Morgunblaðið - 06.04.1934, Síða 5

Morgunblaðið - 06.04.1934, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 íar hann var sjötng'hr (í 1928). Hann var óvenjulega heill unaður,- í lít'i sínu og hátterni öllu, eins og í vísindastarfi sínu. Hann hefir sjálfur funclið besta lýsingu þess, sem hánn vildi vera og var. í þessu erindi úr Hávamálum, sem hann einu sinni valdi sjer að eink- Uinnai'orðuin: Eldr er bestr með ýta sonum ok solar syn, heilindi sitt ef hafa náir ok án löst at lifa. ' Þorsteinn Erlingsson sagði einu -ssinni við niig um hann þessi tfögru og minnisstæðu orð: „Til ihans vissi jeg aldrei óhreint orð nje verk“. Betri vitnisburð frá «einum liinum dómvisa^fa og skarp- vitrasta samtímamanni get jeg' «ekki hugsað mjer. Þjér verðið að virða mjer til vorkunnar, þó að jeg' geti ekki lokið þessu máli án þess að minn- ast á mín persónulegu kynni af Finni Jónssyni. Það eru nú senn :28 ár síðan jeg byrjaði nám mitt í Kaupmannahöfn undir hand- leiðslu hans, árnm saman hitt- umst við að heita mátti daglega ©g altaf höfum við skipst á brjef- um, þegar við vorum ekki sam- iendis. Við höfum oft verið ósam- mála, bæði um meginatriði og smá atriði í norrænum fræðnrn, og við ’höfum aldrei sneitt hjá því aðræða um þessi atriði. En aldrei hefir sáf þeim ástæðum borið hinn •minsta. skug'ga á vináttu okkar. ;Nú, þégar bann er látinn, sakna jeg eltki fyrst og fremst fræði- onannsins. Starfi iians hlaut. fyr- ir aldurs, saki'r, hvort sem er að vera að mestu lokið. Verk hans <eru enn hjá oss og verða ekki frá «©ss tekin. Jeg gleðst yfir því, að tdauði hans var gæfusamlegur, eins ■ og líf hans hafði verið, að hann fekk að halda stavfskröftum sín- nm og starfsgleði ti! æviJoka og (þurfti ekki að lii'a sjálfan sig.. En jeg' sakna eins hins besta 'jnanns og drenglyndasta vinar, -sem jeg hef þekt, jeg salma á- hugans og hlýjunnar, sem frá ■honum streymdi, heiðríkjunnar, •sem var í kringum hann, og það fæ jeg aldrei bætt. Og þetta veit jeg. að eru tilfinningar allra Vþeiri'H, sem þektu liann best. V. Með Finni Jónssyni er síðasti anaður merkilegrar og mikilvirkr- .ar kynsl'óðar íslenskra fræði- •manna til grafar genginn, þeirra -niamia, sem voru lærisveinar Jóns 'rektors 'Þorkelssonar og Konráðs Gíslasmiar og heldu áfram starfi 'þessara tveggja manna, Jóns Sig- -urðssonar, Guðbrands Vigfússon- ;ar og samtíðarmanna þeirra. ’Þessi kynslóð. Finnur Jóusson, 'Björn Magnússon Ólsen, Jón Þor- kelsson yngri. N’altýi- Gnðmunds- •son og fleiri, liafa rutt brautir, 'hver á sínu sviði, fyrir þá, sem -nú lifa og á eftir koma. Hin unga 'íslenskudéild liáskóla vors á þeim mikið að þakka. Fininir Jónsson •sýiwli hug sinn til þessarar stofn- •iinar og trú sína á. framtíð liennar með því að ánafna henni alt, hið • dýrmæta bókasafn sitt eftir sinn 'dag. Og vjer getúrn ekki heiðrað •mmningu hans betur á nokk.urn :annan hátt en nieð því að revna ■áð bregðast ekki þessu trausti Skírni'jhans, með því að vinna í bjón-'urinn af þessum viðskiftum þeirra I Kftt.ÍltjfSllÍfl Á RpIgflllTTl ustu þeirra fræðá, sem hann helg- aði líf sitt, með sömu dyagð og liollustu og hann, liver eftir sinni getu. Óskum þess, að frá Háskóla íslands komi kynslóð eftir kyn- slóð af íslenskum fræðimönnum, sem verðir sje að taka við því mei’ki, sem borið hefir verið fram að þessu með slíkum sóma. Fisksalan í Reykjavík Nýlega hafá þau meðal fisksala bjer liáfa lækkað verð slægðum fiski, ýsu í 30 aura og þorsk tíðindi gerst í bæ, að þeir á nýjum, ó- iir 40 aurum úr 30 aurum í 24 aura kílóið, enda berst nú mikið hjer á land daglega af fiski. Svo munu og fisksalar senni- lega þóst hafa fengið nóg fyrir snúð sinn með þessu verði, en þess skal þó strax getið að sá maður, sem fyrstur reið á vaðið með verðlækkun þessa, lierra Haf- liði Baldvinsson, er sá eini af | fisksölum Reykjavíkur, sem hefii látið reisa vandað fisksöluhús og lagt fram mikið fje til þess að gera það svo vel úr gárði, sem föng voru á, og er þetta sagt honum til verðugs lofs. Nii er talsvert um Jiað rætt að minka dýrtíðina og er vel farið ef það telcst, en vegna þess að fisk met.i mun vera ein aðal fæðuteg'- und Reykvíkinga, bæði ríkra og fá tækra, og- þó einkum binna fá- tæku, og einnig vegna liins, að bæi'inn leigir sumnm þessara manna pláss til atvinnureksturs «ms, með sjerlega vægu verði, þá. er eigi fjarri sanni að athuga )essa verslun nokkuð, þrátt fyrir iessa óvæntu verðl., mætti þá svo fara, að almenningi yrði Ijós- ara hversu sanngjarn fiskverðið bænum he'fir verið og þá einn- ig' hvort það er liæfilegt nú, er fisksalar hafa'lækkað vöru sína. Til hliðsjónar geturn vjer haft •'ei'ð það, sem útge'rðarmenn hjer fá fyvir fisk þann er þeir flytja metinn og- verkaðan úr landinu. Þá er best að snúa sjer að aðalfisksölustað borgarinnar (sem bærinn selur á leigu) eða ,.Plan- inu" eins og ]iað er nefnt í dag- egu tali. Það eru samankomnir i fisksalar og reka þeir verslun sína í 8 stúkum, eða kompum, og er iiver þessara stúkna leigð þeim á 30 krónur á mánuði, en í þeirri leigu er innifalið Ijós og vatn og af báðum þessum þæg- indum nota fisksalar mikið, en öðrum bæjarb. eru seld þau okur- verði. Þegar þess er ennfremur gætt að fisksöluskúrar þessir standa á dýrustu lóð í bænum þar, sem enginn fær leigðan þlet.t nema gegn háu gjaldi, ]iá verður eigi annað með sanni sagt en að vel sje með þessa „Plan“-kaup- menn farið frá. bæjarins hálfu. og leig'an óvenjulega væg 'eftir því sem lijer gerist, standa þeir vegna Jiessa mun betur að vígi en aðrir fisksalar bæjarins. Fiskinn kaupa þeir eins og nú stendur (og allajafna á vertíð) up]i úr bíit, lijer við bryggju, þorsk á 7 aura og ýsu á 10 aura kílóið. aka því, sem að þeim berst heim í kompu sína, sein í þessu til- felli er sjaldan langt undan, og selja með „lága verðinu“: þorsk á 24 aura og ýsu á 30 aura kílóið, Telst mjer þá svo til, að hagnað- sje brúttó 200% af ýsu og' 240% af þorski, ætti þá þessi vara að mega. rýrna nokkuð í liöndum þeirra ef halli ætti að verða á 'fyrirtækinu. j Sje nú fiskurinn slægður þá er hann seldur hærra verði, því við það ljettist hann eins og allir vita. en ekki verður þó úrgang- urinn að engu, því liausar og bein eru seld til fiskmjölsgerðar, lifr- in í bræðslu og' hrognin til út- flutnings. ý’enjulega er gert ráð fyrir að 600 kíló af óslægðum fiski með „haus og' hala“ fari í eitt skipp- und (160 kíló) af fúllverkuðum (þurkuðum) fiski og' með verði fisksalanna greiða því Reykja víkurbúar 180 krónur fyrir efni í eitt skippund af verkaðri ýsu og 144 ki'ónnr fyrir efni í eitt skipp- und af verkuðum ]iorski. Síðastliðið ár og <það sem af er þessu ári bafa útgerðarmenn feng' ið fyrir fisk sinn metinn til lít- flutnings 75—80 krónur fyrir | þorsk og 42—53 krónur fyrir ýsu, j hvorttveggja miðað við fullverk- j að skiþpund af nr. 1 og 2 fiski ikomið í skipslest lijer á höfninni. j Það skal -tekið fram að í 'þessn I verði eru innifaldir allir skattar ^til liafnar og ríkissjóðs. Þess skal og ennfremur getið að þá er og eftir allur úrgangsfiskur, sem seldur er eftir því s?m „kaupin gerast á eyrinni“ eða eins og fyrir liann kann að fást. Ef útgerðarmaðurinn reiknaði sjer sama verð fyrir efnið í skipp- nndið af sínum verkaða fiski eins og fisksalinn selur íbúum Reykja víkur, ætti útgerðarmaðurinn að fá 211 ltrónur fyrir ýsuskippundið og 175 krónur fyrir .þorsk skipp- nndið, reiknað upp og ofan ómet- ið, en ef útflutningsverð síðustu ára hefði komist eitthvað í nám unda við útsöluverð Reykjavíltur- fisksalanna þá væri útg'erðin ekki komin á þann vonarvöl sem nú er hún. Annars er í þessum samanburði nokkuð ólíku saman að jafna. Ut- gerðarmaðúrinn, livort sem liann gerir út smábát eða stórt skip verður auðvitað að taka ýmsum ]ieim töpum og áhættum, sem ekki koma til greina lijá ]ieim, sem versla með aflann í landi. Af því, sem að framan er sagt, verður ]iá nokkúrnveginn ljóst, að fisksalarnir, að minsta kosti í Reykjavík, eru nokkuð dýr milli- liður milli framleiðenda og neyt- enda. Jeg liefi lijer ekki minst á rauð- sprettu og' lúðu, sem æfinlega er sekl svo liáu verði að það er em ungis á ríkra manna færi að legg'ja sjer þau lífsins gæði til munns. Maiini verður nú ósjálfrátt að spvrja bæði sjálfan sig- og þá sem falin er stjórn liinnaopinberu málanna: Er minni þörf á að skipuleggja fisksöluna í Reykja vík heldur en margt annað sem verið er að bauka við að koma skipulagi á ? Jeg býst við, að hvei einasti Reykvískur borgari, sem lifir alt árið mestmegnis á fisk- meti geti svarað spurningunni sjálfur. T. Kr Til Slysavarnafjelagsins frá 1. R. 2,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Gróti kr. 10.00 Til leiðrjettingar og viðauka við frásögn Morgunblaðsins 28. í. m., um orsakir ketiltjónsins á Belgaum er lijer með, að gefnu tilefni, birtur útdráttur úr sjó- prófunum, eða vitnisburður vjela- varðmamisins, lngibjarts Helga- sonar, í þessu efni: ' „Vitnið kom um borð í Belgaum kl. 61') um morgúninn og hitti þá kyndarann fyrst, Ragnar að nafni. 1. vjelstjóri var þá farinn í land og- vitnið varð heldur eltki vart við 2. vjelstjóra. Vitnið spurði kyndarann um livort, nokkur skila ooð lægju fyrir, en þau voru eng- in, enda kveðst vitnið liaía vitað það livað gera átti. Hafði vitnið síðast áður er Belgaum var inni verið ráðinii af 1. vjelstjóra til less að vera vjelarvagtmaður þessa vertíð þegar að skipið væri inni. Þegar 1. vjelstjóri kom um borð um 11 leytið var vitnið bú- ið að ferska á um 2 glös og vjel- stjórinn bað bann þá að ferska á öðrum tveimur og endurnýja rist- ar, hreinsa sótrör og losa smurn- mgsolíu og þetta kveðst vitnið alt hafa g'ert. Þegar vitnið kom um borð um morguninn v;ir % af vatni. Vitnið kveðst bafa blásið niður 1 glas í einu niður að ró, síðan lokað fyrir botnhan- ann og dælt síðan vatni á eftir, og kveðst vitnið altaf hafa notað þessa aðferð og altaf liafa verið niðri í vjelarrúminu meðan að hann bljes niður. Og vitnið fnll- vissaði sig um það, að hann fylti altaf glasið aftur. Vitnið kveðst hafa athugað vatnshæðina ásamt 9 meistara áður en hann fór í land fyrir 4 og g'engu ]ieir þá úr skugga um, að það var meira en fult glas. — Skömmu eftir að 2. méistari fór í land, um 4 leytið, og eftir að vitnið hafði sett ristar í eldana og fór að stinga út sótrör- ið og þegar vitnið var bfiið að stinga iit á sjöunda tímanum eða um sjöleytið, þá ætlaði það að minka á glasinu og' stóð yfir því á meðan og var að athug'a glasið. en það sýndi fult glas, en áður en vitnið byrjaði að blása niður, þá atliugaði- það að botnkranarnir væru lokaðir. Vitnið áætlar, því >að liafði ekki klukku, að ]iað hafi verið um 8 mínútur að blása niður í þetta síðasta skifti, og þrýstingurinn hafði verið um 100 pund, og vitnið gat aldrei betur sjeð en að glasið væri altaf fult af vatni, og vitnið bætir því við, að vandstandshanarnir liafi verið opnir. — Vitniiiu þótti þet.ta uiul- arlegt og liætti að blása út. og þegar að vitnið lokaði sýndist glas ið vera fult af vatni. Þá fór vitn- ið upp og lauk við að losa smurn- ingsolíuna í kassann. Svo þegar að vitnið lcom niður aftur, eftir nokkrar mínútur, þá fór það að atliuga glasið og þá sýndi það sig að vera tómt. Vitnið kveðst hafa reynt að dæla inn vatni á ketilinn þegar það faim að ekkert vatn var í glasinu, þá dempaði vitnið1 trekkinn í síðu eldholunum til hálfs og var þrýst ingurinn þá imi 140 er það tókst að dæla, en vitninu kveðst ekki hafa dottið það í lmg, að það 'væri svo lítið vatn á katlinum að það væri nauðsynlegt að draga iit eldana þá strax. Vitnið setti pumpúna vel í gang, fór svo fram á kyndistöðina og' sjer að Er sjónin að dufna? Hafið þjer tekið eftir því, að sjónin dofnar með aldrinum. Þeg- ar þeim aldri er náð, (42—45 ára) þurfið lýjer að fara að nota gler- augu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleikan hjá yður, það kostar ekkert ,og þjer getið ver- ið örugg með að ofreyna ekki augun. Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A THIELE. Austurstræti 20. Hár. H«£t altaf fyrirliggj&ndí hir rið hlnukao búning. Verð rið allr* hœfi. Versl. Ooðafoss Lamgaveg 6. Sími 3436. hliðareldholin eru sigin.enhafðiáð ur veitt því éftirtekt að dampur- inn hafði fallið á emkeniiilegaa liátt. alt of fljótt. N’itiúð vakaði ]>á þegar út eldunum r siðuebi- holnnum og opnaði einnig fýrir miðeldliolinu til Jiess að koma i veg fyrir hitann og skildi jiannig eftir öll eldliolin ojiin og l'ói' því næst í land til þess að tilkyima meistaranum hvemig koniið væri. íslenska vikan og skólarnir. Frá stjórn íslensku vikunnar á Suðurlandi: Eins og kunnugt er, byr jar ísl. vikan að þessu sinni 22. þ. m,, og eru það vinsamleg tilmæli stiórn ar tsl. vikunnar á Suðurlandi til skólastjóra og kennara í v.kólam landsins,, að þeir noti tnnaxm þar til næktu tsl. viku er kdríð, til þess, að glæða áhuga nem- enda sinna fyrir málefm.m Jsl. vikunnar með ritgerðum, fyrir- lestrum og umræðum um þau, Síðastliðið ár, var dálíti • Ji f.jar hæð varið til þess að verðlauna bestu ritgerðir barna i tiarná- skólunum í Reykjavík og -iaí.n- arfirði um málefni ísl. vikv.nnar. Nú hefir stjórnin ákvtoið a'5 ver.ja alt að kr. 200,00 til verð- launa fyrir bestu ritgerðir nem- enda í gagnfræðaskólum Reykja víkur og Hafnarfjarðar. Verður skólastjórum hlutaðeig an d i skóla-síðar tilkynt um það, hvár og hvenær ritgerðirnar eiga að afhendast, og hverjir fengwir verða til þess að dæma urr þær. . .«•-—>— • • • • Árni Jóhannesson major í Hjálp ræðisliermim er farimi til Suður- Ameríku, eins. og áður er sagj. Utaiiáskrift bans er Casida de Correo 3225, Santiago. de Uhih?. Hoimin liefir verið faliii næst seðsta iimsjónarinansstaða :roeð starfi Hersins í Clúle. P. n og Bolivia.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.