Morgunblaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 4
4 "tn MORGTTNBLAÐIí) Um starfsemi fávitahælis. Útvarpseríndí Gtiðrúnar Lárasdóttur. Sökum ummæla Alþýðublaðsins um útvarpserindi það, er jeg flutti á mánudagskxöldið var, þ. 29. síðastk, tel jeg rjett að erindið komi almenningi fyrir sjónir, til þess að mönnum gefist þess kostur að sjá og dæma um „binn hneykslanlega málaflutning“, sem blaðið sakar mig um. ; hæli og blindraskóli nú í haust. Á síðastliðinum 30—40 árum Mannúð hefir vaxið og máttur til hefir þjóð vor eignast margs- framkvæmda og þá komu hælin konar hæli. ! smátt og smátt. Þá ætti jeg ekki Holdsveikraspítalinn var full- að gleyma að minnast á eina nýja ger árið 1897. Það var stórvið- þarfa stofnun þjóðar vorrar, mál- burðar í lífi íslensku þjóðarinn- leysingjaskólann, þótt hann geti ar í heild, en fyrst og fremst varð ekki heitið hæli í venjulegum þó stofnun hælisins til þess að skilningi, þá hefir hann þó um gerbreyta og færa í betra horf líf J áratugi veitti hæli mállausum ■og ásigkomulag holdsveikra manna börnum, 'auk þekkingar, er þau hjer á landi, og til þess að A'inna hafa öðlast þar. bug á hinum ægilega sjúkdómi, Lengi vel var sá skóli rekinn !les*' meðferðis, er að gagni komi lioldsveikinni. af einstaklingum, án nokkurrar ( ' hUbaráttunni. Oft er hann, sök- Að vísu voru það útlendingar, tillilutunar frá ríkisliálfu, en þeirr-!llm meinleysis síns og vanmáttar sem hrundu áleiðis þessu nauð- av, að ríkið greiddi með þeim, Is)lls’' sÞindum atkáralegs út- synjamáli, en þakkarvert var það sem þurfti. En um nokkur síðast- llts’ hafður að báði og spotti, «ngu að síður. liSin ár hefir skólinn verið rekinn I Það er hle^ið að honum> ho™ Árið 1907 reis af grunni önnur alveg á ríkiskostnað að heita má. j er strítt> hann er hafður ti] sýJ1' ekki þola skólagöngu í venjuleg- um barnaskólum. Hæli fyrir fötluð og lömuð börn — það er ekki einu sinni til nein opinber skýrsla um töl.u þeirra hjer á landi — og loks hafa allra aumstödd- ustu börnin — fávitarnir og hálf- vitarnir, ekkert hæli átt frarn að síðustu áramótum. Um það munu þó allir geta orð- ið sammála, að fávitar eru ekke.-t betur á vegi staddir heldur en geðveikir menn. Oeðveikir menn geta þó æði oft átt heilsu von, en fávitar venjulega alls enga. Geðveikur maður gæti sagt, væri liann borinn saman við fávitann: „Jeg á von, en aldrei hann, aftur heill að verða“. Fávitinn stendur því ver að vígi. Hann er oftast frá upphafi vega sinna sviftur sjálfsbjargar- mættinum. Hann hefir ekkert það vega- stofnun, jafnnauðsynleg fyrir þjóð lögum uni kenslu lieyrnar og vora, en það var geðveikrahælið málleysingja, frá 19. júní 1922, á Kleppi. Það tók til starfa í apríl eru daufdumb börn talin skóla- úr ríkissjóði að því undanskildu að aðstandendum er ætlað að greiða 2/3 hluta kostnaðar við föt, og fæði og sumardvöl barnsins, ef yfirstjórn fræðslumála telur 1907. Var þá stigið stórt spor í skyld frá 8—17 ára, og allur kostn framfaraáttina. Á meðaú sturlaðir aður við skólahaldið á að greiðast menn og vitstola áttu ekkert hæli við þeirra hæfi, var aðbúnaður þeirra oft í lakasta lagi, auk þess er þeir voru sjálfir ofurefli heim- ili sínu og aðstandendum, í fyrstu geðveikralögum vorum þá færa til. frá 21. október 1905, er svo um Er það auðvitað gott og sann- mælt, að meðgjöf með hverjum gjarnt. En margur myndi þó geðveikum manni á hælið, sem þá spyrja: Því gerir ríkið ekki hið A-ar í undirbúningi, skuli vera 50 sama fyrir blind, fötluð og fávita aurar á dag, ef hann er þurfa- börn? Ilvers eiga þau að gjalda? maður, ella 1 kr. á dag. Og hefir Oftsinnis hefir verið leitað með vafalaust vakað fyrir löggjöfunum f.',vita hálfvita til málleysingja- að ýta með þessu nndir hrepps fjelögin að koma geðbiluðum þurfalingum á hælið. þareð búist hefir verið A>ið, að aðbúnaði við þá væri mest áfátt. Þegar hugsað er um vandræða- ástandið, sem víða ríkti hjer á íandi, áður en geðveikrahælið tók til starfa,' óg það er borið saman vi5 brevt.inguna, sem verður þeg- ar brjálaðir menn eigá sjer örugt hæli, þar sem þeirra er gætt og hjúkrað, og þar sem þeir oft og einatt komast til heilsu, má það verða öllum ljóst, hvers virði geð- v ikrahæli er fyrir þjóð vora, enda hefir síðan risið upp nýtt og vandað liæli við hliðina á þvi skólans. bæði vegna þess að þau hafa hvergi átt hæli, og einnig! sökum þess, að foreldrum er það ekki æfinlega ljóst, hvort dauf- dumb börn sjeu með fullu viti, Það er öðru nær en að það sje heppileg ráðstöfun, en svipaða sögu í þeim efnum geta fleiri þjóðir sagt en íslendingar. T. d. var annar aðal brautryðjandi fá- vitahælanha í Danmöi-ku, Jóhann Keller guðfræðikandidat og síðar prófessor að nafnbót, for^stöðu- maðni- málleysingjaskóla í Kaup- inannahöfn, þar sem sí og æ var verið að biðja um að taka fávita, og rann lionum svo til rifja hæl- ieleysi fávitanna, að hann slepti eldra, og virðist síst af veita, því veHaunaðri skólastjórastöðu, og venjulega eru bæði hælin Þill-! helgaði alt sitt líf og lífsstarf skipuð, enda þykir það nú orðið málefnum fávitanha. Varð hann alveg sjálfsagður hlutur að geð- bilaðir menn fari í geðveikrahæl- in, og mönnum verður það óskilj- anlegt hveniig þjóðin fór að kom- ast af án þeirra. Því næst komu berklahælin til sögunnar. Árið 1910 tekur Vífilsstaðahælið til starfa. Allmörgum árum síðar og síðai' sonur hans, frumkvöðull að stærsta fávitahælinu á Norð- urlöndum, Kellersku stofnunum við Vejlefjörð. Er það hæli viður- kent alls staðar um siðaðan heim. Eins og þegar er sagt, liefir mikil brevting orðið á til batn- aðar frá því sem áður var. En þrátt fyrir þessar stórstígu fram- Kristneshælið, þá Hi’essingarhælið j farir á tiltölulega skömmum tíma, í Kópavogi og nú síðast Reykja-1 vantar oss þó enn ýms hæli og hælið í Ölfusi. Kemur víst öllum | stofnanir, sem aðrar þjóðir Norð- saman um það, a.ð liæli þessi sjeu urálfu hafa komið upp hjá sjer síð ómissandi. justu hálfa öld. Má nefna vinnuhæli Auk þeirra hiela, sem hjer hefir ! fyrir konur. Björgunarhæli fyrir verið drepið á, hafa verið stofnuð j siðspiltar konur. Uppeldisheimili ýms önnur hæli í landinu, svo sem j fyrir vangæf börn, stálpuð. Skóla- harnaheimili, Elliheimili, vinnu- heimili fyrir veiltluð börn, sem is í hópi hugsunarlausra gárunga. Slík eru oft æfikjör fávita, og þó hefir til skamms tíma lítið eða ekkert. verið aðhafst þeim til hjálpar. Þeir hafa verið settir hjá — liafðir útundan eins og Helga Karlsdóttir í æfintýrunum. Þeir liafa setið i öskustó hirðu- leysis og ræktarleysis, á meðan önnur olnbogabörn voru leidd til sætis í hlýjum bústöðum kærleiks- ríkrar umönnunar í hælunum. Ef segja ætti sögu fávitanna, rnundi hún þykja æði ótrúleg og raunaleg, og ekki ætla jeg mjer að gera það hjer, saga þeirra er livergi skráð annars staðar en í ömurlegum endurminningum um sinnuleysi og sló^ðaskap þjóðar- ijmar við þessi olnbogabörn sín, en feðurnir og mæðurnar, sem ár- um saman hafa horft upp á and- lega eymd fávitabarnanna sinna, þurfa lieldur ekki annarar sögu- sagnar með, þau vita það best sjálf hvar skórinn kreppir. Margir fávitar fara á hreppinn jíi fnskjótt er foreldrarnir falla frá og sumir fyr, væri það því síst minni ástæða fyrir ríkissjóð að stuðla beinlínis til þess að slíkir munaðarlausir aumingjár kæmust í gott hæli, jafnskjótt og þess væri nokkur kostur. Fyrsta tilraunin, svo mjer sje kunnugt um, til þess að hreyfa við málefnum fávitanna, var sú, er nefndin sem undirbjó barnavernd- arlöggjöfina sendi öllum hrepps- nefndaroddvitum landsins fyrir- spurnir um tölu, aldur og ásig- komulag fávita. Svörin, sem nefndinni bárust, sýndu, að það eru miklu fleiri fávitar í landinu, en manntals- skýrslur herma, og þó komu engin svo frá fullum helming þeirra er spurðir voru. Þá var það einnig augljóst af svörunum, að það eru ekki allfá börn í landinu, sem virðast bera einkenni vanþroska á vitsmunum, þótt ekki sjeu þau talin þannig í manntalsskýrslum. Þetta er skiljanlegt, því að flestir foreldr- ar munu kynoka sjer við því að telja börn sín fávita í opinberum skýrslum, enda þótt hálfvitar sjeu. Einnig sýnir lieilbrigðisskýrsla landlæknis 1931, bygð á upplýs- ingum lækna, að þær opinberu manntalsskýrslur, sem áður eru kunnar, eru allsendis ófullnægj- andi hvað þetta snertir. Mun því óhætt að telja fávita langtum fleiri en skýrslur kerma. Þegar nefndinni höfðu borist þessi svör, samdi hún frumvarp til laga um stofnun fávitahælis og- afhenti stjórninni á vetrar- þinginu 1931, og ætlaðist til þess að stjórnin legði það fyrir þingið. En svo varð þó ekki. Á sumarþinginu 1931 hreyfði jeg málinu og bar fram þings- ályktunartillögu um byggingu holdsveikraspítala, en stóra húsið í Laugarnesi yrði haft fyrir fá- vitahæli. Mjer virtist. það praktist að byggja nýjan spítala, hæfilega stóran fyrir þá holdsveiku sjúk- Hnga, sem í landinu eru, og sem eru nú orðnir sárfáir, sem betur fer, svo að spítalinn í Laugarnesi er nú orðinn óþarflega stór, eins og sýndi sig best á því, að tals- verður hluti lians hafði verið tek- inn til íbúða fyrir fjölskyldur. Vildi jeg líka breyta spítalanum eftir þörfum og nota hann fyrir fávitahæli, helt að þetta yrði ef til vill ódýrasta og fljótlegasta leiðin í þessu nauðsynjamáli. Þingsályktunartillagan kom til umræðu í Efri deild 27. júlí, var A’ísað til nefndar, en komst aldrei lengra í það skiftið. Á næsta þingi 1932, bar jeg í öðru sinni fram þingsályktunar- tillögu um stofnun fávitahælis. — Forseti ákvað tvær umræður um málið og- A>ar það tekið til fyrri umræðu á 6. fundi Efri deildar 29. febrúar. Komst málið í nefnd, og skilaði hún áliti sínu, er jeg vil leyfa mjer að lesa hjer orð- rjett: „Nefndin lítur svo á, að hjer sje um allmikið nauðsynjamál að ræða, en telur hinsvegar • ýmsan undirbúning þurfa fram að fara áður en fullnaðarákvörðun sje tekin um stofnun fávitahælisins, enda litlar horfur á, að hægt sje að leggja út í mikinn kostnað í þessu efni að svo komnu. Nefndin hefir leitað umsagnar landlæknis um málið, og er brjef hans prentað sem fylgiskjal með þessu áliti. Fer skoðun landlæknis mjög í sömu átt eins og álit nefndarinnar. . Nefndin leggur því til, að málið verði afgreitt með svo hljóðandi rökstuddri dagskrá: í því trausti að ríkisstjórnin láti fara fram þann undirbúning málsins, sem hún telur nauðsyn- legan, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá.“ Þá ætla jeg að lesa brjef land- iæknis. Það hljóðar þannig orð- rjett: „Rvík 1. apríl 1932. Þjer hafið sent mjer til um- sagnar þingsályktunartillögu frú Guðrúnar Lárusdóttur um að Al- þingi álykti að fela ríkisstjórninni að koma upp hæli handa fávitum, svo fljótt sem auðið er. Jeg tel ehgan vafa á þörfinni fyrir slíkt hæli, sem jeg hygg svo hrýna, að fátt eða ekkert sje eins aðkallandi af því, sem sambæri- legt gæti verið. Hinsvegar er þetta mál ger- samlega óundirbúið, og það svo, að enginn veit einu sinni með vissu tölu fávita í landinu. Áður en unt er að leysa úr því, hvernig haga skuli framkvæmdum til að bæta úr þessari nauðsyn, þurfa að hafa farið fram allvíð- tækar rannsóknir bæði hjer á landi og erlendis, og þær helst með eigin sjón þess, er svara skyldi. Jeg tel þetta mál síst of fljótt fram borið, en óttast, að tillagan, eins og lnin er orðuð, hrindi því lítt áleiðis. Mundi meira stoða, ef Alþingi legði fyrir stjórnina að undirbúa málið rækilega á þessu og hinu næsta ári, og heimilaðí nauðsynlegt f.je í því skyni.“ Umsögn landlæknis ber það með sjer, að hann leggur áherslu á að máli þessu sje flýtt, vegna þess hve nauðsynlegt það er, og hann vill láta undirbúa það rækilega. 1 umræðunum um málið á Al- þingi benti jeg einmitt á liið sama, og það sem jeg taldi að fyrst og fremst þyrfti að gera málinu til undirbúnings, var þetta tvent: 1. Að fá fulla vitneskju um tölu, aldur og ásigkómulag allra fávita í landinu. 2. Að fela hæfum manni að Itj'uha sjer fyrirkomulag, rekstur og alian útbúnað á þeim fávita- hælUm erlendis, sem reynslan sýn- iv að hafa borið bestan árangur. •leg taldi enn fremur að þessum undirbúningi mætti ljiika fyrir næsta reglulegt Alþingi, og yrði málinu þá haldið lengra áleiðis, eftir ])ví sem efni og ástæður leyfðu. ' Jeg hjelt, því fram, að heppi- legasta byrjunin á undirbúningi málsins, A’æri að samþykkja þings- álvktunartillöguna, eins og hún lá fyrir, og benti um leið á, að þá Aæri komin ástæða fyrir einhvern unga læknirinn, sém utan fer til sjerfræðináms, að kynna sjer ræki lega þessa grein sjúkleika, sem jeg ætla að enginn íslenskur læknir hafi tekið upp sem sjerfræðinám^ eflaust vegna þess, að ekkert útlit var fvrir að þeir hefðu þess not hjer heima að loknu námi. Einnig minti jeg á, að hjer væri viðfangsefni fyrir kennara, sem ljetu sjer hugarhaldið um van- gæf og vanþroska börn, að láta leita dvalar um hríð á erlendum hælum fyrir hálfvita á barns- aldri. Mjer vitanlega hefir enginn íslenskur kennari kynt sjer með- ferð og kensluaðferðir á þess konar börnum og unglingum, sjálfsagt fyrst og fremst af því að engin þess konar stofnun hef- ir verið til hjer heima; sama. máli gegnir um hjúkrunarkonur. Það ei ekki von til þess, að námsfólk, sem flest er fátækt, fari að eyða fje og tíma til þess að kynnast starfi erlendis, er það getur ekki búist við. að það leggi stund á h.jer lieima á ættjörð sinni. Jeg gerði mig ekki ánægða með dagskrártillöguna eins og hún var orðuð. Jeg vildi ákveða h'venær undirbúningi málsins ætti að vera lokið. Jeg vildi gera ]>að til þess að koma í veg fyrir drátt, sem jeg* ella óttaðist að kynni að verða á, málinu. Þess vegna bar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.