Morgunblaðið - 15.12.1933, Side 2
2
M ORGUNBLAÐIB
Þinghallarbruninn.
Saksóknari ríkisins krefst þess að
Lubbe og Torgler verði dæmdir til
dauða, en Búlgararnir þrír sýknaðir
af þessu málL
London 14. des. F. Ú.
Hinn opinberi ákærandi í
rmálinu út af bruna þýska Rík-
isþinghússins lauk aðalsóknar-
ræðu sinni í dag. Hann gerði þá
kröfu, að van dcr Lubbe og
Torgler yrðu dæmdir til dauða.
Hann sagði að það yrði að telj-
ast sannað, að Torgler hefði
verið í Ríkisþinghúsinu þangað
til klukkan tæplega 9, þegar
bruninn varð, og öll framkoma
hans þann dag væri ærið grun-
samleg. Hann sagðist einnig
álíta, að þæði van der Lubbe og
Torgler hefðu með öllu fram-
ferði sínu gert sig seka um
margvísleg landráð. Hinsvegar
fór Werner fram á það, að Búlg-
ararnir þrír yrðu sýknaðir, þar
sem ekki yrði litið svo á, að
-fullnægjandi sannanir hefðu
komið fram fyrir því, að þeir
hefðu átt beinan þátt í bruna
þinghússins, þótt hann segðist
hinsvegar vera sann-færður um
það, að athæfi þeirra í Þýska-
landi hefði ekki verið' eins sak-
laust og þeir vildu nú vera láta,
og væru þeir því sekir um brot
gegn þýskum lögum.
Sigurður Jónasson.
Samtíðarkveðfa.
Fyrir ári síðan komu sósíalistar
•ekki aivga nema á einn mann, sem
væri þess umkominn að taka að
sjer forýstuna í málefnum höf-
ruðstaðar Islands. Maðurinn var
Sigurður Jónasson- Með áralangri,
óeigingjarnri baráttu fyrir hag og
velgegni „alþýðunnar“, hafði Sig-
urður imnið sjer traust smælingj-
anna, jafnvel fremur en göfuð-
mennin Stefán Jóhann, Hjeðinn,
og Jón Bald. Bf eitthvað þurfti að
gera, sem bragð var að, þá var
farið til Sigurðar. Ef bæjarfjelag-
ið vantaði peninga, þá var Sig-
"urður þar. Ef fólkið þurfti meira
ljós, þá bar Sigurður kyndilinn
fyrir. Ef ljetta þurfti skattbyrð-
inni af aiþýðunni yfir á „íhalds-
jálkana“, þá var Sigurður sjálf-
gefinn lestamaður til að láta upp
klvfjarnar.
Engu ráði var ráðið nema Sig-
Svona er veröldin vond og flá.
Svona eru mennirnir harðbrjósta
—- jafnvel Alþýðumennirnir.
Laun heimsins er vanþakklæti.
Það máttu sanna Sigurður niinn.
„Katanesdýrið“ í Englandi.
Verðlaunum heitið fyrir að ná
í það.
London 14. des. F. Ú.
Ennþá heldur skrímslið í
Loch Ness áfram að draga að
sjer athygli manna í Englandi,
og í dag hefir eigandi fjöl-
leikhúss eins boðið um 450 þús
und krónur í skrímslið, ef það
takist að handsama það, og ef
það reynist að minst kosti 20
feta langt og þúsund punda
þungt, og sje af einhverri þeirri
dýrategund, sem talin hafi ver-
ið útdauð. Einnig býðst hann
til þess að kaupa dýrið fyrir
samningsverð, þótt það fullnægi
ekki þessum, skilyrðum, en sje
þó merkilegt, að einhverju leyti.
nrður kæmi til- Og ráð hans voru
,,seriös“, „fjáraflaplönin“ sterk
■og „súnn“.
En skjótt hefir sól brugðið
sumri. ,
Lestamaðurinn hefir drukkið
sína hestaskál og kvatt samferða-
mennina-
Og nú kemnr það sorglegasta.
Santferíamenniraijr standa eftir
og gefn borganstjóraefninu sínu
'langt nef. Þeir telja sig byrði
Ijettari við' brottför hans. Hans,
sem var einmitt altaf að ljetta
þeim byrðarnar!
karla, kvennaj
og barna. ! -
LJettar, sterkar,
ódýrar.
Hvannliergsliræðnr.
O Duffy snýr við blaðinu.
„Bandalag’ æskulýðsins“
gegn kommúnisma.
London 14. des. F. Ú.
Deilan milli Irsku Fríríkis-
stjórnarinnar og O’Duffy hefir
nú komist á nýtt stig. O’Duffy
hefir lýst því yfir, að Ung-
írska sambandið, sem stjórn De
Valera hafði bannað, sje íeyst
upp, en annað samband stofn-
að í staðinn, sem heiti „Banda-
lag æskulýðsins“. Tilgangur
þessa nýja Bandalags segir
hann að sje sá, að halda uppi
friði og reglu í þjóðfjelaginu,
að koma af frjálsum vilja á
einingu og samvinnu fólksins,
og að rísa í gegn Kommúnisma
og erlendri íhlutun í írsk mál.
Jafnframt segir O’Duffy, að
hann vænti þess, að starfsemi
þessa nýja fjelags fái að fara
fram í friði og spekt. Einkenn-
isbúningur fjelagsins verður
bláar skyrtur, og hefir O’Duffy
stefnt dómsmálaráðherranum
til þess að fá úrskurð um það,
hvort bann stjórnarinnar við
því, að þessar bláu skyrtur sjeu
notaðar, sje löglegt. Hann held-
ur því fram, að bannið gegn
notkun slíks einkennisbúnings
sje ekki lögum samkvæmt, með-
an þeir, sem nota hann, fremji
ekki neitt ólöglegt athæfi.
Jólaávextir
ATHUGIÐ VERÐ
u r r
►» »
ox G c
•■» w w OQ
cr » W
o ►» < <
OQ W o o
►» cro OQ
co
ON to to
ss 09 09
3 3 M. a
3 3 M*
to to HA MA
KJ
Cn co co
H
s
S5
m
©*
B
©
B
o
o
<
Ol
X
a
o
©
NH
>1
ö
G
X
W
55
í heiliim kö§sam
og smásölu.
Epli:
Delícíous extra fancí
Delícíoas fancí, /
Jonathans fancí.
Appelsínur:
Jaffa.
Vínber:
Almaría Royal.
ÞER FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR
JÓLAVERÐ?
Tilkyiming.
Verslanir fjelagsmanna verða opnar til
kl. ÍO e. h. næstk. laugardag, 16. þ. 111.
Fjelag véinaðarvSrnkanpmanna
i Reykjavík.
Mjólkurfjelögin og
Kristján Jóhannsson.
I Morgunblaðinu í dag kemur
Kristján Jóhannsson fram á
vígvöllinn í nýrri útgáfu.
Þess eru nokkur dæmi, ef
menn komast í rökþrot í deilum,
að þeir reyni með stóryrðum og
níðandi ummælum um mótpart-
inn að villa sýn þeim er fylgjast
vilja með því, sem um er deilt.
í þessari nýju útgáfu eys Kristj-
án Jóhannsson yfir mig heilli
syrpu af ærumeiðingum, að við-
bættum atvinnurógi á hendur
Mjólkurfjelagi Reykjavíkur.
Af ofanrituðu'm ástæðum sje
jeg ekki sóma minn í að standa
í ritdeilum, sem komnar eru í
slíkan farveg, en hefi hinsvegar
gert ráðstafanir til að mæta
Kristjáni IJóhannssyni á öðrum
vettvangi.
Reykjavík, 13. desember 1933.
Eyjólfur Jóhannsson.
Kolin á Svalbarða.
Oslo 14. des. NRP. FB.
Hoel docent hefir látið svo
um mælt í blaðinu Gula Tidend,
að hægt sje að auka svo kola-
framleiðsluna á Svalbarða
(Spitzbergen), að fullnægt
verði kolaþörf Norðmanna. Tel
ur hann og, að það geti ekki
spilt viðskiftavináttu Breta og
Norðmanna, þótt Norðmenn
reyni að verða sjálfbjarga á
þessu sviði.
Kl. 10!
Matvöruverslanir fjelagsmanna verða opnar
til kl. 10 síðd. laugardaginn 16. þ. m.
Fjelag inatvörakaiipiimiiKia.
Heildsala. liðsala.
IðlavOrur! Iðlaverð!
m
Gerið viðskifti yðar fyrir jólin hjá mjer. Jeg mun
láta yður njóta þeirrar aðstöðu, sem jeg hefi sem heildsali
og smásali, að gefa yður það besta verð, sem fáanlegt er.
Verslun Sig. V. Skialdberg.
Símar 1491 (tvær línur) og 1493.
Heillastnndiií nálgast.
Nú eru ekki nema fáir dagar þangað til jeg get afhent yð-
ur happdrættismiða Háskólans.
Látið því skrásetja nöfn yðar strax til þess að tryggja yð-
ur hlutdeild í heppninni.- Hátíð er til heilla best.
fT? VE[i ii a r E y f ó 1 f s s]o n,
WBOBk -* ■
Símar: 3586 — 2896 — 2786.