Morgunblaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Holmblads-spll
erti víð hæfí alíra
spilamanna.’
T i I k y n n i n
í seinni tíð hefir Aðalstöðin aldrei átt jafn auðvelt með að fullnægja
viðskiftavinum sínum með sanngjörnu verði og áreiðanlegri afgreiðslu,
eins og einmitt nú.
Bifreiða§(öðin Aðalsföðin
Bími 1383 (tvær línur).
Ó D Ý R T.
ísl. smjör 1.65, Haframjöl O.lö,
Hrísgrjón 0.20, Exportstöngin 0.50
(Fálkinn), Eldspýtur 0.20, Sveskj-
ur, Rúsínur. Saftflaskan 1.00.
Versl. Einars Eyiölissonar
Týsgötu 1.
Bankabyggsmjöl.
Bankabygg,
Bygggrjón,
Bækigrjón,
Mannagrjón.
Semulegrjón,
fást í
St. Verðandi nr. 9
Sprengikvölds
skemtun í kvöld kl. 8. Sagðar
skopsögur, sungnar gamanvísur,
lesin gamansaga — dans o. fl. til
skemtunar. Öskupoka-uppboð og
góðar veitingar. Allur ág'óði í
sjúkrasjóð.
Sjúkrasjóðsnefndin.
Postulínsmálfíing.
Get tekið fleiri nemendur. Mán-
aðargjald kr. 10.00.
Svava Þórhallsdóttir
Laufásveg 25.
Fyrirlestrar
Ferdinandsens
um plöntusjúkdóma.
svinakiot.
Hangikjöt,
Kindabjúgu,
Saltkjöt
og margt fleira í sprengi-
dagsmatinn.
Símar: 1834 og 2834.
K)ö t b úðin
B O R G.
Laugaveg 78.
Fyrirlestrar Ferdinandsen pró-
fessors um plöntusjúkdóma halda
áfram þessa daga, í Kaupþings-
salnum kl. 6 síðd.
í gær talaði hann í fyrirlestri
sínum um hina svonefndu „virus“-
sjúkdóma plantnanna, en rann-
sóknir á þeim hafa aðallega gerst
síðasta áratuginn. Er það rann-
sóknarefni ákaflega merkilegt og
skemtilegt frásagnar, hvernig vís-
indamenn hafa orðið að feta sig
áfram og kynnast smátt og smátt
sýkingarefninu, smitberanum, eða
hvað á að kalla það, hinum „lif-
andi“ vökva, sem sýkir út frá
sjer, án þess að nokkru sinni hafi
verið hægt að finna þar bakteríu
eða þessháttar.
Þesskonar plöntusjúkdómar eru
útbreiddir um allan heim. Sjúk-
dómseinkennin þekkjast, vegsum-
nierki sjást, er sjúkdómar þessir
breiðast út á nytjaplöntum. Slíkir
plöntusjúkdómar eru til hjer á
landi.
Prófessor Ferdinandsen á að-
eins eftir að halda tvo fyrirlestra
hjer, annan í kvöld, hinn annað
kvöld.
Hjónaefni. Hinn 7. þ. m. opin-
; beruðu trúlofun sína ungfrú Anna
i Einarsdóttir, Kárastíg 3 og Bene-
i dikt Sveinsson verslunarmaður í
' Borgarnesi.
Sprengákvöldsfaguað heldur st.
J Verðandi nr. 9 í kvöld í G. T.-
■ húsinu — verður þar margt til
I skemtunar eins og auglýst er hjer
j í blaðinu. Systurnar eru beðnar
i að gefa öskupoka, sem seldir verða
j til ágóða fyrir sjúkrasjóð stúk-
! unnar.
Frá Akureyri.
Akureyri, 12. febr. F.Ú.
Kappskák milli Skákfjelag's
Húsavíkur og Skákfjelags Eyfirð-
inga lauk þannig, að Hú.svíkingar
unnu 3 skákir og Eyfirðingar eina,
en 10 urðu jafntefli.
Nýlátin eru hjer: María Jóns-
dóttir, ekkja Þorvaldar Guðna-
sonar, Kristín Pálsdóttir, kona
Þorláks Einarssonar hónda á
Kotá við Akureyri, og Valdimar
Björnsson bóndi á Naustum.
Vestfirðingamót var nýlega
haldið hjer með um 170 þátttak-
endum. Mótinu stjórnaði dr. Krist-
inn Guðmundsson.
Boðsund þreyttu í gær Knatt-
spyrnuf jelag Akmreyrar og Menta-
skólinn á Akureyri, og var þreytt
í 6 manna sveitum. Úrslit urðu
þau að sveit Mentaskólans varð
30 metrum á undan. Hver kepp-
andi synti 70 metra.
Ráðsmenska jafnaðarmanna.
í borginni Leeds í Englandi eru
jafnaðarmenn í meiri hluta í bæj-
arstjórn. Nýlega fengii þeir þar
samþykt, að borgin skyldi veita
12 milj. Sterlingspunda til þess
að byggja íbúðarhús. Er ætlunin
að byggja 7000 hús. Þeir af leigj-
endunum í þessum húsum, sem eru
atvinnulausir, eiga ekki að greiða
neina húsaleigu, heldur eiga þeir,
sem atvinnu hafa að greiða svo
háa leigu, að húsin geti borgað
sig. Þó er ákveðið t. d. að hjón
með eitt. barn, og ekki hærri tekj-
ur en 32 shilling's á viku. skuli
ekki greiða neina húsaleigu.
Fyrirætlun þessi hefir mætt
mikilli mótspyrnu, því að það
þykir sýnt, að enginn maður, sem
getur borgað húsaleigu, vilji búa
í þessum húsum með þeim skil-
yrðum að borga húsaleigu fyrir
þá, sem ekkert geta borgað.
Góður innheimtumáti.
Læknum g'engur oft erfiðlega að
fá reikninga sína borgaða hjá
sjúklingum. Nú hefir læknir í
Mexíkó fundið upp nýtt ráð. Hann
notar reikningana sem veggfóður
í hiðstofunni sinni.
Flóa-leikhús Norðurlanda.
Eitt „flóa-hringleikahús“ er til
á Norðurlöndum. Hefir það nú
verið starfrækt, í 23 ár. Á þeim
tíma hefir það átt 91,704 flær,
sem til samans hafa vegið 3% kg.
•••» »-•
Qagbók.
Veðrið (Mánudagskvöld kl. 5):
Vindur er yfirleitt hvass S og SV
um alt land. Rigning á S- og V-
landi, en þnrt norðaustan lands.
Hiti 4—5 st. vestan lands, en 8—13
st. norðan lands og austan. Djúp
lægð norður af Vestfjörðum. Ný
lægð að nálgast sunnan af hafi.
Veðurútlit í Rvík í dag: All-
hvass SV. Skúrir og jeljaveður.
60 ára er í dag Ástbjörn Ey-
jólfsson trjesm.. Ránargötu 17.
Fjölnismenn. Skákfundur í
kvöld kl. 8.
Höfnin. Margir línubátar komu
hingað á sunnndaginn og lögðu
aflann upp í togarana Ver og Kóp.
Tveir franskir togarar komu hing-
að í gær til þess að fá sjer kol.
íslandið fór frá Siglufirði kl.
5 síðdegis í gær áleiðis til Isa-
f jarðar.
Næturvörður verður í nótt í
Reykjavíkur Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunn.
Esja var á Akureyri í gær.
Hekla fór frá Gibraltar í gær
áleiðis til Patreksfjarðar.
Opinbert mál hefir verið höfðað
gegn Þórbergi Þórðarsyni og’ Al-
þýðublaðinu fyrir hinar svívirði-
legu greinar Þ. Þ. ’í blaðinu um
„Kvalaþorsta Nazista“.
Reumertshjónin, Poul Reumert
og Anna Borg, ern, eftir því sem
dönsk blöð herma, í Oslo nm þess-
ar mundir. En þaðan fara þau
bráðlega til Parísar.
Magnús Bjamason bílstjóri hef-
ir nú tekið við afgreiðslu Aðal-
stöðvarinnar. Hann var stofnandi
þessarar stöðvar og rak hana nm
hríð, en seldi hana svo hlutafje-
lagi. Nú er stöðin einkaeign og
munu viðskiftamenn hennar fagna
því að Magnús er kominn þangað
aftur.
Glímuf jelagið Ármann biður
stúlkur þær, sem ætla að g'efa
öskupoka til uppboðs á öskudags-
fagnaðinum, að gera svo vel og
koma þeim til Þórunnar Jóns-
dóttur, Mjólkurfjelaginu, eða
Rannveigar Þorsteinsdóttur, Tó-
bakseinkasölunni.
Skákþingið. Sjötta umferð er í
kvöld kl. 8 í Oddfjelagahúsinu.
uppi.
Togari fær áfall. Loftskeyti
barst um það í gær að enskur tog-
ari, sem er á leið hingað, hafi
fengið áfall þegar hann var um
300—350 sjómílur frá Pettlands-
firði. Reið sjór yfir skipið og braut
af því stjórnpallinn, en enginn
maður fórst og mnn togarinn
halda áfram för sinni hing'að.
Brunabótavirðingamar. Fyrir
síðasta bæjarstjórnarfundi lágu
tilmæli nm það frá eiganda húss-
ins Freyjugötu 47, er bygt var í
sumar, að brunabótavirðing þess
væri færð niður í kostnaðarverð
hússins. Yar húsið bygt í ákvæðis-
vinnu, kostaði kr. 31.600.00, en
brunabótavirðing var kr. 40.220.00.
Var byggingarkostnaður kr. 41.71
á ten. metra, er eigandi taldi vera
fremur ofan við en neðan við
meðal-byggingarverð húsa hjer í
bæ í snmar sem leið. Bæjarstjórn
frestaði að taka ákvörðun í mál-
inu. —
Guðspjallabók Ólafs biskups
Hjaltasonar er önnur í röðinni af
bókum þeim er Levin og Munks-
gaard gefa út, í ritsafni þeirra
„Monumenta Typographiea Is-
landica“. Guðspjallabókina prent-
aði Jón Matthíasson að Breiðaból-
stað í Vesturhópi árið 1562. En
til er eitt eintak af frumútgáf-
unni í kgl. bókasafninu í Höfn
og vantar í það nokkrar arkir,
og eins aftan af því eitthvað lítils-
háttar. Halldór Hermannsson bóka
vörður hefir ritað formála ítarleg-
an á ensku og íslensku. En sjálf
er Guðspjallabókin Ijósprentuð,
eftir þessu eina Hafnareintaki og
er bið prýðilegasta verk. Annars
er það Sig. Nordal prófessor sem
annast hina. fræðilegu hlið á þess-
ari útgáfu Levin og Munksgaards.
Áður en hún hyrjaði, fengust hjer
í Revkjavík, einknm fyrir ötula
forgöngn Benedikts kaupmanns
Þórarinssonar, nægilega margir á-
skrifendur að ritsafni þessu, eða
nál. 100, svo forlagið treysti sjer
með þeim styrk að bakhjalli, að
ráðast í útgáfn þessa, sem er hinn
mesti fengur fyrir íslenska fræði-
menn.
Nýjti
herf oring j ar áðskortin
af Eyjafirði og Þingeyj-
arsýslu í mælikvarða,
1:100.000, alls 4 blöð, eru
nú komin. Ennfrennir
kort af
Vesturlandi
í sama mælikvarða (aHs
13 blöð) sem ná yfir &B-
an Borgarfjörð, Snæfells-
nes, Breiðafjörð og norð-
ur á Vestfirði. Verð hverg
korts er 2 kr.
Litið á nýju kortin í glugg-
anum.
Athygli jeg vekja vil,
á vír sem er úr stáli dreginn,
„Ebonit“ er aftur til,
og er gljáað báðum megin.
Kelly
bílagúmmí.
Allar stærðír.
Semjíð við
Sigurþór,
Veltusundi 1, sími 3341.
E GG
Glæný á 12 og 14 aura. ísL
smjör á 1,75 y2 kg. Kartöflu-
pokinn kostar kr. 7,50.
Harðfiskur.
Lúðuriklingur.
Hiörtur Hiartarsou
Brœðraborgarstíg 1. Sími 4256.
C e 1 t e x
dömubindi er búið til úr dún-
mjúku efni. Það er nú nær ein-
göngu notað. Eftir notkun má
líasta því í vatnssalerni. Pakki
með 6 stykkjum kostar 95 aura.
Höfum einnig til ýmsar aðrar teg-
nndir af dömubindum.
Dömabindín
„Líllía“, 4 i pk. 65 aura
10 - — 1,50
Verslunin
Goðafoss.
Latigaveg 5. Símí 3436*