Morgunblaðið - 07.01.1934, Síða 1
GAMLA BÍÓ
sýnir í kvöld kl. 9:
vfta nnnnan.
Gullí'alleg' og hrífandi talmynd í 12 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
CLARK GABLE og HELEN HAYS.
Þessi mynd senir hugboð tii hversmanns li.iarta um alt sem
gott er og fagurt, þess vegna munuð þjer minnast liennar
þegar hundruð aðrar mvndir eru gleymdar.
99
Á barnasýningu kl. 5 og alþýðusýningu kl. 7:
Monsieur Baby
í SÍÐASTA SINN.
66
O
@fHrmið()&ggá!jóntim!lsar
í dag 7. jan. kl. 3—5.
......... Rudolfsklange ...
........ Dorfsehwalben ...
......... fíagmond.......
4. G. VERDI:............ Der Trvbadour ...
5. DOHNANY-DELIBES: .... Naila Walzer ...
1. R. HERZER
2. J. STRAUSS
3. A. THOMAS
6. M. MICHAELOFF:.. Franz v. Sup/>e Illusionen
7. P. CORELLI:..... La Folia........
8. F. LEHAR:....... Wiener Frauen....
9. J. BRAHMS:...... Ungarischer Tanz no.'S
SCHLUSSMARSCH.
Marsch
Walzer
Ouverture
Fantasie
Piano Solo:
C. Billich
Potpourri
Violíne Solo:
J. Felzmann
Ouverture
A.SL sími 3700.
.Maður 09 kona*
Alþýðusjónleikur í 5 þátt-
um eftir skáldsögu Jóns
Thoroddsen.
Verður leikmn í dag
kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í dag
eftir kl. 1.
Sími 3191.
Rfhisar byrla
morgun
mánudaginn 8. janúar:
Kl. 2 Frúarflokkur.
Kl. 6 Old Boys.
Kl. 7,15 1. flokkur karla.
Kl. 8,30 1. fl. kvenna.
AHir með frá byrjun. Fjelag-
ar, látið þetta berast.
Íþróttafjeí. Reykjavíktir
Kioloefni.
Bæjarins besta og falleg-
asta úrval af kjólaefnum. —
Altaf síðustu nýjungar með
hverri ferð.
Vetslunin Oullfoss,
Garðastræti .39,
Sími 3299.
Jeg get bætt við mig fá-
einum nemendum í ensku og
dönsku, byrjendum eða
lengra komnum. <
Til viðtals kl. 5—6 síðd.
Hóímfríður Árnadóttír.
Skálholtsstíg 7,
(þriðju hæð).
Hðs III leliu.
Hús nálægt miðbænum, með
íbúð, og mjög góðu plássi
fyrir vinnustofur, er til leigu
14. maí n.k. A. S. í. vísar á.
Kenni
bókfærslu, verslunarreikning,
þýsku og ensku.
Jón Á. Gissurarson,
Dipl. Handelslelirer,
Bárugötu 30 A. Sími 3148.
Nýja Bíó
Æflntýrlð í
dýragarðinnm
(Zoo in Budapest).
Amerísk tal- og íiljómkvikmynd í 9 þáttum frá Fox.
Aðalhlutverkin leika:
LORETTA YOUNG og GENE REYMOND.
Myndin sýnir semtilega og fræðandi æfintýrasögu er gerist
að öllu leyti í hinum lieimsfræga dýragarði í Budapest.
Sýud klukkan 9.
Sýnd klukkan 6y2. — Lækkað verð. — SfÐASTA SINN.
Barnasýning klukkan 5:
Ilvíti Iodiánaliöfllingliin.
Bráðskemtileg og spennandi Indíána tal- og hljómmynd í 8
þáttuni. Aðallilutverkið leikur GEORGE O’BRIEN.
Sími 1544.
I
Innilega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför Valgerðar Vigfúsdóttur.
Jón Bergþórsson. Kristín Björnsdóttir.
Teiknlnðmskelð.
Get bætt við nokkrutn nemendum á teikni-
námskeið mitt.
Tryggvi Magnússon,
Njálsgötu 72. - Sími 2176.
Samsæti
$
í tilefni af 50 ára afmæli Góðtemplarareglunnar hjer á.
landi verður haldið í
OriclfcUówliölliniii
miðvikudagskvöldið 10. janúar kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigfúsar Eymundsson-
ar og Bókhlöðunni. Nauðsynlegt að tryggja sjer aðgöngu-
miða hið fyrsta því húsrúm er takmarkað.
Magntís V. Jóhannesson,
Jón Bergsveínsson, Pjetar Zóphóníasson.
Allir mima A. S. I.
i