Morgunblaðið - 15.12.1933, Page 6
6
MORGUN BLAÐIÐ
a
*
IRM A
hefir lækkað
Kaifiverðið.
M o k k ik bl.
niðurseti um
36 aura kg.
Brent oft á dagr í okkar nýtísku
brensluvjel-
Lítið í gluggann.
Gott morgunkaffi 40 au. 1/8 kg.
í auglýsingaskyni,
svo lengi sem birgðir endast,
eítt fallegt
Kaffimál
á 5 aura.
Til jólanna
mælum við með okkar mikla
úrvali af
jólakonfekti, brjóstsykri,
súkkulaði og smákökum.
Hafnarstræti 22.
Pái^iir,
Þó unnið verði að því, á vegalengdum, en svo það geti
næsta ári, að fullgera sund- orðið, þurfa sundmenn vorir að
höllina og undirbúa og byggja hafa tækifæri til að æfa alt ár-
nýja sundlaug, kemur ekki til ið, til þess tíma, og til þess að
nokkurra mála, að leggja þessa geta komið þeim út og halda
núverandi , sundlaug niður, að þeim uppi meðan á mótinu
minsta kosti ekki fyr en sund- stendur, þarf landsstjórn og
höllin eða önnur sundlaug er bæjarstjórn að veita í. S. í.
fullgerð, þar til verður að við- nægjanlegan fjárstyrk.
halda þeirri laug, sem er, svo Gagnsemi fararinnar er hverj
fólk geti notað hana, sem hing- um manni augljós er nokkuð
að til. hefir fylgst með slíkum mótum
í sumar er leið, var haldið og árangri þeirra.
Norðurlanda sundmót í sund- Það ber líka svo vel heim að
höllinni í Kaupmannahöfn, all- þetta mót verður nokkurskon-
ar Norðurlandaþjóðir nema ís- ar próf á íþróttastyrkleika
lendingar sendu þangað sína hverrar þjóðar, fyrir Olympsku
bestu sundmenn og konur. leikana, er verða haldnir ári
Eftir árangri þessa móts að síðar í Þýskalandi.
dæma, samanborið við árangur Hjer er um mikils-varðandi
okkar bestu sundmanna, ættum menningarmál að ræða, er jeg
við að geta tekið þátt í næsta vona, að allir málsmetandi í-
Norðurlanda-sundmóti, er hald-. þrótta- og menningarfrömuðir
ið verður sumarið 1935 að öll- láti til sín taka.
um Iíkindum í Noregi, með góð- Þ. M.
um árangri í einstökum sund-
—-—«*m*-—-—
Úrslit þingmála.
Niðurl. þess að framlag ríkissjóðs sam-
Áveitur- Stjórninni falið að und svari % alls kostnaðar, eigi síðar
irbúa frv. um viðliald og eftirlit en tveim árum eftir að verkinu er
áveitufyrirtækja, er styrkt hafa lokið. —
verið af ríkisfje, og samræma Veðurathuganir. Lagt fyrir
stofnkostnaðargreiðslur þeirra, stjórnina að sjá um, að veðurat-
sem að áveitunum búa. Einnig huganir fari fram á annesjum og
margar tegundir.
Ilmvötn
í.stóru úrvali.
Hentugar jólagjafir.
Efni í silkiskerma,
svo sem: Japon, Georgette, Kögur.
Gullblúndur, Leggingar o- fl.
Mikið úrval af skermagrindum.
Skermabúðin,
Laugaveg 15.
-- -'vsðEmi
G.s. Island
fer laugardaginn 16. desbr.
klukkan 8 síðdegis, beint til
Kaupmannahafnar (um Vest
mannaeyjar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Fylgibrjef yfir jólasend-
ingar þurfa að koma í dag.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsea.
Trvo-gvagötu. — Sími 3025.
skal athuga hvort eigi sje nauð-
synlegt að stofna tilraunastöð á
áveitusvæðunum.
Greiðslufrestur á skuldum báta-
útvegsmanna. Stjórninni falið að
Idutast til um, að þeir bátaútvegs-
menn, sem miklar skuldir hvíla á,
fái nú þegar fyrir næstu vertíð
greiðslufrest á skuldunum.
Fóðurskortur o. fl. Þegar gras-
hrestur eða ill nýting hevja verð-
ur þess valdandi, að óhjákvæmi-
legt er að tryggja bústofn hænda
með fóðurbæti, en skorað á stjórn
ina að sjá um, að eltki verði selt
úl úr landinn alt síldarmjöl.
Býrtíðaruppbót. Stjórninni heim
ilað að greiða embættis- og starfs-
mönnum ríkisins dýrtíðaruppbót
árið 1934 eftir sömu reglum og
jafn-háa og gert hefir verið árið
1933.
Launauppbót talsímakvenna o.
fl. Heimdað er að greiða talsíma-
konum við langlínustöðvar og að-
stoðarmönnum við skeytaafgreiðslu
sömu launauppbót og varðstjórar
iiafa nú; ennfremur bæjarpóstun-
um í Revkjavík dýrtíðarappbót á
laun þeirra, eftir sömu reglum og
öðrum opinberum starfsmönnum.
Kartöflusýkin. Skorað er á
stjórnina að láta fram fara ýtar-
lega rannsókn á orsökum og eðli
kartöflusýkinnar og gera sjer-
hverjar þær ráiðstafanir, er að
haldi gætiL komið, til útrýmingar
sjúkdómi þessum.
Útvarpsafnot blindra. Stjórn-
inni er falið:
1. Að greiða Blindravinafjelagi
íslands 1500 kr. til þess að gera
fátækum blindum mönLim hægara
fyrir um að hagnýta sjer útvarp.
2. Að láta sama fjelagi í tje
alt að 10 viðtæki fyrir blinda
menn.
Sundhöllin í Reykjavík. Leggja
skal til Sundhallarinnar 100 þús.
kr. á árinu 1934- Ennfremur skal
lagt til viðbótar, sem á vantar, til
öSrum þeim stöðum á landinu, sem
best liggja við slíkum athugunum
með tilliti til veðurspár.
Samvinnufjel. „Grímur“. Stjórn
inni er heimilað að ábyrgjast
alt að 125 þús. kr. lán fyrir sam-
vinnufjel. „Grím“ í Borgamesi,
til kaupa á línuveiðara. Lánið skal
trygt með sjálfskuldarábyrgð fje-
lagsmanna, ábyrgð Borgarnes-
hrepps og fyrsta veðrjetti í skip-
inu. —
Verðuppbót á útfluttu kjöti.
Skorað er á stjórnina að nota
heimild þá, er felst í VI. lið 22.
gr. fjárlaganna 1934, til að bæta
npp verð 4 útfluttu kjöti frá yfir-
standandi ári, að svo m-ikl'u leyti
sem þörf krefur.
Landhelgisgæsla. Skorað á
stjórnina að hlutast til um, að
haldið verði upp fullkomnari land-
belgisgæslu við strendur landsins
en verið hefir hin síðustu missiri.
Eiðakóli. Skorað á stjórnina að
láta rannsaka og gera áætlun um
kostnað við eftirtaldar umbætur á
Eiðaskóla :
1. Byggingu rafmagnsstöðvar,
er nægi til ljósa, suðu og hitunar,
þar með talin hitun vatns í snnd-
laug-
2. Byggingu- hæfilega stórrar
sundlaugar og leikfimishúss.
Ríkisábyrgð fyrir Hólshrepp.
Stjóminni heimilað að ábyrgjast
alt að 200 þús. kr. lán fyrir Hóls-
hrepp í Norður-ísaf jarðarsýslu til
rafvirkjunar, gegn ábvrgð sýslu-
sjóðs.
Nýbýlahverfi í sveitum. Stjóm-
inni fahð að skipa þriggja manna
milliþinganefnd til þess að undir-
búa löggjöf um, „að ríkissjóður
reisi nýbýlahverfi í sveitum“. —
Skal einn nefndarmanna skipaður
efrir tillögu stjórnar Alþýðusam-
bands íslands, annar Búnaðarfje-
lagsins og hinn þriðja skipar land-
búnaðarráðherra.
Samgöngur við Austfirði. Skor-
luttners-pípan, Imers manns yndi.
■X4,
Alt óþarft itema Buttners-pípan.
Aldrei framar sviði í tunguna, það útilokar hin óviðjafn-
anlega sía (Filter).
Biittners-pípan er tilvalin jólagjöf, fæst vfða.
Allar íslensakr bækur
eru, þá þegar er þær koma út, til sýnis og sölu í
Bföaverstnn Sigi. Eymnndssonar
og í Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34,
og þar eni allir þeir, sem bækur óska að sjá og
kaupa, velkomnir.
Fyrirligggjandii
Epli í kössum — Delicious — Macintosh
Jónathans — Appelsínur, Jaffa 144.
Eggert Kristjánsson & Co.
WsM
leðurvörur.
Alskonar úrval
Þýskar, franskar, enskar,
ítalskar, og' tjekkneskar.
Hentugar til jólagjafa handa
konum, körlum
og bömum.
Til þess að fyrirbyggja troðn-
ing seinustu vikuna, gefúm
við öllum, sem kaupa 1 þess-
ari viku, minst 10% afslátt
frá verði okkar. sem var
lágt fyrir.
Hlióðfærahðsið
Bankastræti 7.
Við htiðina á skóverslnn
L. G. L.
| Vetrar-
frakkarnir
eru komnir. Mikið úrval af
karlmannafötum og ryk-
frökkum, einnig dömu-ryk-
frakkar, allar stærðir.
VersL Mancbester.
Laugaveg 40. Sími 3894
fltlabúð,
Langavegi 38.
að á stjórnina að hlutast til
að skip Eimskipafjelagsins
viðkomum á Austfjörðum á leið \
til útlanda, sjerstaklega á tímabil-
inu frá 1. sept. til áramóta.
Milliþinganefnd í launamálum.
Ákveðíð að skipa 5 manna milli-
þinganefnd til að gera tillögur um
launamál, starfsmannafækkun o.
fh — Hefir áður hjer í blaðinu
verið skýrt frá verkefni þesaarar
nefndar og því eigi ástæða að end-
urtaka hjer.
Hafa þá verið taldar þingsálykt-
anir þær, sem Alþing-i samþykti.
Til þess að
fá fljótt
fagran og
varanlegan
gljáa á alt
sem fægja þarf er
best að nota
Hornaljarðar-
Karlötlur.
(ósýktar) seljast mjög ódýr-
ar í sekkjum 3 næstu daga.