Morgunblaðið - 22.12.1933, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Til þess að
fá fljótt
fajsrran og
varanlegan
, gljáa á alt
| , sem fægja þarf er
best að nota
Á vetrum verður Skíðaskál-! Að endingu vil jeg beina til J
inn athvarf fyrir íþróttafólk, þeirra, sem hlut eiga að máli,'
sem sækir sjer hressingu í heil- að athuga þennan möguleika í
næmt fjallaloft. | ’ma, áður en byrjað verður J
Á sumrin ætti skálinn, að að byggja.
1 vera opinn fyrir gigtveika, sem |
leituðu sjer þar lækninga.
I Skíðaskálanum ætti að verða
nægilegt rúm fyrir hina gigt-,
j veiku, mörg herbergi, heit böð,;
jafnvel gufuböð gætu þar verið. i
Af eigin reynslu veit jeg, hve |
i mikil þörf er fyrir gigtarhæli.
Karl Jónsson,
læknir.
íbúatalo Ítnlíu
ar
GLANSD
I miððassmatian:
Ófrosið dilkakjöt, saitkjöt,
hangikjöt. Revkt bjúgu, miðdags-
pylsur. kjötfars, nýiagað daglega.
Það besta, að allra dómi, sem
reynt hafa.
Ve'slun
Sveins löhannssonar.
Bergstaðastræti 15. Rími 2091.
Standlampar.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
Enn fremur: Borðlampar, nátt-
lampar, vegglampar og lestrar-
lampar.
Skermabúðin
Eftir útreikningi hafstofunn-
í Rómaborg, var íbúatala
Á hverju ári koma margir til Itanu þann 30. sept. síðastlið-
mín, til þess að fá að vera inn 42.592.000, og hefir því
hjer við hverina. Jeg hefi ekk- aukist um nálega eina miljón
ert húsrúm, og get ekki hýst sígan manntal fór fram síðast
júklinga, eða annast um þá. | (21. apríl 1931).
En sumir hafa komið samt og
legið hjer við í tjöldum.
Þó gigtveikt fólk fengi skál-
ann til afnota á sumrin, ætti
ekki að þurfa að útloka fje-
lagsmenn Bkíðaf jelagsdns frá
bví að koma þar við, er þeir
öska þess, til að fá sjer þar
hressingu.
Grein Höyers fylgdi eftirfar
an.di
I umsögn Karls Jónssonar:
| Jeg hefi lesið framanritaða
;grein eftir beiðni herra Höyers
jí Hveradölum, og virðist mjer
itillaga hans mjög eftirtektar-
|verð.
j íslensku hverirnir hafa hing-
j að til verið lítið notaðir til lækn
inga, og standa þeir þó síst að
baki, að því er lækningamátt
snertir, ýmsum hverum erlend-
is, sem hafa verið rómaðir öld-
í byrjun septémber þ. á.,
reyndist íbúatala stærstu borg-
anna í Italíu, sem hjer segir:
Róm 1.075.268 (1. maí 1931:
931.216; 1921: 692.000).
Mílanó 1.031.914.
Napolí 863.372.
Genova 626.324.
Torinó 609.083
Palermó 400.691.
1 Napólí og Palermó hefir
íbúum farið fækkandi, Gen-
ova stendur í stað, en í hinum
borgunum hefir íbúatalan stór
um aukist á síðustu árum.
Áður en þjer
endanlega ákveðið jólagjöfina ættuð þjer að líta á úrvalið hjá
okkur af konfekt-skrantöskjum, vindlum og reykjarpípum. -
Kóina.
Laugaveg 8.
Hentug:.sta jólagjöfin verður
Sheaffers lindarpenninn
Mjög mikið úrval áf hinum heimsþektu Sheaffers lindarpennum
er fyrirliggjandi. Fást aðeins í Tóbaksbúðinni í Eimskip. —
Ennfremur mikið úrval af mjög fallegum koníektöskjum og
góðum jólavindlum o. fl. o. fl. — Kaupið rjetta vöru rjettu verði.
Töbaksuúðin í Eimskip
forstofunni.
Sími 3651.
bækurnar:
Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00.
Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00.
Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50.
Ófrævíslögin í Þýskalandi. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.00,
----- | eru jólagjafimar í ár.
Berlín 21. des.
United Press FB.
Ákveðið hefir verið, að þ.
1. jan. n.k. komi til fram-
kvæmda lögin, sem heimila að
0 b ver an S * f Eymnnð^sonar
ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34.
j ’m saman. Þetta mál er því'gera ófrjóva konur og menn,
j áreiðanlega tímabært nú, og|sem óráðlegt er talið af sjer- SPEG£/AR
vfi jeg mjer að mæla með fræðingum, að auki kyn sitt.
urri hugmynd, að starfrækja
'si að gigtarhæli í Skíðaskál-
num, þangað til reglulegt hæli
Framkvæmd lagana verður ær-
ið stórfeld því að fyrst um sinn
hefir verið ákveðið, að lögin
I
JÓLAGJAFIR.
verður reist, sem hlýtur aðjnái til 400.000 manns og er
verða bráðlega. I helmingurinn konur.
Stofuspeglar, forstofuspeglar og baðherbergis-
speglar era kærkomnar jólagjafír. Fjölbreytt árva
Ludvig Síorr, Laugaveg 15,
Grand-Hótel. 7.
hann manndráparaaugum upp á svalirnar, þar sem
svikull leiguklappari var hættur striti sínu of
snemma. Gaigern barón heyrði fyrst þetta eins
manns klapp, og hugðist gara gabb að öllu saman,
gekk því inn í salinn aftur, tók af sér hanzkana pg
hjálpaði þessum eina manni við klappið eftir megni
og þegar nokkrir leiguklapparar og fáeinir aðrir
forvitnir komu aftur frá fatageymslunni, tók hann
auk þess að stappa, eins og gáskafullur stúdent.
Tvennt, sem hafði skemmt sár vel á sýningunni fór
nú einnig að bæra á sér, og loks var klappað og
stappað í kapp og þátttakendur í því orðnir eitt-
hvað um sextíu,sem heimtuðu að Grusinskaja kæmi
fram aftur.
— Tjaldið! Tjaldið, æpti Pimenoff af öllurn
mætti, og Grusinskaja dansaði tryllingslega fram
og aítur. — Michael! Hvar er Michael? Michael
verður að koma líka! .... æpti hún hlæjandi m.eð
augnahárin ötuð í blárri málingu, svita og tárum.
Witte ýtti Michael dansara fram fyrir vænginn, og
án þess að líta í áttina þangað, tók Grusinskaja í
hönd hans, sem var svo vot og hál, að erfitt var að
halda í hana, og fremst á leiksviðinu rniðju hneigðu
þau sig fyrir áhorfendunum með öllum þeim yndis-
þokka, sem líkamir þeirra höfðu öðlast við lang-
vinna og stöðuga æfingu. En tjaldið var ekki fyrr
fallið, en Grusinskaja þurfti að gjósa úr sér reiði
sinni: — Það var þér að kenna, að það fór ailt í
hundaná. Þú gerðir vitleysu í þriðju sveifunni.
Slíkt henti mig aldrei með Pimenoff.
-—- Þetta geturðu ekki meint, Gru, sagði Michaeí
á skrítnu Eystrasaltsmállýskunni, sem var svo voða-
leg. Witte dró hann í snatri bak við vænginn og
lagði hendina á varir hans. — I guðs bænum vertu
ekki að mótmæla henni .... lofaðu henni bara að
æða . . . ., hvíslaði hann. Grusinska.ja tók sjálf á
móti öllum fagnaðarlátum áhorfendanna, er. ali' þá
stund, sem tjaldið var niðri, skammaðist hún. Hún
sótbölvaði öllum fjelögum sínum og kallaði þá
rakka, fábjána og fanta, og skammaði Michael fvr_
ir að vera fyllisvín og Pimenoff fyrir það, sem verra
var, hún hótaði dansmey.jahópnum, sem var fjar-
verandi, burtrekstri, og Pimenoff, sem var viðstadd-
ur þögull og hryggur, að hún skyldi fremja sjálfs-
morð. Og samtímis flögraði hjartað í brjósti henn-
ar eins og þreyttur og viltur smáfugl og tárin runnu
yfir brosið á andlitinu, sem var úr vaxi og málningu.
Loksins skakkaði Ijósameistarinn leikinn með því að
loka fyrir aðaltaugina, svo að leiksviðið varð kol-
dimmt, og óþolinmóður leikhúsþjónn breiddi grá-
an dúk yfir sætin. Tjaldið fór ekiu. oftar upp —
sveifarmaðurinn fór heim til sín.
— Hvað var eg oft kölluð fram, Suzette? spurði
Grusinskaja roskna kbnu, sern stóð til hliðar við
sviðið og breiddi upplitajða, gamaldags kápu yfir
herðar henni og ýtti upp járnhurðinni fvrir hana.
— S;jö sinnum? Jeg þóttist telja átta sinnum. Hald-
ið þjer sjö sinnum? Nú, það er.líka fullsærnilegt,
finst yður það ekki? En var þetta sigur?
Hún hlustaði óþolinmóð á fullyrðingar Suzette
um, að það hefði verið frægur sigur, næ.stum eins
og í Brússel fyrir þrern árum. Mundi frúin eftir
því? Jú, frúin mundi eftir því.....Eius og hægt
væri að gleyma öðrum eins stórsigri! Frúin sat í
litla búningsherberginu, starði á Iitla rafmagns-
lampann innan í vírnetinu, og rifjaði upp endur-
minningar. Nei! Það var ekki eins og I Brussel.
hugsaði hún, dauðþreytt og þunglyndislega. Hún
teygði út limi sína, vota af svita, og iét Suzette
nudda sig og þerrd, rétt eins og hnefaleikamaður,
sem liggur úti í horni eftir harðan bardaga. Bún-
ingsherbergið var dapurlegur verustaður, of heitt,
óhreint og rúmlítio — þar var þefur af gömlum
búningum, rammri viðarkvoðu, málningu og hundr-
uðum yfirþreyttra líkama. Líklega hefir Grusins-
kaja sofnað, rétt sem snöggvast, hún gekk yfir
steingólfið í forsal sumarhúss síns við Como-vatn-
ið .... en þá var hún í sama bili komin aftur til
Suzette, og óánægjan með árangur kvöldsins farín
að pína hana aftur. Nei, þetta hafði ekki verið stór-
sigur! Og hvaða grimdarörlög voru það eiginlega,
sem dirfðust að neita hinni miklu Grusinskaju um
stórsigur?
Enginn hafði hugmynd um aldur Grusinskaju.
Til voru þeir gamlir, rússneskir menn — lar.dflótta
aðaismenn, sem leigðu herbergi með húsgögnum í
WTlmerdorf, — sem héldu því fram, að þeir hefðu
þekkt hana í fjörutíu ár .... nú, en það var auð-
vitað ýkt. Aftur á móti var á því enginn vafi, að
alþjóðafrægð hennar var að minnsta kosti tuttugu
ára gömul. og sigrar og frægð í tuttugu ár sam-
fleytt, er óendanlega langt. Grusinskaja sagði oft
við Witte gamla, sem verið hafði vinur hennar og
förunautur síðan hún hóf frægðarferil sinn: — Eg
er svo ólánssöm að hafa allt of þungu hlass1’ að
velta, alla mína æfi. Og Witte svaraði alvörugetinn:
— Talaðu ekki um þungt hlass, Jelisaveta Alex-
androwna, og láttu engan verða þess varan —allur
heimurinn er orðinn að þungu hlassi. En þitt hlut-
vérk er að vera persónugerfi léttleikans. Þú mátt
ekki breytast — það yrði-heimsböl!
Grusinskaja breyttist heldur ekki. Frá því hún
var á sextán ára aldri hafði hún verið 96 pund —
í því lá nokkur hluti af sigrum hennar og mögu-
leikum. Meðdansendur hennar gátu ekki dansað
við aðrar síðar meir, e£tir að þeir voru orðnir van_,
ir þessum mikla léttleika. Hnakki hennar og líkam-
inn, sem virtist vera eintómir liðir, hófðu ekkl
breyzt og heldur ekki hjartalagaða andlitið. Arm-
ar hennar "hreyfðust eins og vel tamdir vængir og
bros hennar undir löngu augnalokunum. var iista-
verk — eitt saman. Allur kraftur Grusinskaju og
dugnaður snerist um það eitt að breytast ekki,
heldur halda áfram að vera sjálfri sér lík. Og hún
tók ekki eftir því, að einmitt þetta gerði heiminn
leiðan á henni....
Ef til vill hefði heiminum þótt vænt um hana i ins