Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 1
YUnblað; Is&fold 21. árg., 64. tbl. —Föstudaginn 16. mars 1934. ísafoldarprentsmiOja hJ. GAMLA ÐÍÓ Bíos geonom tðr. Gullfalleg og efnisrík talmynd í 12 þáttum eftir leikritinu „Smiling Through", eftir Cowl & Murfin. Myndin er tekin af Metro-Goldwyn-Mayer og hlaut heiðurspening úr gulli, sem besta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðalhlutverk leika: NORMA SHEARER og FREDERIC MARCH. Ingvar Sigurðsson (ISLAND) Auf zum Welfreich! Aus dem islándischen von Í)R. RUDOLF K. KINSKY WIEN 19:14 N B. Fulltrúar erlendra ríkja, forstöðumenn bókasafna og aðrir þeir. er óska kynnu að eignast bókina, geta fengið hana keypta með því, að suúa sjer sem fyrst * 'Gy. til höfundarins (sími 3571). Aðeins mjög fá eintök hafu komið liingað. Verð kr. 5.00 í bandi. Pantanir út um land aðeins ' afgreiddar gegn fyrirframgreiðslu. Bókin verður ekki seld í bókaverslunum. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Þorsteins Ingvars Hólm, fer frum frá dómkirkjunni laugardaginn 17, þ. m, kl. 11 f. m. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hins látna, Þmgholtsstr. 3, Aðstandendur. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyiaskemman verður leikin í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1 — Sími 3191. Pélur R. lónsson óperusöngvari heldur hljómleika í Gamla Bíó í kvöid kl. lx/i. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. 96 Veitingasaiir OddfeUowhússins lokaðir í kvöld kl. 8*4,* vegna samkvæmis. Vitiiniíii Hrisgrfón með híðími Nýjabúðin Bergþórugötu 2. Sími 4671 Model 1933 verða seld í þess- um mánuði með mjög lágu verði. örainn, Laugaveg 8. Sími 4661 Nýfa Bió flólla- maóur Átakanleg mynd, bygð á sannsögulegum viðburðum úr lífi Robert E. Burns, sem dæmdur var saklaus í 10 ára þrælkun- arvinnu í Georgia og tókst að flýja þaðan. Aðalhlutverkið leikur einn mesti skapgerðarleikari Banda- ríkjanna: Pau! Mtani. af frábærri snild. Auk hans m. a. Glenda Farrell, Helen Wind- sor, Hele Hamilton o. fl. — Börn fá ekki aðgang! — Sími 1544. Bæiarskrá ReykiavfkurJ Nú eru síðustu forvöð að koma í skrána auglýsingum og skrán- ingum, eftir næsta sunnudag er það of seint. — Skrifstofa Fjólugötu 25. Sími 4471. Dansleik lieldur glímufjelagið Ármann í K. R.-húsinu, laugardag'inn 17. mars kJ. 9Ve siðdegis. ' Tvær stórar hljómsveitir spila. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.50 og fást í Tóbaksversluninni London oe' í K. R.-liúsinu eftir kl. 4 á laugardag. Allur ágóðinn rennur til eins af fjelögum Ármanns, sem liggur á sjúkrahúsi. Draumar Hermanns Iðnassonar Þegar Hermann heitinn Jónasson frá Þing- eyrum gaf út drauma sína, vakti bókin afarmikla athygli, enda eru sumir draumarnir stórmerki- legir og prýðilega ritaðir. Bókin er nú nærri upp- seld, og því síðustu forvöð að ná í hana. Nokkur eintök eru til í bókaverslunum hjer í bænum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.