Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 3
MORGUN BLAÐIÐ 3 Rgileg sorenging. Vörugeymsluhús hrynja umvörpum, 250 menn farast, 1000 særast, eldur kemur upp og heil borg er í voða. London, 15. mars. FÚ. Frá San Salvador kemur sú frjett, að ógurleg sprenging hafi orðið í hafnarborg einni þar í ríkinu, með þeim hætti, að vöru- flutningalest, hlaðin af dyna- miti, stóð niður á hafnarbakka hjá vörugeymsluhúsum. Varð þá skyndilega sprenging í dynamít- inu, öll vörugeymsluhús við höfn ina hrundu, og nokkur hús önn- | ur. Þegar í stað kom upp eldur eftir sprenginguna, og greip af- arfljótt um sig, svo jafnvel er talin hætta á að kvikni í allri borginni. Tvö hundruð og fimm-1 tíu manns fórust er sprengingin varð, og 1000 særðust. Italir semja við Austurríklsmenn og Ungverja. Dollfuss kanslari Austurríkis átti langar viðræður við Musso- lini í gær. Rætt var um að veita Austurríkismönnum frjálsan að gang að hafnarnotkun í Trieste og Ungverjum í Fiume. Forrjett indi þau, sem hjer er um að ræða, láta ítalir í tje, tii þess að greiða fyrir Ungverjum og Aust urríkismönnum að koma vörum sínum á markað, en Italir munu vitanlega einnig hafa mikinn hagnað af hinum auknu flutning um frá þessum löndum, um fyr- nefndar borgir. Einnig hafa þeir rætt um tollaívilnanir. Talið er, að hjeh sje um samkepni að ræða við Þjóðverja, og muni mjög draga úr flutningum á vör- um frá Vínarborg og fleiri borg- um Austurríkis til Hamborgar. . XJnlted Press. P.B. Rússneskir flu^mcnn lenda í Mancuko og eru teknir fastir. Póstflug í U. S. A. hefir stöðvast um tíma. Berlín, 15. mars FÚ. Menn höfðu vonast eftir því, að póstflugferðir mundu verða teknar upp á Öllum flugleiðum Bandaríkjanna í gær, en það hef ir ekki orðið. Nefnd hafði verið skipuð til þess að rannsaka, hvort flugmenn hersins væru þessu starfi yfirleitt vaxnir, og hvort mentun þeirra og prófun væri fullnægjandi, en nefndin hefir ekki skilað áliti sínu enn. I nefndinni eru, auk hermáU' herra, flugmennirnir Lindbergh, Chamberlain, og Orville Wright. Nazisfar i ' brjótast út úr austur- rísku fangelsi og flýja til Þýskalands. Berlín, 15. mars FÚ. í bænum Rolerbach í Efra- Austurríki tókst fjórum Nazist- um, sem settir höfðu verið í varð hald, að brjóta gat á fangelsis- vegginn og flýja, í gærmorgun. Um 300 manns af lögreglulið- inu veittu flóttamönnunum eft- irför, en þeir náðust ekki, og er nú talið að þeir muni vera komn- ir yfir landamærin til Þýska- lands. Le'kkvöld Mentaskólans. Aíbrýðissemi og íþróftir. Fallbyssubátur breimur. -í-;« Olymps- leikarnir. London, 15. mars. FÚ. Fyrir nokkrum dögum neydd- usc tveir rússneskir flugmenn til þess að lenda innan landamæra Manchuko. Voru þeir þegar teknir fastir, og neita japönsk hernaðaryfirvöld því að þeir verði látnir lausir, uns mál þeirra er rannsakað til fulls. Utanrí#- ismálaráðherrann í Manchuko hefir formlega mótmælt því» að Rússar fljúgi inn á landsvæði þeirra, en Sovjet-stjórnin hefir svarað því, að vjel flugvjelar- innar hafi bilað, og hafi flug- mennirn'r því verið knúðir til þess að leita lendingar þar sem skemst hefði verið til strandar, en svo hefði viljað til að það var í Manchuko. Norðmenn kaupa kolaná.nur á Spitz- bergen af Svíum. Oslo, 15. mars. FÚ. Báðar deildir Svíaþings hafa samþykt tillöguna um sölu Spitz- bergen-kolanáma ,,Nya svenska stenkulsaktiebolaget". Námurn- ar eru seldar Norðmönnum og kaupverðið ein miljón króna. 1 annari deildinni var salan sam- þykt með aðeins tveggja atkv. meiri hluta (77:75). Berlín, 15. mars FÚ. Aðalritari Olympisku nefnd- arinnar í Ítalíu tilkynti í gær stjórn Ólympsleikanna, sem halda á í BerJjn 1936, að ítalir muni taka þátt í leikunum, og senda úrvalið af íþróttamönn- um sínum á vettvang. Berlín í mars. Undirbúningur er þegar haf- inn undir Olympsleikana, sem verða haldnir hjer 1936. Nazist- ar hafa mikinn áhuga fyrir því, að þátttaka þýskra íþrótta- manna verði sem mest, og hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að skólapiltar og stúlkur sem líkleg eru til að skara fram úr í íþróttum, fái sem besta æfingu og þjálfun í hverskonar íþrótt- um, innan þeirra takmarka, sem alþjóðareglur setja. (UP. - FB.) 5lys japanska herskipsins. Berlín, 15. mars FÚ. Þrettán mönnum tókst að bjarga lifandi úr japanska tund urbátnum, sem hvolfdi, og er nú öll von úti um, að fleiri sjeu á lífi. Fjörutíu og níu líkum hefir tekist að ná ú.r skipinu. Þjóðverjar og Pólverjar. Berlín, 15. mars FÚ. Samningar voru gerðir milli Þýskalands og Póllands í Berlín í gær, um ýms pólitísk vanda- mál. 1 samningnum er ákveðið, að bann, sem lagt hefir verið á pólsk blöð í Þýslcalandi, og þýsk blöð í Póllandi, skuli afnumið. • Berlín, 15. mars FÚ. Loftskeytastöðin í Los Angel- es í Califomíu hefir komist í samband við einn af fallbyssu- bátum Bandaríkjanna, sem er að brenna úti í reginhafi, um 500 kílómetra vestur af suður- enda Californíu. Herskip hafa verið send af stað til hjálpar, en óttast er að eldurinn komist í skotfærageymslu skipsins, og sprenging verði, áður en þau komast þangað. -------------- Samuel Insnll vísað úr landi í Grikklandi og er hann horfinn. Londop, 15. mars. FÚ. Frá Aþenu koma þær óvæntu frjettir í dag, ág Samuel Insull hafi verið boðið áð verða úr landi í Grikklandi fyrir miðnætti í nótt, þótt krofu Bandaríkj- anna um það að hann yrði fram- seldur, hafi verið neitað. En nú er Samuel Insull horfinn, og er lögreglan að reyna að hafa uppi á honum. Versluu ÞjócWerja. Óhagstæður greiðslu- jöfnuður. London, 15. mars. FÚ. Skýrslur um utanríkisviðskifti Þýskalands síðas'tliðinn mánuð, sem birtar voru í Berlín í dag, sýna að innflutningur til lands- ins hefir aukist um því sem næst 9 af hundraði, en útflutningur hefir minkað að sama skapi. — Greiðslujöfnuðurinn er óhag- stæður, og nemur mismunurinn 35 miljónum marka fyrir febrú- armánuð. ----Vj*-------- Flokksbúningar í írlandi. Dublin, 15. mars. Eftir langar og harðvítugar umræður var frv. það sem bann- ar notkun einkennisbúninga í pólitískum tilgangi, borið undir atkvæði neðri deildar þingsins í gær og náði það samþykt með 77:61 atkvæði. — Frumvarpið gengur nú til efri deildar þings- ins og mun verða tekið þar til umræðu í byrjun næstu viku. United Press. PB. ----—.......... að nafni, og nær furðu skemti- lega framburði danskra, sei* hjer hafa dvalist nokkur ár og tala bæði málm í senn, eða hvor ugt ef svo vill verkast. Gerfið var gott. Jónu, stofustúlku hjá Sjónleikur sá, sem Menta- Grimi kaupmanni, Ijek Katrín skólanemendur sýna að þessu Óiafsdóttir og gerði það mjög sinni, er eftir tvo Þýska höfunda,| vel; málrómurinn var ágætur og Reihman og Schwartz, sem sam' framkoman frjálsleg. Þórarinn ið hafa marga skemtilega sjón- Guðnason leikur lækni Gríms leika í fjelagi, þar á meðal þann, ■ heldur dauflega, en nuddlækni sem kallaður var „Landabrugg Gríms leikur Hersteinn Pálsson. og ást“. Emil Thoroddsen hefir Hann er frísklegur ’en altaf sí- gert þýðinguna og heimfært til tyggjandi. Bínu dóttur læknis- íslenskra staðhá'ta og kannast ins leikur Ðóra Guðbjartsdóttir, allir Reykvíkingar við hinar Stínu leikur Ragna Fossberg og smellnu staðfæringar Emils. I Línu Anna Eg'Isdóttir. Þetta eru Efnismikill er leikur þessi rmáhlutverk og eru öll íaglega ekki, enda er markmiðið með leikin. honum ekki það aðjkgnna há- Bjarni Björnsson leikari hefir leita speki eða djúpgetta lær- stjórnað æfingum og á hann dóma, heldur hitt að skemta þakkih skildar fyrir það, hve eina kvöldstund. En það gerir leikstjórnin hefir farið vel úr leikurinn líka í ósviknum mælijhendi. Leikurinn gengur hratt og hefi jeg sjaldan vitað leik og eðlilega, leikendurnir kunna betur tekið en þessum var áivel hlutverk sín og vita, hvað mánudag?.kvöldið í Iðnó, eða þeir e ga að gera, eru fljótfr til sjeð áhorfendur shemta sjer! 0g öruggir. Það er fjör og æska jafnágætlega frá upphafi til í leiknum. enda. Er það hvorttveggja, að : leikurinn er sprenghlægilegur og þær persónur, sem einmitt Mentaskólanernendur liafa kom ð upp leikkvöldum til á- góða fyrir Bræðrasjóð í ríður mest á, leysa hlutverk sín mörg undanfarin ár með ærinni j prýðis vel af hendi og tekst að vekja hlátur áhorfenda. Efni leiksins vil jeg ekki fara að rekja hjer til þess að draga fyrirhöfn, og námsins vegna geta þeir ekki sýnt nema fáein kvcld á hverjum vetri. En með- an svo vel er á haldið sem nú, ekki úr spenningnum hjá þeim,! þurfa þeir ekki að sjá eftir að sem eiga éftir að sjá leikinn, en hitt er víst, að harla spaugilegar persónur koma þar fram. Er þar fyrst frægan að telja Grím Goð- land sápugerðarmanh, sem held- ur að hann sje allur Ítííciirlagður af veikindum, verð(ii‘fí(á#thafa nudd og bakstra óg allskonar meðol, en er í rauninni svo stál- hraustur, að hann etur á við tvo meðalmenn og ætlar að lokum að taka þátt í knattsþyrnukapp- leik við Færéyinga og bjarga heiðri lands síns m. fl. Grím leik verja dálitlum tíma til þess að halda uppi þessum gamla og góða skólasið. G. J. Helmdallur. Árshátíð fjelagsins verður hald- in að Hótel Borg annað kvöld og hefst með borðhaldi kl. 8 e. m. Árshátíð f jelagsins er höfuð- skemtun fjelagsins á hverju ári ur Lárus Pálsson og gejár það og er 4 hana öllum Sjálfstæðis- prýðilega. Hann virðist vera upp lagður skopleikari, skemtileg:ur, mönnum heimill aðgangur. Er jafnan til hennar vandað, og ekki fyndinn og þó hófsamlegur og sígt nú gkemtanir fjelagsins er jeg þá illa svikinn, ef'þar er ekki efni í leikára. Elísabet er kona Gríms og ieikur hana ung- þessum vetri hafa átt mikilli að- eókn að fagna og hafa jafnan margir orðið frá að hverfa vegna frú Jórunn Viðar og gerir það takmarkaðs kúsnæðis, en nú hefir smekklega. Hún hefir góðan mai f.g fengið Btærsta húsrÚTnið, _£ T í. - LrtíwMO .1 IriiT’ “ ^ sem vðl er á og væntir þvi þess, róm. Láru dóttur þeirra leikur. ung'frú Heíga Egilsaon ljett og snoturlega, en ekki af nógri ástríðu, þar sem hún er leyni- lega trúlofuð og elskar auð- vitað af öllu hjarta — Bjöm Breiðvík skrifstofumann föðúrj ’. að allir þeir, sem málefnum Sjálf stæðisflokksins unna og gleðjast vilia i glöðum hópi, eæki árshá- tíðina. Þess skal getið, að Mið- stjóm flokksins og þingmenn síns, ungan og fríðan knatt- spyrnukappa. Thor GuSmunds-; son leikur Björn. Hann er varla! jhans, sem hjer era staddir, munu verða á hátíðinni. Undir borðum verða ræður haldnar og sungin , ,, , . , „ þjóðlög, en síðan verður dans stig nógu áhugasamur elskhugi og| ' , , , ,. „ , ,s. inn fram yfir 6+tu. Þeir, sem tekur astma 01 lausum tokum.; , „. TT , , . „ 1 'i, ekki vilja taka þatt 1 borðhaldinu Hann er þo skemtilegur 1 leik , . T . .... , _ , „ .... - , . í geta fengið sjerstaka aðgongu- sínum. Frú Snæbjornsen syslu-;* * . , ' , . ... , Ac.Vo„ ,miða að dansmnm og kosta þeir mannsekkju, sem langar oskap-1 . . , „ xviAi^ikr. 3.00 fynr mannmn, en að- lega mikið að na sjer 1 meðhjalpl . * . , ... x, ,,TTrlf göngumiðar að skemtunmm alln, og engmn karlmaður henr kyst i s K 10 ár, leikur ungfrú Marta Thors har f innifahnn matnr’ kosta kr' og leysir hlutverk sitt prýðilega 5.50. Er því skemtun þessi mjög af hendi. Hún er sjálfri sjer sam kostnaðinum fyrir hvern kvæmfrá upphafitil enda, grát, emstakling mjög í hóf stilt. leg og hlægileg í senn, eftir því! Aðgöngumiðasala að hátíðmm hvernig á er litið. Ef bera ætti er J skrifstofu fjelagsins Í Varð- saman einstaka leikendur, þá «rhúsinu kl. 2-10 í dag, sími gerðu þau sitt hlutverk best, 2774. hún og Lárus, en þá vildi jeg nefna Erlend Vilhjálmsson, sem gftsin Var á leið frá Djúpavogi leikur danskan braskara, Levy til Horaafjarðar í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.