Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 6
6 MOKGUN BLAÐIÐ Tilkynning. í dag kl. 12 á hádegi hefjast ferðir frá okKur um nýj- ar götur, svo sem hjer segir: Kl. 12 og síðan á hverjum heilum tíma frá Lækjar- torgi um Hverfisgötu, upp Barónsstíg, niður Njálsgötu og Skólavörðustíg að Lækjartorgi. Kl. 15 mín. yfir heilan tíma frá Lækjartorgi um Austurstræti, Aðalstræti, Túngötu, Garðastræti, Sólvalla- götu, Ljósvallagötu, Ásvallagötu, upp Blómvallagötu, vest- ur Sólvallagötu, Bræðraborgarstíg, Öldugötu, Ægisgötu, ÍVesturgötu, Aðalstræti, Austurstræti á Lækjartorg. Á hverjum hálftíma frá Lækjartorgi, upp Skóla- vörðustíg, suður Bergstaðastræti, Barónsstíg, suður Lauf- ásveg að vegamótum Laufásvegs og Hafnarfjarðarvegs, og þaðan til baka niður Laufásveg að Lækjartorgi. Jafnframt verður sú breyting á, að bifreið sú, sem fer vestur að Nýja-Bæ á Seltjarnarnesi, hefir þar enga viðdvöl en snýr við þegar í stað. Bifreið sú, sem ekur á Bráðræðisholtið fer aftui' til baka upp Sellandsstíg, Sólvallagötu, Ásvallagötu, Garða- stræti, Túngötu um Austurstræti að Lækjartorgi. Virðingarfylst. Stræfisvagnar Reykjavíkur h.f. N.B. Geymið auglýsinguna. dráttarvjeí, nýjustu, endurbættu gerS, hefi jeg fyrirlig'gjandi. — Sama lága verðið og áður. P. Stefánsson. Lælcjartorgi 1. Umboðsmaður Fords á íslandi. Handa fermingar-! drengjum hv. Manchettskyrtur. Flibbar. Blaufur. Nærföt og Sokkar. Mest úrval. Lægst verð. Sokfcabúðin Laug'avegi 42. Dað borgar sig að láta sjerfræðinga annast uppsetningu og viðgerðir á frysti- og mjólkurvinslu- vjelum. Útvega slíkar vjelar og sje um þær að öllu leyti. IIc. Elíason Sími 4271. á landi, þá vefst það ekki fyrir mönnum að átta sig á þeim. Sjálfstæðisflokkurinn fekk í fyrrasumar 48 — 49% allra ! gfeiddra atkvæða. Á móti honum ; vinna, hver með sínu marki, f jórir flokkar, eða jafnvel fimm, ef í það fer. : Andstöðuflokkarnir eru ailir i hver með sínum Iiætti, sjerliags- * munatogstreitu- og stjettahags- munaflokkar, sem setja sjer það 1 markmið að ota sínum tota á kostnað annara þjóðfjelagsborg- ara. Sjálfstæðisflokkurinn einn herst fyrir velferð þjóðarheildarinnar. Hans stefnumið er, að allar stjett- i>* Iandsins vinni sarnan að efna- legu sem andlegu sjálfstæði og velferðarmálum þjóðar vorrar. Þeir, sem með lionum vinna, vinna framt-íð þjóðarheildarinnar gagn. Með vaxandi menning og mentun eykst skilningur almenn- ihgs á nauðsyn þess fyrir þjóðar- heildina, að Sjálfstæðisflokkurinn fái bolmagn og tækifæri til að vinna sitt hlutverk. Fyrir ári síð- an fylgdi yfir 48% kjósenda Sjálf- . stæðisflokknum. Síðan hefir sjer- . gæðingsstefnan í herbúðum rauðu flokkanna spilt stórum fyrir þeim. j Sjálfstæðisflokkurinn fær í ná- ; inni framtíð hreinan meirihluta meðal þjóðarinnar, en rauðu flokk- unurn, skipulögðum jafnt sem ó- skipulögðum, hrakar. Þannig er i útlitið, í stuttu máli í hinu ís- i ’ í lenska stjórnmálalífi. Signrðnr Kristinsson. Á flokksþingi Hriflunga um j daginn urðu formannaskifti í 1 flokknum, eins og tilkynt hefir j verið. Áður var það Sigurður ! Kristinsson, sem var formaður hins skipulagða Framsóknar- flokks. Leiðitamari forstjóri póli- tískrar klíku hefir enn ekki þekst hjer á landi. En níi eftir margra ára þolin- mæði í pólitískri ónáð sósialista utan og innan Framsóknar, kipti Sigurður loks í tauminn, og sagði af sjer formensku Framsóknar- flokksins, en hinn opinberi for- vígismaður rauðu flokkanna, Jón- as Jónsson tók við. Þá var þetta kveðið: Nú þykir bændum nóg nálegt er Tímans þóf Framsóknarbælin flýr hver valinn drengnr. Sigurður Kristinsson síðasta Hrifluvon fjekst ei að sinna formenskunni lengur. Getur nú J. J. sagt með sanni, að svo bregðist krosstrje sem önnur trje, þegar Sigurður, sjálf- ur „rafgeymirinn“, er Jónas kall- aði svo, smokrar fram af sjer Hriflumúlteymingnum. Margföldun og deiling. Bændaflokkurinn nýi hefir lagt stund á vafasöm afnot af marg- földunartöflunni, þeg'ar forvígis- inenn hans ræða um viðskifti sín við Sjálfstæðismenn. Hafa þessir nýuppdubbuðu postular stjetta- baráttunnar lagt hið alúðarfylsta kapp á það, að ná Sjólfstæðis- bænda í lið með sjer. Færri eru þeir Sjálfstæðismenn, sem bundið hafa trúss við þenna nýja flokk, en kjördæmin eru í landinu. En þar sein það hefir 'komið fyrir, að einn Sjálfstæðismaður hafi gengið í Bændaflokkinn, hefir Jón í Stóradal & Co. í sigur- vímu(!) sinni sjeð þennan eina í svo margfaldri geisladýrð að þeir nafa talið, að alFur SjáTfstæðis- flokkur hjéraðsins væri genginn í Bændáflokkinn. Sýna þessar árangurslausu ham- farir þeirra Bændaflokksmanna, hvaða hug þeir béra til Sjálfstæð- isflokksins. En uni deiling Framsóknar- flokksiiis milli Trygg'va og Jón- asar eru þeir Bændaflokksmenn fáorðari. Það sem eftir er. Alt bendir til, að það sem eftir er af Framsóknarflokknum nenni ekkJ lengi að standa í pólitískum færikvíum út um sveitir landsins, heldur sprengi þá af sjer og renni nú í eining andans saman við_ só- síalista. Kom til orða um daginn t. d. að Framsókn gamla opinberaði nú fyrir fult og alt með sósum, og setti upp liringana í Skagafirði með þrí, að Framsókn legði þar til einn frambjóðanda aðeins og sósialistar, annan, er saman ynnu við kosningarnar. Þessi er hugur- inn og stefnan, þó óbragð nokk- urt í kverkum einstöku Fram- sóknarmanna kunni að vera þess valdandi, að bandalagið verði ekki fullkomnað fvr en að afstöðnum kosningum. Fo r s ætí sr áðherr ahjónin í boði sænska ríkiserfingians. Það bcsta er ekki of gott. Viljið þjer fá reglulega g'ott og kröftugt súkkulaði, Ffallkonu* þá drekkið einn bolla af Pan- Lillu- Belln- eða Primúla-súkknlaði. Þessar tegundir eru nærandi og styrkjandi og i’ram- leiddar úr kraftmiklum cacaobaunum. — — — Öllum þykir það gott. - / Súkkulaðiverksmiðfa. H.f. Efnagerð Reykiavíkur. iagbók. Stokkhólmi, 14. apríl. FB. Ásgeir forsætisráðherra Ás- geirsson og frú hans eru stödd í Stokkhólmi. 1 dag voru þau í boði að ríkiserfingja í Stokk hólmshöll. Wedin. I. O. O. F. 3 =1154168 = □ Edda 59344177 — 1. Instr.:. R.:. Lokafundur. Listi hjá S.:. M.:. til sunnudagskvölds. Veðrið (laug'ardagskv. kl. 5): Alldjúp lægð yestur af Skotlandi ,á. luegri hireyfmgu.jiorSúr. eftir.; Veldur hún NA-hyassyiðri hjer á landi og hríðarveðri nyrðra. Hins- vegar er hlý SA-átt á hafinu mili Bretlandseyja og Lslands og 'lítur út fyrir að hún muni uá suðurströnd landsins innan skamms. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvas NA eða A. Skýjað loft og úrkomulítið. Skíðaförin, sein Skíðafjelag Reykjavíkúr ætlaði að fara í dag, ferst fyrir vegna veðurútlits. Skipafrjettir. „Gullfoss" er í Khöfn. „Goðafoss" kom til Vest- mannaéyja í gærkvöldi. „Brúar- foss“ var á Önundarfirði í gær- mórgun. „I)ettifoss“ fór frá Vest- mannaeyjum í gær ltl. 3 á leið til Hull. „Lagarfoss“ er í Khöfn. „Selfoss" fór frá Antwerpen í gær á leið til Leith. Vatnajökulsferðin. 1 gær mun ferðafóíkið, er lagði á Vatnajökul til eldstöðvanna, hafa fengið slæmt veður, því að aftaka rok var af norðaustri í Skaftafells- sýslum, að því er blaðið frjetti frá Núpsstað í gærkvöldi. — Gos- mökkurinn hafði sjest hæði á fimtudag og föstudag, en ekki var teljandi öskufall þar eystra, enda var inökkurinn lægt’i en áður. Fundið lík. Frá Guunólfsvík er FB. símað, að á föstudagsmorgun s.l. hafi Davíð Vilh.jálmsson bóndi á Ytribrekkum fundið lík Finn- boga Finnssonar, er livarf frá Þórshöfn í desember s.l. Líkið var flutt til Þórshafnar. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. h. Barnasam- , koma kl. 2 e. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Skógarmenn! P* 1arið verður til Hafnar- fjarðar, miðvikudagskvöld 18. apríl kl. 8já stundvíslega- frá K. F. U. M. Gefið ykkur fram sem fyrst við Sig. Guðjóns. Sími 4519 eða Egil Sandholt, sími 2604, Skógarmenn, fjölmennið í Fjörðinn, það mun engan iðra þess. Stjórnin. UMIUWUl BtAVTY Límingarvjelar og Límpappírs-rúllur í þær höfum við fyrirliggjandi. H. Úlafsson & Be nhöTt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.