Morgunblaðið - 15.12.1933, Page 7

Morgunblaðið - 15.12.1933, Page 7
7 MORGU NBLAÐItí tíu ára áætlunin sem hefir lært a.ð afneita sjálfum sjer, játi fyr eða síðar, að á því Eftír síra Haíldór Jónsson að Reyni- vöiltim (átvarpseríndi). Framh- Yrðu samtökin almenn eða þátt- takan í þessari viðleitni, mundi þau verða til hins mesta styrks fyfir banka og' aðrar lánstofnanir í landinu. Þessar stofnanir fengi yfir að ráða ódýru rekstrarfje, sem ekki væri nyt. að hrifsa þaðan fyrirvaralaust. Slíkar stofnanir yrðu með tímanum miklu sterkari en ella. »_ Ennfremur er þess gætandi, að meðþessum hætti mundi bjargað gjaldeyri frá því að fara út úr landinu að óþörfu, að sama skapi og menn neituðu sjer ýmist um ó- þarfar vörur eða beint skaðlegar vörur, og skilst vel, á þeim tíma, sem yfir stendur. hvers virði slíkt væri fyrir fjárhag landsins. Með aukinni fjársöfnun og al- mennari sjálfsafneitun í fjárhags- efnum, mundu skapast betri skd- yrði fyrir margvíslegar nýtilegar framkvæmdir. Mikill munur er vissulega á því, að fje þjóðarinnar sje nótað til nýtilegra framkvæmda en ekki til að svala lægri hvötum. Margt og mikið kallar að, sem kostar fje, er aInienningsheillina varðar. Oss vantar brýr og vegi og óteljandi margt. Tíu ára áætlunar- samtökin eiga a,ð flýta fyrir ýmsu af því, sem ennþá vantar. Það skal játað að vísu, að hver einstakur getur harla litlu og jafn vel engu ráðið um það, hversu með fje það er farið,' sem kemur inn í Tíu ára áætlunarbækurnar, en um það er slíkt hið sama að segja og það fje annað, sgm bönkum og öðrum lánstofnunum er trúað fyr- ir. En það er skoðun mín, að yrði villeitni td sjálfsafneitunar í fjár- hagsefnum almennari en hún hef- ir verið og það svo, að hún mark- aði stefnu þjóðarinnar, mundi hún styrkja þá, sem fara með fje al- mennings til að gera sitt til að verja því vel, og verður hjer sem ella að treysta drengskap og hæfi- leikum þeirra, sem ráðstafa láns- fjenu. Frá þeirri hlið ætti menn að vera nokkurnveginn jafnörugg- ir og með annað fje, sem falið er öðrum til varðveislu og til að á- vaxta. Og mjer finst, að slík al- menn viðleitni og þátttaka tali þess vegna til drengslrapar og var- færni allra þeirra sem fara með efni annara. •Teg fer auðvitað ekki fram á það, að fólkið neiti sjer um öll heimsins gæði. Þess háttar mundi heldur alls ekki vera vinnandi vegur. Jeg fer aðeins fram á það, að hver fyrir sig bjargi frá glötun sjer til handa því, sem unt er og hann sjer sjer fært og sjer að skað lausu. Neiti einhver sjer um eða spari t- d. einn fjórða hluta þess, sem hann annars mundi hafa eytt, til einskis eða lítils gagns, eða sjer til hafi hann grætt en ekki tapað. Einn af frægustu sálarfræðing- um síðari tíma, William James, | ræður öllum til að láta eitthvað hundrað sinnum, er um gott mál á móti sjer á hverjum degi, ef er að ræða. — þeir vilji temja vilja sinn og vera En þótt aðeins nokkrum hluta þess fullvísir að geta treyst á þess sem eytt er í gáleysi, væri hann, þegar lífið heimtar hin stóru bjargað, mundi það hjá mörgum átök. Hann segir, að slík dagleg manni verða að upphæð á tíu ár- sjálfsafneitun svari til heræfinga nm, sem munaði um og vissulegajá friðartímum, sem tryggi það, að hjá öllum þeim, sem mikil pen- herinn sje viðbúinn, er ófrið beri ingaráð hefir og hefir vanist því, að láta margt eða flest eftir sjer, sem hugann fýsti. Þetta, hve mikið kemur í bækurnar, fer auðvitað að höndum og þjóð verði að taka á öllu sínu í sjálfsafneitun, sjálf- fórn og kjarki. Það er almannamál, að þjóð vor GOLMHHS llnstmia eftir hvers eins tilhneigingum, hafi ekki yfirleitt látið svo mikið j staðfestu og fjárhagsráðum. á móti sjer undanfarin ár eða Nú set jeg svo, að í margar þess-^fram undir þennan tíma. Eyðslan ar bækur komi bæði fáar og var efalaust úr hófi fram og þarf strjálar upphæðir á tíu árum, þótt flestu væri þar td skila haldið, sem til greina gæti komið. En safnast þegar saman ltemur. Þá sem varkárir eru í fjárhagsefnum ekki annað í því efni en að glöggva sig á landhagskýrslunum um innflutning á óþörfum og mið- ur þörfum vamingi. Meðfram þess vegna er högum landsins ver kom- og lausir við eyðslu og óhóf, mætti ið en nauðsyn hefði borið til, ef segja um, að eigi hefðu þeir þurft allur almenningur hefði gætt allr- slíkra ráða við vegna sjálfra sín-'ar varfærni og sparnaðar í fjár- hagsefnum. Ein leið af mörgum fleiri til viðreisnar í framtíðinni Að mínum dómi hefði þeir samt sem áður gert gott verk. Þeir hefði um leið og þeir gættu sjálfra sín, einnig gætt annara, stutt ein- mitt þá, sem veikari voru með áhrifum «ínum og eigin fordæmi. Nú sem stendur vita allir, að í minna lagi hafa menn handa a milli allflestir, enda er það við- kvæðið hjá-mörgum, sem vonlegt er- Þrátt fyrir það er ráðlegast fyrir alla, er geta, að byrja sem allra 'fyrst, því drátlturinn er hættulegur Gamalt heilræði segir oss, að ekki eigi að draga það til morguns, sem gera megi í dag og á það hjer vel við. Þess ber einnig að g-æta, að þótt byrjað sje í smá- um stíl af þeim ástæðum, að lítið er handa milli, eru tíu ár langur tími, það er tíu sinnum 365 dagar og betur þó, en á þeim tíma getur margt breyst til batnaðar og hag- ur manna rýmkað. Og vér®ur þar að lifa í voninni. Þess vegna vildi jeg mjög fastlega hvetja menn til að byrja strax og „ láta það um fram alt ekki dragast. Öem betur fer er mjög márgt um það fólk í landinu, sem gætir allrar varúðar og skynsamlegrar sparsemi og sýnir fýrirhyggju í hvívetna og ber áð fagna við þá vissu. Hinum, sem vanir eru að láta flest eftir sjer en liafa þó auraráð, mundi Tíu ára áæltunin hin mestu búdrýgindi og þeim til ómetanlegs gagns á fleiri vegu en einn. Það sem jeg hefi í huga með slíkri fjársöfnun, slíkri sjálfsaf- neitun um tíu ára skeið, er auð- vitað fjársparnaðurinn fyrir hina einstöku og þjóðina í lieild sinni. Þetta út af fyrir sig er harla mik- ilsvert og sjest það best, þegar við efnahagserfiðleika er að búa og geta að ýmsu levti sjálfum sjer 0 um kent. Fjársparnaðinn tel jeg þó engan ogagns, er það betra en ekki. Neiti veginn mestu varða. Það er sjálfs- hann sjer um helminginn, er það afneitunin, sem mest er verð eftir enn betra. Neiti hann sjer \xm minni skoðun. llrjá fjórðu hluta, en það betra. Allir vita, að til er gamalt boð, Oo- þó að efnstaldingurinn geti setn sífelt er í sama gildi: 'Hver ekki bjargað öllu, má með sanni sem vill fylgja mjer, afneiti sjálf- segja, að betri er hálfur skaði en um sjer, taki sinn kross á sig og allur. Það er betra að muna 50 fvlgi mjer eftir. ainnnm heldur en að glevma eitt Jeg geri ráð fyrir því. að hver er vissulega sú, að þjóðin gæti bet ur varfærni í þessum efnum en verið hefir og ej'ði ekki um efni fram. Til þess að slík stefna geti mynd ast fyrst og fremst af frjálsum vilja, en eigi af neinni nauðung, er vitanlegt, að hún verður að eiga upptök sín hjá einstaklingum þjóð arinnar. Þeir þurfa að temja sjer sjálf- afneifun, einnig í fjárhagsefnum, en með stöðugri sjálfsafneitun, einnig í fjárhagsefnum, eru þeir að ala sjálfa sig upp, en um leið að ala einnig aðra upp. Tíu ára áætlunin gefur taumhald á sjálf- um sjer og hin vakandi gát á sjálfum sjer, er í mínum augum hennar allra stærsti kostur. Hún hlýtur óhjákvæmilega að vaiúveita margt ómissandi verðmætið, sem að öðrum kosti hefði farið hrapar- lega forgörðum, fyrir handvömm, vegna sjálfskaparvíta. Mjer finst einnig, að hjer gæti orðið ti] holt aðhald fyrir ríkis- stjórnina og Alþingi, þegar það er fyllilega sjeð, að gætilegar aðgerð- ir í fjárhagsefnum, er vilji þjóð- arinnar, hennar stefnumið. Hjer á ekki neitt frá neinum að taka, heldur aðeins að hjálpa Pjetri og Páli til að gevma sitt. einmitt margt af því, sem dýrmæt- ast þvkir og sárast að missa. Framli • Hópflug Frakka um Norður-Afríku. Gjfirir gamalt hálslín, 11 sem nýtt! Biðjið kaupmann yðar um hana, ef þjer viljið hafa jólahálslínið útlitsfagurt. Normandie 14. des. F. Ú. Flugflotinn franski, sem und- anfarið hefir verið á ferð um nýlendur Frakka í norður-Af- ríku, kom í gær til Adrar, í suð- ur-Algier, á norður takmörkum Saharaeyðimerkur. Hafði hann þá flogið þvert yfir eyðimörk- ina, og er það í fyrsta skifti, sem hópflug er farið um þessar slóð- ir. í hópflugi þessu taka þátt 28 flugvjelar. Jónas Sveinsson læknir Pósthússtræti 17. (Lækningastofur Kr. Sveinssonar, augnlæknis). Sjergrein: Handlækningar (kven og þvagfærasjúkdómar) Viðtalstími 1—3 síðd. Heimasími 3813. Lækningastofan 3344. Munið nýju llskbúðinu við TryggvagStn. # Þar fáið þið bestan og ódýrastan fisk í matinn í dag. Sími 1410 (tvær línur). Slyrktnrslöðnr Skinstiðrsfieiagsins flidan. Beiðnir um styrk úr sjóðnum sendist Hafsteini Bergþórssyni, Marargötu 6, fyrir 21. þ. m. Stjórnin. Góð jólagjöf er bókin BÁSÚNA eftir Ebenezer Ebenezersson. Vinir og óvinir kristindómsins þurfa að lesa bókina. Fæst hjá bóksöluni. fliigitlit tii líinii: Geir kom morgim. frá Englandi í gær- Sauðakjöt af Hólsfjöllum. Dilkakjöt úr Dölum, af Strönd- um og frá Kópaskeri, fyrirliggjandi hjá Samband ísl. samvinnufjelaga. Sími 1080. AKIir mnna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.