Morgunblaðið - 22.12.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1933, Blaðsíða 6
6 I lofti. Eftir Alexander Jóhannes- aon dr. phil. Útg. ísafold- arprentsmiðja h.f. Reykja- vík 1933. Enginn íslendingur hefir sýnt jafn lifandi áhuga og lagt eins míkið starf og erfiði á sig í þágu flugmálanna hjer á landi sem Al- exander Jóhannesson prófessor. Meðan Flugxjelag íslands starf- aði hjer á árunum 1928— 31 var hann lífið og sálin í starfi þess og framkvæmdum og trú hans og bjartsýni veltu oft og mörgum sinnum þeim björgum úr vegi, sem flestum öðrum sýndust með öliti óvinnandi. Starf Flugfjel- agsins á þeim árum og fyrst og fremst starf próf. Alexanders í þess þágu var erfitt brautryðj- endastarf, sem bar þann árang- ur, að íslenska þjóðin mun nú yfirleitt hafa trú bæði á öryggi cg gildi loftferða fyrir samgöng- ur iandsins. Jarðvegurinn er und- irbúinn, skilningur skapaður fyr ir nauðsyn málsins, og eigi verð- ur þess langt að bíða, að sú krafa verði hafin, að þing og stjórn beiti sjer fyrir því, að koma á föstum flugferðum innanlands. Tíminn kallar. Islendingar verða að fylgjast með honum. Hraðinn í verslun og viðskiftum, hraðinn á landi, sjó og í lofti, grípur al- staðar um sig. Flugvjelalaus þjóð er þegar orðin á eftir tímanum. Því miður varð Flugfjelagið að hætta störfum fyrir óhöpp ein, en engu að síður varð starf þess vonbrigði í íslensku þjóðlífi. Og heimsóknir erlendra fluggarpa á hverju sumri hin síðari ár munu færa íslendingum heim sanninn um það, að þeir verða að fara aÓ leggja niður seinaganginn og ganga á hönd þeim boðbera lífs og hreyfingar, sem nú fer yfir löndin í kringum okkur. Prófessor Alexander hefir gef- ið skýrt og skemtilega ritað yf- irlit um flugmálin í heiminun: í nýútkominni bók með því nafm, er að ofan greinir. Skiftist bók- in í 5 aðalkafla. Er sá fyrsti um íramfarir fluglistarinnar (bls. 7 —53). Lýsir hann þar hinum fyrstu tilraunum í flugvjelasmíði og loftskipa og segir frá hinum merkustu flugleiðangrum meðan flugið var enn á reynslustigi. — Eru þar nöfn, sem flestir munu kannast við: Zeppelin greifi, dr. Eckener, Junkers, Lindbergh, Húnefeld, Nobile, Byrd, Piccard o. fl., sem getið hafa sjer ódauð- legan orðstír. Er ferðum þessara fiuggarpa lýst glögglega og til- gangi þeirra og árangri, svo að yndi er að lesa. Má þar til dæmis nefna frásögnina af hinni ör- lagaríku norðurför Nobiles á loft skipinu „Italia“ sumarið 1928, sem enn er í fersku minni. Ann- ar kaflinn heitir Flugferðir á ís- landi (bls. 54—88). Er þar sagt frá hinum fyrstu flugtilraunum hjer á landi sumarið 1919 og starfsemi Flugfjelags íslands. — Því næst eru skemtilegir og mjög vel ritaðir kaflar um hina fyrstu flugferð til Norðurlandsins og fyrstu flugferð til Austfjarða. Var höfundur með í þessum ferð- um báðum. Frásagnir þessar eru ritaðar af miklu fjöri og hraða MORGUNBLAÐIÐ eins og sæmir slíku efni. Kennir farið snjöllum orðum um áíuríf þar víða skáldlegra tilþrifa og ; iuglistarinnar á hugsunarhátt og mæ^sku, sem freistandi væri að framtíðarhorfur einstakiinga og taka upp sýnishorn af, en því þjóða og þær vonir, sem við hana verður þó að sleppa. Þá er lýst eru tengdar. einum degi í síldarleit, flugi í Höfundurinn helgar æskuiýð stormi, sjúkraflutningi í lofti ogjlslands bók sína. Hinn hugdjari. og bjartsýni brautryðjandi í saim göngumálum íslands, hefir þar með gefið íslenskum æskumönn- um góða gjöf. Bókin logar a? fjöri og framfarahug. Hinir öt- ulu og ótrauðu flugkappar, sem bókin segir frá, eru eftirlætisgoð !oks Grænlandsförinni, sem ekki komst fram. Þriðji kaflínn heitir á flugi til Islands ('ols. 89—121) og segir frá þeim flugleiðangr- um, sem hingað hafa komið, og er saga þeirra rakin eins og í fyrsta kafla, lýst tilgangi flugs- jns og árangri. l>arna eru mörg|ungra) hraustra sveina. Þar eru góðkunn nöfn, sem enn eru í -rmyndir, sem þeir dást að og fersku minni: Nelson, Smith ogjþá langar til að líkjast. Jeg get vVade, Locatelli, Ahrenberg, von varla hugsað mjer betri feng fyr- Gronau, Zeppelin greifi, Hirth, Gramer, Balbo, Grierson, og síð- ast en ekki síst Charles Lind- bergh. Fjórði kaflinn er um Veð- urathuganir Hollendinga (bls 122 —124), en síðasti kaflinn heitir í lofti (bls. 125—132), og er þar MAGGI’S YÖRUR eru óviðjafnanlegar. ir unglinga en þessa ágætu bók. Hún er prýdd fjölda nynda og að öllu vei frá henni gengið. Er hún tilvalin tækifærisgjöf handa stálpuðum börnum og unglingum. G. , . . Bcejaróbyrgð - 5kaítfrel5i, eða bœjarútgerð Hin sívarandi hnignun fiski- flotans hefir nú þegar opnað augu fjölda manna fyrir því, að eitthvað verði að aðhafast, ef bærinn á ekki að bíða stórhnekki af atvinnuleysi í framtíðinni. — Menn, sem jafnvel hafa hvað lengst gengið í því, að murka líf- ið úr þessum mjólkurkúm bæj- arins, eru farnir að vitkast og viðurkenna, að nú sje nóg að- gert. Raddir hvaðanæfa hrópa, meiri vinnu, meiri útveg, og þess- ar raddir verða ekki stöðvaðar, þær verða háværari og háværari við hvert skip, sem úr lestinni heltist. Og því ber þeim, sem fyrir opinberum málum ráða, að gjöra sjer það ljóst, bæði fljótt og vel, hverjar leiðir verði happa að verðmæti þessara framleiðslu- tækja hafa rýrnað um helming eða meira á þessum árum, á meðan að eignir íbúa bæjarins, bæði sparisjóðir og fasteignir hafa aukist í stórum stíl, og það alt á kostnað hins þverrandi flota. Getur nokkúrum heilvita manni dulist, að hjer hefir óviturlega verið gengið á framleiðslutækin í öllum álögum, á meðan ein- staklingunum er hlíft. Nú er.aftúr á móti breytt um stefnu, ef um nýja útgerðar- menn er að ræða, og helst þó, ef alt er bygt upp á samvinnufje- lagsgrundvellinum. Alþingi geng- ur á undan og samþykkir hverja ábyrgðina á fætur annari, rann- sóknarlaust, hugsunarlaust og Það besta er ekki of gott handa frúmii eða kæruitunni Elizabeth Ardens fegrunarlyf eru viðurkend um allan heim sem þau bestu fáanlegu. Gjafakassar frá 19.20. Vy-—Púðurdósir úr silfri og emaille. Púður, 12 mismunandi teg- 12 undir. Ilmvötn. drýgstar að fara, bæði fyrir bæj-1 skilyrðislaust, að öðru en því, að arfj,elagið og einstaklinginn. Isveitar- eða bæjarfjelögin standi Tvær meginstefnur virðast ofa,r sjer á skjalinu, svo að þeim vera hjer á uppsigimgu í þessu megi ganga, ef illa fer. Og bæj- þarfa máli, og 'hvorug góð. Er arfjelagið hjer virðist vera að önnur borin fram af Jaínaðar- inn á sömu hálu og vitlausu mönnum, og hún er sú, að bærinn brautina. Á sama tima er haldið taki að sjer útgerð í stórum stíl, óbreyttum skattaálögu’n á þeim jafnvel þó að fyrir liggi frá mál- 'yrirtækjum sem um aldarfjórð- gagni þess viðurkenning um það, ung hafa borið uppi þennan lxe að gera megi ráð fyrir 50 þús. ° T þetta land, en nú íá ekki s<ao- kr. árlegu tapi á skip. Hin er ið lengur ósveigð undir þessum borin fram af atvinnulausum cin þunga. Sjer nú nokkur lifandi staklingum og er sú, að bærinn maður snefil. af rjettlæti í þvi, aðstoði þá til skipakaupa og út- að iþyngja takmarkalaust einu u gerðar með ábyrgðum. Og með framleiðanda með sköttum, ti: því að tillaga borgarstjóra í máli þess að geta veitt öðrurn tak- þessu og samþykki bæjarráðs markalitla ábyrgð til samskonnr gefur fullkomna bendingu um reksturs. það, hvernig ætlast er til, að Mjer sem öðrum, er það fylli- Sjáífstæðismenn skipi sjer í máli lega ljóst, að hjer verður eitt- þessu, vil jeg leyfa mjer að fara hvað að hafast að, og þao bæði um það nokkrum orðum, áður en fljótt og vel, en það teldi jeg lengra er gengið. bcstu og öruggustu leiðina, að Jeg þarf ekki að vera marg- skattfrelsa nú þegar og fram- orður um það, við hvaða skiln- vegis öll þau fyrirtæki er að fram, ing fiskifloti vor hefir átt að búa leiðslu vinna bæði til bæjar og hjer undanfarin 10 ár. Hann hef- ríkis. Hjer er sem betur fer tölu- svo er, getur, ekkert fyrirtækí fjelag, að þeir fái ekki einhvern •þrcskasc og veitt atvinnu stúnd- tíma óþægilegan skell af því?. — nni lengur. Iiugsið ykkur Reykjavík í frarn- Mjer og fjölda annara manna tiðinni, eiganda að Hótel Borg, er það iyililega ljóst, að hjer eru Slippnum og hóp af gömlum ryðg til hópar af mönnum, er komið úðum línubátum, öliu ofliiaðið hafa sjer saman um að safna og sliuldum upp yfir burstir og möst leggja fram til skipakaupa 30 til ur. Slík er harmsaga þeirra, er -ið þús. hver hópur, gegn því að abyrgðir veita. Nei, þá þúsund „a.a atvinnu við skipín. Fram sinnum heldur bæjarrekstur y.ir þetta er útilokað að fá nokk strax. ir vægast sagt mætt takmarka- lausu skilningsleysi frá bænum, höfninni, Alþingi, og að jeg nú ekki tali um frá þeim, sem gert hafa sjer það að atvinnu að koma hcnum á knje. Og því er nú komið sem komið er. Vil jeg leyfa mjer að benda á, og biðja menn að athuga það vel, vert til af fje, sem fáanlegt væri til ýmissar framleiðslu, ef vissa fengist fyrir því, að fyrirtækið fengi að þróast og dafna í friði, en svo er ekki eins og nú er kom- ið skattamálum vorum, því undir þeim lögum ber hvert fyrirtæki, sem nokkra áhættu hefir dauð- ann í sjer frá byrjun. Og meðan I Lyfjabnðin Iðunn. urt framlag. Og þetta er ákaf- æga skiljanlegt. Skdpshöfnin vill alt til vinna til að skapa sjer vinnu, og vonar, að alt hangi þar til f jeð er aftur unnið inn á þann hátt, en euginn annar vill k.oma nálægt þessu vegna skatta- laganna. En stefna þessi er röng, Og fyrirtækin eru fyrirfram dauðadæmd, eins og alt, sem bygt; er upp á fúnum stoðum Vjer slöndum á þrepskildi nýrra bæjarstjórnakosninga,. og þetta er eitt af þeim málum, sem krafist verður hreinna Iína í af þúsundum skattþegna þessa bæj- ar. — Útgerðih hjer þarf nýja sterka strauma til ao berast aftur upp úr þeim erfiðleikum sem hún nú er í. Ilún þarf hugsterka, þrótt- mikla, vitra metm, sem samrýrna Jeg vil bíðja menn, ekki ein- það besta af reynslu hinna eldri asta þá, sem nú eru forráðamenn heldur og alla skattþegna þessa bæjar, að gera sjer það vel ljósfc með opnum augum hvert stefn- ir, ef haldið er áfram á þeirri ábyrgðarbraut, er bærinn hefir þegar gengið inn á. Hann byri ar með 350 þús. króna ábyrgð fyrir Hótel Borg, sem beðið er -?ð auka nú upp í 450 þú , lcr. iafnhliða því, sem hótelið er nítt niður. Hann ábyrgði næst 400 og þekkingu nýja tímans, og hún barf um fram alt frið og samúo og skiining þeirra manna, sem mestu geta ráðið um afkomu hennar. Vegur hennar er vegur lands og bæjar, og afkoma henn- ar er afkoma þúsunda heimila. Skattfrelsið hana og hún nmn aftvr blómgast og færa líf yfir þenmom bæ, sem hún hefir skapa,ð. Reykjavík, 21. des. 1933. Gísli Jónsson. þús. kr. íyrir Slippfjelagið, sem líka er beðið um að auka upp í Útvarpið í dag: 10.00 Veður- 450 þús. kr., og nú er beðíð um fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. ábyrgð fyrir skipum, fyrst þess- 15.00 Veðurfregnir. Endurtekn- ari tölu og síðan hinni og hvar irg frjetta o. fl. 19.00 Tón- er hægt að enda? Telur nokkur leikar. 19.10 Veðurfregnir. maður sjer trú um, að þeir sem 19.20 Tillcynningar. 19.25 Er- hafa bað með höndum að á- indi Fiskifjelagsins: (Kristján byrgjast upphæðir fyrir aðra, Bergsson). 19.50 Tilkynningar. hvort heldur það eru einstakl- 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. ingar, bankar, ríki eða bgsjar- 20.30 Kvöldvaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.