Morgunblaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ flðllaraflelag fslands stofnað I gær. Tilgangur fjelagsins er að vinna að því að líkbrensla komist á, og nái almennri útbreiðslu á íslandL Fjelagið leitist við að ná tilgangi sínum með því: a) að útbreiða þekkingu um líkbrenslu- mál með hverju móti sem hentugt þykir, b) að vinna að því að komið verði upp bálstofum í Reykjavík og annars- staðar á Islandi, eftir því sem ástæður mæla með, c) að veita aðstoð og leiðbeiningu um bál- farir og bálstofur, d) að vinna að því að almenningur eigi kost á bálförum, mun ódýrari, en nú tíðkast við jarðarfarir. e) að koma upp tryggingardeild, þar sem fjelagsmenn gegn iðgjöldum geti trygt sjer greiðslu bálfararkostnaðar, að þeim látnum. Tildrög þessarar fjelagsstofn- menningar og náttúrufræðilegs unar eru þau, að fyrir nokkru skilnings, því að menn sjá, að boðuðu þeir Gunnlaugur Claes- það er engin ræktarsemi við sen læknir og Sveinn Björnsson látna ástvini, að hola líkömum sendiherra til fundar með sjer þeirra niður í mold, þar sem þeir sjö menn, sem þeir vissu, að voru eru tugi ára að rotna. Og svo er fyl&jandi líkbrenslumálinu, og á einnig hitt, að í borgum er í raun þeim fundi var samþykt að inni engin grafhelgi. Kirkjugörð stofna hjer bálfararfjelag og ' unum er breytt ýmist í bygging- berjast fyrir því, að bálstofa arlóðir eða skemtigarða. Kirkju- Tilgangur f jelagsins. En þótt svona langt sje komið, veitir ekki af því að bæjarstjóm Endurskoðendur voru kosnir: Eggert Claessen hrm. og Harald ur Árnason kaupm. Til vara: viti það, að ríkur vilji er meðal Magnús Matthíasson stórkaup- bæjarbúa um það, að bálstofan komist sem fyrst upp, og í því skyni á að stofna þetta fjelag. Vjer höfum hugsað oss það sem landsfjelag, með deildum úti um land. Á Akureyri á málið marga góða fylgismenn og í ísafirði er nú svo komið, að kirkjugarður- inn er út grafinn og verður naumast stækkaður. Það er vitanlegt, að ef byggja skal kapellu, sem rúmar fjölda fólks, við hliðina á bálstofunni, þá verður kostnaður mikill. En kapella er óþörf, því að það má bera líkin fyrst í kirkju, eins og nú er gert áður en jarðað er. Og það er trú vor, að bálfarir geti orðið hjer mikið ódýrari heldur maður. Kirkjnkvöld. I kvöld gefst okkur Reykvík- ingum kostur á hljómleikum og erindi í Dómkirkjunni. Hefir kirkjunefndin gengist fyrir sam- komunni og efnt svo til hennar, að ekki hefir verið betur í annan tíma. Mega þeir, sem koma, því vænta sjer ánægjustundar. Magnús prófessor Jónsson ætlar að flytja erindi, sem hann nefnir: Minningar frá Wittenberg, en þar var hann staddur sumarið 1932. Mun hann segja frá því helsta, kæmist upp sem fyrst. garðarnir eru afar dýrir og oft Á þessum fundi lagði Sveinn ógerningur að stækka þá, og það Björnsson fram frumvarp til er hinn mikli kostur við bálstof- laga fyrir þetta fjelag, og fól! ur, að þær gera þá þarflausa. fundurinn þeim Gunnl. Claessen ! og Ágúst Jósefssyni heilbrigðis-! Saga málsins hjer á landi. fulltrúa að athuga frumvarpið J Það voru þeir læknarnir Stein- og boða síðan til stofnfundar. ; grímur Matthíasson og Guðm. Stofnfundurinn var síðan hald ' Björnson, sem fyrstir hreyfðu, inn í Kaupþingssalnum í gær-1 líkbrenslumálinu hjer á landi (í dag. Skírni 1905 og 1913). Sveinn Gunnl. Claessen tók fyrstur til Björnsson bar fram á Alþingi máls og mælti nokkuð á þessa leið: 1915 frumvarp til laga um lík- brenslu; var það samþykt og síð- — Líkbrensla er eins gamall an staðfest, og eigum vjer því siðuij og sögur ná, en það var frjálsleg líkbrenslulög síðan, en ekki fyrr en þýski verkfræðing-! bálstofuna hefir vantað. urinn Siemens fann upp lík- j 1929 flutti jeg erindi um bál- brensluofninn, að bálfarir fóru 1 stofur, o£ síðan gáfum við G. að verða alsiða. Forgönguna um Björnson landlæknir út bækl- bálfarir hafa germönsku þjóð- ing um þálfarir og jarðarfarir. irnar, Þjóðverjar og Norður- Árið 1930 skipaði bæjarstjórn landamenn. I Þýskalandi er nú ' Reykjavíkur nefnd, eftir tillögu öflugt landsfjelag, „Volksfeuer, Þórðar Sveinssonar læknis, ,til Bestattungsverein“, sem vinnur j þess að gera tillögur um bál- að því, að greftran sje hætt ogjstofu, og voru kosnir í nefndina öll lík brend. Hefir því orðiðlEinar Arnórsson, Ágúst Jósefs- mikið ágengt. í Hamborg er t. d. | son og síra Bjarni Jónsson. — brent um 40 % af öllum líkum | Nefndin lagði til, að bálstofa og í sumum þýskum borgum alt ytði bygð í gamla kirkjugarðin-1 en jarðarfarir, með öllu því fá-|sem honum bar fyrir augu 1 bor^ nýta prjáli, sem þeim fylgja, þar'1UU1’ eins húsi Lúthers ^arði sem stundum má svo að orði jog Hallarkirkjmmi, þar sem gröf kveða, að brauðið sje tekið frá hans er' Hefir stnndin hjá gröf munni barnanna til þess að tolla orðið flestum ógleyman- í tískunni um viðhöfn við jarðar- ieg’ sem bata sbiiið °£ metlð starf farir. Það er ekki von, að ein- hins mikia P°stula trúarhetju, staklingar geti afnumið þennan er ^agnus Jónsson áreiðanlega ósið, en sterkur fjelagsskapur elnn 1 tölu þeirra manna, eins og ætti að geta gert það, og skapað bók hans nm Lúther sýnir. ódýrari útfararvenjur en nú eru.! La syngJa Þeir einsöngva Pjet- Það er eftirtektarvert, að ár- nr J°nsson óperusöngvari og síra ið sem leið voru 19 lík flutt hjeð 6arðar Þorsteinsson, og verður an til Kaupmannahafnar til ekki annað sagt um kirkjunefnd- brenslu. Með öllum þeim kostn- ina en hún hafi verið vönd í aði, sem því fylgdi, varð þetta þó vali a söngmönnunum. ódýrara heldur en ef líkin hefði Bnn mnn söngflokkur kirkjunn- verið grafin hjer (um 570 kr. að ar syngja nokkur lög undir stjórn meðaltali), og þó er þar í falið organleikarans, Sigfúsar Einars- flutningsgjald til Hafnar, 150 sonar, og þarf ekki heldur að efa, krónur (það er eins og fargjald að sá söngur verði ágætur. Fundur verður haldinn í Baðstofu fjelagsins á morg- un, fimtudag 8. þ. mán. kk 814 síðd. Fundarefni: Tilhögun á útgáfu tíma- i'itsins. Kosin tímaritsnefnd. Er- indi frá Karlakór Iðnaðar- manna. Tillögur til laga- breytinga. STJóRNnr u r á fyrsta farrými með öllum þæg- indum!) Loks má minna á það, að þeir, sem koma í Dómkirkjuna í kvöld, Það er ætlun vor, að þetta: styrkja kirkjunefndina í starfi fjelag komist í samband við er-Jhennar að því að prýða kirkjuna lend líkbrenslufjelög, er stundir og sýna henni þakklæti sitt, meðal líða. Norrænu fjelögin hafa sam annars fyrir blómreitinn, sem hún band sín á milli, og svo er til al- hefir grætt við kirkjuvegginn. þjóðasamband bálfarafjelaga og hefir það skrifstofu í Hels- ingborg í Svíþjóð. Vjer ætlumst líka til þess, að fjelagið komi upp trygginga- deild, eins og önnur fjelög. Þær deildir eru þannig, að menn kaupa sjer tryggingu fyrir því að þeir verði brendir, ættingjum sínum að kostnaðarlausu, og i greiða vist iðgjald fyrir þá trygg ingu. Er oft ljett með því útfar- aráhyggjum af fátækum heimil- um, þegar heimilisfaðirinn fel!- ur frá. Vjer vitum það af reynslunni, að bálstofur hafa hvergi komist upp nema fyrir atbeina og for- göngu fjelagsskapar, og þess vegna teljum vjer nauðsyn á því, að slíkur fjelagsskapur sje stofn aður hjer. Á. G. Tooari rekst á ísjaka, að 70%. Bálfjelögin í Danmörku og Svíþjóð áttu nú nýlega 50 ára afmæli, svo að það getur varla talist að rasa fyrir ráð fram um og að bærinn tæki kirkju- garðsmálin að sjer. En síðan gekk hvorki nje rak um málið. 1933 gerði ÁgÚ3t Jósefsson fyr- irspurn um það á bæjar- þótt vjer íslendingar stofnum nú j stjórnarfundi, hvað málinu liði, slíkt fjelag. í Danmörku eru nú ; og endurnýjaði þá bæjarstjórn 9 bálstofur og jafnmargar í Sví- ^ áskorun til borgarstjóra um að b:óð, en þar er nú verið að und-i láta gera áætlun um bygging j ’>búa byggingu 25 bálstofa í við-, bálstofu. Nokkuru síðar urðu bót. Sá, sem ötulast hefir barist j borgarstjóraskifti, og Jón Þor- fvrir bálfaramálinu í Svíþjóð, er I láksson borgarstjóri hefir nú val sóknarpresturinn í Uleá, bæ með ið bálstofunni stað fyrir sunnan 11 þús. íbúum, og þar er nú ný-; kirkjugarðinn, og hefir falið >'-a komin bálstofa. ! verkfræðing að gera teikningar Bálfararsiðunum vex stöðugt' að bálstofu og kostnaðaráætlun fylgi erlendis, vegna aukinnar um byggingu hennar. Að lokinni ræðu G. Claessens var samþykt að stofna fjelagið. Fjelagar geta allir orðið, full- orðnir og börn, og atkvæðisrjett og kjörgengi hafa allir, sem eru 18 ára eða eldri. Arstillag er 3 kr. fyrir hvern mann. I stjórn voru kosnir: Gunnl. Claessen læknir, Benedikt Grön- dal verkfræðingur, Ágúst Jósefs inu son heilbrigðisfulltrúi, Björn Ól- afsson stórkaupmaður og Gunn- ar Einarsson prentsmiðjustjðri. Til vara: Magnús Kjaran stðr- kaupm. og Snæbjöm Jónsson bóksali. ísafirði 6. febr. FÚ. Enski togarinn „Night Hawk“ til ísafjarðar í morgun, vegna þess að hann hafði rekist á ísjaka út af Kögri. Yið árekstur- inn hafði brotnað gat á skipið, og var allmikill sjór í skipinu er það kom til ísafjarðar, og var því rent upp í fjöru. Skipsmenn segja ísbreiðu mikla út af Kögri. Fjórir aðrir enskir togarar voru þar, en ekki vita menn annað en að allir hafi sloppið óskemdir. Annar enskur botnvörpungur, ,,Wellbeck“ frá Grimsby liggur nú á ísafirði með bilaða vindu. Bátar af ísafirði sneru aftur í nótt vegna ísa. Edínborgarútsöltinnar í dag, míðvíktidag 7. febr.. I miðtiarfsm&tiiii: ófrosið dilkakjöt, saltkjöt.. hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega.. Það besta, að allra dómi, seira reynt hafa. Ue slun Sveins lðh8en8S08sr. BergstsBastræti 15. 8ími 2091, 700 nSmðmenn farast. Berlin, 6. febr. FÚ. 1 kolanám’ í Che Kiang hjerað- iu í Kína varð nýlega ógurleg námusprenging, og fórust 700 námumenn. Snjóflóð í ítaliu veldur manntjóni. Berlin, 6. febr. FÚ. Tvö snjóflóð fjellu í Appenína- fjöllum í ítalíu í gær og sópaði annað þeirra burtu nokkrum hluta af þorpi einu, og fórust þar 8 manns, en fjöldi manna varð hús- næðislaus. Annað snjóflóðið fjell yfir kofa í fjöllunum sem 15 verkamenn höfðu leitað sjer at- hvarfs í. Herlið hefir verið sent á vettvang til þess að grafa eftir verkamönnunum, en ekki er þó talið líklegt að þeir sjeu á lífi. ísland er væntanlegt hingað snemma í dag. Hefir skipinu seink að vegna veðurs. Vðros9nlnoin f Leipzig. Lækkuð fargjöld og dvalarkostnaður. Yörusýningin mikla í Leipzig stendur yfir dagana 4.—11. mars. Ríkisjárnbrautirnar þýsku hafa á- kveðið, að fyrir útlendinga, sem. sækja vörusýninguna skuli far- gjöld með járnbrautunum lækka um þriðjung, og eins er útlendum gestum gefinn kostur á sama af- slætti á fargjöldum, ef þeir vilja ferðast hringferð um Þýskaland. Dvalarkostnaður í Leipzig verð- u’- líka mikið minni en áður hefir verið, eða verið lækkaður um 37i/2%. j]ins manns herbergi kostai 2.70—6.00 mörk á sólarhring og rúm í tveggja manna herbergi 2.50>—5.00 mörk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.