Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 2
n MORGTTN HL A í)TP 3^orgunWaí>iD ÉTtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjórar: Jón KJartansson, Va 11ýr Stefánsson. Rltstjórn og afgrelósla: Austurstræti 8. — ?*ml 1600. Auglýslngastjórl: B. Hafberg. Auglýslngaskrifstofa: Austurstrætl 17. — SlEil 2700. Heimastmar: Jón KJartansson nr. 2742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánutSI: Utanlands kr. 2.60 & mánufil í lausasölu 10 aura eintakió. 20 aura me8 Lesbók. Sjálfslýsing Vilmundar landlæknis Grein birtist í Alþýðublaðinu í gær eftir Vilmund Jónsson landlækni, er hann nefnir „Eft- irlit með lyfjabúðum“. Um eftir- litið talar landlæknir ekki í það sinn. En hann kemur sennilega að því efni síðar. Landlæknir segir m. a. í grein sinni: að það „hitti hann á við- kvæman blett“ þegar á það sje minst, að hann taki laun fyrir lítils- eða einkisvert eftirlit með lyfjabúðum. Segir hann að sjer sje „mikil raun að því“. Og ennfremur segir hann: „Sömuleiðis og ekki síður er mjer raun að hinni margeftir- töldu þóknun sem mjer er talin greidd fyrir að vera formaður í stjórnarnefnd Landsspítalans. Það er ekki nema satt, að það getur ekkert starf heitið, og að sjálfsögðu ætti það að vera skylda mín, sem landlæknis, án nokkurrar aukaþóknunar". Segir landlæknir, að það sje „ógeðsleg leið“, að veita embætt ismönnum „aukagreiðslur oft fyrir málamyndarstörf“. Síðan segist landlæknir hugga Morgunblaðið með því, að hinar ógeðslegu aukagreiðslur að við- bættum laununum, þ. e. 300 kr. á mánuði fyrir málamyndar- starf við Landsspítalann, plús nál. 300 kr. á mán. fyrir eftir- litsleysi með lyfjabúðum og e. t. v. fleira, áem landlæknir telur of „ógeðslegt" til að nefna, sjeu ekki hærri laun, en laun hjer- aðslækna alment. Fyrir þessi margföldu sultar- laun, sem landlæknir segir, að nægi sjer vart til að greiða mán- aðarreikninga sína, segist hann vinna „eins og hann hafi vit á, alla virka daga, flest kvöld og nær alla helgidaga". Og síðan kemur raunalegasti kaflinn í frásögn þessa „píslar- vottar hálaunanna“. Hann segir að sjer hafi aldrei tekist að friða samvisku sína, er hann ber laun sín saman við kjör hinna fátæku verkamana, sjó- manna og bænda. Og til þess að bæta úr þeim ójöfnuði, milli sín og þeirra, seg- ir hann „stend jeg þar í flokki sem jeg stend“ Aumingja maðurinn, með hina snöggu bletti, og hin „ó- geðslegu“ laun ætlar sýnilega að ávinna sjer hluttekningu les- enda sinna með því að „leggja spilin á borðið“. En hætt er við, að sumum finnist fátt um þessa miklu hreinskilni landlæknis, þegar vitað er að alþjóð manna er búin að „sjá á“ hjá honum. Verkfull magnast i Danmörku. Síátraraverkfall skollíð á og hafnar- verkamannaverkfall yfírvofandí. Skípagöngar teppast. Útflatníngsvörar liggfa andír skemdum. Kalundborg, 14. apríl. FÚ. hvað allmikill mannfjöldi safn- Frá Danmörku er það helst aðist saman niður við höfnina. tíðinda í dag, að verkfallið í slát- Urðu þar lítilsháttar ýfingar á urhúsunum er nú skollið á, en milli lögreglunnar og mannfjöld þó er enn leitað um sættir með ans. verkamönnum og eigendum slát- í Álaborg kom fjölmennur urhúsanna. hópur kröfugöngumanna niður Sjómannaverkfallið grípur að skipi einu, sem verið var að mjög um sig, en hvort sjómanna- vinna við og ónáðuðu verka- sambandið fyrir sig hefir með menn. Var lögregluliði boðið út hinum fasta gerðardómi verið til þess að standa vörð um verka dæmt til þess, að greiða 20 þús. mennina, en allflestir þeirra kr. sekt fyrir að hef ja ólöglegt lögðu niður vinnu, og vildu ekki verkfall. vinna undir lögregluvernd. Samband hafnarverkamanna í Esbjerg hefir verið settur í Kaupmannahöfn lætur nú fara lögregluvörður um alt hafnar- fram allsherjar atkvæðagreiðslu svæðið. Þar bíða nú 400 jám. um það, hvort gera skuli samúð- brautairvagnar fullhlaðnir land búnaðarafurðum, sém áttu að fara til Englands, þ. ái m. miklu af fleski, sem talið er að liggi undir skemdum, ef því verður ekki bráðlega komið áleiðis. (Sumpart eftir sendiherra. T|e3|uskin. arverkfall með sjómönnum, þó að verkfall þeirra hafi verið dæmt ólöglegt. Atkvæðagreiðsl- an hófst í dag við mikla þátt- töku, og verður henni haldið á- fram á morgun. Þrátt fyrir verkfallið hafa frjett). nokkur skip látið úr höfn í Dan- mörku í dag, t. d. fór gufuskipið Island árdegið í dag áleiðis til Færeyja og Islands. Var það full Fyrirhyggja dr. Schmidts hlaðið og hafði 30 farþega inn- og hin giftusamlega björg- anborðs. Frá Kaupmannahöfn un allra léiðangursmanna. fór einnig gufuskipið Dagmar, London, 13. apríl. FÚ. áleiðis til Englands, hlaðið með Fögnuður var mikill um gjörv landbúnaðarvörum. Milli sumra' alt Rússiand í dag, er það frétt- boiga innanlands hafa sam- ist> ag hinum síðustu skipbrots- göngur í dag verið með eðlileg- mönnum af ísbrjótnum Tjelju- um hætti, t. d. milli Rönne og jjjjin hefði verið bjargað. Er þá Kaupmannahafnaiv I lokið einhverju hinu merkileg- Á morgun er búist við mörg- asta björgunarstarfi sem sögur um skipum til Hafnar, þar á tara at j dag voru rjettjr tveir meðal Dr. Alexandrine úr ís- mánuðir síðan Tjeljuskin fórst, landsferð og bíða menn þess með en skjpstjóri( og aðrir ieiðtogar nokkurri eftirvæntingu, hvað ieiðangursins, sáu í tæka tíð skipshafnir þeirra skipa taki til hvað verða mundi( og björguðu bragðs. ; ut a ísjaka ekki einungis allri I Kaupmannahöfn var alt með ahöfninni( heldur og þeim vist_ kyrrum kjörum í dag, nema uni( gem var að forða, og -......-. - . — ýmsum áhöldum, svo sem loft- skeytatækinu, svo hægt var að laust þrætt fyrir þessa bitlinga, gera aðvart um afdrif skipsins, ef hann hefði sjeð nokkum veg og láta frjettir berast af skip- til þess. brotsmönnum dag frá degi. Alls Vilmundur lætur mikið yfir voru þarna 90 manns, og höfð- því hvað hann sje áhugasamur ust þeir við á ísjökum, sem stöð- í starfi sínu og bitlingarnir eiga ugt voru á hreyfingu, og ekki að rjettlætast af því að um sje ósjaldan gerði niðaþoku, svo að ræða eftirvinnu og helgidaga vart sást útfyrir jakana sem þeir vinnu. En allir vita að eljusemi hjeldu til á. Eitt sinn sprakk jak Eina bótin að hann fær það sæmi Vilmundur Jónsson hefði vafa- lega borgað. Vilmundar hefir fyrst og fremst inn undir kofa þeirra, svo kofinn unin murn hafa, orðið til sýnt sig í því, að rista níð þeirri klofnaði í tvent. Ennfremur stjett, sem hann er málsvari fyr- veiktist einu sinni foringi farar- ir, og semja sumar ómerkileg- innar, dr. Schmidt. Vikum sam- ustu tillögurnar, sem komið hafa an beið fólkið þarna, uns flug- fram á löggjafarsamkomu þjóð- vjel komst þangað, og nú voru arinnar. konurnar og börnin — alls 12 Vilmundur er manna tann- manns — flutt til mannabygða. hvassastur þegar hann talar um Enn leið langur tími, þar til það pólitíska andstæðinga. En þegar, tókst að bjarga fleirum, og hafa hann minnist á sjálfan sig fyllist | flugvjelarnar nú í fimm ferðum hann undireinshinnimestusjálfs bjargað öllum skipbrotsmönnun- um. Aðeins einn maður fórst, af þeim 90 sem þarna voru. Sagt er að stjórnin muni heiðra þá, er að björgunarstarf- seminni unnu, auk þess sem hún muni sýna sóma þeim, sem þarna eru búnir að þola þjá'riingar skip brotsmanna. Dr. Niels Nielsen kemur hingað til að rann- saka eitt af merkilegustu atriðum ísl. jarðfræði: sam- band jökla og jarðelda. Einn af kunnustu náttúrufræð- ingum Dana, dr. Niels Nielsen, er væntanlegur hing'að í dag með Goðafossi. Eins og sagt hefir ver- ið frá hjer í blaðinu, ætlar hann í vísindaleiðangur upp að eld- stöðvunum í Vatnajökli, og er með honum ungur jarðfræðingúr, Milthers áð nafni. Hefir hann ver- ið við rannsóknir í Grænlandi. Dr. Nielsen ritaði doktorsritgerð sína um rauðablástur á Jótlandi. Sumarið 1923 ferðaðist hann fyrst hjer á landi og rannsakaði þá menjar eftir rauðablástur hjer. Ritaði hann síðan merkilega rit- gerð um þær rannsóknir. Árið eftir ferðaðist dr. Nielsen um há- lendið sunnan Hofsjökuls og Lang'jökuís, og sumarið 1927 stóð hann fyrir vísindaleiðangri um öræfin vestur af Vatnajökli. — Heíir hann ritað margt um rann- sóknir sínar í ýms erlend tíma- rit og loks stóra og merka rit- gerð, sem Vísindafjelagið danska gaf út síðastliðið ár og nefnist Contributions to the Physiographi of Iceland. Dr. Nielsen er frábær atorku- maður, enda liggur þegar eftir hann merkilegt starf, þó að enn sje hann á ljettasta skeiði. Um undanfarin ár hefir liann verið aðalstarfsmaður í landfræðifjelag'- inu danska., og á þeim árum hef- ir vegur fjelagsins vaxið stórum. Auk þess hefir hann staðið fyrir miklum og merkilegum landfræði- rannsóknum í Danmörku, sem margir vinna að. Ferðamaður er hann mikill og hefir komið á flesta þá staði í álfunni, sem fegurstir þykja og merkilegastir, en þó mun hann hvergi telja feg- urra, þar sem hann hefir farið, en hjer á Islandi, einkum á há- lendinu, enda er hann mikiil vinur íslands. Dr. Nielsen mun með þessum leiðangri ætla að rannsaka sam- band jökla og jarðelda, en jarð- fræðingarnir telja, að það hafi aldrei verið rannsakað til neinn- ar hlítar, því að eldgos undir jöklum eiga sjer óvíða stað ann- arstaðar en hjer á landi, en hjer hafa þau aldrei verið rannsökuð. Er því hjer um merkilegt efni að ræða, er getur aukið stórlega skilning rnanna á myndun lands- ins, því að talið er, að mikill hluti af efni þess, móbergsmynd- aumkvun og skríður smjaðrandi fyrir lesendur sína. Það er útlit á að hann ætli nú um sinn að leggja á sig miklar vökur og helgidagavinnu við að níða ná- ungann og hæla sjálfum sjer. — þessa leið. En hitt má fullyrða, að af öllum útlendingum muni fáir eða engir líklegri til að geta leyst þá þraut til fulls eins og einmitt dr. Nielsen. P. H. ——----------- Koinmúnisfar dæmdir í Danzig. Berlín, 14. apríl. FÚ. Dómur var feldur í Danzig í gær yfir 20 kommúnistum, er gefið var að sök útbreiðsla komúnistiskra flugrita. — Voru þeir allir dæmdir i fangelsisvist frá 9 mánuðum til 4 ára. Malfur druknar af Ólafsfjarðarbát. Eftir að blaðið átti tal vití Siglufjörð í fyrrakvöld kom þangað „Þorkell máni“ frá Ól- afsfirði. Hafði hann í óveðrinu um daginn fengið áfall mikið, og skolaði einum bátverja út, en báturinn var um stund á eft- ir hálfvegis í kafi og var maður- inn horfinn sjónum fjelaga sinna er bátinn rjetti við. Maður þessi hjet Jósep Svein- björnsson, ættaður úr Glerár- þorpi. Hann var ungur og ókvæntur. Iþróttaskólinn að Álafossi. Eins og áður hefir verið getið verða þar haldin þrjú kenslu- námskeið í íþróttum í sumar, eitt í júní fyrir drengi, annað í júlí fyrir telpur og hið þriðja í ágúst fyrir drengi. Getur skólinn haft 40 nemendur á hverju nám- skeiði. Aðsókn er afar mikil og er þegar fyrir nokkru fullpant- að fyrir nemendur á fyrsta nám- skeiðinu. Að öðru námskeiðinu hafa komið umsóknir fyrir nær 30 nemendur, og þegar farnar að koma umsóknir að námskeið- inu í ágúst. Sumarfagnað sinn hefir glímu- fjeiagið Ármann, síðasta vetrar- dag í Iðnó. Þar glíma 12 knáir piltar um glímuhorniö „Stefáns naut“, síðan verður dansað til kl. 4 að nóttu. — Tvær ágætar 5 manna hljómsveitir spila undir dansinn. (Aage Lorange og önn- ur ágæt). ÓDÝRAR OG HENTUGAR Snmar glafir, meira úrval af skinnhönsk- um en nokkru sinni áður. Verðið afar lágt,t.d.skinn- hanskar 4.70, og alt að 1 14.30. Bómullarhanskar | hv. og misl. c. 1.50. Silki- uridirföt (sett) 7.50. Silki- náttkjólar. Silkináttföt. Morgunkjólar. Silkisokkar. Silkiblússur mörg verð. , Prjónablússur. Barnaföt. Slæður. Silkisvuntuefni. Slifsi. Chasmir-sjöl. Ilm- vötn, Andlitsduft og Krem. idiibon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.