Morgunblaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 1
yikrtltf: feaíold 21. árg., 68. tbl. •— Miðvikudaginn 21. mars 1934, ísafoldarprentsmiðja h.f. Vegna fjölda áskorana og sökum þess hve myndin líkar vel, viljum við gefa ennþá fleirum tækifæri til að sjá myndina, og sýnum hana því aftur í kvold. Vegfiiíi farllarfarar Guð- mundar Gliðmundssoisar, verfl- ur skrlfstofum okkar lokað frá kl. 3 |2 I dag. H.f. §mjörlíki§ger^ln Smári. Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum, að móðir og- tengdamóðir okkar, Guðrún Ólafsdóttir, andaðist í dag á Landa- kotsspítala. 20. mars 1934. Haraldur Ólafsson, Kristlaug Pjetursdóttir. Þakka hjartanlega samúð og vináttu við fráfall og jarð- arför mannsins míns, síra Ólafs Stephensen, fyrv. prófasts. Steinunn Stephensen. Járðarför, ekkjufrú Helgu J. Andersen, fer fram frá Dóm- kirkjunni, fimtudaginn 22. mars, kl. iy2. F. h. aðstandenda L. Andersen. llBÍSkBDirðtSllB verður í Varðarhúsinu, miðvikudaginn 21. Þ. m. kl. 5 síðdegis. Vtrður þar margt girnilegt á boðstólum. Þeir Karl Friðriksson, Gísli frá Eiríksstöðum og Hjálmar á Hofi bjóða Elivoga-Sveini upp á syndalausnarsúrbrauð og skammaskonrok. Fyrir almenning allskonar smákökur í lausri vigt. Gjafverð, aðeins ein króna. Alt á að seljast, Jósep Húnfjörð og Páll Stefánsson hafa þar einnig til boða ýmislegt kvæðagóðgæti, flest nýbakað. Komið og reynið viðskiftin. Húsið opið kl. 5 síðdegis. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8. Aðgöng’umiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. — Sími 3191 Kaupið leikskrána og kynnið yður söngvana. Nótnaliefti með vinsælustu lögunum fást í leikbúsinu, Illjóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Ibúð óskast 2 herhergi og eldlnis með öll- um þægindum, óskast frá 14. maí. Pátt í heimili. Tilboð merkt: „80“, léggist inn á A. S. í„ fyrir laug- ardag'. Nýja mú Kátir karlar Ljómandi skemtileg sænsk kvikmynd, gerð eft-ir leikriti „Söderkaka“. Kátu kallana leika: Gideon Wahlberg og Edvard Persson. í mynd þessari birtist ósvikin sænsk gletni og fjör, eins og það hefir birst í bestu sænskumbók- mentum, söngvum ogþjýð- lífi. Myndin gerist í gamla bæjarhlutanum í Stokk- hólmi. Lögin í myndinni liafa verið sungin um öll Norðurlönd. ekki síst. „Jek kommer i kváll undex* balkonen“ og „Uté álsk- ande hjártan ár det vár“ Sími 1544. Hringnrinn Fundur í kvöld, miðvikudag 21.. í Oddfelloxvhúsinu kl, 8^4. Fundarefni: Kosning í sjúkrasjóðsstjórn. Stjómin. Hirliklr uii Söngstjóri Jón Halldórsson. Samsðngnr heldur fund á morgun, fimtudagskvöld, kl. 8Y2 í húsi Oddfellowa. Hagsmunamál verslunar- stjettarinnar. Framhaldsumræða og at- kvæðagreiðsla um fram- komnar tillögur. með aðstoð yngri deildar fjelagsins, Karlakórsins K .F. í Gamla Bíó, fimtudaginn 22. þ. m., kl. 7*4 e. m. Einsöngvari Pjetur Á. Jónsson, óperusöngvari. Undirspil ungfrú Anna Pjeturss. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Katrínu Viðar. 4-6 herbergi. Oskasl iiii þegar á rólegum Stjórnin. wmwiw»i.»uí *i stað í bænum. Upplýsingar í síma 1999. ÚTBOÐ. Tilboð óskast í að byggja íbúðarhús við Seljaveg. Teikn- ing og lýsing fæst á teiknistofu undirritaðra, Túngötu 3, gegn 10 kr. skilatryggingu. Einar Sveinsson. Sigm. Halldórsson. Litlð á páska- eggin í glugga. SýningarskáJans Austurstræti 20. iMilnlBP & lárnwilmr Laugav 25. Sími 2876 #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.