Morgunblaðið - 06.04.1934, Síða 7

Morgunblaðið - 06.04.1934, Síða 7
MORGUNBLAÐ! f' 7 j Smá-augfýsinga.| tSuðspekif jelagið: Fundur í „Septímu" á kvöld, kl. 8Vfe. Fund- arefni: „Hugsjónir mannsins frá Hasaret". (Framhald). Fjelags- menn mega taka með sjer gesti. 2—3 herbergi og eldhús með 811um þægindum, óskast 14. maí I riánd við miðbæinn. Tilboð send- ist A. S. í. merkt: 14. maí, fyrir V. þ. m. Óska eftir að veita forstöðu góðu heimili. Tilboð merkt: S. €r. B. sendist A. S. í. fyrir næsta þriðjudag. Bumarhanskarnir eru komnir, íallegir og ódýrir. Versl. „Dyngja“. Blikið úrval af skotskum kjóla- ®fnum frá kr. 2,50 mtr. Einnig tírepe de Chine í ýmsum litum #rá kr. 3,50. __________Versl, „Dyngja“. Millipils við íslenskan búning, #yört og mislit. Versl. „Dyngja“. Aldiæi jafnmikið úrval af Hör- blúndum, mjóum og breiðum. Blúndur á kaffidúka frá 0,50 mtr. Versl. „Dyngja“. Mýkomnar: Nælur í húfur, Spennur, Clips og allskonar kjóla- tölur og hnappar, í miklu úrvali. Versl. „Dyngja“. Fyrsta sending af dömupeysum vár tekiri upp 1 gær. Versl. „Dyngja* ‘. Kjólakragar og kjólslaufur í snýju og' góðu firvali. Versl. „Dyngja* ‘. Fyrirliggjandi eru pokabuxur á kvenmenn. Bankastræti 7. Leví. Ein stúlka getur fengið atvinnu ▼ið karlmannafatasaum, nú þegar. Umsóknir sendist A. S. í. merkt: „Fatasaum“. Borðið á Svaninum eða sendið ðftir matnum, hann er góður og ódýr. Málverk, veggmyndir og margs- feonar rammar. Freyjugötu 11. Gefið börnum kjarnabrauð. Það ©r bætiefnaríkt og' holt, en ódýrt. Það færst aðeins í Kaupfjelags- branðgerðinni, Bankastræti 2. — Sími 4562. Dívanar, dýnur og allskonar atoppuð húsgögn í miklu úrvali, Vatnstíg 3. Húsgagnaverslun Eeykjavíkur. Rúllugardínur, Dívanar, mat- rsssur, armstóla. Skólabrú 2, hús <5l. Þorsteinssonar. Húsgiagna- ▼innustofan. i*~<-' ‘••Ttinfrrirrrinjm—nniin------------------i " mn 1 -r..."rrTir-rrn- Sölmm breytinffar o,e: við- gerðar á snyrtistofunni verð- ur stofan lokuð, mánuda.e,' oy liriðjudag, þann 9. og- 10. þessa mánaðar. „Óþörf skemtun“ Morgunblaðið flutti fyrir skömmu grein með ofanritaðri fyr irsögn, og er þar kvartað yfir ó- þægindum, og jafnvel skemdum, er hlotist g'eta af snjókasti, sem vegfarendur verða fyrir hjer á götum bæjarins, næstum því hvar sem farið er. Jeg er sömu skoð- unar og greinarhöf. um að þetta hvymleiða snjókast að mönnum og húsum eigi að hverfa úr sog- unni. Og finst mjer, að það ætti að vera verk lögreglunnar, að bæla þennan ósið niður. — En nú vil jeg minnast á annað at- liæfi, sem er þúsund sinnum ill- kynjaðra og skaðlegra heldur en snjókastið. Það er grjótkastið á glug'gartiður í byggingum, er standa auðar og mannlausar í út- jöðrum hæjarins. Þessi mannvirki verða nokkurskonar vígi í höndum skrílmenskunnar. Við skulum fyrst líta á Sundhöllina. Næstum hver einasta gl{iggarúða í því húsi er moluð mjelinu smærra, en rúðuopin standá auð eftir. Hjer hefir sýnilega verið gengið rösk- lega að óþokkaverki, og það ekki af neinum smákrökkum, heidur af uppvöxnum æskulýð, sem ætti að hafa vit á hvað hann gerir. Annað húsið, sem freklega hef- ir orðið fyrir barðinu á rúðnbrjót- unum er Iðunnarhúsið, sem stendur niður við sjóinn inn hjá Bauðarárlæknum. Þar hafa all- ar rúður verið mölbrotnar, en nú er ef til vill búið að setja trje- hlera fyrir alla glugg'ana. S— Þessi dæmi, þó ekki sjeu f!eiri nefnd, nægja til að sýna þa? skrílsæði, sem hjer er um að ræða. Það er „óþörf skemtun“, og held- ur lúalegt „gaman“, að ráðast að mannlausu húsi eða öðru mann- virki, eingöngu til þess að svala lítilmensku sinni með því að skadda það og skemma. Og auð- vitað valda skemdirnar fjártjóni. Þeir, sem geta lagt það í vana sinn, að níðast þannig á húsum, „þar sem þeir vita vörn fyrir litla^, eru að minni hyggju, vísir til að vinna önnur óþarfaverk. Lög'reglan á að leitast við að hafa hendur í hári þessara skemd- armanna, til þess að þeir fái verð-' skuldaða áminningu. 25. mars 1934. Vegfarandi. □agbók. i. o. o. Veðrið (fimtud. kl. 17): Miðbik háþrýstisvæðisins liggur nú fyr- ir suðvestan land, en á milli N- Grænlands og Svalbarða er lægð, sem hreyfist A. eftir. Á Aust- fjörðum er logn en V- eða NV- átt annarsstaðar, og er vindur orðinn allhvass við N-strönd landsins. Yeður lielst þurt og hjart um land alt, og hiti er frá 2—8 st. Næsta sólarhring mun nokkuð herða á NV-átt hjer á landi en veður haldast þurt, nema helst í útsveitum nyrðra. Veðurútlit í Rvík, föstud.: NV- kaldi. Úrkomulaust. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Iládegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. — Tillrynning- ar. 19,25 Erindi Búnaðarfjelags- ! ins: Kornrækt (Klemens Krist- jánsson). 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20,30 Kvöldvaka-. 1— a)Sigurður Skúla- son: Úr nýjum bókmentum. — b) Friðfinnur Guðjónsson: Upp- lestur. -—• c) Þórbergur Þórðarson: Hornströndin 1873. — Islensk lög. Sundlaugin á Álafossi er nú aftur opnuð fyrir almenning og verður opin alla daga. í gær fóru nemendur úr 5. bekk Menta- skólans þangað. Að undanförnu hefir verið þar f jöldi nemenda úr ýmsum skólum bæjarins, svo sem Verslunarskólanum, Gagnfræða- ' skóla Reykvíkinga, Kennaraskól- anum, og vón næstu dag'a á nem- endum úr ýmsum fleiri skólum. Lúka allir upp einum munni um það, hvað laugin sje ágæt og skemtilegt að synda í hcnni. Að gefnu tilefni, skal þess getið, að bifreið sú, sem ók með Björn Gunnlaugsson læknir er árekst'- urinn varð á þriðjudag, var ekki tfrá B. S. R. Elding, blað S. D. M. kemur út í dag, stækkað um helming. — Söludrengir komi kl. ll f. h. á skrifstofu S. D. M., Lækjar- torgi 1. Byggingarfjelag sjálfstæðra verkamanna, sem stofnað var hjer í bænum á annan í þáskum fær kaldar kveðjur hjá Hjeðni Valdi- marssyni í Alþýðublaðinu í gær. Kemur þar greinilega í ljós, eins og svo oft áður, hið eiginlega hugarfar þessa ofstækisfulla leið- toga sósíalista í garð alþýðu- manna í þessum bæ. Byggingarfje- lag þetta er stofnað í þeim til- : g'angi, að koma upp sjerstæðum íhúðarhúsum fyrir hina efnaminni borgara bæjarins. Ætla mætti, að þetta yrði til áð gleðja Hjeðinn, sem hefir þóttsfc vera alveg sjer- staklega iitvaldur< til að standa fyrir velferðarmálum hinna fá- tækari borgara þjóðfjelagsins. En þar verður annað uppi á teningn- um. Hjeðinn hefir alt á hornum sjer út af fjelagsstofnun þessari. Einkum er honum illa við, að þetta skuli vera byggingarfjelag „sjálfstæðra“ verkamanna og er það skiljanlegt. Stefna sósíalista hefir verið, að gera verkamenn í þessum bæ sem mest liáða hinum 5 fejálfkjörnu leiðtogUm. Leiðtog- arnir reyna því, að kúga verka- menn á öllum sviðum ög gera þá að undirokuðum þrsfelum harð- stjóranna. Togaramir. í fyrrádag komu af veiðum: Hafstéinn ineð 80 tn. og Ólafur með 90. í gær komu Snorri goði með 111 tn., Egill Skallagrímsson með 92, Bragi með 102 og Gullfoss með 50. Höfnin. Tveir franskir togarar komu hingað í gær. Súðin kom úr strandferð. Lyra fór hjeðan í gær. Meðal farþega á Súðinni að austan, voru Jón Pálsson, dýra- læknir og Thulin Johansen, kaupm. Reyðarfirði. Lokadansleik heldur dansskóli Helenu Jónsson og' Eigild Carlsen í Oddfellowhúsinu næstkomandi sunnudag. Þar verður og fjöl- breytt nemendasýning. Aðaldansleikur Mentaskólans verður haldinn að Hótel borg í kvöld kl. 9. Skipafrjettir. „Gullfoss“ er á leið til Leith frá Vestm.eyjum. „Goða- foss“ er í Hamborg. „Brúarfoss“ er væntanlegur til Vestmanna- eyja í dag. ,,Dettifoss“ kom t.il Sauðárkróks í gær. „Lag'arfoss“ er á leið til útlanda frá Austfjörð- um. „Selfoss“ er á. leið til Ant- werpen frá Grimsby. Samsæti fyrir Guðmund skáld Friðjónsson. Guðmundur skáld Friðjónsson á Sandi verður 65 Líiil húseign í Sogamýri til sölu nú þegar Tækiíærisverð. Upplýsingar gefur Halldór Jónsson. Barónsst'g 25. ára í nóvember næstkomandi, en verður þá staddur norður á heim- ili sínu. Nú er Guðmundur hjer í bænum, og þar eð biiast má við, að hina mörgu vini hans hjer syðra, karla sem konur, langi til að sýna honum sjerstakan virð- ingar- og vináttuvott nú meðan hann er hjer, úr því hans ekki náir á afmælinu, þá gangast nokkrir menn fyrir því nú að hon- um verði haldið samsæti með borðhaldi áður en hann hverfur . heim. Samsætið verður haldið í Oddfel 1 owliúsinu, fimtudaginn 12. apríl kl. 7,30 e. h. Eru menn beðnir að skrifa sig á lista fyrir mið- vikudag' (11. apríl). Þeir liggja frammi í Bókáverslun Sigfúsar Eymundssonar og í veitingasal Oddfellowhússins. Hjúskapur. Á páskadaginn voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni, Helga Vigfús- dóttir og Ágúst Jónsson vjel- stjóri á Dettifossi, bæði til heim- ilis á Njálsgötu 35. íslensk-sænska fjel. Svíþjóð lijelt aðalfund, miðvikudaginn 4. apríl að Hótel Borg'. Formaður fjelagsins Dr. med. Gunnlaugur Claessen bauð f jelagsmenn og gesti þeirra velkomna og skýrði frá störfuin fjelagsins síðastliðið ár, meðal annars um forgöngu fje- lagsins, um 75 ára afmælisminn- ingu, skáldkonunnar Selmu Lager- löf, um heillaóskaskeyti til hennar og_ skýrði frá að þakkarskeyti hefði borist frá henni. Form. baðst nndan endurkosningti og stakk upp á Gunnlaugi Einarssyni lækni í sinn stað og var hann kosinn í einu hljóði. Meðstjórnendur voru kosnir: Frú Astrid Brekkan, frú Greta Björnsson, Ásgeir Ásgeirs- son forsætisráðherra og Frey- steinn Gunnarsson skólastjóri. Guðl. Rosenkrans baðst undan endurkosningu; hann flutti er- indi með skuggamyndum, um fyrirhugaða ferð norræna fjelags- ins til Svíþjóðar í sumar. — Við kaffiborðið las frú Brekkan upp meinfyndna smásögú eftir Aug. Blanche. Karlakór iðnaðarmanna. Radd- æfing í kvöld á venjulegUm tíma. Karlakór Reykjavíknr heldur fyrsta samsöng sinn á þessu ári, næstkomandi sunnudag. Býður kórinn að þessu sinni upp á alveg nýja söngskrá, og er hún í nokkru frábrugðin þfcí, sem venja er til hjer, að því leyti, að meiri part- ur af lög'unum er eftir íslenska höfunda, eða átta lög af tólf. Hafa flest aldrei verið sungin opinber- lega áður. Af útlendum lögum syngur kórinn, Vínarvalsinn „An den schönen blauen Donau“, sem flestum er kunitur hjer, en er þó sjaldgæfur sem kórlag. — Píanó- undirleik annast, ungfrú Anna Pjeturss. Móðir: Eiríkur, í morgun voru þrjár bollur hjerna á borðinu, en nú er ekki nema ein eftir. Hvernig stendur á því? í Eiríkur: Það er sjálfsagt vegna !þess, að það var svo dimt að jeg hefi ekki sjeð þriðju bolluna. i bestu teikni- blýantamir. Við höfum allar 16 teg- undirnar frá 6 B til 8 H. Lyra teiknipappír og önnur feikniáhöld beztu gerðum Bdkkfa&OH Lækjargötu 2 Sími 3436. Dekk og slöngur til reiðhjóla er nú komið heim í öllum stærðum. Verð- ið mjög lág't eftir gæðum. Oriiihn Laugaveg 8. Þetta Suðusúkkulaði er (íppáhald allra húsmæðra. Hílar vOrir teknar upp daglega. MaiGhester. Sími 3894 Munið Þjófnaðartryggingarnar. öpplýsingar á V átry ggingar skrif stof u Sigfásar Sighvatssonar T ækjargötn 2. Simi 3171.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.