Morgunblaðið - 23.03.1934, Qupperneq 6
6
MOR GUNB L A ÐIÐ
Allskonar
verslunarbækur
í miklu úrvali, öllum þyktum og
stærðum, Oktavo, Kvart og Folio,
reikningsstrikaðar með einföld-
um eða tvöföldum dálkum:
Höfuðbækur,
Sjóðbækur með mörg-
um dálkum,
Dálkadagbækur (Jo-
urnalar),
Kladdar,
Fundargerðarbækur
o. s. frv.
Pappírinn í bókunum er af bestu
tegund, og bandið alt frá ódýru
pappabandi og upp í sterkasta
höfuðbókaband
IM'HItllIU
Húertæklfærl
Til Páska seljum við
allar okkar
Veggfóðnrbirnðir
með 30% afslættí.
Komið meðan úr nógu er
að velja.
Guðmundur Rsbjörnsson
t
fluðrún Sveinbiarnardáttir
ingi, og mundi víst söknuður al-
ment hafa verið borinn eftir hana
vegna drenglundar hennar og
mannkosta, en nú var hún þrotin
að heilsu og kröftum, og því sjálf-
sagt að unna henni vel vistaskift-
anna og heimkomunnar á betra
tilverusvið. Jeg rita þessi fáu
minningarorð til að’ þakka henni
fyrir mikla vináttu og' velvild
hennar á liðnum árum, og flyt
henni bestu ámaðarkveðju mína
til hetri bústaða.
Kristinn Daníelsson.
Stidrnarfar í Pólkndi.
Laugaveg 1.
Sími 4700.
Fœrri verða feigðahlaup,
f jölnis gerð á sinu,
meðan hepnast mótorkaup,
mjer í útlandinu.
Reiðhió a^miðian
Veltusundi 1.
Hagsýnn kaupandi spyr
fyrst og fremst um gæðin.
Iliivvilet og Þór
eru heimsþekt fyrir end-
ingargæði — og eru því
ódýrust.
Chiðrún Sveinbjarnardóttir frá
Kothúsum í Garði verður vænt-
anlega til moldar borin á Ut- .
skálum, föstudaginn 23. þ. m. og
er þar ein af fremstu merkiskon-
um á Suðurnesjum fallin frá.
Hún var fædd 2. júní 1865, dótt-
ir bændaskörungsins, Sveinhjarn-
ar Þórðarsonar í Sandg'erði, sem
nafnknnnur var hjer syðra á sín-
um tíma, og seinni konu hans,
Helgu Pálmadóttur. Ólst upp í
heimahúsum í Sandgerði, þang-
að til hún, 20 ára gömul, giftist 14.
sept. 1885, Steingrími Guðmunds-
syni og fluttu þau til Ameríku
tveim árum síðar. En þar lifði
Steingrímur skamma stund og
leitaði þá Guðrún jafnskjótt
heim til íslands aftur árið 1889.
Þau Steingrímur höfðu átt eina
dóttur, Þorhjörgu, er gift var
síra Páli Sigurðssyni í Bolungar-
vík en á nú heima hjer í bænum.
Árið 1892, 15. okt. giftist Guð-
rún öðru sinni merkum hónda,
Árna Árnasyni að Kothúsum og
bjuggu þau þar, til þess er Árni
andaðist 2. nóv. 1901. Þau eign-
uðust einn son, er Sveinhjörn
Steingrímur heitir og býr nú í
Kothúsum og er kennari við skól-
ann í Garði.
' Eftir lát manns síns hjelt Guð-
rún áfram búi sínu og 19. des.
1903 giftist hún hið þriðja sinn,
Þorvaldi Þorvaldssyni og hjnggu
þau lengi enn í Kothúsum hinu
mesta rausnar og sæmdarbúi, því
bæði voru samhent um dugnað
og atorku. Yoru þau um skeið
talin með fjáðustu bændum þar
syðra. Hann var einn af hinum
aflasælustu formönnum, og á
hennar hlið skorti ekki á rausn og'
skörungsskap, samfara þeim hjer-
aðsbótum, er slíkum heimilum
fylgja, risnu og örlæti. Munaðar-
laus börn fengu á Kothúsheimilinu
gott uppeldi, og í vinsældum þeim,
er heimilið átti að fagna átti hús-
freyjan sinn skerf óskertan.
Er mjer víst óhætt að segja, þó
að jeg væri þá fluttur úr Garði,
að þeirra hjóna var alment sakn-
að er þau fluttu þaðan til Kefla-
víkur árið 1929 til þess að Ijetta
af sjer jarðarbúskap og eiga
nokkuð hægra.
Guðrún heitin var alloft hin
síðari ár heilsulítil, en atorka og
Fyrir skömmu mintist Mbl. á
stjórnarskrá þá, sem Pólverjar
hafa í smíðum. Stappar þar
nærri að forseti lýðræðisins sje
gerður einvaldur, en vald þings-
ins að sama skapi lítið. Jeg býst
við, að fæstum sje ljóst af hverju
slíkt stafar, því lítið hafa blöð-
in sagt frá Póllandi. Af stjórn-
málasög'u þess síðustu árin má
þó ýmislegt' læra og þess vegna
skal hjer drepið á fáein atriði.
Eins og knnnugt er, leið pólska
ríkið undir lok nokkrn fyrir alda-
mótin 1800, og skiftu nágrann-
arnir landinu milli sín: Rússar,
Þjóðverjar og Austurríkismenn.
Voru allar horfur á því, að
pólska ríkið ætti sjer engrar við-
reisnar von, en þetta breyttist
eftir ófriðinn mikla. Þá þótti stór
veldunum nauðsyn bera til þess,
að stofna öflugt ríki milli Rúss-
lands og Þýskalands og tóku þau
það ráð, að endurreisa Pólland,
sem hafði orðið herfilega úti í ó-
friðnum.
Þó allir Pólverjar fögnuðu því,
að fá sjálfstæði sitt aftur, þá var
ömurlegt um að litast í landinu
um þessar mundir. Þjóðin var
orðin sundurleit eftir alla tyístr-
unina í meira en öld, og' alt var
í rústum eftir ófriðinn. Þó voru
menn vongóðir, því nú var ríkið
endurreist og sjálfstæði fengið.
Nú skyldi öll kúgun kveðin nið-
ur og frelsið drotna. Mjög frjáls-
lynd (liberal) stjórnarskrá var
samin og samþykt (1921) og þess
vandlega gætt, að hin þjóðkjörna
neðri deild þingsins hefði öll
æðstu völd á sinni hendi. Kosið
var til þings með hlutfallskosn-
ingum svo jafnrjettið væri sem
mest. Forsetinn og stjórnin áttu
hinsvegar flest undir náð þings-
ins (neðri deildar).
Þetta leiddi auðvitað til þess,
að flokkar urðu margir. Þeir
voru þegar orðnir 14 áður en
stjórnarskráin var samþykt og
bitust fast um völdin. Af þessu
leiddi að sjálfsögðu, að enginn
flokkur fekk meirihluta á þingi.
Var því ekki um annað að tala,
en. samsteypustjórn fleiri flokka.
Slíkar stjórnir standa oftast á
völtum fótum og svo reyndist
hjá Pólverjum. Á rúmum 5 ár-
um var 11 sinnum skift um ut-
Páska hangikjötið
komið úr reyk.
Síðan við fórum að selja hið annálaða norð-
lenska, sauða- og dilkahangikjöt, sem nú er
orðið landfrægt fyrir vænleik og góða verkun,
hafa birgðir jafnan þrotið fyrir stórhátíðar.
Allir þurfa að fá sjer bifa.
í þetta sinn höfum við þessvegna trygt okk-
ur ennþá meiri birgðir, en nokkru sinni áður,
vonum við því, að þessvegna geti allir fengið
sjer þennan þjóðlega hátíðamat.
Sendíð pantanír yðar sem allra fyrst.
í næstu viku eru aðeins 4 virkir dagar, drag-
ið ekki fram yfir Bænadagana, að kaupa
hangikjötið, þeir, sem koma fyrst fá náttúr-
lega úr meiru að velja, en kjötið er svo jafn-
gott, að ekki má á milli sjá.
Hringið! Látið okkur vita hvort þjer viljið
frekar frampart eða læri, þjer skuluð fá það
besta hangikjöt, sem þjer hafið smakkað á
æfi yðar.
Þjer skuluð verða harðánægð með kaupin.
starf hæði fyrir sjálfa sig og | anríkisráðherra, 14 sinnum um
aðra var eðli hennar og' kunni hún ■ forsætisráðherra og enn oftar
| því einatt lítt að hlífa sjer. En að um hina ráðherrana. Svo mátti
| síðustu varð þó sjúkdómurinn heita, að á hver ju ári væri skift
kjarki hennar yfirsterkari og um stjórnmálastefnu.
1 andaðist hún eftir 3 mánaða I ÖIl þessi ringnlreið kom sjer
þunga legu á Hafnarfjarðarspít- því ver, sem sjálf stjórnin mátti
ala hinn 13. þ. m. Er þar fyrir- sín lítið svo barlestina vantaði í (
Sími 3341. Símnefni Úraþór. myndar höfðingskona í val fallin, þjóðarskútuna. Hver flokksfor- j
vinsæl og virt af öllum almenn- ingi, sem í henni sat, reyndi að
NB. Allir varahlutir fyrir-
liggjandi. Viðgerðir allar,,
fljótt og vel af hendi leystar.
Sigurþór
efla hag síns flokks og koma sín-
mm mönnum í álitleg embætti, svo
1 það varð niðurstaðan að útbýta
þeim að rjettri tiltölu milli stjórn-
arflokkanna, eftir því hve marg-
mennir þeir voru á þingi. Þetta
leiddi svo til þess að hver höndin
var móti annari á þingi, í stjórn-
inni og' í embættismannaliðinu.
Auk þess rakst þingið sífelt í öll-
•um gerðum stjórnarinnar, svo
hún gat aldrei um frjálst höf-
uð strokið. „Á hverjum morgni
er jeg altaf á þönum að tala við
flokksforingjana, sem fylgja
mjer“, sagði Skrynski forsætis-
ráðherra, „og þrátt fyrir það
ætlar alt að gliðna sundur í hönd-
unum á mjer“. Væri einum flokki
gert til hæfist, þá vakti það óð-
ara óánægju hinna, sem lieimt-
uðu að fá sömu kjör eða betri.
Þannig varð stjórnin að kaupa
sjer fylgi dýrum dómum, svo
dýrt, að fátækt land gat okki
undir því risið.
Ofan á alla þessa óreiðu, bætt-
ist það, að Pólverjar gripu til
vopna gegu Rússum (1920) og
þeir rjeðust svo aftur á Pólverja.
Með aðstoð Frakka báru Pólverj-
ar hærri hlut, en Pilsudski, her-
foringja leist ekki betur á ástand
ið en svo, að hann hjeltmeðherinn
til Varsjá og gerði stjórnarbylt-
ingu (1926), án þess að til ó-
eirða kæmi. Nýr forseti var kos-
inn með meira valdi en áður, en
á þinginu rjeði floltkur Pilsud-
skis mestu („flokksleysingja sam-
bandið“)- Síðan hefir Pilsudski
verið að miklu leyti einvaldur í
landinu, þó hann sje að nafninu
aðeins hermálaráðherra.
Þó alt stjórnarfarið gerhreytt-
ist við stjórnarbyltinguna 1926, !
þá hefir það dregist til þessa, að
endurskoða stjórnarskrána fylli-;
lega og samræma lögin við nú-!
verandi ástand. Er nú lögð
mest áhersla á það, að gerá
stjómina sterka, og flokkadeilur
þing'sins, sem áhrifaminstar. —
Reynslan hafði sýnt, að Pólverjar
fóru illa með þingræðið eins og
fleiri, svo nærri lá, að það yrði
þeim að falli á fám árum. Nú
verður það takmarkað til mikilla
muna og má vera, að sá kostur
sje bestur eftir því sem ástatt er,
að minsat kosti meðan Pilsudski
nýtur við. Sjálfur kvað hann vera
mótfallinn alræðisvaldi, þó hann
hafi orðið feginn að grípa til
þess.
(Að nokkru eftir Revue de-
Paris. Fehr. ’34). G. H.
Yerðlækkun á bensíni
off vjelaolíu.
London 21. mars F. Ú.
Með og frá deginum í morgunt
la-kkar verð á bensíni og öðrum
vjela olíum í Englandi um I
pence hvert gallon.
Mr. Warmbath
sem var með Peary í pólleiðangri
hans 1898, á nú heima í New York.
Þegar kuldarnir voru sem mestir
þar í vetur, fór hann í heim-
skautsfarar búning sinn og gekk
í honum um göturnar, og varð
mörgum af hinum skjálfandi
borgarbúum starsýnt á þennan
mann, sem kunni að búa sig eins
og við átti í harðindunum.