Morgunblaðið - 18.01.1934, Side 3

Morgunblaðið - 18.01.1934, Side 3
Fimtudaginn 18. janúar 1934. MORGUN BLAÐIÐ Bæjarstjórnarkosningin á Akureyri. Alþýðtiflofcktirínn að hverfa tir sögtinní. Fyrír 4 ártim hafðí hann 5 bæjarfulltrtía, en nú aðeíns eínn. Atkvæði Sjálfstæðísmanna á Afcureyrí dreífast á fleírí íísta. Fylgi flofcfcsíns fer vaxandi. Seint í fyrrakvöld urðu úrslit upptök sín á Akureyri. Þar er bæjarstjórnarkosningarinnar á^sú fiokksstarfsemi einna elst í Akureyri kunn, og voru úrslita- hettunni. Þar er AíþýSuflokkur- tölur birtar lijer í blaðinu í gær. | inn að verSa að engu. Þessi kosning á Akureyri var Framsóknarflokkurinn átti 3 að ýmsu leyti sjerstæð. Listar fulltrúa í bæjarstjórninni, en voru 6, sem kunnugt er, þó íekk nú tvo. stjórnmálaflokkar sjeu þar ekkij Fantaleg meðferð á Brynleifi fleiri en 4. j Tobiassyni. Af ástæðum, sem blaðinu er1 En kosning Framsóknar- ekki fullkunnugt um, ákvað Jón! manna í bæjarstjórn Akureyrar Sveinsson bæjarstjóri að vera!að þessu sinni, mun vera eins- efsti maður á sjerstökum lista, enda þótt Jón sje yfirlýstur fylgismaður Sjálfstæðisflokks- ins. Þannig skiftust atkvæði Sjálfstæðismanna á Akureyri á tvo lista, þann, er hafði Sig. E. Hlíðar sem fyrsta mann, og lista Jóns. Listi Hlíðars kom 3 mönn- un að, þeim Sigurði, Stefáni Jónassyni útgm. og Jóni Guð- mundssyni smið. En tveir komust að af lista Jóns Sveinssonar, hann og Jón Guðlaugsson. Jón Guðlaugsson hefir áður fylgt Framsóltn að málum, en Sjálfstæðismienn á Akureyri, er kusu bæjarstjóra- listann munu hafa litið svo á, að Jón Guðlaugsson myndi frekar fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, en hann hefir áður gert. Sjálfstæðismenn á Akureyri skoða fyrir siít leyti, afstöðuna í bæjarstjórn óbreytta frá því sem áður var, er flokkurinn hafði 5 menn í bæjarstjórn. Við bæjarstjórnarkosninguna 1930, fekk Alþýðuflokkurinn 3 fulltrúa. En á undan þeirri kosningu voru fulltrúar Alþýðu- flokksins 5. Síðan í ársbyrjun 1930 hefir fulltrúum Alþýðuflokksins í bæj arstjórn Akureyrar fækkað úr 5 og niður í einn. Erlingur Friðj- dæmi í sögu landsins. Brynleifur Tobiasson menta- skólakennari var efsti maður á lista Framsóknar. Hafði hann haft við orð, að hann vildi helst ekki vera í kjöri. En flokksmenn hans skoruðu á hann að vera efsta mann á listanum. Ljet hann þá tilleiðast. En þegar til kosningarinnar lcom strikuðu svo margir Fram- sóknarmenn Brynleif út af list- anum, að enda þótt hann væri efsti maður listans, og tveir menn kæmust að af listanum þá komst Brynleifur ekki að, held- ur annar og þriðji maður listans, þeir Vilhjálmur Þór og Jóhann- es Jónasson. Kommúnistar komu að tveim mönnum, þeim Steingr. Aðal- steinssyni og Þorst. Þorsteins- syni. Og loks var einn lísti alger- lega utanflokka, er iðnaðarmenn stóðu að. Efstur á þeim lista var Jóhann Frímann kermari og komst að. Hann mun vera alveg óháður flokkum. Þó meiri sundrung hafi verið á Akureyri meðal Sjálfstæðis- manna að þessu sinni, en áður, hefir verið, er varð til þess, að atkvæði dreifðust á fleiri lista en ella, þá voru Sjálfstæðismenn ónsson rær þar einn á Alþýðu- yfirleitt ánægðir með úrslitin, flokksfleytunni. þar eð atkvæðatölumar í heild Er þetta þeim mun eftirtekt- sinni bera vott um vaxandi fylgi arverðara, sem starfsemi Al- Akureyringa við stefnu Sjálf- þýðuflokksins átti að ýmsu leyti stæðismanna. Fiskafli Reykvíkinga fer vaxandi. I 38000 skippundum meira, var lagf hjer á land í Reykjavík af fiski árið 1933 en næsfca ár á undan. & Alls voru lögð á land hjer í Reykjavík: I Árið 1932 79.492 skippund af fiski. Árið 1933 117.559 skippund af fiski. I Aukningin á fiskmagninu á síðastliðnu ári samanborið við árið á undan hefir því numið 38.067 skippundum og myndi hafa orðið ennþá meiri, ef óþurkarnir hefðu ekki leitt til þess, að togarar sem hjer áttu heima, urðu að leggja fisk upp úti á landi til þess að fá hann verkaðan. | 3 „Skepnan rís upp gegn skapara sínum“ Af öllu því illa, sem „leiðtogar“ sósíalista hafa orðið uppvísir að, svíður þá sárast undan því, að upp skyldi komast loforð þeirra um að gera Jónas Jónsson frá Hriflu að borgarstjóra, ef rauð- íiðar sigruðu við bæjarstjórnar- kosningarnar. Þess vegna láta þeir nú einskis ófreistað til að telja kjásendum trú um að þetta sje uppspxmi einn, og ganga svo langt í því að þeir víla ekki fyrir sjer að afneita Jónasi. Segir Al- þýðublaðið að Jónas sje fallinn maður. Sósíalistar hafi aldrei og muni aldrei styðja hann til neinna valda: Framsóknarflokkurinn sje klofinn og máttlaus, Jónas sje ekki einu sinni foringi þess brots- ins, sem hann teljist til, því yngri menn Framsóknar, er sjeu kjarai flokksins, hrökkvi í kút, ef Jónas sje nefndur, þeir skammist sín fyrir hann og aftaki með ölln að liita forystu lians. í þessu er að vísu nokkur sann- leikur, en það er ekki allur sann- leikurinn. Það er rjett, að þessi lýður hefir lært af reynslunni. En hann hefir ekki lært það, sem hann átti að læra, að skammast sín fyrir Jónas. Til þess skortir innrætið. Hann hefir lært hitt, að kjós- endur hafi snúið bakinu við Jón- asi. — Það kann því að vera rjett, að af þessum ástæðum, og af þeim einum, langi „leiðtogana“ til að svíkja Jónas um loforðið. En þeir þora það ekki, vegna þess að það ei' aðeins liður í löngum samningi um samvinnu við Alþingiskosning- ar að vori og valdaskiftingu upp úr þeim kosningum, ef þeir skyldu ná meiri hluta. Hjeðinn á þá að verða ráðherra. Hann sjer um að Jónas verði ekki svikinn. Þetta er sannleikurinn í málinu. Hitt er svo fullkomíð undrun- arefni, að „leiðtogar" sósa skuli dirfast að afneita Jónasi Jóns- syni? Hver er þessi maður? Frá því fyrsta að hann kom fram á sjónarsviðið, hefir hann verið trúboði sósíalista. Enginn liefir undirbúið jarðveginn fyrir sósíalista og kommúnista betur en einmitt hann. Hann stofnaði til fyrsta verkfallsins, háseta-verk- fallsins 19jL6, og hann tók að sjer að svíkjast aftan að bændum þeg- ar sósíalist.ar gerðu hann út af örkinni árið 1923, til þess að vjela bændur til fylgis við stefnu sína. Fyrir því eru orð eins höfuðleið- toga sósíalista, hirt í sjálfu Al- þýðublaðinu. Og hvað hafa „leiðtogar“ sósí- alista verið ánnað en verkfæri Jónasar Jónssonar? Hver hefir verið stríðaldari á jctu ríkissjóðs, af náð Hriflu-Jón- asar, en einmitt foringi sósíalista í bæjarstjórn, Stefán Jóhann Ste- íánsson?, og hverjir gerðu Jónas að ráðherra og studdu hann best, alla hans valdatíð, aðrir en þessir sömu „leiðtogar.“ Nei, „leiðtogarnir“ geta aldrei hreinsað sig af Jónasi Jónssyni, fremur en erfðasyndinni. Afneitun þeirra sannar aðeins það, að starf Jónasar í þágu rauðliða er ófagurt og hefir brennimerkt manninn. En þetta starf Jónasar hefir hann ekki aðeins unnið fyrir sjálfan sig. Það er unnið fyrir hann og þá, en fyrir það eru flekkirnir flestir á Jónasi, að hann hefir verið í fararbroddi. Og hverjir eru þessir „yngri“ Framsóknarmenn, sem Alþýðublað i'ö gerir gælur við og segir að sjeu k j arni flokksins ? Ilermann, Eysteinn, Gísli og aðrir slíkir piltar. En er þetta ekki alt sami skapn- aðurinn, alt skapað í mynd Hriflu Jónasar, talar eins og hann, skrif- ar eins og hann, /hugsar eins og hnnn. Aðeins litlir snáðar, sem þ.jónað haí'a þeim gamla — Jónasi. Það væri fullkomlega virðing- inivert af „leiðtogunum“ að rísa ; gegn Jónasi Jónssyni, enda þótt jþeir með því afneiti fortíð sinni, tt hugur fylgdi máli. En svo er ckki. Eðli þeirra og innræti er óbreytt og óbreytanlegt. Þess- vegna biðla þeir til snáðanna, sem l:afa það eitt umfram Jónas. að þeir eru óþektari og þess vegna I enn ekki eins illræmdir, og þess 1 vegna ætla þeir að reyna að svíkja j.Tónas inn á Revkvíkinga. þó hann j sje fallinn maður, sem enginn dirf Jist lengur að nefna sem ráðherra- ; eíri. í Bæjcfrútgerð rauðliða (Samanber Alþýðublaðid 15. janúar,) jx.i Hjer er sýnd hugmynd sósíalista, um bæjarútgerð, eins og hún birtist í blaði þeirra, togararnir, hver af öðrum sigla beint upp í landsteina. Fyrirsjáanlegur lokaþáttur þessa, sem annapa fyrirtækja sósíalista. Öllu siglt í strand á gjaldþrota fjörunni. Endir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.