Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Utvarpið og tónllstm. I. T'urðu virðist það gegna, hve lítinn áhuga ínúsík útvarpsins lief- 'ir vakið hjá lilustendum, svo mjög mikinn þátt sem þar er um að ræða í starfi þeirrar stofnunar, og svo mjög sem útvarpið hefir ein- mitt á því sviði, hina mestu mögu- leika. Jeg’ minnist þess varla að hafa á prenti sjeð getið um tón- listina í útvarpinu, nema til að aiiðra grammófóninum. En slíkt er hið mesta rangiæti. þar sem það ar einmitt þeirra vjel að þakka, að útvarpið getur lofað oss að 'hejra liinar ágætústu og stórkost- legustu hljóðfærasveitir samtíðar- ínnar — svo að jeg nefni það sem mjer þykir mjög mikils um vert. Og síðan jeg eignaðist viðtæki, 1ra]la jeg grammófóninn góðglym. II. Mjer virðist mega fullyrða, að útvarpinu hafi ennþá ekki orðið nema lítið ágengt í að kenna al- menningi að meta það sem best •er í tónlist. Fólkið hefir hvorki ílært að meta söngleiki (óperur) aije hljómkviður (symfóníur). Nú -eru að vísu til hálfleiðínlegar ó- perur — eins og t. d. Rigoletto — og' meir en hálfleiðinlegar sym- fóníur, sem jeg lái hlustendum •ekki að löka fyrir. En mjer er hunnugt um að það er lokað, jafn- wel þegar Carmen er á boðstólum, þetta dýrðlega sriildarverk Bizets, •sem ber af flestum samskonar tón- verkum, méir en gull af eíri, og útvarpið á í fórum sínum á til- takanlega góðum plötum, en lofar -oss svo afarsjaldan að lieyra. Eigi uð lienna fólkinu að nieta slík verk eins og ber, þá verður að fara öðruvísi að en gert hefir ver- ið. Ef vjer fáum langan söngleilt -ullan á einu kvöldi þá hljóta oss uð koma í hug orð skáldsins (Goéthe) er hann segir : Vernunft wird Tlnsinn. Wohltat Plag’e — Það verður tit að þreyta, sem ■gæti orðíð til að hressa og gleðja. Hin r.jetta aðferð er að láta oss fá einn þátt í einu og oft. Leik- -sagan 1 söngleiknum kemur hvort sem er, sama sem ekkert til greina í útvarpinu, heldur eingöngu tón- listin. Sama er að segja um hljóm- kviðurnar (symfóriíurnar): einn kafla á kvöldi þangað til kviðurn- ar eru orðnar góðir kunningjar, •og hlustendur gleðjast, þegar rödd útvarpsins seg'irhð vou s.je á þeim. Og vitanlega verður að velja það isem er verulega gott. III. Tvö tónskáld þykja mjer betri <en önnur —■ þó að niörg sjeu góð — og eru mjer nokkuð svipað og -Tónas Hallgrímsson og Þorsteinn Erlingsson í ljóðlist: (íeorges Biz- •et og Pjotr Tsjaikovski. Eftir hinn síðarnefnda er hin óviðjafn- :anlega rurihljóma, sem nefnd er Nussknackersuite. En þar er feg- ursta danslagið sem til er — þeirra sem jeg' hefi heyrt — blómaválsinn. Vals þessi ber langt af jafnvél 'því 'hesta sem til er eftÍT' sjálfan válsakónginn, -Tó- hann Strauss. Og þó er ? Nuss- knaeker (Tlnotabrjót), annað lag, : rússneskur dans, sem er nálega 1 eins framúrskarandi að snild. Út- • varpið á ennfremur eftir Tsjai- ^ kovski þrjár ágætar liljómkviður, sem vjer fáum aítof sjaldan að hieyra. Það er ekki af því að jeg hafi neinar sjerstakar mætur á rússneskri og slavneskri tónlist, sem mjer þykir svo mikið til Tsjaikovskis koma, heldur af því að liann er einn af mestu snill- ingum mannkynsins á sínu sviði, og þar sem honum tekst best, finst mjer hann nálega sem nor- rænn, eða nánar tiltekið, sænskur; 6. symfóníuna hefi jeg með sjálf- um mjer nefnt sænsku h'ljóm- kviðuna. Mjer þótti því gaman að heyra, að maður sem hefir svo margfaldlega miklu betur vit á þessum efnum en jeg, tónskáldið -Jón læífs, veik að því í útvarps- orindi, hversu sænskur blær væri á hljómkviðu eftir Tsjaikovski. Ekkert tónskáld kemur mjer eins og þessi rússneski snillingur, þeg- at jeg fæ að heyra það sem best er eftir hann, til að minnast orð- anna um það sem kemur frá hjart- anu og fer til hjartans. IV. l'tvarpið sneiðir of mjög hjá tónlist Norðurlanda. Eftir -Tohan Svendsen, eitt hið ágætasta tón- skáld Norðurlanda, höfum vjer t. d. aðeins fengið að heyra ástar- sönginn fagra, og þó of sjaldan. en aldrei Fest-polonaise, sem ná- Icga má kalla þjóðsöng Norð- manna. Og hvers 'vegna heyrist vai-la aldrei neitt eftir annan eins snilling og N. W. Oade. Getur það verið að hinn yndislegi Oísi- ans-forleikur — sem minnir mig dálítið á ..Lágriætti'1 Þorsteins Er- lingssonar — s.je ekki til á plöt- um ? — Það er ekki»af því að jeg hafi músíkmentun til að bera, sem jeg er að skrifa þetta, heldur af því að jeg hefi þrátt fyrir skort á | slílcri mentun, dálítið sjerstaklega i góðar ástæður til að dæma um! gildi tónverka. í baráttu við vandræði af þreytu sakir svefn- skorts hefir mjer orðið þýð- ing tónlistarinnar Ijósari en áður, og' næmleikinn mikið aukist gagn- vart því, hvað er í sannleika músík, og- hvað varla. annað en liávaði og gútl. — Seinna vona jeg a.ð geta skrifað nokkuð um hvern- ig' tónlistin er notuð lengra fram, sem ómissandi hjálp við lækning- ar og líkamningar, og virðist mjer það mál alt stórfróðlegt. Miðil- fundir mundu takast betur, ef kostur væri á hinni rjettu nnisík. Og mikill hugur er mjer á að svo gæti orðið á Stjörnustöðum, húsi því sem reisa þarf hjer innan vfð bæinn til sambands við betri jarð- stjörnur en vor er ennþá. 5. mars. 1934. Laadsfonjlor bænda. Afgreiðsla mála. Helgi Pjeturss. Landburður af fiski var í Ólafs- vík frá 25. febrúar til 11. mars, en nú seinustu dag.ana hefir afli verið tregur. Eftirfarandi tillögur voru sam- þyktar á þriðjudag: Lánakjör landbúnaðarins. 1. Landsfundur bænda skorar á Alþingi að framlengja heimild- arlög nr. 79, frá 19. júní 1933, og g-era þau bindandi fyrir allar lánsstofnanir sem hafa ríkisábyrgð. 2. Landsfundúr bænda skorar á ríkisstjórn að láta fara frarn rannsókn fyrir næsta alþiugi hvort ekki reynist tiltækilegt: a) að lækka innlánsvexti, b) að legg.ja vaxtaskatt á verð- brjef. c) að lækka útlánsvexti í öll- um lánsstofnunum til sam- ræmis við gjaldþol atvinnu- veganna. , ;3. Landsfundur lítur svo á að.eins og nú Iiorfir afkomu landbún- aðarins fái bændur eigi risið undir liinum mikla vaxtaþunga skuldanna. og skorar því á ríkisstjórn og Alþingi að hlut- ast til um að fasteignavéðs- lánum sje breytt í lengri lán með lægri vaxtakjörum. Láns- tími sje alt að 40—50 ár og greiðist lánin með árlegri greiðslu með 4—4f4% (vextir og afhorgun). Verðgildi peninga. 1. Landsfundur bænda lítur svo á, að fjármálum þjóðarinnar verði ekki komið á heilbrigðan grundvöll nema með bví, nð afnema g’ullið sem myntfót. en taka í þess stað upp landaura sem verðgildisgrundvöll, Rkor- ar fundurinn því fastlega á ríkisstjórnina að leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp að lögum um nýja íslenska mynt. sem hyggist á verðgildisgrund- velli. 2. Landsfundur bænda skorar á ríkisstjórnina að lækka gengi íslensku krónunnar um 25% að minsta kosti. Samþykt með 28 atkv. gegn 5. Tillögur framleiðslunefndar. 1. Fundurinn skorar á næsta bún- aðarþing að koma á eftirliti með innflutningi á refum þann- ig, að ekki sjeu flutt inn nema 1. flokks dýr og að haldnar s.jeu sýningar á innlendum dýr- um, og verðlaun veitt. þeim sem skara fram úr. 2. Fundurinn skorar á Búnaðar- fjelag’ tslands að liefja sem fvrst gagngerða leiðbeiningarstarf- semi fyrir alifuglaræktina í landinu. 3. Fundurinn skora-r á næsta bún- aðarþing að taka til rækilegrar athngunar tilraunir þær sem nú er verið að gera með erlend sauðf járkyn, og- beina þeim tilraunum inn á þær leiðir, er til mestra hagsbóta horfir. Á miðvikudag voru sam- þyktar eftirfarandi tillögur frá framleiðslunefnd: 1. Fundurinn telur nauðsynlegt að meiri verkaskifting sje inn- an bændastjettarinnar í fram- leiðslu, með tilliti til þess að ? sumum hjeruðum eða landshlutum er t. d. ódýrara að Hekla var i tók þar fisk. Olafsvík í gær efni, í sambandi við markaðs- skilyrði, og- veita bændum nm þetta upplýsingar og' leiðbein- ingar. 2. Þar sem sýnilegt er að þröngt er fyrir dyrum hjá bændnm með sölu á framleiðsluvÖrum þeirra, skorar fundurinn mjög eindregið á alla bændur lands- ins að reyna að bæta afkomu sína með þv?. 5) Að minka framleiðslukostn- að með bættum búfjárstofni og meðferð hans og ódýrari heyöflun og samvinnu. b) Að lifa sem mest á heima- fenginni fæðu með því að aulta garðyrkju, hafa nóga mjólk, gera meira að heim- ilisfæðii það kjöt, sem verð- lítið er til sölu og' spara kaup á erlendum matar- föngum og- munaðarvörum. e) Að efla heimilisiðnað á fatnaði og allskonar hús- munum. d) Að vanda sem mest alla framleiðslu, og á þann hátt vinna að þv? að söluvara þeirra komist ? sannvirði á markaðinum. 3. Með því að bersýnilegt er að garðrækt sveitanna og notkun þeirra á garðmat er ekki nema v?sir viðast hvar á. móti því sem verið gæti og heppilegt væri, jafnt frá sjónarmiði af- komu sem hollustu, þá skorar fundurinn á Búnaðarfjelag fs- lands og- búnaðarsamböndin að leg'gja enn áherslu á: a) aukning kartöfluræktar. rófnaræktar og næpna, b) að ganga fast fram i því að ræktun grænmetis, kálteg- u-nda o. fl. garðávaxta sje tekin upp sem fastur liður ? framleiðslu hvers sveita- heimilis. eftir því sem nátt- úru og markaðsskilyrði eru til. c) að beita sjer fyrir að aukinn sje stvrkur til aukningar garðræktar, miðað að nokkru við aukið flatarmál gai'ða. en að nokkru við aukna uppskeru. d) að alþýða manna ? kanp- stöðum sem sveitum sje gef- in kostur á að læra sem fyrst einföldustu aðferðir til matreiðslu beirra garð- ávaxt.a. sem menn liafa ekki vanist fram að þessu, en telja verður sjálfsagt, að framleiða og stuðla þannig að aukinni notkun. 4. Með tilliti til hinnar miklu fjöl- breytingar og tilfærslu og aukningar ? framleiðslu land- búnaðarins, er nú þykir sjál- sagt að keppa að, þá beinir fundurinn þv? til Búnaðarfje- lags íslands að veita alþýðlega leiðbeinandi búnaðarblaði ræki- legan stuðning, og' skorar á búnaðarf jelög sveitanna að greiða götu þess með stuðning’i við iitbreiðslu og innheimtu. 5. Fundurinn skorar á búnaðar- samböndin að gangast fyrir því að fá mann til þess að læra sútun skinna til heimanotkun- ar. Ag'úst B. Jónsson frá Hofi bar framleiða mjólk en kjöt, frani eftirfarandi tillögu, er sam,- o. s. frv. Skorar því fundurinn þykt var ? einu hljóði: á Búuaðarfjelag fslands að Fundurinn skorar á rikis- hefja þegar rannsókn ? þessn stjórn og Alþingi, að stuðla að því. að sauðfjáreigendur gefi fengið vátryggingu á verðháum einstakling'um af erlendum sauðfjárkynjum, sem keyptir eru til framleiðslubóta. Tillögur fjárhags- og lánakjara- nefndar. 1. Fundurinn beinir því til ríkis- stjórnarinnar. að húri hlutist til mn að lánað verði milli deilda Verkfærakaupasjóðs til þeirra deilda hans. sem ekki hafa nú fje til umráða. upp á væntanlegar tekjur sjóðsins, til að styrkja kaup á nauðsynleg- um jarðræktar og lieyvinnu- verkfærum. 2 Fundurinn skorar á þing og ríkisstjórn að láta Verkfæra,- kaupasjóð fá framvegis það fje. sem honum hefir borið að fá. og ber samkvæmt jarð- r æktarlö gunum. 3. _ Sökum aðkallandi þarfa, skor- ar fundurinn á Alþingi og rík- isstjórn að veita alt að helm- ing framlags á heyvinnuvjelar úr sjóðnum. 4. Landsfundur bænda skorar á Alþingi að lækka vexti bygg- inga- og landnáinssjóðs, svo að lántakendur greiði eigi meira en 4°/c ? vexti og afborganir. Tillögur og álit landssambands- nefndar. Nefndin hafði klofnað. Meiri- hlutinn jieir: sjera Eiríkur AI- bertsson, Jón H. Þorbergsson, Jakab H. Líndal. Rúnólfur Björnsson, Pjettir Þórðarson og Guðmundur Þorbjarnarson lögðn fram eftirfarandi tillögu: ..Landsfundur bænda ? Reykjavik 1934 ákveður að stöfnað verði landssambarid ís- lenskra, bænda, er vinni að þv? að grundvalla og skipúíeggja hagsmunamál þeirra er land- búnað stunda, og þar sem hann álítur að þv? verði ekki náð nema með stjórnmálalegum samtökum. telur hann nauðsyn- legt að stofna þvílíkt lands- samband, sem. kjósi sjer nú þegar miðstjórn og semji starfs- skrá þess.“ Minnililutinn þeir; Jón Hann- esson. Davið Þorsteinsson og Björn Birnir báru fram svohljóð- andi tillögu: ..Landsfundur bænda 1934 skorar á Búnaðarfjelag íslands að láta halda landsfund bænda fyrir næsta búnaðarþing. Jafn- framt ákveður fundurinn að • kjósa 7-manna nefnd, til þess að vera stjórn Búnaðarfjel. ísl. til aðstoðar við undirbúning' fundarins, og leggi þessi nefnd fyrir þann fund tillögur nm hvernig þessari fundarstarf- semi skuli hagað ? framtíð- iunid' TTm þetta mál urðu umræðnr ? hjerumbil 5 klnkkustnndir, Tillaga meiri hlutans var fvrst borin nndir atkvæði, og var feld með 19' atkvæðnm gegn Ifi. 4 greiddu ekki atkvæði. en 5 voru fjarverandi. Þá var eftir að af- greiða tilögu minni Idutans og nokkrar aðrar tillögur í þes«n máli, en afgreiðsln þeirra var frestað til næsta fnndar. Árni Jóhannesson major. sem var yfirforingi Hjálpræðishersins hjer á landi, hefir verið skipaðnr ,,General-Secretary“ í Suður-Am- eríku, og mun hann, ásamt fjöl- skyldu sinui. hafa lagt á stað frú Loudon ? gær áleiðis vestur haf un

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.