Morgunblaðið - 15.12.1933, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
| Smá-auglýsingar
Barnafataversl. Langaveg 23. —
Barnasokkár. Hálf- og heilsoklta-r,
allar stærðir, margar gerðir. —
Sími 2035.
Barnafataversl. Laugaveg 23. —
Dömu-undirk.jólar, tvíprjónaðir
kr. 6 75. Bolir, ísgarn og silki kr.
1.75. Buxur, ísgarn og silki kr.
1.85. Sími 2035.___________
Barnafataversl. Laugaveg 23.' —
10% afsl. til .jóla af Barnapelsum-
Kápum og Frökkutn. Sími 2035.
Ný barnabók:
Sagnarandinn
bráðskemtileg gamansaga
Úr sveit, eftir óskar Kjart-
ansson; tvær barnabækur
eru áður komnar út eftir
Óskar, æfintýrið vinsæla:
Lísa og Pjetur, sem nú
er komið í annari útgáfu,
og í tröllahöndum, sem
kom út fyrir jólin í fyrra.
Sagarandinn er tiJvalin jólagjöf.
Aðalútsala :
Baraafataversl. Laugaveg 23. —
Prjónakjólar, Treyjur, Húfur.
Treflar og Yetlingar. Prjónaföt
frá kr. 3.85. Sími 2035.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti
mælir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það? Sími 4059-
,.Freia‘‘, Laugaveg 22 B. Sími
4059. „Freiu“ heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær bestu og
spara húsmæðrum ómak.
Jólaspilin? „Góðu spilin“ úr
bókaversiun Snæbjarnar Jónsson-
ar. ■— ______________________
Allar upplýsingar viðvíkjandi
Happdrætti Háskólans fáið þjer
í Varðarhúsinu daglega frá kl.
11—12 fyrir hádegi og 4—7
eftir hádegi. Sími 3244.
Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039.
Jólatrjen komin og úrval af græn-
um greinum.
Mog'unblaðið fæst í Café Svanur
við Barónsstíg og Grettisgötu.
Grindavíkur ýsa er bragðbesta
ýsan. Fæst glæný hjá Hafliða
Baldvinssyni, sími 1456 (2 línur).
Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62;
sími 2098 og „planinu" við Höfn-
ina, sími 4402.
lólabaksturinn
hepnast best með því, að
kaupa alt til hans hjá
okkur. Höfum flest, sem
ykkur vanhagar um. —
Ávalt best í
Dívanar, dýnur og alls konar
stoppuð húsgögn. — Vandað
efni. Vönduð vinna- Vatnsst. 3
Hiisgagnaverslun Reykjavíkur
Nýkomið:
Dívanteppi.
Púðar.
Fiður.
Dúnn.
Gardínuefni þykk.
Gardínutau á 1.00.
EDINBORG
SdkhtaiúH
Lækjargötu 2. sími 3736
Samskot til Mæðrastyrksnefnd-
arinnar. Áðnr auglýst 281 kr- og
nafnlaus fataböggull. Bnnfremur
afhent frú AðalbjörgiL Sigurðar-
dóttur 50 kr., afhent frú Bentínu
Hallgrímsson 40 kr., afh. í Vinnu
miðstöð kvenna, Þingholtsstr. 18,
frá 4 stúlkum: drengjaföt og'
prjónafatnaður. — Bestu þakkir
-frá nefndinni.
Háskólafyrirlestur. Dr. Max
Keil flvtur í kvöld fyrirlestur um
..Deutsche Diehtung TI“ (1676—
1933). Fyrirlesturinn hefst kl. 8
stundvíslega. Ollnm heimill að-
gangur.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman af lögmanni ungfrú Jó-
Iianna Björnsdóttir, frá Fagureyri
við Fáskrúðsfjörð, og Þorsteinn
Pjetursson fjölritari.
„Sagnarandinn“ heitir bók, ný-
komin út. Er það gamansaga úr
sveit handa börnnm og tmgling-
um, eftir hinn vinsæla höf. Óskar
Kjartansson.
Ný neðanmálssaga. Hjer í blað-
inu hefst í dag ný neðanmálssaga,
sem mun eiga fáa sína líka, livað
vinsældir snertir í öllum þeim
mörgu lönclum, sem hafa eignast
hana á súra máli. Þessi saga er
Hótel Grand (Menschen in Hotel),
eftir Vieki Baum- Margir kannast
við nokkuð úr efni sögunnar af
kvikmvnd þeirri, er sýnd var hjer
í Gamla Bíó í síðastliðinum sept-
embermánuði (Grancl Hotel), en
svo mjög sem tíl þeirrar myndar
var vandað, er óhætt að fullyrða,
að sagan, sem hún var bygð á,
standi henni í flestu tilliti miklu
framar. Þegar bókin kom út fyr-
ir þrem árum var henni meðal
annars dæmdur heiðurinn „besta
bók mánaðarins“ af enska fjelag-
inu „Böok Society“, þar sem hinn
frægi rithöfundur Sir Hugh Wal-
pole er forseti, og í flestum lönd-
um þar sem hún hefir verið gefin
út, hefií hún komist næst eða
einná hæst allra skáldsagna, nm
langan tíma, að eintakafjölda. Af
öðrum bókum höfundarins má
helst nefna „Stnd. chem. Helene
Willfiier“, „Dina Dimat, óperu-
söngkona", „Hringir í vatninu“,
„Stjörnur'.
Úlfablóð heitir ný Jjóðabók og
kallar höfunclurinn sig Álf frá
Klettstíu. Er frágangur bókarinn-
ar allur. prentun, pappír og
band, hinn besti og smekklegasti.
Æfisaga Sæmundar Stefánssonar
hefir um hríð verið ófáanleg, en
nú ern nokkur eintök, sem lágu
hjá bóksölum úti á landi komin
hingað, og verða seld í bókaversl-
un Snæbjarnar Jónssonar og kosta
kr. 1.50. Þeir sem bók þessa kaupa
eignast góða bók og- gleðja nm
leið þenna mæta gamla mann.
Jólastarf semi Vetrarh j álparinn-
ar hefir borist eftirtaldar gjaf-
ir: Talsvert af notuðtfm fatnaði
frá nokkrum heimilnm. Ennfrem-
ur ýms fatnaður og 100 krónur
í peningum frá hjálpsamri' stúlku,
sem nú er látin, en sem hafði gert
þessar ráðstafanir. Gjafirnar voru
afhentar af frænku hennar. Frá
ónefndum „í tilefni af árásnm dag
blaðanna“ 5 kr. — Bestu þakkir.
F.h. Vetrarhjálparinnar í Reykja-
vík. Gísli Sigurbjörnsson.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Kalaf. Ný bók er komin út,
„Sagan af prinsinum Kalaf og
keisaradóttnrinni kínversku“, í
þýðingu eftir skáldið Steingrím
Thorsteinsson.
Esperantofjelagið heldur fund
í kvöld kl. 9 í Hótel Skjaldbreið.
Bruggunarstöð í helli. —
Núna í vikunni fann lögreglan í
Hafnarfirði. eftir tilvísun, hrugg-
unarstöð í helli nokkrnm úti í
hrauninu- Er ókunnugt hver á
liana.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnii'. Endurtekning
frjetta o. fl. 19,00 Tónleikar. 19,10
Veðurfregnir. 19,35 Erindi Búnað-
arfjelagsins. 20,00 Klukkusláttur.
Frjetfir. 20,30 Kvöldvaka.
Hjónin í Möðrulal, þau Jón A.
Stefánsson og Þómnn Vilhjálms-
dóttír kona hans, hafa nýskeð orð-
ið fyrir þeirri sáru sorg að missa
dóttur sína Þórlaugu, nppkomna
niyndarstúlku- Hún dó 3. clesem-
ber á Kristneshæli. Faðir hennar,
sem var þar þá staddur, flntti
hina framliðnu í bíl til Möðru-
dals, og þar var hún jarðsnngin
um síðustu helgi að viðstöddu
fjölmenni úr næstu sveitum, því
að snjólaust er þar enn og ágætt
umferðar. Símfrjett (frá Gríms-
stöðum).
Góðar bækur. Sögur frá ýmsum
löndum, II. bindi, ern nýkomnar
út. Þetta eru 17 smásögur eftír
úrvalshöfundá. Einnig eru út
komnar Sögur handa börnum og
unglingum, III, og hefir síra
Friðrik Hallgrímsson búið þær
undir prentun. Bókaverslun Sig-
fúsar Eymunclssonar gefur þessar
ágætu bækur út og verður þeirra
síðar getið hjer í blaðinu.
Guðspekifjelagið. Fundur í Sep-
tímu í kvöld kl. Sþó. Frú Kristín
Matthíasson flytur erindi nm sál-
rækt. Fjelagsmenn mega bjóða
með sjer gestum.
Sverrir Hólm, sonur hjónanna
Jóhönnnu Jónsdóttur og Ragnars
Pálssonar. Framnesveg 40, verður
jarðsunginn í dag.
Stærðar fallhlíf.
Rússneskur flugmaður að nafni
Alexander Novikoff hefir húið til
nýja tegund fallhlífa. Þessar fall-
hlífar geta ekki að eins borið
flugmann, heldur og alla flugvjel-
inai ef svo her nndir.
Svefnleysi.
Enskur læknir heldur því fram,
að besta ráðið við svefnleysi sje
að sofa í ljósi lampa, sem hafi
marglita skerma, svo sem græna,
gnla, bfáa og rauða.
Það er ekki gott að maðurinn
sje einsamall. Eftír borgaralega
hjónavígslu sagði brúðguminn við
hrúðurina: Það var svei mjer gott
að þú varst með mjer Jóhanna, því
að einn hefði jeg aldrei þorað að
gifta mig.
Wm
að ganga framhjá
VersluninRl Vislr
er þjer þtírfíð að gera góð katip tií jól-
anna og víljtim vjer að e ns mínna á
örfáar vörtitegandir:
Alexandra, Gold Medal og Swan hveiti
— — og alt annað til böktmar. —
íslenskt smjör og Egg.
Þttrkaðir og níðarsoðnír ávextír.--
DELICIOUS epll eins og
perar á bragðíð — Vínber — Jaffa
appelsínur, faetrí en þær í fýrra, og er
þá míkíð sagt.
Víndla, Spil, Kerti og Sælgætí, míkíð
árval. — Hnetar, Konfektrásínar, Kon-
fektkassar, Döðlar, Gráfíkjar. — — —
Ve rðið þarf ekkf að
nefna það er og verður
alt af það lægsta.
Vðrngæði viðnrkend.
Gleymíð ekki Vísis-kaffína. —
Afgreíðslan mælir með sjer sjálf.
Vershnnln Vislr.
Laugaveg I. — Sími 3555
og átífaá á Fjölnisveg 2. Simi 2555.
I næstu viku
kemur á bókamarkaðinn frá Bókadeild Menningarsjóðs
stórmerk bók eftir dr. Guðm. Finnbogason, landsbókavörð
Islendingar.
Nokkur drög að þjóðarlýsingu.
Höfundurinn hefir unnið að þessari bók í mörg ár og birt-
ast hjer niðurstöður rannsókna hans á eðli og einkennum Is-
lendinga. Bókin verður um 400 síður að stærð í stóru broti, en.
um verðið er óákveðið enn.
Nokkrar aðrar bækur Menningarsjóðs eru þessar:
Þýdd ljóð eftir Magnus Ásg-eirsson. I. hefti af þessum ljóð-
um er þegar uppselt, II. hefti því nær uppselt, en af III. hefti er
nokkuð til enn, bæði óbundið og í vönduðu bancli.
Þú vínviður hreini og Fuglinn í fjörunni eftif Halldór Kiljan
Laxness. Fæst bæði bundin og óbundin.
Orvalsgreinar (Essays) í þýðingu eftir dr. Guðm. Finnboga-
son. Fæst óbundin og í vönduðu bandi.
Aldahvörf í dýraríkinu eftir Árna Friðriksson magister.
Skemtilega rituð þróunarsaga dýralífsins.
LAGASAFNIÐ er nauðsynleg hverjum þeim, sem einhver
viðskifti rekur eða fæst við opinber störf. Fæst í sti’igabandi og
skinnbandi.
Land og lýður eftir Jón Sigurðsson. Kemur í bandi eftir
nokkra daga. Ágæt jólagjöf handa þeim, sem vilja fræðast um
land sitt og þjóð.
Ofangreindar bækur fást hjá bóksölum. Aðalútsala hjá:
IWItltlliN
• HnBÍð A. S. L •