Morgunblaðið - 23.12.1933, Page 2
588) Mesla úrralið og lægsfa verðið á allskonar húsgðgnum og leikföngiim.
Bretastjöm skipar nefnd til þess
að rannsaka útgerðina.
London, 22. des.
United Press. FB.
Ríkisstjórnin hefir skipað
nefnd manna til þess að athuga
þær aðstæður og skilyrði, sem út-
gerðarmenn eiga við að búa,
hæði í sambandi við fiskveiðarn-
ar sjálfar, affermingar og mark-
aðsskilyrði o. fl. Formaður
nefndarinnar er Sir Androw
Duncan. Hlutverk nefndarinnar
er yfirleitt að íhuga og bera
fram tillögur um hvað unt sje að
gera útgerðinni til viðreisnar,
heild eða hinum einstöku grein-
um hennar. Nefndin mun taka
til hliðsjónar, eftir því sem við
verður komið, störf og reynslu
nefndar þeirrar ,sem skipuð var
til þess að íhuga viðreisn land-
búnaðarins.
Spánverjar takmarka innflutning.
Madrid 22. des.
• -United Press. FB.
Á ráðuneytisfundi hefir verið
samþykt að heimila iðnaðar- og
verslunarmálaráðherranum að
gefa út reglugerð um takmörk-j
un á ýmsum innflutningsvörum. •
Verða innflutningsvörurnar f
flokkaðar og leyft að flytja inn
ákveðið magn af hverri tegund.!
Er því haldið fram, að þetta sje
gert af nauðsyn, til þess að koma
fjárhags, atvinnu og viðskifta-
málum þjóðarinnar í betra horf.
-----—M!
Norska eftirlitsskipið Frid-
tjof Nansen strandar.
Von um að ná því út.
Osló 22. des. NRP. FB.
Eftirlitsskipið Fridtjof Nan-
aen strandaði seinni hluta dags í
gær á Turgenesbaaen, Maasöy.
Þegar skipið strandaði var það á
fullri ferð. Tvö göt komu á botn
skipsins, sem var farið að hall-
ast svo mikið um miðnætti síð-
astliðið, að sjór gekk yfir þilfar-
ið. Yfirgaf þá áhöfnin skipið, því
að búast mátti við, að það ylti
alveg á hliðina. Skipið strandaði
1 hríðarbyl.
Kl. 8 í morgun voru þó horf-
urnar betri, að unt yrði að
bjarga skipinu, og fór þá áhöfn-
út í það á ný. Björgunarskipið
Ula er væntanlegt á vettvang þá
■og þegar.
Á skipinu er 70 manna áhöfn
og varð kostnaður við smíði þess
2 miljónir króna. Skipið var á
leið til Suður-Finnmerkur, til
þess annast eftirlit þar.
Við framkvæmd hinna nýju
innflutnings reglugerðar verður
þess gætt, að keypt verði inn í
landið sem mest frá þeim þjóð
um, sem veita Spánverjum við
skiftahlunnindi. I öðru lagi
verður lögð áhersla á að afnema
að mestu eða öllu leyti viðskifta-
samninga, sem miðast við bestu
kjör, þegar um þjóðir er að
ræða, sem selja Spánverjum mik-
ið, en kaupa lítið af þeim í stað
ihn.
Bandarikin vilja ekki franskt
vín, nema geta selt ávexti í
staðinn.
Normandie, 21. des. F. tJ.
Vínsendingar frá Frakklandi
til Bandaríkjanna bíða, þar til
franska stjórnin hefir tekið á-
kvarðanir um leyfi á innflutn-
ingi epla og fleiri aldinategunda
frá Bandaríkjunum, en til þess
þarf að breyta ákvæðum í inn-
flutningslögunum. Frökkum þyk-
ir leitt að fá ekki sent vínið.
Plnghallarbruninn.
Dómur væntanlegur
í dag.
Kalundborg, 22. des. F.Ú.
Wolfsfrjettastofan skýrði frá
því í morgun, að dómsniðurstaða
i ríkisrjettarins í Leipzig í bruna
•málinu hafi þegar verið tilkynt
' Hitler og Göhring. Út af þessu
hefir frjettastofa þýska ríkisins
1 sent út yfirlýsingu um það í dag,
að þetta sje með öllu tilhæfulaust,
! og bersýnilega breitt út í þeim
tilgangi, að fólk festi trúnað á
' það, að dómurinn sje kveðinn
I upp undir áhrifum Hitlers og
Göhrings, en það sje alveg ósatt.
Biinger dómstjóri hefir einnig
gefið út yfirlýsingu um það í dag,
að Wolfsfrjettin sje einber upp-
spuni, því að dómsniðurstöðuna
megi ekki tilkynna fyr en á morg-
un neinum manni, enda hafi það
ekki verið gert. Göbbels hefir lát-
ið svo um mælt, að Wolfsfrjettin
sje svívirðileg lygi.
Dómurinn verður kveðinn upp
í fyrramálið.
Evangeliski æskulýðsfjelags-
skapurinn sameinaður
„Hitlerjugend“.
Berlín 21. des. F. Ú.
Evangeliski æskulýðsfjelags-
skapurinn í Þýskalandi hefir nú,
samkvæmt fyrirskipun Lugwig
Miillers biskups, verið innlimað-
ur í fjelagsskapinn „Hitler Jug-
end“. í ávarpi, sem hann hefir
gefið út viðvíkjandi þessu er
sagt, að enginn unglingur innan
13 ára geti orðið fjelagi í Ev-
angelisku æskulýðshreyfingunni,
nema hann taki einnig þátt í
störfum Hitler-æskunnar.
Dr. Knud Rasmussen
iandkönnuður.
verður jarðsunginn á ríkisins
kostnað.
Kalundborg, 22. des. F.Ú.
Danska stjórnin hefir ákveðið,
að jarðarför Dr. Knud Rasmus-
sen skuli fara fram á ríkisins
ko .tnað, og hefír ekkja hans fall-
ist á það. Jarðarförin fer fram í
kyrþey samkvæmt ósk hins látna.
Mowinckel, forsætisráðherra
Norðmanna, hefir sent dönsku
stjórninni samúðarkveðju Norð-
manna, vegna fráfalls Ðr. Knud
Rasmussen.
Hraðamet í póstflugi
Hollendinga.
London 22. des. F. Ú.
Hollensk póstflugvjel, sem fór
frá Amsterdam á mánudag, kom
til Batavíu í dag, og hafði þá
verið 4 daga 4 stundir og 40
mínútur á leiðinni. Jafnaðarhraði
flugvjelarinar varl21 ensk míla
eða ca. 193 km. á klukkustund,
og raunverulegur flugtími var
74 stundir og 42 mínútur.
Þetta flug er nýtt heimsmet.
Kingsford Smith flaug í haust
frá Englandi til Batavíu á 6
dögum og 3 stundum. Ulm flaug
til Surabaja, en það er 450 mílna
lengri leið á 6 dögum.
Gullforði Frakklandsbanka.
Paris, 22. des.
United Press. FB.
Gullforði Frakklandsbanka
-íefir minkað að undanförnu, en
areyting er nú að verða á aftur.
Gullforðinn nemur nú 77.031
miljón franka og er 47 miljón-
um franka minni en fyrir viku,
en búist er við, að gullforðinn
muni aukast um 200 miljónir
franka bráðlega.
—----•<$«$>------
Yiðskiftasamningar Þjóð-
verja og Frakka farnir út um
þúfur.
i_____
Berlin, 22. des.
United Press. FB.
V iðskifta-samkomulagsum-
leitanir Frakka og Þjóðverja í
París hafa farið út um þúfur.
^ulltrúar Þjóðverja tilkynna,
að Frakkar hafi neitað að slaka
nægilega til, að því er innflutn-
ingsleyfi ftá Þýskalandi snerti.
Ap^el s í n u r.
Jafía.
Hörmulegt ástand í Narvik.
Osló 22. des. NRP. FB.
Frá Narvik er símað til Dag-
bladet, að vegna fjárhagsástanda
ins sjeu ástæður manna hinar
hörmulegustu. — Einn þriðja í-
búanna eða 3000 manns er veitt-
ur styrkur.
Nýtt Gy$ingaland.
Það hefir heyrst sagt, að
Sovjet-Rússland ætli að ri^pnda
nýtt Gyðingaland á landamær-
um Mansjúríu.Ríki mun verða
stofnað þarna, er 30.000 Gyð-
ingar hafa safnast þar saman.
á 20
aura
stykkið.
Ilerslii
Elnars ivifilfssenar.
Týsgdfn t
LILJA
I I
fe
_KRISTS KONDNGS DRAPA
IM^BRÓÐUR EYSTEINS ÁSGRÍMSSONAR
» . ,
(skrautútgáfa Guðbr. Jónssonar).
er ágœt jólagjöf.
Guðni Jónsson, magister, segir í
Morgunbl. þann 20. des. s.l. m.
a.: „Utgáfa þessi er í alla staði
hin merkilegasta og hlýtur að
vekja athygli vegna þeirra
merkilegu nýunga, sem þar
koma fram til betra og rjettara
skilnings á hinu inerkilega
kvæði og höfundi þess“.
„LIIJR" fœst Itið bðksolum og f
Bökaverslun Slgurðar Kristlfinssonar.
Bank&stræti 3.
Biðjið um 24. útgáfu af Lilju. — Hún er sú rjetta.
>6
99
Olympia'
Skentlklfibbirlni
heldur fyrsta dansleik sinn í Iðnó laugardaginn 30. des-
ember kl. 9 síðdegis.
Hljómsveit Aage Lorange spilar.
Aðgönðumiðar verða seldir í Iðnó föstudag 29. og
laugardag 30. þ. m. kl. 4—8 síðd. Panta má aðgöngumiða í
síma 4845.
Herrar mæti í dökkum fötum og dömur í samkvæmiskjólum.