Morgunblaðið - 02.11.1933, Qupperneq 12
14
MORGUNBLAÐIÐ
V efrarkápur,
Káputau, Hanskar, Klútar,
Vetrarfrakkar, Treflar, Húfur, Hattar,
Föt, Skyrtur, Bindi og m. m. fl.
Ávalt mest úrval.
Molar.
prentað hefir blaðið frá upp
í hafi, í það að kaupa vjelar til
—------ prentmyndagerðar. Það var ár
Þegar Morgunblaðið hóf göngu ’ ið 1920. Eftir það gat Morgun
sína, skorti mörg skilyrði hjer blaðið birt myndir af atburðum,
til þess að hægt væri að gefa út sem skeð höfðu daginn áður, og
jafn stórt dagblað. Þá voru ekki þótti það heldur en ekki ný
setjaravjelar og prentvjelar lunda. En þetta varð endaslept,
(pressur) þær, sem til voru, því að prentmyndagerðin reynd
voru seinvirkar og úreltar. í ist of dýr í starfrækslu, vegna
fjögur ár var Morgunblaðið alt
þess að hún hafði ekki nóg að
handsett. Gekk allur dagurinn í | gera. Hætti hún því eftir eitt ár.
það og oft langt fram á nótt.; En síðan Ólafur Hvanndal
Fyrsta blaðið, sem vjelsett var, i stofnaði prentmyndagerð sína
kom út á 5 ára afmæli þess. j hefir blaðið skift við hann og
j hefir það á undanförnum árum
Myndir. j flutt miklu meira af innlendum
Eitt af því, sem stuðlaði að myndum heldur en nokkurt ann-
vinsældum Morgunblaðsins í byrj aið blað eða rit, sem út er gefið á
íslandi.
Húsnæði
Eins og áður er getið, var
un var, að það flutti mikið af
myndum. Allar voru þær myndir
þó útlendar, því að hjer á landi
var engin prentmyndagerð til.
En blaðið reyndi að bjarga sjer Morgunblaðið fyrst til húsa í ísa-
eins og best gekk. Það fekk út-! foldarprentsmiðj u. En brátt varð
lendan teiknara, Bang að nafni afgreiðslustofa ísafoldar alt of
\(hann var þá forstjóri Nýja Bíó) litil fyrir bæði blöðin, ísafold
til þess að teikna fyrir sig mynd-
og Morgunblaðið, og fekk Morg-
ir og skera þær út í „linoleum". unblaðið þá leigt herbergi fyrir
Varð blaðið þannig fyrst til þess'afgreiðslu í húsi Hannesar Þor-
að birta myndir, sem gerðar voru1 steinssonar þjóðskjalavarðar við
hjer. I Austurstræti og hafði hana þar
Eftir því sem lengur leið, varð þangað til 1916. Þá þurfti prent-
þörfin fyrir innlenda prentmynda smiðjan á að halda skrifstofu-
gerð æ brýnni, og þess vegna herbergi Morgunblaðsins, því að
rjeðist ísafoldarprentsmiðja, sem þá varð að stækka setjarasal-
I
Byggingar-
efni,
svo sem:
Semtnt
Steypustyrktarjám
Móta og bindivír
Kork
Þakpappi
Saumur, allskonar
Sika þjettiefni
Linoleum
Eldfæri.
Miðstöðvar og hreinlætistæki:
Miðstöðvarkatlar ýmsar teg.
Miðstöðvarofnar „Classic“ og „Golf“
Baðker
Handlaugar
Vatnssalerni
Allskonar kranar svo og
/ pípur og pípnafellur
ávalt fyrirliggjandi
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11. Sími 1280 (4 línur)
Sláturfjelag Suðurlands
Reykjavík. Sími 1249 (3 línur).
Dilkakjöt, nýtt, frosið og saltað. Hangikjöt.
Nautakjöt. Niðursuðuvörur, fisk- og kjötmeti.
Áskurður á brauð, fjölda tegundir, o. fl. o. fl.
Fjölbreyttasta úrval á landinu.
All eigin framleiðsla.
Heildsala: Lindargötu 39, Revkjavík.
Smásala i: Matardeildin, Hafnarstræti 5, sími 1211.
Matarbúðin, Laugaveg 42, sími 3812.
Kjötbúðin, Týsgötu 1, sími 4685.
Kjötbúðin, Hverfisgötu 74, sími 1947.
Kjötbúðin: Ljósvallagötu 10, sími 4879.
r
gil==TI=HI=lWy==H
j»=rir=v
1. Osram
kosta 1 krónu.
2. Philips
kosta 1 krónu.
3. Og svo —
japanskar »Stratos« kosta 75 aura.
1 4. Afsláttur
ef samið er um föst viðskifti, stærri kaup eru gerð í einu. eða
Júíítís Björnsson J
m E 1 J Raftækjaverslun Austurstræti 12, Beint á móti Landsbankanum. ---=nn[===^Mi=l
inn. Varð nú Morgunþlaðið að
fiýja þaðan og fekk nú inni í
gamla póstmeistarahúsinu við
Pósthússtræti, þar sem nú stend-
ur Hótel Borg.
Þar voru húsakynni allgóð, en
afgreiðslustofan varð þó brátt
alt of lítil, og eftir eitt ár varð
blaðið a;ð flytja þaðan. Fekk það
nú skrifstofu og afgreiðslu uppi
á lofti í Lækjargötu 2, þar sem
nú eru skrifstofur þeirra Gísla
Sigurbjarnarsonar og Hugo
Proppé. Var húsnæði það hent-
ugt, eins og þá stóð á, að flestu
leyti öðru en því, að það var alt,
of langt frá prentsmiðjunni, þar,
sem maður varð alt af að vera
með annan fótinn. Þó var skrif-
stofan þarna í tvö ár, en af-
greiðslan fram til 1921.
Sumarið 1919, þegar eigenda-
skifti urðu að blaðinu, var skrif-
biðjið ætíð um „SWAN HVEITIÐ
því þá kaupið þið góða vöru.