Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 7
VI O R <; V N R T. A D.» F> 7 Fasistafiokkurinn á Spáni. Dagbók. I.O.O.P. 1=1153168% Veðrið (fimtud.kv. kl. 5): A-átt um alt land, víðast gola eða kaldi. nema austan lands. fíardínu* lauin jþykka, komín aftar og margt fleíra. MinGhester. Sími 3894 fakið eftftr. £ dðrum löndum t. d. Danmörku krfir það fœrst mjög í vöxt, að MUa gleraugna „Experta" fram- kr*eina alla rannsókn á s.jónstyrk lei.k» sínum. Þessar rannsóknir eru fram- kreamdar ókeypis. Til þess að «qpara fólki útgjöld, framkvæmir gleraugna „Expert" vor ofan- greindar rannsóknir, fólki að kositnaðarlausu. Vfðtalstími frá kl. 9—12 og 3—7. W. A THIELE. Austurstræti 20. Madrid í mars. Áhangendum fasismans fjölgar hægt en stöðugt á Spáni og það Bjartviðri . , | Lægð við S.-Grænland mun vera kemur æ berara í Ijos að steinan , , .. , ... , , J á hreyfmgu austur eftir. Ma þvx ^ ýmsum fjelögum hallast í Þá | búast við að herði á A-áttinni í áttina. Kunnir stjórnmálamenn ejniíUm suðvestan lands. líta flestir svo á, að þessi hreyfing sje svo ung á Spáni, að jafnvel þótt hún ætti eftir að magnast að miklum mun, mundi það taka nokkuð langan tíma, svo að á- stæðulaust sje að tala um, að á Spáni sje sú hætta yfir vofandi, að Spánverjar 'fari að dæmi ítala og komi fasistiskri stjórn á stofn. En socialistar og ýmsir leiðtogar vinstri flokkanna annara, hafa Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass á A. Skýjað en úrkomulaust að mestu. Guðsþiónusta í fríkirkjunni í Hafnarfirði í !kvöld kl. 8%. Sr. Jón Auðuns. Hafnarfjarðartogarinn Garð- ar kom af veiðum í gær. Var afl- inn 114 tn. lifrar, 138 smál. fiskj- ar, þar af 40 smál. upsi. Guðspekifjelagið.* Reykjavíkur- stúkan. Aðalfundur í kvöld kl. annara, ráðist mjög á fasistana. Bera þeir 8V2. Reikningar, kosnir 2 í stjórn. á þá, að þeir vinni að því, að Sören Sörensen flytur erindi. koma upp fjelagslegu ríki (eor- porative state), að ítalskri fyrir- mynd, kollvarpa lýðveldinu og endurreisa konungsveldið. — A c , . - .... . I þriðjudaginn reru flestir batar Spani eru nu fjogur alloflug fas- ' J .__nAnn 62 ára verður í dag Tómas Jóns son fiskimatsmaður, Bræðraborg- arstíg 35. Afli er að byrja í Siglufirði. Á Peitisrótin reið í hlað, rösk og mótað enni, ket.ilsótinn kom þá að karl á móti henni. Fuglafræ. Nýkomíð fyrír canarífagla, seískaps- páagaaka og páagaaka, istafjelög. Falange (Phalanx) Espanol, aðalleiðtogi Jose Antonio Primo de Rivera, sonur einræðis- herrans P. D. R. Hann er þrítug- ur að aldri. Þá er Spænska „so- eial“-sambandið og er formaður þess verkamaður, Pampeyo Claret. Þá er Spænski þjóðernissinna- flokkurinn. Leiðtogi Jose Maria Albinana. Loks er national-syndi- kalistiska sambandið (Juntas de la T Ofensiva de Sindicalismo Nacional). Á meðal leiðtoga þess er E. Gimenez Caballero. ritli. Forlange hefir vakið mesta eftirtekt á sjer, meðfram vegba þess, einræðisherrans Primo de Rivera, er aðalleiðtoginn. Primo yngri er lögmaður. Flestir þátttakendurnir í fjelagsskap hans eru ungir kon- ungssinnar. Á meðal kunnustu manna í flokknum er Ruiz de Alda kapteinn, sem var með Ramon Franeo 1926, flugmann- inum kunna., og Alfonso Garcia Valdecasas, þingm. Sjálfur segir Primo le Rivera, að enginn vafi sje á, að fasisminn eigi eftir að breiðast um allau Spán. „Fasism- inn er tískustefna“ sagði hann nýlega. „Markmið okkar er socialt rjettlæti og byggist hvorki á eigingjörnum kapitalisma eða. eyðileggjandi Marxisma". Þótt hjer hafi að eins verið tal- in fjögur fjelög, eru mörg önnur, sem hallast að fasisma, enda þótt þau telji sig ekki fasistafjelög enn sem komið er. (TTnited Press. FB.) þaðan og fekk einn þeirra 9000 pund af flöttum fiski. Ólafur Ólafsson trúboði í Kína skrifar frá Tengchow í Honanríki hinn 12. janúar, að hann hafi sjaldan verið heima frá því að hann kom úr sumarleyfinu og fram 'til jóla. Og dáginn eftir ætl- aði hann að legg'ja í trúhoðsför og fara gangandi alla leið. En vegurinn var svo langur, að hann bjóst við að verða þrjár vikur á leiðinni, en þrjá mánuði að heim- an. Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands. Frá ónefndn heimili í Borg arfirði 30 kr., frá Guðm. Kristjáns ▼afalaust j syni, Deildartungu 20 kr., frá að sonur Magnúsi Jakobssyni, Deildartungu 10 kr., Sigurði ólafssyni 3 kr., Jónasi Jónssyni, Framnesveg 19, 10 kr., Ungmennafjel. „Neisti" Djxípavogi 90 kr., TTngmennafjel. ,,Trausti“ Eyjafjöllum 90 kr., frá Skaftfellingi 7 kr., frá einstæðings konu 3 kr., safnað af Runólfi Jóns syni, Svínafelli, 42 kr. — Kærar þakkir. — J. E. B. Bankamálin. Rannsókn heldur áfram. Sagði fulltrúi lögreglu- stjóra Mbl. í gærkvöldi að nxx væri beðið eftir skýrslu frá mönn um þeim, sem falið hefir verið að rannsaka hækur Mjólkurfjelags- ins, en sú rannsókn snerist ein- göngu um hankaávísanir fjelag's- ins. Dansleik heldnr glímufjelagið Ármann í K. R.-hxxsinu annað kvöld kl. 9% síðd. Tvær stórarjson). Djarfur myndasmiður. Maður einn, sem tók kvikmynd af götuóeirðununi í Vín, gat smyglað kvikmyndinni úr borg- inni til London. Nú liefir hann verið tekinn fastur og líf hans er í hættu. Áður hefir hann verið dæmdur til lífláts fyrir að taka mynd af jarðarför Lenins. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið Morgunblaðið að flytja þakkir þeirn Nönnu Egils, Þór- halli Árnasyni og Eggert Gilfer fyrir komuna og skemtunina á sunnudaginn var. Háskólafyrirlestur. Dr. Max Keil flytur fyrirlestur við Há- skólann í kvöld kl. ‘ 8. Efni: „Verkehrs — und Nachrichten- wesen in alter und neuer Zeit“. Öllum heimill aðgangur. Til HaUgrímskirkju í Saxxrbæ. Afh. af sr. Fr. Hallgrímssyni frá Jóni kr. 5.00. Kærar þakkir. ól. B. Björnsson. Dánarfregn. Nýlátinn er hjer í bænum Kristinn SigUrðsson, bryti á Gullfossi. Hann var kvæntnr Jóhönnu dóttur síra Guðlaugs Guðmundssonar. Togaramir. Hannes ráðherra var með 116 tn .lifrar eftir 10 daga veiðiför (ekki 90 tn.) og Ól- afur með 65 tn. eftir 13 daga veiðiför. Pjetur Jónsson ópernsöngvari syngur í Gamla Bíó í kvöld. Á söngskránni em lög eftjp Schu- bert, Strauss og Brahms og aríur eftir Puccini og’ Tsaikowsky. Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 hefir staðið yfir á Akureyri nnd-. anfama daga. Þrjátíu fulltrúar frá 10 stúkum sóttu þingið. Frá Seyðisfirði er símað að hát- ar þar afli daglega 3—5 skpd. og sje skamt sótt. Fimm bátar frá Seyðisfirði enx í Hornafirði og afla vel. Hákarlaveiði. Vjelháturinn Eg- ill frá Hxisavík fór í hákarlalegu fyrir viku og kom inn á þriðju- daginn með fullfermi, 150 há- karla og 12 tunnur lifrar. Stærsti hákarlinn var 17 feta langur og í honum 110 lítrar lifrar. Eimskip. Gullfoss er á leið frá Kaupmannahöfn til Vestmanna- ey.ja. Goðafoss kom til ísafjarð- ar kl. 12 á. hádegi í g'ær. Brúar- foss hefir væntanlega farið frá Reyðarfirði í gærkvöldi áleiðis til London. Dettifoss kemur til Ham- borgar í dag. Lagarfoss var á Ak- ureyri í gær. Selfoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Vestmanna- eyja. Til Starfssjóðs Kvenstúdenta- fjelags fslands: Frá vinkonu kr. 10.00. Bókin „Vonir", eftir Ármann Kr. Einarsson, nýja, unga rit- höfundinn, er komin í bókaversl- anir hæjarins. Betanía. Guðsþjónusta verður í kvöld kl. 8%, Kristín Sæmunds- dóttir talar. Allir velkomnir. Útvarpið í dag. 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tón- leikar. 19.10 Veðurfregnir. Til- kynning'ar. 19.25 Erindi: Jarðvegs rannsóknir, IT. (Hákon Bjarna- 19.50 Tónleikar. 20.00 I miðAa$sms!inn: Ófrosið dilkakjöt, aaltkjðt, hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdagft- pylsur, kjötfars, nýittgað daglega, Það besta. að allra dómi, sem reynt hafa Ve slun Sveins lóhannssnnar. Bergstafiastræti 15. Bimi 2091. Þetta Suðusúkkulaði er appáhald allra húsmæðra. Tlgr. adr. Guunulf. Gangskifti gear, Báta forgasarar, Mótor varahlutir og s. fiv. Norsk framleiðsla. Sölumenn óskast Gunn. Hegna. Motorrekvisita en gross, Oslo, Jernbanegt. 21. Sveskjnr, þurkur epli og aprieósur, rúsínur, 3 tegUndir, saltkjöt, barinn harð- fiskur og m. fl. fæst ódýrast í Versl. BiSrnlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091 og góðax hljómsveitir spila undir dansinum. ‘Allur ágóðþm rennur til manns úr fjelaginu, sem varð fyrir því óhappi að meiða, sig í síðastliðnum desember og hefir hann legið í1 sjúkrahúsi síðan, en inaðurinn hefir fyrir þungu húsi að sjá og ástæður því mjög bág'- ar. Væntir g:,jórn fjelagsins, að Ármenningar ’ og alt annað gott í- þróttafólk sæki skemtunina og styrki gott málefni um leið og það skemtir sjer. Aðgangur kostar að- eins kr. 2.50. Til Hallgrímsgirkju í Saurbæ. kr. 2.00 frá frú N. N. Eyrarbakka. ísland mun hafa komið til Siglufjarðar og Akureyrar í gær. Nova er á leið frá Fáskrúðs- firði til Akureyrar. Suðurlandið fór ‘ til Borgarness í gærmorgun Kolaskip kom hingað í gær með kolafarm til „Kol og Salt“ Enska herskipið Godetea, kom hingað í gær. Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Sigurður Nordal: Upplestur (kvæði). b) Sigfús M. Johnsen: Úr Vestmannaeyjnm á 19. öld. c) Páll Stefánsson: Kvæðalög. — fslensk lög. Hallgrímskirkja í Saurhæ: Frá N. N. Evrarbakka kr. 2.00. Bankabygg. Bankabyggsmjöl. Mannagrjón. Semulegrjón. Bækigrjón fást í Þjónn: Hvernig viljið þjer hafa eggið steikt? Gestur: Er nokknr verðmunur á því hvernig það er steikt? — hTei, alls ekki. — Þá vil jeg fá það steikt með þykkri sneið af fleski. Þau nýgiftu. — Finst þjer ekki of mikið salt í súpunni, elskan mín! — Nei, gæska, en það er máske heldur lítil siipa' í saltinu. UMSLÖ G. um 100 tegundum úr að velja í mörum litum, stærð- um og' gerðum. Gul embættisumslög í 15 mismunandi stærðum. | Pappír og brjefsefni í hlokkum, möppum og lausum örk- um. Ritvjelapappír • margar þyktir og tegund- ir, 4to og folio. Þerripappír hvítur, rauður og grænn, (þykkur til þess a.ð hafa á skrifborðum). raiBH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.