Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 2
2 3Hor$imHaí>ií> Útgref.: H.f. Árvalcur, Reykjavík. Rltatjórar: JAn KJartanason, Valtýr Stef&nsaon. Rltatjórn og: afgrrelðala: Austur8trætl 8. — Stnal 1«M. AugrlýslnítastJOH: B. Hafber*. Auglýsl ngraak rl fstofa: Austurstrætl 17. — Stmt 8700. Helmasf mar: JAn KJartansson nr. 8748. Valtýr StefAnsson nr, 4280. Árr.l óla nr. 8045. E. Hafber* nr. 8778. Áakrtftagjald: Innanlandi kr. 8.M á mánntJL Utanlands kr. 8.50 A mAnuSL f lausaiðlu 10 aun •intaklO. 20 aura með Lesbók. Landsfundur bænda. Annar landsfundur bænda hefír staðið yfir hjer undanfarna daga. Hann sitja kjömir fulltrúar úr sýslufjelög'unnm og eru það menn úr öllum flokkum. Það er ekki nema gott eitt um það að segja, að bændur komi sam an og ræði sín áhugamál, Bændastjett landsins hefir ver- ið hart leikin undanfarin kreppu- ár, sakir hins gífurlega verðfalls á framleiðsluvöra þeirra, Það er því vel skiljanlegt, að bændur sjeu eigi alment bjartsýnir nú, enda þótt hinu verði ekki neitað, að nokkuð hafi rofað til hjá þeim á síðastliðnu ári. Hjer verða ekki gerð að nmtals- efni þau mál, sem landsfundurinn hefir tekið til meðferðar eða þær tillögur og ályktanir, sem hann hefir gert,. Þó getur Morgunblaðið ekki stilt sig um að minnast lítilsliáttar á eitt bjargráðið, sem meirihluti landssambandsnefndar kom með, sem sje það, að bændum væri nauðsynlegt að mynda pólitísk- an stjettarflokk til þess að koma fram sínum hagsmunamálum, k löggjafarþingi þjóðarinnar. Vafalaust er þetta „bjargráð“ komið frá stofnendum hins nýja Bændaflokks. Þeir hafa hugsað sjer, að nota þenna landsfund til pólitísks ávinnings fyrir sig. Margt má sjálfsagt misjafnt segja um alla þá stjóramála- flokka, sem starfað hafa hjer í landi, en það verður ekki með sanni sagt um neinn þeirra, að hann hafi verið óvinveittnr mál- efnum bænda eða landbúnaðar. Rönnu nær er hitt, áð engin stjett í þjóðfjelaginu hefir átt að fagna jafn mikilli velvild allra flokka og bændast.jettin. Þegar litið er á þessa staðreynd, má það heita furðulegt, að til skuli vera nokkur bóndi, sem sækist eftir að missa þessa. sjer- stöðu. með því að stofna póli- tískan stjettarflokk. ' Pólitískir spákaupmenn reyna vafalaust að fá bændur iit á slík- ar villigötur. Þeim tókst það ekki í þetta sinn og þeir. • sem unna bændastjettinni vel, vona. að þeim takist það aldrei. Vinnutími sendisveina. Á bæj- arstjórnarfundi í gær var isamþ. við síðari umræðu, stytting vinnu- tíma sendisveina. MORGUNBLAÐIÐ Afstaða ranðliða lil lýðræðismálanna. Gasprið. sjer ekki fyrir kæti og ljóstaði Samfylking rauðliða — Tíma- því upp meiru en hann mátti. menn og sósialistar —gaspra mik- Hann sagði skýrt og afdráttar- ið um það í seinni tíð, að þeir laust, að nú stæði til að stjórna sjeu einu og sönnu lýðræðis- flokkarair í landinu, landinu „án löggjafar“. Af þessari játningu Hjeðins var » Ojafnaður liolsa á Akureyri. Með valdi hindra þeir það, að Hríseyarbát- arnir sje settir á flot. Viðbúið að til stærri tíðinda muni draga. 1 gær átti að hleypa einum af að draga muni til stærri tíðinda En það er með þetta eins og bersýnilegt, að hann og flokkur Hríseyjarbátunum niður úr Slippn á Akureyri, þegar á að taka bát- annáð, að ekki er nóg að gaspra hans ljet sig einu gilda hvað um á Akureyri, þar sem hann var ana. Bæjarfógeti mun og þegar um málin - jafnvel þótt háttlyrði um lýðræðismálin. Metorð til viðgerðar. Þegar alt var til búið hafa kallað nokkra menn í vara- sje galað — ef ekki jafnframt! og völd var það eina, sem þeir.^mu kommúnistar með miklu liði lögreglulið til vonar og vara, eigi er sýnt í verki, að hugUr fylgi sóttust eftir. I °8‘ hmdruðu það með valdi, að aðeins út af þessu máli, heldur En stj órnarskrármálinu varð nú ’báturinn yrði 8ettur á flot. Var einniS ut af Því> bverniS bolsar samt bjargað og var það ein- enginn mannafli fyrir á staðnum fóru með bæjarstjóra á síðasta göngu að þakka festu og ein-^1 Þess að reisa rond Kegn yfir-jfundi, og þeirra hótana, sem þeir beitni Sjálfstæðisflokksins. Þeirra- |hafa haft 1 frannni við bana- Bátshafnir á öðram Hríseyjar- Með fslandi komu í gær til Ak- LÖ re lumálin ibát:uin’ sem bomnar vora til Ak- j ureyrar, þeir Þóroddur Guðmunds ! uréyrar til þess að sækja bátana, son, aðalforsprakki bolsa í Siglu- Ollum má vera það ljóst, að voru kallaðar út í eyju aftur, og firði og Jón Rafnsson. Munu þeir ekki er til neins fyrir ríki að : var fun(jur haldinn þar í gær um | vera þangað komnir til þess að setja frjálsleg og áferðarfalleg bvað gera sky1(]i Mun þar hafa, j stappa stálinu í bolsa um að sýna stjórnskipulög, ef ekkert er hirt j verjg samþykt, að Hríseyingar; sem mestan yfirgang. um að þau lög sjeu í heiðri höfð. i færj mannmargir jnn fj] Akureyr- Ekki eru kommnnistar á Akur- Nokkrum sinnum hefir það &r og tœki bátana, hvað sem eyri þó óskiftir, og standa hvergi komið fyrir hjer hjá okkur, að kommúnistar ofbeldisflokkur kommúnista, sem hefir það á stefnuskrá sinni, að kollvarpa þjóðskipulaginu, hefir komið skipulagður og beitt „hand- máli. Tvö stórmál hafa verið á dag- skrá hjá þjóð vorri síðustu árin, sem eru1 fyrst og fremst til efl- ingar lýð¥æði og þingræði í land- inu. Annað er krafan um jafnrjetti kjósendanna til áhrifa á skipun Alþingis. Þetta er krafan um jafn- an kosningarrjett. Hitt er krafan um það, að rík- isvaldinu sje á hverjum tíma sjeð fyrir nægilega öflugu valdi, svo að tryggt sje að þjóðskipulag- inu sje eigi hætta búin. Löng og hörð barátta hefir staðið um bæði þessi mál. Og' er þá að líta á hvernig rauðliðar hafa smíist viS þeim, Jaf nr j ettiskr af an. Hm það verður ekki deilt, að víða í heiminum rísa nú uppsterk- ar einræðisstefnur og þau eru ekki fá ríkin, þar sem lýðræðið hefir orðið að lúta í lægra hald fyrir þejs^um öfgastefnum. Astandið hjá okkur Islending- um var þannig orðið, að svo var látið heita, að hjer værí lýð- ræðis stjórnarfyrirkomulag. En veruleikinn sýndi, að þetta var helber blekking. Flokkur, sem að- eins hafði þriðjung kjósenda að baki sjer, kom með hreinan meiri- hluta inn á löggjafarþing þjóðar- innar, Gamalt og úrelt kosninga- fyrirkomulag skapaði þetta herfi- lega misrjetti og1 ranglæti. Nú var það augljóst mál, að lýðræðinu stafaði áð engu ■ jafn- mikil hætta og' því, ef búa ætti áfram við þetta ranglæti. Þetta var Sjálfstæðisflokknum Ijóst. enda var hann fyTst og fremst lýðræðisflokkur. Hann bar þess vegna fram kröfuna um jafn- rjetti kjósendanna. Reis þegar hörð barátta um þessa kröfu. Rauðskjótta liðið í Framsóknar- flokknnm lagðist frá öndverðu fast á móti jafnrjettiskröfunni. Það stóð sem múrveggur utan nm ranglætið. Sósialistar tóku undir kröfu Sjálfstæðisflokksins og stóðu um skeið við hlið Sjálfstæðis- manna. En svo kom' að þvi, að einn aðalforingja sósialista, Hjeðinn inn Valdimarsson, fór að lang'a í metorð og völd. Hann gerðist valdamikill í sínum flokki og | leitaði bandalags við rauðskjótta ■ liðið í. Framsókn, fjendur stjórn-1 arskrár- og lýðræðismálsins. i Landsfundur bænda stendur Bandalagið var auðsótt, og samn- enn vfir og er varla búist við, ingar tókust. Hjeðinn skyldi að honum geti verið lokið í dag'. verða ráðherra. Hann lýst.i hjóna- Póstarnir. Norður- og Vestur- bandinu opinberlega í byrjun landspóstar fóru í gær, en Snð- segja. nærri jafn einhuga og í fyrra. í gær sat stjóm Slippsins líka Ýmsum, sem eitthvað hugsa, á fundi til þess að ráðgast um hvað gera skyldi, til þess að koma í veg fyrir að yfirg'angur bolsa afli“ gegn fyrirskipunum lögregl- áfram Er því yi^ að búast> unnar. Það hefir einnig komið fyrir — oftar en einu sinni — að ofbeldislýður kommúnista hefir beinlínis ráðið niðurlögum lög- reglunnar. Sjálfstæðisflokkurinn kom strax anga á þá hættu, sem lýðræðinu stafaði af ofbeldisverkum kom- blöskrar sú ósvífni, að leggja bann á báta út af ráðningarkjör- um, sem eru hin sömu og í Siglu- firði og víðar. (Daður slasast á togaranum Hafstein. í gær kom togarinn Hafsteinn til Ólafsvíkur með slasaðan mann. múnista. Hann krafðist því þess, j Heitir hann Guðmundur ólafsson. að lögreglan í landinu yrði aukin Hafði hönd hans orðið fyrir vírn- og endnrbætt, svo að örugt væri (um, og misti hann tvo fing'ur. að ríkisvaldið yrði h hver.j*m Hann var fluttur í sjúkrahúsið í á að lána Sovjet-Rússlandi 100 Svíar lána Rússum 100 miljónir króna til kaupa á sænskum vör- um. Moskva, 15 mars. Opinberlega tilkynt, að sænska ríkisstjórnin hafi fallist Ólafsvík. tíma sterkasta aflið í landinu. Með því eina móti var hægt, að ráða niðurlögum ofbeldisflokka. Lengi vel stóð rauðskjótta liðið í Framsókn á móti þessari sjálf- sögðu kröfu. Svo kom að því, að bændur landsins tóku alment ( undir* kröfu Sjálfstæðismanna. Þá Samningatilraunir byrjaðar. loks] ljet, Framsókn undan og rík-: ------- islögreglan hafðist í gegn. Síðar; Berlín, 15. mars FÚ. Vlðsblffamál Brela og Frakka milj. króna. Lánsfjenu verður vaiið til kaupa á sænskri fram- leiðslu, aðallega vjelum og raf- magnsáhöldum. Lánveiting þessi vekur mikla eftirtekt, því að það er í fyrsta skifti sem Sovjet- Rússland tekur lán hjá erlendri ríkisstjórn. Unitetl PresB. P.B. Oslo, 15. mars. FÚ. Fyrirspurn um það, hvort Sov- virðist. foringi rauðskjótta liðsins j Fundir eru nú byrjaðir í j jet.stjórnin rússneska hafi farið (J. J.) iðrast þessa, því að brátt i breska verslunarmálaráðuneyt-;f - * fú Hn til vörilkanTia tók hann og tryggustu Iiðsmenn! inu milli Runciman verslunar- j. Noregi) hefir Mowinckel for- hans að ofsækja lögregluliðið. málaráðherra Breta og Lamour- j sætisráðherra SVarað á þá leið. HjeSinn Valdimarsson hefir frá eux, verslunarmálaráðherra i ag engin tilmæli hafi komið í Frakka, um viðskiftamál. Talið; þe8ga átt> en ef til kæmi yrði er að samningaumleitanir muni slik majaieitun vitanlega tekin standa lengi yfir, og að Lamour-, ti] atllUgunar eux hafi fengið fyrirmæli um öndverðu staðið með ofbeldisflokk kommúnista í þessu máli. Hann hefir {j’ert alt sem hann hefir get- að til þess að ráða niðurlögum lögreglunnar. Og enn standa þeir, Það frá frönsku stjórninni, að hlið við hlið, samherjarnir, Jónas!víkJa í frá settri stefnu. A frá Hriflu og Hjeðinn, sem ætl uðu að stjórna landinu „án lög- gjafar“. Þannig liggja þá málin, þegar þau hafa verið krufin til mergjar. Aðalforingjar begg’ja þeirra flokka, sem nú gaspra mest um lýðræði, hafa sýnt og sýna enn fullkominn fjandskap við þau mál, sem blátt, áfram eru lífsskil- yrði þess, að lýðræði get.i verið t.il í þessu landi. —.—-------------- au kaþingsins í haust. Hann rjeði ^urlandspóstur fer > dag. hinn bóginn munu Bretar em dregið fara fram á að vera bsetu kjara aðnjótandi. Sjertollarnir sem Frakkar hafa lagt á bresk- ar vörur, verða í gildi á meðan fundirnir standa yfir. Vorsíldarveiði í Noregi hefir mishepnast. Oslo, 15. mars. FÚ. Samkvæmt Haugesunds Dag- bladet er vorsíldveiðunum ná- __ _ lægt því lokið og flestir fiski- SSi.OlaSflC.ip jmanna, er hafa stundað þær, handa atvinnulausum farnir fil Þeimkynna sinna. Veið- in í ,,landnætur“ (síldarlása) sjomonnum. Berlín, 15. mars FÚ. Níu þúsund smálesta eimskip- ið „Baden“, sem er eign Hapag línunnar, en hefir verið lagt upp þrjú undanfarin ár, hefir verið sett á flot, og á að nota það fyr- ir æfingaskip handa atvinnulaus um þýskum sjómönnum. hefir verið svo slæm, að þeir, sem hafa stundað þær, hafa fæstir borið neitt úr býtum. T reknet hefir veiðst vel, en snurpinótabátar hafa aflað að meðaltali á vertíðinni 1500 hektolítra á bát, eða að verð- mæti 7000 kr., sem er um það bil helmingur útgjalda á bát yfir vertíðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.