Morgunblaðið - 07.01.1934, Qupperneq 7
IVÍORGUN tíLAÐIÐ
7
Uppboð.
Opinbert uppboS verður hald-
iS mánudaginn 15. þ. m. og hefst
▼iS Amarhvál kl. 2 síðd. Verða
þá seldar bifreiðamar RE 106,
119, 159, 161, 272, 273, 461, 588
<og 030.
Greiðsla fari fram við hamars-
bögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
7. janúar 1934.
Biðrn Þðrðarson.
Sklðasleðar
fyrirliggjandi.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Blaðasala á götunum
Barnaverndamefnd bannar börnum innan
10 ára aldurs að selja blöð og bækur, nema
sjerstakt leyfi sje gefið; en ungl'ingar á
aldrinum 10—16 ára verða að fá skírteini
hjá nefndinni, ef þeir vilja selja blöð og
bækur.
Frá formanni barnaverndar- lýsa söluna með því að segja frá
nefndar Reykjavíkur hefir blað- innihaldi blaðanna og bókanna,
inu borist eftirfarandi grein til einstakra fyrirsagna, greina eða
birtingar, um reglur þær er nefnd ritgerða, sem í þeim kunna að
in hefir sett um blaðasölu og bóka birtast. Nefndin telur óhæfilegt að
á götum úti: sölubörn eða aðrir, hrópi út til al-
------ mennings fyrirsagnir greina og
Það mun hvergi tíðkast í ná- ritgerða, sem eru hneykslanlegar,
lægum löndum að börn hafi blaða- særandi fyrir einstaka menn, fje-
eða bókasölu á hendi, síst á göt- lög og stofnanir o. s. frv. Það
um úti; í Englandi er blaðasalan lýsir ekki miklum menningar-
beinlínis skipulögð, þannig, að þroska þjóðarinnar, að láta fólk,
>,axg|
hver blaðasali, sem vitanlega eru
aðeins fullornir menn þar eins og
annars staðar erlendis, hefir hver
sitt ákveðna svæði fyrir sig, þar
sem hann má selja blöð sín og
bækur. Hjer hefir þessu verið
öðru vísi farið og svo er enn. Nú
hafa verið gefin út lög og reglu-
gerð er nýlega samin og staðfest,
sem ætlast er til að geri breytingu
á þessu nú um áramótin og er
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur
falið að hafa hönd í bagga með
slíkri sölu framvegis hjer í bæn-
um.
Síðan blaða- og bókasala hófst
Verkiinanna-
sem um göturnar gengur, heyra
slíkan óþverra.
Nefndin gengur þess ekki dulin,
að ráðstafanir hennar í þessu efni
muni mæta. einhverjum misskiln-
irjgi og mótþróa hinna eldri —
enda er oftast því að venjast með
flestar nýjungar þótt til umbóta
horfi — en hún væntir þess, að
allir góðir menn styðji börnin í
starfi þeirra, og að enginn leggi
steina í götu fyrir þau, enda er
það sem hjer er um að ræða, gert
öllum hlutaðeigendum til góðs, en
engum til meins eða miska. Nefnd-
in vonar, að með þessari tilhögun
hjer á götum úti, hefir fjöldi sje gerð tilraun til betri og meiri
barna, þ. á. m. stúlkubörn, jafn- leglu í blaða- og bókasölu barna
vel 5—6 ára að aldri, næstum dag- á götum úti hjer í bænum og jafn
lega sjest hjer ráfandi úm göt- fraint að börnin sjálf telji sjer
urnar, klæðlítil, köld, með blaða- sómi í því ger, að þau geta nú
ströngla undir hendinni í hvaða sýnt þess vott opinberlega, með
veðri sem er, hröklast til og frá merki sínu og skírteini, að þeim,
fyrir bíla- og mannaumferð, yngstu borgurum bæjarins, sjeu
stimpast hvert við annað, með falin trúnaðarstörf, sem mikils sje
liávaða og gauragangi. Oft og ein- varðandi fyrir þau og aðra, hvern-
att hafa svo þessir vesalingar ig þau eru af hendi leyst.
orðið að hörfa undan einhverri Blaða-. og bókasölubörnin eiga
bylgusunni eða helliskúrinni inn í þar athvarfs og skjóls að leita,
næsta anddyri húsa eða verslunar- sem barnaverndarnefndin og lög-
búða til að leita sjer skjóls, en regla bæjarins er, en mega búast
margoft verið hrakin þaðan út á við því, að ef þau breyta út af
götuna aftur. Æði oft hafa börn- fyrirmælum nefndarinnar, þá
in verið látin hrópa upp fyrir-1 verði þau svift söluleyfinu.
fe, ^ - jgg
íHtmxtk íatalitcittíttít 04 (ittrn
34 J&imiw Í300
Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best að láta okkur
hreinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þessarar með-
höndJunar við. — Sótt og sent eftir óskum.
Nýju bækumar:
Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00.
Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00.
Sögur handa bömum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50.
Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.00,
Bilaverslnn S*af. Eymandssonar
ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34.
&-í ,
fOt.
Alíar stærðir.
Manchesie’.
Laugaveg 40. Simi 3894.
frá Skattstofunni:
Mótorbátar.
Eins og undanfarið verður hagkvæmast að kaupa mótor-
báta frá Frederikssund Skibsværft Frederikssund.
Umboðsmenn:
Eggert Kristjánsson & Co.
Reykjavík.
O’Duffy krefst
skaðabóta
fyrir ólöglega handtöku.
sagnir greina þeirra og ritgerða
sem í 'blöðunum hafa staðið, og
hafa þær ekki ávalt verið fagrar.
Heiðarlegar undantekningar hafa
þó verið á þessu.
Má af þessu sjá, að blaðasala
barna hjer í bænum hefir verið
stórhneykslanleg og síst af öllu
vel til þess fallin að vera gott
uppeldismeðal fyrir þau.
Nú hefir barnaverndarnefndm
hugsað sjer að reyna að ráða ein-
hverja bót á,þessu og hefir því
Reykjavík, 29. des. 1933.
F. h. barnaverndarnefndar Rvíkur.
Jón Pálsson,
p. t. form.
Emerald miðar vel áfram.
London 6. jan. F. Ú.
Franska póstflugvjelin Em-
erald er nú komin nokkuð á-
leiðis til Frakklands, en
hún lagði af stað frá Saigon í
franska Indio-Kina. Er það ætl
an flugmannanna, að setja nýtt
London 6. F.,Ú*>
O’Duffy hefirnúkrafistskaða
bóta af lögregluyfirvöldum
írska fríríkisins fyrir ólöglega
handtöku, og fangelsisvist að
ósekju. Hann var tekinn hönd-
um 16. des., og haldið í fang-
elsi þangað til að komið hafði
fram krafa um að hann yrði
látinn laus, með skírskotun til
ákvæða stjórnarskrárinnar til
vemdar persónulegu frelsi. Mál
inu gegn honum hefir verið
frestað, þangað til búið er að
veita herrjettinum í Dublin
lagalega heimild til þess að
fjalla um málið. O’Duffy er
sakaður um óleyfilegan stjórn-
mála undirróður, og að hafa
hvatt til manndrápa.
Frakkar tvöfalda toll á
enskum kolnm.
Saga málarans.
Glullfallegt kvæði eftir Zak-
arías Nielsen í þýðingu
Guðmundar Guðmundsson-
ar skálds. Með myndum
eftir Knud Larsen. — Kost-
ai heft kr. 1.50 og innb. í
shirting eða leðurlíki 2.50.
Sagnarandinn
Gamansaga úr sveit eftir
!Óskar Kjartansson (unga
skáldið, sem börn og ung-
lingar þekkja svo vel frá
fyrri sögum hans: Lísa og
Pjetur Og I tröllahöndum).
Með mörgum myndum eftir
Trvgpva Magnússon list-
málara. Kostar innb. kr.
2.00 og innb. í shirtinp eða
leðurlíki kr. 3.00.
dokMaioH
Lækjargötu 2. simi 3736
Danir taka rfkislín.
I ákveðið, að fyrst um sinn megi yf
irleitt ekki yngri börn en 10 ára met á þessari leið. Flugvjelin
Hjer .með eru þeir einstak- að aldri hafa blaða- og bókasölu kom til Kalkutta í morgun, eft
lingar og stofnanir, sem a henúi, Og ekkert þeirra án leyfis ir nákvæmlega 24 stunda flug.
Og
fengið hafa áskoranir um
og samþykkis foreldra þeirra eða Flugmennirnir gera sjer von um
aðstandenda. að komast alla leið til Parísar
að gefa skattstofunni npp . . , , a hrem sólarhrinvum
., , . , , , . . . Börnin fá merki, sem þau bera a Prem soiarnrmgum.
greidd laun, hlutabrjefaeig- . brjósti sjer Auk þess fá þau ------—--------
endur og greiddan arð, á- skírteini, sem sýna á og sanna, að Englendingar vilja selja vín
mintir um að koma þessum þau hafi íeyfi nefndarinnar til að fyrir flesk.
upplýsingum á skattstofuna selja blöð og bækur á götum úti. Kalundborg 6. jan. F. Ú.
eigi síðar en 10. jan. n.k.
Vinnuveitendur eru sjer-
Nefndin skrásetur nöfn barnanna, Milli Bandaríkjanna*og Eng-
heimilisfang, fæðingardag og ár, lands standa nú yfir samningar
ásamt nöfnum foreldra og að- um viðskiftamál, sem Danir eru
standenda í sjerstaka bók og hefir smeykir við. Fara Englending
eða skrifa nafíl SÍtt á hvern hvert sölubarn sitt ákveðna tölu- ar fram á aukin innflutnings-
reit í kaupskýrshmum.
staklega mintir á að stimpla
Berlín 6. jan. F. Ú.
Ensk blöð skýra frá því, að -----
franska stjórnin hafi nú í Kalundborg 6. jan. F. Ú.
hyggju að tvöfalda innflutnings Undanfarið hafa staðið yfir í
toll á kolum. Þar sem þetta Danmörku samningar um nýtt
yrði stór skaðlegt fyrir England, ríkislán og undirbúningur und-
er þar rætt um að hefja þurfi ir lántökuna, og er ætlast til
nýja samninga mijli landanna. að lánið nemi 25 milj. kr. 1
______________ . . <' • dag lagði fjármálaráðherra H.
P. Hansen fram upplýsingar um
Dolfuss lætur kjosa. lánskjörin, og var lántakan
Berlín 6. jáh. 'F. Ú. samþykt af jafnaðarmönnum,
Ráðgert er að láta nýjar kosn- Radikölum, og Vinstrimönnum,
ingar fara fram í' Austurríki en Ihaldsmenn greiddu atkvæði
innan skamms, og er álitið að á móti. Áður hafði lántakan ver
allir verði útilokaðir frá því að ið samþykt í fjármálanefndum
vera í kjöri nema fylgismenn beggja þinga. Þrír stórbankar í
lánið,
erki á skírteini sínu ogískránni, leyfi áfengis til Bandaríkjanna, j Dolfuss, vegna þess að aðstaða Kaupmannahöfn veita
eri afrit af henni verður í vörslum gegn því að þeir auki innflutn- ] hans verði veikari með hverj- með aðstoð nokkurra a»naJa
Skaltstfórinn. lögreglustjóra. ’ngsleyfi Bandaríkjanna á svlnajum deginum, og sje haijiii far-; d^skra banka, og verða^sku ^ a
Sölubörnum er bannað að aug- k.iöti til Englands. 1 inn að óttast um sig.
brjefin innan skams boðin út.