Morgunblaðið - 02.11.1933, Page 11
MORGUN BLAÐIÐ
13
••
lafnan
fyrirliggiandi:
Hveiti
Hrísmjöl
Haframjöl:
Silva- extra
Vita í pk.
Hrísgrjón
Kartöflumjöl
Sago
Victoriabaunir
Rúgmjöl
Hálfsigtimjöl
Mais heill
Mais mulinn
Maismjöl
Hænsnafóður
blandað
Molasykur
Strausykur
Kandis
Florsykur
Toppasykur
Rio-kaffi
Te
Kakao:
Kokosmjöl
Maccaroni
Grænarbaunir
í pökkum
o. fl. o. fl.
IMSIDtllini
Sendisveit Morgunblaðsins
31. október 1933.
snemma á morgnana, helst um
það leyti, sem þeir rísa úr rekkju.
En þá hefir þetta fólk oft ver-
ið lengi á fótum og gengið lang-
an veg í hvaða veðri sem er, til
þess að allir geti fengið blaðið
sitt á venjulegum tíma. Ætti á-
skrifendur að virða þetta við
það, og gera því ekki margar
óþarfa ferðir, þegar það kemur
til þess að heimta inn áskrift-
argjaldið.
—
Annað starfsfólk.
FYRSTA RÖÐ: Viycjó Sveinsson, Eyrún Maríusdóttir, Sigríóvr Sesseliusardóttir, Efjill Þorsteins-
son., ÖNNUR RÖÐ: Sigurb-jörj Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jémsdpttir, Asdis Sveinsdóttir, Fríða
Sveinsdóttir, Gyða Guðmundsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Tryggvi Gíslason, frlc. Fanny Larsen, frú
Helga Larsen, Edith Smith. ÞRIÐJA RÖÐ: Álfheiður Guðmundsdóttir, Helga Sesseliusardóttir,
Áslaug Magnúsdóttir, Gyða Evnarsdóttir, Fríða Ólafsdóttir, Anna Pálsdóttir, Sverrir Svavars.
Karl Sigurðsson. FJÓRÐA RÖÐ: Guðm. Sigurðsson, Arthur Nielsen, Gísli Þorkelsson, Jón Betú-
elsson, Friðrik Sigurgeirsson, Hannes Arnórsson, Magnús M. Bærings.
Þeir eru æðimargir, sem unnið
hafa að því, að bera blaðið tilj
kaupenda hjer í bænum. Fyrst
í stað voru það eingöngu dreng-
ir, sem höfðu þetta starf, og hafa
þeir ekki allir verið háir 1 loft-
inu, er þeir byrjuðu á því. Nú
eru fjölda margir þeirra fullorðn-
ir menn, sem gegna ótal stöðum
í þjóðfjelaginu, sjómenn, verka-
menn, verslunarmenn, kaupmenn,
útgerðarmenn, iðnaðarmenn o. s.
frv. Mikið var reynt til þess
einkum fyrstu árin að fá aldrað-
ar konur til þess að bera út blað-
ið, eins og venja er víða erlendis,
en það tókst ekki. Það var eins
og gömlu konurnar teldi sjer
minkun að því að fást við slíkt
krakkaverk. Fyrstu veturna, þeg-
ar bílferðir til Hafnarf jarðar
teptust, varð að fá fullorðinn
þessum tímamótum flytur það því
kveðju og þakkir fyrir trú-
mensku, árvekni og vel unnið
starf.
Síðan blaðið stækkaði, og Les-
bók bættist við, hefir útburðar-
starfið orðið miklu erfiðara held
ur en áður var. Það eru ekki
litlir blaðabaggar, sem sumir
leggja á stað með frá afgreiðslu
Morgunblaðsins á sunnudags-
morgnana. En þá fá þeir yngstu
oft systkini sín eða vini til þess
að hjálpa sjer, svo að blaðið kom-
ist sem fyrst í hvern stað.
Það er ekki úr vegi, við þetta
tækifæri, að benda áskrifendum
á að þeir eiga þessu starfsfólki
blaðsins líka mikið að þakka.
Þeir vilja fá blaðið skilvíslega
Ýmsir, sem ekki er getið hjer
að framan, hafa unnið við
Morgunblaðið lengri eða skemri
tíma.
Við ritstjórnina hafa t. d.
unnið Andrjes Björnsson skáld,
veturinn 1914, Baldur Sveinsson
ritstjóri sumarið 1914, B. P.
Kalman lögfræðingur frá haust-
inu 1914 og fram á vetur 1915,
Bjarni Guðmundsson stúdent frá
20. maí 1929 til 15. maí 1930,
Pjetur Ólafsson stud. polit. frá
því í apríl 1930 fram í október
s. á. og sumarið 1931, Sigurjón
Guðjónsson prestur frá 1. júní
1930 til 30. sept. 1930 og Magn-
ús Thorlacius lögfræðingur frá
1. okt. 1930 til ársloka 1931.
Við afgreiðslu og innheimtu
hafa starfað: Loftur Guðmunds
son kaupm. 1913—1914, Eggert
P. Briem bóksali sumarið 1914,
Magnús Stephensen um tíma
1914, Hjörleifur Jónsson 1920
—23 og Helga Jónasdóttir ung-
frú síðan‘1929.
Við bókhald hafa starfað:
Sigríður Tómasdóttir ungfrú
1920—1922, Soffía Skúladóttir
ungfrú 1922—1929, Gunnlaug-
ur Óskar Scheving málari 1921
—1922, Lára Hannesdóttir ung-
frú 1929—1933 og Jóhanna Ól-
afsdóttir ungfrú, frá því í vor.
ísafoldarprentsmiðja h.f,
Bókband — Bókaútgáfa — Pappírssala
Stærsta og elsta prentsmiðja landsins.
karlmann til þess að bera blað-
ið þangað, en þar tóku svo dreng
ir við og báru blöðin í húsin til
kaupenda.
Þegar blaðið kom út, voru ráðn
ir 12 drengir til þess að bera
það út um bæinn. Höfu þeir ekki
allir mikið að bera í byrjun, en
þetta smájókst ár frá ári. Þó var
drengjunum ekki fjölgað fyr en
árið 1923, og síðan hefir bænum
verið skift í fleiri og fleiri
hverfi, bæði vegna aukningar út-
breiðslu og til þess að blaðið geti
komið tímanlega til kaupenda,
svo að nú eru það 28, sem bera
blaðið.
Þegar
Hverskonar prentun fljótt og vel af
hendi leyst með sanngjörnu verði.
Mikið af nýjum letrum komið.
Landsins stærstu birgðir af bókapappír,
skrifpappír, ritvjelapappír og umslögum.
þjer þurfið að láta prenta — eða ef yður vantar pappír
komið þá fyrst í
Sú breyting hefir orðið á sein-
ustu árin, að unglingsstúlkur og
fullorðið fólk er farið að bera
blaðið út, en drengjunum hefir
fækkað, eins og sjá má á mynd-
inni af þessu starfsfólki blaðsins.
Yfirleitt hefir blaðið verið
heppið með val á þessu liði og á
ísafoldarprentsmiðju
Austurstræti 8 — Reykjavík — Sími 3048.