Morgunblaðið - 13.02.1934, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Sjaldgæft heiðursmerki hjer á
landi. Forseti þýska rauða kross-
ins, hertoginn Carl Eduard von
Saehsen Koburg-Gotha. hefir í
eamráði við forseta þýska ríkis-
ins, von Hindenburg, sæmt Theo-
dor Siemsen heiðursmerki rauða
krossins, í þakklætisskyni fyrir
starf hans í þágu særðra her-
manna á stríðsárunum. Þýski ræð-
ismaðurinn, hr. W. Haubold, af-
benti honum heiðurskrossinn síð-
astl. sunnudag í víðurvist for-
manns Germania, hr. Jul. Schopka
konsúls, og annara hjer búsettra
Þjóðverja.
Bamavarnanefnd. Á bæjarstjóm
arfundi 1. þ. m. voru þessir menn
kosnir í barnaverndarnefnd Rvík-
nr til fjögnrra ára: Frú Aðalbjörg
Sigurðardóttir fyrv. bæjarfulltrúi
(endurkosin), frú Guðriin Jónas-
eon bæjarfulltrúi (endurkosin),
frú Guðný Jónsdóttir hjiikrunar-
kona, Hallgrímur Jónsson yfir-
kennari (endurkosinn), Jón Páls-
son fyrv. bankafjehirðir (endur-
kosinn), Maggi Júl. Magnús lækn-
ir (endurkosiún) og Sigurður
Jónsson skólastjóri (endurkos-
inn). — Formaður nefndarinnar
er Jón Pálsspn (end.uj-kosinn),
Hallgrímur Jónsson varaformaður
og Sigurður Jónsson ritari. Venju-
lega fundi sína heldur nefndin á
miðvikudögum kl. 4 síðd.
Gjafir til Slysavarnafjelags ís-
lands. Frá fiskverkunarfólki á
Innra-Kirkjusandi frá í maí kr.
122.00, frá J. J. 3 kr„ frá H. S.
8 kr„ frá L. H. 3 kr., fundnir
peningar 10 kr„ frá I. L. 1 kr.,
frá H. B. 3 kr., frá B. G. 3 kr., frá
H. M. F. ,,Drengur“ Kjósarhreppi j
44 kr., frá S. J. 1 kr. — Kærar
þakkir. — J. E. B.
Farsóttir og manndauði í Rvík,
vikuna 28. jan. til 3. febr., (í svig-
um tölur næstu viku á undan) :
Hálsbólg'a 44 (62). Kvefsótt 69
(108). Kveflungnabólga 3 (1).
Gigtsótt 1 (0). Tðrakvef 11 (17).
Inflúensa 4 (0). Hlaupabóla 4 (3).
Skarlatsótt, 1 (2). Munnangur 1
(7). Kossageit 0 (1). Ristill 0 (1).
Svefnsýki 0 (1). Mannslát 6 (7).
Landlæknisskrifstofan. FB.
Tveggja krónu velta Skíðafje-
íagsins. Neðantaldir hafa borgað,
sem hjer segir: Ogmundur Jóns-
Bon, Laugaveg 54 5 kr., Guðjón
Guðmundsson, Bárug. 35 4 kr., N.
N. 10 kr., Hannes Þorsteinsson,
Klapparstíg 10 5 kr., Sigurður B.
Sigurðsson, konsúll 5 kr„ sjómað-
ur 1 kr., Páll Þormar, Norðfirði
5 kr., Árný Pálsdóttir, Skólavörðu
etíg' 8 10 kr. Neðantaldir hafa
borgað 2 kr. hver: Louise Thorar-
ensen, Barónsstíg 49, Guðrún Sig-
urðardóttir, Sólvallagötu 16, Ólaf-
ur Bjarnason, Brautarholti, Sig-
urður Árnason, Lindargötu 25,
Helgi Steingrímsson, Tjarnargötu
28, Sigfús Kröyer, Bergstaðastræti
50 B, Dr. Max Keil, Halldór Jón-
asson, cand. phil., Sigríður Árna-
dóttir, Smiðjustíg 7, Geir Thor-
fiteinsson, framkv.stj., Daníel Þor-
steinsson, Ránargötu 17. — Eins
og sjá má á þessu, má búast við
því, að marg'ir af þeim, sem skor-
að hefir verið á, komi og greiði
gjald til Skíðafjelagsins. — Svo
margir eiga enn eftir að borga,
að þótt, ekki kæmi nema helm-
ingurinn af þeim, þá væri þó
trygð bygging skíðaskálans í sum-
ar. —
Spegillirm kemur út á öskudag-
inn.
Útvarpið. Útvarpa átti háskóla-
fyrirlestrum Ferdinandsens pró-
fessors úr Kaupþingssalnum. Svo
var gert á föstudaginn var. f
gærkvöldi, er fyrirlesarinn kom
■og áheyrendur, sáust engin tæki
Rúm 9 ár eru liiin
síðan Kaffibrensla O. Johnson & Kaaber
tók til starfa.
í rúm 9 ár hefir O. J. & K.-kaffi verið á boðstól-
um í verslunum þessa lands.
Rúm 9 ár hafa vinsældir þess aukist, jafnt og
þjett, ár frá ári.
O. J. & K.-kaffi á því láni að fagna, að hafa
efgnast fieiri ánægða neytendur, en nokkur önn-
ur kaffitegund sem seld hefir verið hjer á landi.
Þannig hafa íslenskar húsmæður látið ánægjn
sána i Ijés yfir þessum ágæta drykk.
Þær vita nú orðið:
að við framleiðsluna á O. J. & K.-kaffi er sjerstaks
hreinlætis gætt. Kaffið er gaumgæfilega hreins-
að í vjelum, sem skilja frá því öll óhreinindi,
þannig, að einungis kjarni kaffibaunanna verð-
ur eftir, til þess að framleiða úr hina vinsælu
vöru. —
að 0. J. & K.-kaffi er ávalt nýbrent og malað. Hin
öra eftirspurn tryggir þeim það.
að 0. J. & K.-kaffi svíkur aldrei. — I 9 ár hefir
það verið óviðjafnanlega bragðgott, ilmandi og
hressandi.
En samt sem áður
er 0. J. & K.-kaffi svo afar ódýrt. Það kostar
ekki meira en margar tegundir af kaffi, sem,
að gæðum, ekki eru sambærilegar.
Kaupið einn pakka í dag og biðjið fjölskyldu
yðar, að bera það saman við hvaða kaffi-teg-
und, sem þjer kunnið að hafa notað áður. —
Þá munuð þjer skilja, af hverju þúsundir ís-
lendínga vilja um fram alt,
O. J. & K.
Kaf f I.
=3M9amiMlMNUMa
frá iitvarpinn, eða verksummerki,
að þar hefði útvarpsstarfsmaðnr
verið. Beðið var stundarkorn. —
Enginn kom. Útvarpsmenn höfðu
gleymt öllu saman. Eins og kunn-
ugt er, eru æði margir starfsmenn
við útvarpið. Þó virðist vanta
þar einn í viðhót — mann til að
minna þá á hvað þeir eigi að gera.
Þing'- og hjeraðsmálafnndi V,-
tsaf jarðarsýslu var lokið á laug-
ardaginn var. Fjöldi af tillögum
voru þar samþyktar. Veg'amál
Vestfjarða voru þar rædd. Hefir
þriggja manna nefnd setið á rök-
stólum til að athuga hvernig flýta
rnegi vegagerð aðalþjóðvegarins
um Vestfirði, frá fsafirði og suðnr
á Barðaströnd. f nefnd þessari
hafa átt sæti Óskar Einarsson
læknir, Kristján A. Kristjánsson,
Suðureyri og Kristinn Guðlaugs-
Kón, Núpi. í nefnd þessa voru þeir
kosnir til viðbótar, Jóhannes Ól-
afsson, Þingeyri og' Kristján Jó-
hannesson, Neðri-Hjarðardal.
Góður afli var á ísafirði nú um
helgina. íshroðinn sem kom npp
að landínu á dögnnum er alveg
horfinn.
Guðmundur K. Pjetursson lækn-
ir kom hingað heim með Lyrn í
vikunni sem leið. Hann hefir ver-
ið erlendis, eírikum í Svíþjóð, síð-
an haustið 1932. til að fullnuma
sig' og fá æfíngu sem spítalalækn-
ir. Lengst af var hann á Almánna-
Sahlgránska Sjukhuset í Gauta-
borg. og vann lengst af á hand-
lækningadeild þess mikla spítala.
Hann er nú ráðinn aðstoðarlæknir
við handlækningadeild Landsspít-
alans.
Aðstoðarlæknar við Landsspítal-
ann eru þeir ráðnir nýlega. Sig-
urður Sigurðsson, á lyflækninga-
deild, og Friðrik GíSli Petersen,
á Röntgendeild.
Eimskip. Gullfoss fór frá Leith
á laugardag á leið til Vestmanna-
eyja. Goðafoss fór frá Sauðárkrók
um hádegi í gær á leið til ísa-
fjarðar. Brúarfoss er á leið til
Leith frá Vestmannaeyjum. Detti-
foss fór frá Hamborg í g'ær á
leið til Hull. Lagarfoss er í Reykja
vík. Selfoss kom til Leith í fyrra-
kvöld.
Jarðarför frú Þóreyjar Páls-
dóttur frá Reykjahólnm fer fram
í dag frá fríkirkjunni og hefst kl.
1% að heimili hennar, Lamha-
stöðnm á Seltjarnarnesi.
Bændanámskeið hefir staðið yf-
ir á Hólum í Hjaltadal og lauk
því á laugardagskvöld. Sóttu það
um 90 menn. Fluttir vorn 25 fyr-
irlestrar á iTámskeiðinu. Fyrirles-
arar ráðunautar Búnaðarfjelags-
ins, kennarar skólans og síra Guð-
brandur Björnsson í Viðvík.
0. Ellingsen kanpm. hefir nú
um áramótin, vegna þess hve
verslun lians hefir orðið umfangs-
meiri ár frá ári, neyðst til að
stækka búðarpláss sitt með því að
flytja skrifstofn sína á næstu hæð.
Við þessa breytingu hefir verið
hægt að auka mjög úrval á allsk.
vinnufatnaði, einnig hefir deild sú,
er verslunin hefir á vjelaþjetting-
um og öðru vjelnm tilheyrandi,
verið betur komið fyrir og' aukin.
Stefnjr, fjelag ung'ra Sjálfstæð-
ismanna í Hafnarfirði, heldur fund
í kvöld kl. 8í G. T.-húsinu.
Þar flytur Jóhann Möller erindi:
Ríkið í ríkinu. Allir Sjálfstæðis-
menn eru velkomnir á fundinn.
Friðarræða sú, er Hitler ríkis-
kanslari helt þá er Þjóðverjar
sögðu sig úr Þjóðabandalaginu, er
nú komin út á íslensku í bókar-
formi, og ritar Gísli Sigurbjörns-
son formála að henni.