Morgunblaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 7
IVíORCrUNBLAÐlÐ
7
Bankabygg.
Bankaby ggsm j öl.
Mannagrjón.
Semulegrjón.
Bækigrjón
fást í
I míðdagsmatinn:
Ófrosið dilkakjöt, saJtkjöt,
hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags
pylsur, kjötfars, nýlagað daglega
Það besta, að allra dómi, sen
reynt hafa.
Ve’Slun
Svelns löhannssonar.
Bergstaðastrœti 15. Simi 2091.
Hár.
Hefi altaf fyrirliggjandi h&r rið
íslenskan búning.
Verð TÍð allra hœö.
Versl. Goðaloss
Langaveg 5. Bimi 3436
Sveskjur,
þurkur epli og apricósur, rúsínur,
3 tegUndir, saltkjöt, barinn harð-
fiskur og m. fl. fæst ódýrast í
Versl. Biörnlnn.
Bergstaðastræti 35. Sími 4091
Nýko
I I
Nýtt íslenskt bögglasmjðr. —
Lækkað verð. Rjúpur, hangikjöt,
nýtt kjöt, saltkjöt og alls konar
grænmeti.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Hlanið 4 S.I.
| Smá-auglýsinga J
30 stórir kassar með trjeull til
sölu. Garðyrkjan á Reykjum.
Hálfs tons, notaður, vörnbíli,
„Chevrolet“ til sölu. Tilboð merkt
„Bíll“ sendist A. S. í.
Rúllugardínur, Dívanar, mat-
ressur, armstóla. Skólabrú 2, hús
Ól. Þorsteinssonar. Húsgagna-
vinnustofan.
Nýkomnir fallegir vorkjólar,
úr ull, í öllum hinum fallegu
millilitum ásamt svörtu. Verð frá
kr. 18,00. Ninon, Austurstræti 12.
Opið frá 2 til 7 e. h.
Dívanar, dýnur og allskonar
stoppuð húsgögn í miklu úrvali,
Vatnstíg 3. Húsgagnaverelun
Reykjavíkur.
Blóma- og grænmetissalan, Óð-
instorgi, hefir síma 2672.
□agbók.
I. O. O. F. 1115321. Spilakvöld.
Þátttákendur í borðhaldi tilkynni
veitingamanni fyrir kl. 4.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5).
Við Vesturströnd íslands er nú
SSA-rok (10 vindstig) og bleytu-
hríð með 1—3 st. hita. Á Aust-
fjörðum og' Norðurlandi er enn
þá hæg S-átt, úrkomulaust *og
1—5 st. frost. Djúp lægð er yfir
Grænlandi á hreyfingu norðaustur
eftir og veldur hún illviðrum.
Fregnir hafa engar fengist suð-
vestan af hafinu í dag, en senni-
lega .er þar SV-átt og talsvert
lygnara heldur en við Vestur-
ströndina.
Veðurútlit í Rvík í dag: All-
hvass S og SV. Skúra- og jelja-
veður.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir. 18,15 Háskóla-
fyrirlestur: Sálarlíf barna og
unglinga: Ág. H. Bj. 19,00 Tón-
leikar. 19,10 Veðurfregnir. —
Tilkynningar. 19,25 Erindi: Um
Masaryk (síra Árni Sigurðsson).
19,50 Tónleikar. 20,00 Klukku-
sláttur. Frjettir. 20,30 Föstumessa
í Dómkirkjunni (síra Friðrik
Hallgrímsson). 21,20 Tónleikar:
a) Fiðlusóló (Þórarinn Guðmunds-
son). — b) Grammófónn: Mozart:
Haffner-Symphonia. — Sálmur.
Föstuguðsþjónusta x Dóm-
kirkjunni kl. 8)/2 í kvöld. Síra
Friðrik HallgTímsson.
Háskólafyrirlestrar, próf. Ág-
H. Bjarnason, um sálarlíf barna
og unglinga. Næsti fyrirlestur
verður í Háskólanum í dag kl. 6.
Ollum heimill aðgangur.
Málmnámur í Grænlandi. í til-
kynningu frá sendiherra Dana
í gær, er þess getið, að Daugaard-
Jensen, formaður g'rænlensku
stjórnarinnar, sje nú ásamt I. O.
B. Petersen verlcfræðingi í
Stokkholmi að láta rannsaka
þar sýnishorn af málmum frá
Grænlandi. Sá, sem annast rann-'
sóknina er Petersen prófessor við
tekniska háskólann í Stokkholmi,
og er- hann sjerfræðingnr um alt,
sem að námum lýtur.
Sambandsfjelög f. S. í. þessi
fjelög hafa nýlega gengið í í-
þróttasamband íslands: Ung-
mennaf jelagið „Neisti* ‘, D júpa-
vogi, fjelagatala 41, formaður
Guðlaug Sigurðardóttir læknisfrú.
-HB
og Knattspyrnufjelagið „17. júní“
Hafnarfirði, fjelagatala 30, for-
maður Gísli Ólafsson. (í. S. í. —
FB.).
Kjartan Thors, ræðismaður
ítala og frú hans komu hingað
með Gullfossi.
Vitar og sjómerki. Nýlega er
komin út skrá yfir vita og sjó-
merki á íslandi, eins og þau voru
í janúar s. 1. Eru þar leiðrjett-
ingar og viðbætur við leiðsögu-
bók fyrir sjómenn, útgefna 1932.
Ljós og hljóðduflið á Valhús-
grunni í Hafnarfirði, hefir nú
verið lagt út að nýjn, og er nú
dálítið sunnar en það var áður,
og á 30 metra dýpi.
Hafnarfjarðarhöfn. Andri kom
af veiðum í g'ær með 103 föt lifr-
ar. — Þá komu og af veiðum
línuveiðararnir, Pjetursey, Hug-
inn, Gola og Bjarnarey, allir með
góðan afla.
Akranesbátar hafa róið nndan-
farna daga og fiskað vel.
Meðal farþega á Lym í gær
vom, Einar Arnórsson hæstarjett-
ardómari og Vilhjálmur Finsen
ritstjóri.
Sendisveinadeild Merkúrs held-
ur fund í Ingólfshvoli kl. 814 í
kvöld.
Togaramir. Af veiðum komu í
gær: Gyllir með 129 tn„ Baldur
með 95 tn., Gullfoss 40 tn., Skalla-
grímur (eftir 4 daga) með 64
tn. og Hafsteinn (eftir 6 dag'a)
með 60 tn. Væntanlegir voru í
dag Hilmir og Snorri goði.
Farþegar með Gullfossi frá út-
löndum voru m. a.: Marteinn Ein-
arsson kaupm. og frú, ungfrú
Gunnlaug Briem, Jón Hallvarðs-
son lögfræðingur og frú, síra
Garðar Svavarsson og frú, Eyjólf-
ur Jóhannsson framkv.stj., Guido
Bernhöft stórkaupm., Axel Ketils-
son framkv.stj., Kristján Siggeirs-
son kaupmaður, Davíð Gíslason
og frú, Sigurður Hlíðar dýra-
læknir á Akureyri 0. m. fl.
Skipafrjettir. „Gullfoss" fer
vestur og norður annað kvöld
kl. 10. „Goðafoss" kom að vestan
og norðan í g'ærmorgun kl. 6.
„Brúarfoss“ kom til London í
fyrradag. „Dettifoss" fór frá
Hamborg í fyrradag á leið til
Hull. „Lagarfoss" var á Blöndu-
ósi í gærmorgun. „Selfoss“ kom
frá útlöndum í fyrrakvöld.
Föstuguðsþjónusta í fríkirkj-
unni kl. 8y2 í kvöld, síra Árni
Sigurðsson. v
„Bamavemd og bamavemdar-
lögin“. Um þetta efni flytur frú
Aðalbjörg Sigurðardóttir erindi
í Varðarhúsinu kl. 8y2 í kvöld.
„Jeg nota altai
Lux Toilet-
sápu, hún
heldur hömnd-
inu svo dá-
samlega vel Þúsundum ’finst hún
mjúku“, segir , , ---:
“ OMÓTSTÆÐILEG
því þá ekki að veita hörundi
yðar sömu heillandi fegurðina?
Til þess að standast hina skerandi birtu kvikmyndanna verður
Viörundið að vera sprungulaust ... fullkomið. 705 af 713 fræg-
um kvikmyndaleikurum í Hollywood og' Englandi láta Lux
Toilet-sápuna annast útlit sitt. Þeim reynist hún svo undur-
samlega vel til þess að halda hörundinu mjúku og ljómandi.
Rjett meðferð getur líka gert undraverk á yfirlitum
yðar — byrjið því að nota Lux sápu í dag!
Þjer múnuð heillast af því hve ríkulega
hún freyðir — hve fljótt hún ilmar.
Allir kaupmenn selja hana.
LUX
TOILET SOAP
X-LTS 286 50
l.iíVliH hRO
ORT SUNLItíH
Frakkar óþjólir
í samningum við Breta.
London 20. mars. FB.
United Press. PB
Talið er víst, að frakknesk-
bresku viðskiftasamningaum-
leitununum verði bráðlega frest
að og er það í rauninni sama sem
að þær hafi engan árangur bor-
ið. Mes'tum ágreiningi veldur
það, að Frakkar hafa farið fram
á, að Bretar fallist á að hækka
viösa tolla meðan samkomulag-
ið stendur, en það hafa Bretar
ekki viljað fallast á.
Timbupveptlun
P. W. Jacobsen & Sðn.
Stofmd 1824.
8i nrefnii G anfuru — Cap -Lundsgad ', Kðbenhavn C. .
Selur timbur 1 stærri og smærri aendingum frá Kaupmhöfn.
Eik til skipasmiða. — Eixmig heila tkipsfarma frá Svíþjóö.
Hefi verslað við ísland i 80 ár. •
V’
••••••••••••••• ••••••••••••••
Xýju bækuriiar:
Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00.
Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00.
Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50.
Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.00,
BðMavsrilun Sigf. Eymnndssonar
ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 84.
þegar talab er um kaFfibaeH f
er álf við
n.