Morgunblaðið - 15.12.1933, Síða 3

Morgunblaðið - 15.12.1933, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 9 Jftorgm HafctÆ 'ft. H.Í. Arvakur, P.eytJ»»l» ntatjörar: Jfin Kjartajuwoa. Valtyr BttfáUME 'T»tJOrn og afrreltdla: Aueturstrœtl 8. — Btatl tfiOO ualý»lu«a«tjðrl: H. Hafberc. . uclýalnraakrlfatofa: Auaturatraetl 17. — BlaU »700 Malmaalaar: Jön KJ rtansaon nr. 1741. Valtýr Stef&naaon nr. 4*10 Arnl Óla nr. 1045. E Hafberg nr. >770. ’ akrlfta«Jald: Innanlanda kr. S.00 á ■*>«*> Utanlanda kr. 1.50 á taáaaSl tauaaafilu 10 aura alntaklá. 10 aara maV LaaMk Brottrekstur óþarfur. ,Það ætti að reka þá fleiri' varð Framsóknarmanní einum að orði, ef hann frjetti að þeir nú væru brottreknir úr flokknum, Hannes Jónsson og- Jón í Stóradal. Hann vildi „hreinsa til“, sjá nm að ,sortjerað“ yrði nú vel og ræki- lega, svo engir væri eftir í Pram- ssóknarflokknum, nema hreinrækt- aðip sósíalistar, eða menn sem reyndust sósíalistum auðsveipir og hlýðnir. En manni er spurií: Skyldi mið- stjórn og þingflokkur Pramsókn- ar þurfa að hafa fyrir því að standa í umsvifamiklum brott- relcstrarmálum ? Ætli flokksmenn- ‘rnif aflmargir telji sjer ekki best og happadrýgst að fara fríviljugir •og af sjálfsdáðum? Alt iitlit er til þess að svo verði. Þarna er Tryggvi Þórhallsson farinn úr flokknum. Pyrst skal frægan telja. Og Halldór Stefáns- son. Þessa menn þurfti ekki að reka. Þeir töldu sjer sómasamleg- • ast að fara sjálfir. Og hvernig verður um flokks- mennina um ..hinar dreyfðu bygð- ir“, bændurna, sem sendisveinar sósíalista Hriflunga áttu að veiðai inn í flokk sósíalistanna? Þarf að reka þá formlega með samþyktum og- gauragangi? Fara þeir ekki sjálfkrafa og sjálfviljugir út úr þeirri pólitísku sósíalistadragnót, sem átti að veiða þá í. Óeirðir enn á Spáni. Berlín 14. des. F. Ú. Óeirðir eiga sjer enn stað, víðsvegar á Spáni. I Oldideos á Norður-Spáni gerðu uppreisnar- menn árás á ráðhúsið, en var hrundið aftur. í Valencia var iögð sprengja á járnbrautar- teina, og stöðvaðist umferð þar allan daginn í gær. Frá Madrid er sagt að í Vuelvahjeraðinu hafi fundist mjíig miklar birgð- ir af dýnamiti, og hafi 17 manns verið handteknir í sam- bandi við það. Roosevelt forseti á í vök að verjast. Normandie 14. des. F. TJ. Svo að segja daglega upp á síðkastið segir einhver ráðherra Roosevelts af sjer. í gær til- kynti Cummins dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, forsetan- um það, að hann bæði um lausn frá embætti, frá 1. janúar :að telja. Otur kom af veiðum í gær með 1200 körfu afla. Hjelt hann áfram Aleiðis til Englands. Klofningur Stórh íðar um alia Evrópu norðan frá í Rlþýðuflokknum. Holsingiaiiotni 09 suðiir að Svartahaí Sigurður Jónasson bæjarfulltrúi' segir sig úr flokknum — og er búist við, að fleiri fari 9 Sigurður Jónasson bæjarfulltrúi heíir skrifað „Pulltrúaráðiráði verklýðsfjelagánna' ‘ br jef, þar sem hann tjáir því, að hann hafi sagt sig úr Jafnaðarmanna- fjelagi íslands og verkamannafjel. Dagsbrún „og er því eigi lengur í Alþýðuflokknum“, bætir hann við. Vegna þess vill Sig. Jónasson ekki mæta lengur sem fnlltrúi Al- þýðuflokksins í bæjarstjóni og ósk ar að varamaður hans taki þar Sæti, Hinsvegar vill Sigurður sitja áfram í niðurjöfnunarnefnd sem fullti'úi Alþýðuflokksins. Hverjar eru orsakirnar? Sigurður Jónasson getur þess ekki í brjéfi sínu, hverjar eru orsakir þess, að hann segir sig úr Alþýðuflokknum. En orsakirnar ern á hvers manns vörum. Þær eru.sú ákvörð- un hinna ráðancli manna í Al- þýðuflokknum, að Sig. Jónassyni verður ekki settur á lista flokksins við í hönd farandi bæjarstjómar- kosningar. En Sigurður er ekki sá eini, sem nú á að sparka. Þeir Ágiíst Jó- sefsson, Ólafur Friðriksson og Kjartan Ólafsson eiga að fara á eftir. sömu leið. Stefán Jóliann er sá eini af bæjarfulltrúum Alþýðu- flokksins, sem á að fá að sitja áfrain. Sennilega er það, vegna þess, að ómögulegt hefir reynst að koma Stefáni á þing þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Kaldar kveðjur. Sigurður Jónasson fær kaldar kveðjur í Alþýðnmlaðinu í gær. Blaðið segir að Sig. J. liafi átt sæti í bæjarstjórn síðan 1928, og bætir svo við: „Hann hefir alt af mætt mikilli gagnrýni fyrir störf sín og lent í hörðum senn- um í Pulltrxiaráði verklýðsfjelag- anna‘ ‘. Ennfremur segir blaðið: „Brottganga Sigúrðar úr Al- þýðuflokk'num mun ekki þyngja baráttu alþýðunnar í Reykjavík, heldur ljetta hana“. Svona er þá dómurinn um „al- þýðu“-foringjann marglofaða, er fyrir skömmu var borgarstjóraefni sósíalista og Hriflunga. Mundi dómurinn ekki verða eitthvað svipaður um þá Hjeðinn, Stefán Jóhann, Jón Bald. og fleiri Jónasardýrkendur og sjergæðing- ar ef þeir færu sömu leið? Menn verða útí. — Skíp farast og margír drtikna. London 14. des. F. Ú. Kuldar þeir og stormar, sem gengu yfir England í gær, hafa haldist í dag. Skip sást í gær kvöldi sökkva út af Aldbrough (en það er skamt frá Hull, norður með ströndinni) og var ekki hægt að koma björgunar- bátum út að því í tæka tíð. Rekald, sem fundist hefir í dag, gefur til kynna að skip þetta hjet Calmore, og var gert út frá Londonderry í írlandi. öll skipshöfnin mun hafa farist. Skipagöngur teptust í gær um ErmasunÖ, vegna ofsaveðurs, og í dag urðu skip þau, sem daglega ganga milli Frakk- lands og Engla.nds að sigla milli Calais og Folkstone, því ógerningur var að leggja upp frá Dover og Bologne. I London var kuldinn 10 stig- um meiri en í gær, og frost eru um land alt. Kuldarnir hafa víða valdið ýmsum erfiðleikum og tjóni. Til dæmis hefir starf- ræksla rafmagnsstöðva truflast, og ár hefir lagt, sem ekki hafa frosið fyr. I Danmörku eru einnig, að því er danska útvarpið segir, frost og miklir kuldar í dag. Skipagöngur hafa tepst, á sum- um stöðum, eða torvelclast mjög mikið, svo að seglskipum c;.; veikbyggðum gufuskipum e ekki talið fært um ýmsar sig ingaleiðir í sundunum. En tjó . hafa engin orðið. Járnbrautar- ferðir og bílaferðir hafa einr- ig tepst og truflast, og á ein- um stað fór flutningalest ú; af sporinu vegna hálku, og járnbrautarferðum hefir seinl - að vegna snjóa og frosta. Tjón hafa þó ekki heldur orðið á landsamgöngum í Danmörku. Sömu sögur af frostum og snjóum berast að víðasthvar v • Evrópu í dag, norðan úr Bal,- iska flóa, austan úr Svartahafi og sunnan úr Turin, og’ fylgja fregnir um ýmiskonar tjón og slys, sem hörkunum sjeu sam- fara. Normandie 14. des. F. Ú. 1 Austurríki og Ungverja landi var víðast 17 til 18 stiga frost í gær. Sagt er að þrír menn hafi orðið úti í Ungverja- lamli, og frosið í hel. Þá er sagt að í brúðkaupi einu hafi brúð- arkakan reynst svo frosin, þeg- ar komið var með hana frá bak- aranum, að þurft hafi ao höggva hana með exi, og þýða svo bitana áður en gestirnir fengu borðað þá. Afstaðan til stjómarinnar. 5kopIeikur miðstjórnar Framsóknarflofcksins. Miðst.jórn Pramsóknarflokksins hefir sent út svohljóðandi yfirlýs- ingu til birtingar í flokksblöðun- um og auðvitað einnig í útvarp- inu: „Þar sem miðstjórn Pram- sóknarflokksins hefír áður látið það álit sitt í Ijós, með fundar- samþykt, að ekki beri að styðja stjórn með Sjálfstæðisflokknum, þá finnur miðstjórnin ástæðu til að lýsa yfir því, að þó að nú sit.ji tveir Pramsóknarmenn í stjórninni, þá eru þeir ekki stnddir til þess af Framsóknar- flokknum, en sitja þar eftir beiðni konungs, þar sem ekki reyndist mögulegt að mynda þingræðisst jórn“. Sýnlcgt. er. að hanclbragð Her- manns Jónassonar er á yfirlýs- ingu þessari, enda mun hann eiga sæti í miðstjórn Jónasarliðs Pram- sóknarflokksins. En hvað á annars þessi yfirlýs- ing að þýða? Stjórnin hefir fyrir löngu sagt af sjer og situr þess vegna nú aðeins sem hráðabirgðastjóm, þar eð ekki tókst að mynda nýja stjórn. Það er helst að skilja á yfirlýs- ingu Hermanns og Có., að stjómin sitji á ábyrgð konungs. En auð- vitað er þetta vitleysa; konungur getur ekki borið ábyrgð á stjóm landsius. Stjórnin situr á eigin ábyrgð. Það má lesa út úr yfirlýsingu Hermanus og Co., að Jónasarliðinu sje sjerstaklega ant um að koma af sjer allri ábyrgð á gerðum hinna tveggja ráðherra Framsókn- ai'flokksins, sem sæti eiga í stjórir inni. Ber þetta að skiljast þannig, að þeir Ásg. Ásgeirsson og Þorsteinn Briem sjeu reknir úr Pramsóknar- flokknum? Það liggur næst að skilja yfirlýsingu miðstjórnarinn- ar þannig, því ella er hún mark- leysa og helber barnaskapur, þar sem stjórnin er aðeins bráðabirgða stjórn. Pullyrt er, að miðstjórn Pram- sóknar hafi skorað á Ásg. Ásg. að neita að sitja við völd áfram. Auðvitað hafði Ásg. Ásg. slíka áskorun að engu, því ekki gat landið verið stjórnlaust. En þar sem miðstjórnin fekk ekki þessa vitleysu í gegn, hefir hún rokið til og sent út yfirlýs- inguna, þar sem hún afneitar Ásg. Ásg. og Þorst. Briem. Ekki er ósennilegt, að næsta skrefið verði það, að Ásg. Ásg. og Þorst. Briem verði reknir úr Framsóknarflokknum, ef þeir þá ekki verða sjálfir fyrri til og segi sig úr flokbnum. □agbók. l.O.O.F. 1 =11512158'/2 = ET 20 Veðrið í gær; All-langt norður af íslandi er lægð, sem hreyfist hratt A-eftir og veldur ofsaveðri á V á Jan Mayen (veðurhæð 11) en mun engin áhrif hafa á veður hjer á landi. Önnur djúp lægð hreyfist með miklum hraða norðui' eftir Grænlandshafi. Vindur er S- lægur, um alt land, víða orðinn allhvass vestanlands með nokkurri rigningu og 7—9 st. hita. Austan lands er bjartviðri og' hiti niður undir frostmark.í nótt, mun hvessa Næturlæknir verður í nótt í Ing- ólfs Apóteki og Laugavegs Apó- teki. i Alden fór lijeðan í gærkvöldi til Stykkishólms- Bátafiski í flóanum. í íyrradag reru margir bátar frá Akranesi og Reykjavíb og fengu cíágóðan afla, en í gær var ekki róið. ísland kom að norðan og vest- an í gærkvöldi, fer hjeðan annað kvöld. Er það seinasta áætlunar- ferð til útlanda, sem jólapóstur kemst með nógu snemma til þess að ná fyrir jól til þeirra sem bú- settir em á meginlandi álfunnar af suðri vestanlands, en síðan mun j og á Bretlahdseyjum. Jólapóstur, vindur ganga í SV eða V með «em fer með Lyra mun þó komast skúraveðri eða jeljaveðri. d viðtakanda í Noregi. Veðurútlit í dag: Allhvass V. — Lyra fer hjeðan einum degi á Skúrir eða jel. | undan áætlun, hinn 20- í stað 21. Sölusýning málara. Á mynda- j úesemher. stofn Pjeturs Leifssonar í Þing- j ísfisksölur. í fyrradag seldu holtsstræti 2, horninu á Banka-,a^a sinn 1 Englasdi: Snorri goði stræti, hafa átta málarar sett upp' ^8 , stpd., Karlsefni 963 stpd., sýningu á 20—30 málverkum sín- um, með það fyrir augum, að fólk sem kynni að vilja kaupa málverk fjTÍr jólin, gæti þama á einum stað, sjeð nokkrar myndir' eftir þektustu málara bæjarins. Bíll frá B.S.R. kom hingað í iGylfi 780 stpd. og Surprise 426 stpd. f gær seldi Bragi fyrir 560 stpd. og Max Pemberton fyrir 408 sterlingspund- ,Lyngstad‘ norskt fisktökuskip, sem hefir verið að t.aka fisk á nærliggjandi höfnum, kom hingað í gær og tebur hjer viðhót við gær frá Blönduós, bílstjóri Ágúst farminn- Guðmundsson. Sagði hann ágætaj Skipafrjettir: Gullfoss er í Rvk. færð. Meðal farþega að norðan var Goðafoss er á leið frá Hull til Bjarni Björnsson bóndi á Kolla- Vestmannaeyja. Brúarfoss kom til fossi í Miðfirði. Leith í gærmorgun. Dettifoss vár Verslanir vefnaðarvörukaup- að Hrísey í gær. Lagarfoss for frá manna og matvörakanpmanna Leith í fyrrakvöld á leið til Kbh. verða opnar til kl. 10 annað kvöld. Sélfoss er í Rvík. Til Strandarkirkju frá G. 22.15 kr. (1 £). N. N. 50 ki\, P. G. 20 kr. S. J. 10 kr. Til Hallgrímskírkju í Saurbæ frá ónefndri konu 5 kr. N. N. 2 kr- Sauðfjárböðun. Sauðfjáreigend- nr hjer í bænum, sem ekki hafa getað látið baða fje sitt enn, eiga að snúa sjer til Sigurðar Gísla- sönar lögregluþjóns fyrir 18. þ. mán. ]

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.