
Þegar litið er yfir stjórnmála-
feril Morgunblaðsins, er það ein
grundvallarstefna, sem hefir
jafnan mótað stefnu blaðsins í
stjórnmálum, og henni verður
best lýst með einu orði: Frelsi.
Morgunblaðið hefir frá því
fyrsta er það fór að hafa af-
skifti af stjórnmálum barist fyr-
ir fullkomnu frelsi þjóðar og
einstaklinga. Þetta hefir verið
og er þungamiðjan í stjórnmála
baráttu blaðsins.
Það mun hafa verið um líkt
leyti sem Morgunblaðið byrjaði
að láta stjómmál til sín taka,
að hingað til lands barst fyrsti
angi hinnar erlendu ófrelsisr
stefnú, sósíalismans. Var það því
engin tilviljun, að blaðið var frá
upphafi á öndverðum meið við
hana. Morgunblaðið hafði sett
einstaklingsfrelsið og atvinnu-
frelsið efst á stefnuskrá
sína. Það vildi virða og efla
sjálfstæði einstaklinganna inn-
an þjóðfjelagsins, bæði manna,
stofnana og fjelaga. Það bygði
vonimar um framhaldandi um-
bætur á lífskjörum þjóðarinn-
ar á framtaki einstaklinganna
og frelsi þeirra til þess að beita
kröftum sínum sjer og sínum
til hagsbóta. Þetta var ger-
blaðið ekki þurft að kvarta und-
an því, að stefna blaðsins hafi
fengið slæmar undirtektir með-
al þjóðarinnar. Þarf ekki annað
en líta á atkvæðatölur flokk-
anna við almennar þingkosn-
ingar.
Fimm almennar kjördæma-
kosningar til Alþingis hafa far-
ið hjer fram síðan 1919. Fyrstu
tvær kosningarnar á þessu tíma-
bili, 1919 og 1923, er flokka-
skifting að vísu mjög á ringul-
reið hjer á landi, en útkoman
verður jafnan sú, að sú stefna
sem Morgunblaðið
enda í landinu. Mun það vera
langfjölmennasti stjómmála-
flokkurinn, hlutfallslega, sem til
er í lýðfrjálsu landi.
* Það er hinn svonefndi Borg-
araflokkur, sem Morgunblaðið
styður við þessar kosningar. —
Andstæðingar Framsóknar og
sósíalista gerðu með sjer banda-
lag við þessar kosningar og
gengu til kosninga undir nafn-
inu Borgaraflokkur. — Þetta
bandalag stóð aðeins yfir kosn-
ingarnar, því þegar á næsta
þingi var því lokið, og þá
kom Sjálfstæðisfl. (eldri) aftur
styður viðfram sem sjálfstæður flokkur.
hre m
/