Morgunblaðið - 13.02.1934, Qupperneq 5
MORGÚNBLAÐIÐ
■w*
Bengf Berg
talar um ástandið í
Þýskalandi.
Sænski rithöfitndurinn * Bengt
Berg hefir að undanförnu dvalist
í Þýskalandi. Hann kom til Kaup-
mannaháfnar í vetur og áttu þá
„Berl. Tidende" tal .við hann um
ástandið í Þýskálalidi. Spurði
blaðið fyrst hvort það væri satt,
að erléndir rithöfuhdar yrði að
ganga í éinhvern fjelagsskap í
Þýskaiandi til þess að bækur
þeirra mætti koma þar út.
— Bkki svo jeg viti, svaraði
hann. En slíkur orðrómur fer
m jög' í sömu átt og sá aragrúi að
Veimskulegum sögum, sem máður
heyrir dagléga um hina nýju
•stjórn í Þýskalandi. Það er annars
kátbroslegt hve mjög' Nazista-and-
stæðingar gera sjer fár um að
■dekra við oss norræna rithöfunda.
Byrir nokkru fekk jeg umburðar-
brjef frá friðar- og frelsissam-
bandi kvenna í Svíþjóð — fallega
prentað á góðan pappír og ein-
göngu ætlað sænskum ritliöfund-
um. Þeir éru nú nm 75 talsins,
•svo að mjer þætti fróðlegt að vita
hvernig það getur borgað sig að
prenta. svo fínt umburðárbrjef að-
eins handa þeim. í þessu brjefi
var skoi-að á mig að gefa nökkrár
af bókum mínum, og síðan ætti að
selja þær til ágóða fyrir pólitíska
flóttamenn „að sunnan“ — eins ög
það var svo varlega. oi’ðað í brjef-
inu. —
Jeg' skrifaði aftur og spurðist
■fyrir um það hvað hjer væri átt
við. At.ti að hjálpa andstæðing-
um faseista. sem flúið hafa frá
ítalíu, eða andstæðingum kommún-
ista, sem flúið hafa frá Rússlandi,
•eða andstæðingum nazista, sem
flúið hafa frá Þýskalandi? En
Tialdið þjer að jeg hafi fengið á-
kveðið svar? Ónei. Með venjuleg-
nm undanbrögðum var mjer skýrt
frá því að lijálpsemi kvennasam-
bandsins væri ekki miðuð við
neina sjerstaka menn, heldur ætti
f.jeð aðallega að renna til mið-
■étöðvar sambandsins í Genf! Þar
kom það! Genf! Það er altaf Genf,
■sem vjer eigum að hafa, heiðurinn
af að leggja fje fram til, hvort
það á svo að renna til hinna nafn-
'íkunnu tedrykkja afvopnunarnefnd
arinnar, eða kaffikvölda kvenna-
sa'mbandsins. Það verður gaman
. að sjá hve langt verður þang'að
til að tjaldið fellur í þessum
tfrahska skrípaleik.
Jeg hugsa að margir af oss, sem
•skfifrim hlutdrægnislaust, sje
nokknð undrandi iit af þeirri und-
nTÓðursstarfsemi, sem hefir bitn-
að á oss árið sem leið — ekki að-
■eins frá Genf, heldur nú seinast
-eítitiig frá Prag og Ifaag — eða
■ ei' það í Ámstérdam, sem miðstöð-
in ér í Höllandi. Seinustu árin
hefir blöðunum á Norðurlöndum
bæst einkennileg viðbót af grein-
um frá höfunitum, sem ekki hafa
fyrri skrifað á vOrum máluíri. í
alt að þ'vu öðru hvonr blaði á
Norðurlöndum eru nær daglega
greinar, sem hver vanur þýðandi
’hlýtur að Sjá að eru þýddar, að-
aflega úr þýsku, og er þó stefht
gegn Þýskalandi. Hverjir geta
hafa skrifað þesar g'reinar? Jeg
■er ekki í efa um að jeg þekki
nokkra af rithöfundumun, en nöfn
skal jeg ekki nefna.
í augum vorum, sem berum’
virðingu fyrir Norðurlandablöðun-
um, er það undarlégt að menn
skuli gera slíkar opinberar til-
raunir til þess að nota oss Skandin-
ava sem nokkurs konar brimbrjóta
ýmist gegn ítalíu eða Rússlandi
og rtú séinast gegn Þýskalandi.
Það er sprglegt að þessi einhliða
undirróðursstai’fsemi, sem vjer
höfum þölað alt of léngi vegna
þess hvað vjer ériim vinveíttir út-
lendirigúm, hamlar oss frá því að
niýrida oss sjálfstæðar skoðanir.
Þegar éinhver þjóð rís upp eins
og þýska þjóðin gerði til þess að
losa sig við stjórn, sem hún vildi
ekki hafa, þá er það þrekvirki, J
sem liver .maður méð óspjallaðri j
dómgreind hlýtur að dást að.------
Þjóðverjar eru nú að brjótast
undan stærri neyð heldur én kom-
ið liefir yfir rieiná menningarþjóð.
Og uni leið hafa þeir gert þá
óblóðugustu byltingu, sem sÖgur
fara af. En þ’ótt ]ieir hafi um
leið gert ýmsa óhappaménn land-
ræka, í staðinn fyrir að hengja,
],á, skjóta eða. hálshöggva, eins;
og Frakkar gerðu áður og Rússar
gera enn, þá sýnir það ekki ann-í
að en hve einstaka. st.jórn þessi
dásamlega þjóð héfir haft á sjer
um leið og hún kom byítingrinni á.
..(tögnin" hans
Aðalslelns.
.Teg má ekki vera að því ’núna,
að eltást við allar rangfærslurnar
hjá Aðalsteini barnakennara Sig-
mundssyni í grein hans í blaðinu,
sem best er að nefna ekki.
I þetta sinn ætla jeg að reka
eina þeirra heim aftur, en kem
seinna með hinar.
Houum verður skrafdjúgt um
,,plögg“ og ,,gögn“, sem jeg hafi
heimtað að sjá og hann farlð strax.
með til mín ög svo hafi aðrir
merin skoðað þau inni hjá mjer,
að Aðalsteini þó viðstöddum.
Hann talar um þessi „gögri‘/ og‘
„l)l<)gg“ svo diúarfnlt að ókunn-
ugir kunna að ætla að þarna hafi
um eitthvað einkamál verið að
ræða.
En því fór fjarri. „Gögnin“
voru: Bók með ýmsum teikni-
mvndum, sem hann, Aðalsteinn,
hafði látið einn lærisvein sinn í
barnaskólanum gera, og ha.fði sú
bók og margar svipaðar verið til
sýnis við prófsýningu í skólanum.
__Jeg hafði raunar ekki sjeð þær
fyrrí, en heyrt nokkuð nm, að þar
væru „kynfæramyndir“, og harla
Vafasöm uppeldisaðferð að láta 6-
fermda dréngi teikna, þær. — Og
úr því áð Aðalstéinn var nýbúinn
að sýna þær förmanni barna-
vernd a rnefndar, þótti mjer rjett
að forfnaður barnaverndarráðsins
fengi að sjá þær einrtig.
Jeg' beiriitaði ekki að sjá þessar
nijttdir tafarlanst, én benti Aðal-
steini á í símtálinu, að það yrði
bentugra að hitta. riiig heima dsg-
inn eft.ir einhverntíma eftir kl. 4
síðdégis, — meðal annars af því
að þá bjóst jeg við að geta betur
skraflað við A. S. í næði. En úr
því að A. S. kaus heldur að köma
strax með myndabókina, ljet jeg
það gott lieita, og taldi mig heldur
ekki hafa umhoð til að banna,
öðrum, sem hjer voru staddir, og
§|émenn!
Xerkamenn
i
Neðantaldar vörur hefi jeg fyriríiggjandi:
Olíu-stakkar, fleiri teguhdir
— kápur, síðar og stuttar
— buxiir, fleiri tegundir
— pils, — —
— svuntur, — —
— ermar, — —
Sjóhattar, fleiri tegundir
Trawldoppur og -buxur,
Peysur, bláar, margar tegundir.
Færeyskar peysur.
Vinnuskyrtur, mislitar og hvítar.
Nankinsfatnaður, allar stærðir.
Samfestingar, brúnir og grænir.
Vinnusloppar, brúnir og grænir.
Sjósókkar, fleiri tegundir.
Sokkar, venjul., fl. teg.
Sjóvetlingar. Ullartreflar.
Yinnuhanskar, 20 teg.
Nærfatnaður, fleiri tegundir.
Sjófatapokar, ásamt lás og liespu.
Gúmmístígvjel: „Firestone“,
,,Goodrich“ og fl. teg.
i/o hæð frá 9.75
% hæð frá 16.50
Klossastígvjel, ófóðruð
---- filtfóðruð,
---- sauðskinnsfóðruð.
Klossar, fl. teg.
Hrosshárstátiljur.
Áfittisólar, leour og gummí.
Leðuraxlabönd, Svitaþurkur.
Baðmullarteppi, Madressur.
UHarteppi, Vattteppi.
Kuldahúfur, fleiri tegundir.
Vasahnífar og Dolkar, fl. teg.
Sjófata- og Vatnsleður-áburður.
Ulfliðakeðjur. Fatapokalásar.
o. m. m. fl.
Björgunarvesti, sem allir sjómenn ættu að eiga.
Hvergi betri vörtir! Hvergi lægra verð!
O. Ellingsen.
urðu forvitnir þegar þeir heyrðu
áv'æning af símtali okkar, að sjá
þessar myndir, sem ætlaðar höfðu
verið til sýnis almenningi við próf-
sýningu. Enda var elcki annað á
Aðalsteini að heyra við þetta tæki-
færi en að homim væri liært að
sem flestir sæju þær og' sannfærð-
ust um hvað þær værn „saklaus-
ar“. — Alt skraf hans um að jeg
stáridi á hak við árásirnar í Þórs-
hamri út af þessum „gögnum“ eða
öðru eru helber ðsannindi — eins
og margt annað í greininrii. Hefði
jeg mátt ráða, hefði ýmislegt, ver-
ið þar óskrifað.
Hitt þarf Áðalsteinn ekki að
furða sig á að ósvífiu framkoma
hans og nokkurra stallbræðra hans
gagnvart mjer í fyrra vetur sje
svo minnistæð ungnm „Ásverjum“
að þeir láti þá fremur gjalda
hennar en njóta. T-----Það verður
betnr minst á hana annars staðar.
En heyríð þjer nú, „Aðalsteinn
miiui“. (Sbr. Jónas ög sr. Gigvakla)
Vildnð þjer ekki birta „g'ögnin'1,
eða rjettara sagt láta myndirnar
af „kynfærum karla“ og „kvnfær-
nm kvenna“, sem skóladrengir
yðar liafa teiknað, Hklega sam-
kvæmt riýjustn kensluaðferðum
Rússa, — koma í blöðin, svo for-
eldrar barnanna sjái bvað hjer er
um að vera? — Og verið þjer svo
ekkert feiminn að nefna „gögriin",
þegar þjer farið að útskýra mynd-
irnar í blöðunnm. —• Hver veit
nema þjer getið orðið beiðui’sfje-
lagi hjá kommúnistum að lokum.
S. Á. Gíslason.
ŒiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiliiiiiililliiiiiilliiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiimiiitiiiliiiiilllliiillg
Þakka hjartanlega mjer sendar, símleiðis og annars veg"ar, =;
s heillaóskir og hlýjar vinarkveðjur á 75 ára afmælisdegi mínum. §
C. A. Möller, Keflavík.
riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiinH!
llaour slámaðar
óskast til að róa á mótorbát. Góð kjör. Upplýsingar gefur
A. S. í.
Jeg er farinn
frá Bifreiðastöð Mands og hefi tekið við afgreiðslu Aðalstöðvariimar,
sími 1383, tvær línur.
Jeg- hefi góða to'ða og íiþra bílstjóra. Skiftið við okkur. Hrein og
greið viðskifti af rieggja hálíu gera báða ánægða.
Magnús Bjarnason
bítetjóri.
Ú t b o ð.
Þeir er gera vilja tilboð í smíði á innanstokksmimum í
hús Rannsóknastofu Háskólans, vitji uppdrátta á Teikni-
stofu húsameistara.
Reykjavlk, 12. febr. 1934.
(riiðjén §amúelsson